Aðrar íþróttir Fyrsta lyfjamálið komið upp í Pyeongchang Japaninn Kei Saito varð fyrsti íþróttamaðurinn til þess að falla á lyfjaprófi á Vetrarólympíuleikunum sem nú fara fram í Pyeongchang í Suður Kóreu. Sport 13.2.2018 07:21 Bruni karla frestað Bruni karla, sem átti að fara fram í dag á vetrarólympíuleikunum í Pyongyang, hefur verið frestað vegna veðurfars. Stjórnendur mótsins telja aðstæður ekki við hæfi. Sport 11.2.2018 12:37 Fyrrverandi landsliðsþjálfari í sundi sakaður um kynferðisofbeldi Lögreglumenn réðust í gærmorgun inn á heimili fyrrum landsliðsþjálfara í sundi í Bandaríkjunum til að leita að sönnunum um að hann hefði tekið nektarmyndir af fyrrum landsliðskonu í sundi. Sport 8.2.2018 15:34 Annar hver íþróttamaður missir tökin á lífinu að ferlinum loknum Helmingur allra íþróttamanna sem lagt hafa skóna, hanskana eða hvaða búnað sem er á hilluna hafa áhyggjur af andlegu ástandi sínu samkvæmt nýrri könnun á Englandi. Sport 5.2.2018 09:45 Íslenskt gull í skylmingum Íslendingar hrepptu gullverðlaun í bæði karla og kvennaflokki í skylmingum á Reykjavíkurleikunum í dag. Sport 4.2.2018 17:42 Svindlarar og þjófar fagna í dag Það eru margir reiðir eftir að íþróttadómstóllinn í Sviss ákvað að aflétta lífstíðarbanni af 28 rússneskum íþróttamönnum sem höfðu fallið á lyfjaprófi. Sport 2.2.2018 07:40 Gústaf með fullkominn leik Gústaf Smári Björnsson spilaði fullkominn leik þegar hann sigraði fyrsta riðil forkeppni keilukeppni Reykjavíkurleikanna í kvöld. Sport 1.2.2018 21:22 Rekinn fyrir að berja stuðningsmann Leikmaður breska íshokkíliðsins Milton Keynes Lightning hefur verið rekinn frá félaginu fyrir að berja stuðningsmann. Sport 1.2.2018 20:01 Chief Wahoo tekinn af búningum Indians Lið Cleveland Indians í bandarísku MLB deildinni þarf að breyta um merki fyrir árið 2019 þar sem það þykir ekki lengur við hæfi. Sport 29.1.2018 20:55 Evrópumet hjá Júlían Júlían J. K. Jóhannsson setti Evrópumet í kraftlyftingum þegar hann sigraði keppni í kraftlyftingum á Reykjavíkurleikunum í dag. Sport 28.1.2018 18:56 Ótrúleg tilþrif í badmintonkeppni Reykjavíkurleikanna │Myndband Englendingurinn Sam Parsons sigraði einliðaleik karla í badminton á Reykjavíkurleikunum í dag. Honum verður þó líklegast minnst fyrir frábær tilþrif sín í úrslitaviðureigninni, frekar heldur en að hafa staðið uppi sem sigurvegari. Sport 28.1.2018 16:51 Sex Íslandsmet í ólympískum lyftingum Einar Ingi Jónsson setti nýtt Íslandsmet í keppni í ólympískum lyftingum á Wow Reykjavík International Games þegar hann fór með sigur í keppninni. Sport 28.1.2018 16:39 Konur fylgja karlkyns keppendum í pílu ekki lengur upp á svið Ákveðið hefur verið að konur hætti að labba með körlum upp á svið. Sport 27.1.2018 13:31 Kóreuþjóðirnar senda sameiginlegt íshokkílið á Vetrarólympíuleikana Tólf íshokkíkonur frá Norður-Kóreu lentu í Suður-Kóreu í dag þar sem þær munu æfa með stöllum sínum í suðrinu enda mun Kórea senda sameiginlegt lið til keppni í kvennahokkíinu á Vetrarólympíuleikunum. Sport 25.1.2018 13:05 Sjáðu norska skíðastjörnu brjálast eftir að áhorfendur reyndu að henda í hann snjóboltum í brautinni Það virðast vera komnar fram "skíðabullur“ í Austurríki en margir hneykluðust yfir framgöngu áhorfenda í heimsbikarmóti í svigi í gær nú þegar aðeins nokkrar vikur eru í að Ólympíuleikarnir hefjast í Suður-Kóreu. Sport 24.1.2018 09:42 Yfir 200 erlendir gestir í badmintonkeppni Reykjavíkurleikanna Badmintonkeppni WOW Reykjavik International Games hefst á fimmtudaginn í TBR húsunum við Gnoðarvog. Til keppni eru skráðir 172 erlendir þátttakendur en þeir voru 88 í fyrra og því um að ræða næstum tvöföldun í fjölda á milli ára. Sport 23.1.2018 15:09 Brons á EM í brasilísku jiu-jitsu Ómar Yamak, bardagakappi úr Mjölni, nældi sér í bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í brasilísku jiu-jitsu sem fram fór um helgina. Sport 23.1.2018 18:47 Heim til Íslands með risastórar ávísanir eftir snjóbrettamót Íslenska landsliðið í snjóbrettafimi keppti á móti í Zillertal Arena í Austurríki um helgina og strákarnir stóðu sig vel. Sport 22.1.2018 15:01 Sögðust hafa tekið stera vegna sólarlandaferðar en fengu enga miskunn hjá Áfrýjunardómstólnum Áfrýjunardómstóll Íþrótta og Ólympíusambands Íslands staðfesti í gær fjögurra ára keppnisbann yfir íshokkí-landsliðsmönnunum Birni Róberti Sigurðssyni og Steindóri Ingasyni. Þeir féllu báðir á lyfaprófi eftir að hafa verið að eigin sögn að undirbúa sig fyrir sólarlandaferð en ekki fyrir keppni inn á svellinu. Sport 19.1.2018 07:39 Erlendir svikahrappar höfðu nokkur hundruð þúsund krónur af Aftureldingu Afturelding í Mosfellsbæ varð fyrir barðinu á erlendum svikahröppum. Sport 18.1.2018 15:14 Vilja bæta samfélagið með þátttöku barna af erlendum uppruna í íþróttum Reykjavíkurborg ætlar að fara af stað með tilraunaverkefni í Breiðholti þar sem stefnt er að því að fjölga börnum á aldrinum 7-15 ára í íþróttum með sérstökum áherslum á börn af erlendum uppruna. Sport 18.1.2018 12:41 Byrlaði keppinaut sínum stera Yasuhiro Suzuki, kayak ræðari frá Japan, hefur verið dæmdur í átta ára keppnisbann eftir að hafa byrlað keppinauti sínum stera. Sport 10.1.2018 10:38 Setti stera í drykk keppinautar síns og fékk átta ára bann Japanskur kajakræðari hefur verið dæmdur í átta ára bann fyrir að fá helsta keppinaut sinn til að falla á lyfjaprófi. Sport 9.1.2018 14:26 Norður-Kórea sendir lið á vetrarólympíuleikana Fyrstu friðarviðræður Norður og Suður-Kóreu í um tvö ár hafa skilað því að Norður-Kórea hefur ákveðið að senda lið á vetrarólympíuleikana sem verða haldnir í Suður-Kóreu í næsta mánuði. Sport 9.1.2018 07:29 Rugby leikmaður lést aðeins 23 ára gamall Leikmaður enska rugby liðsins Widnes Vikings, Kato Ottio, lést í gær aðeins 23 ára að aldri. Sport 8.1.2018 22:23 Konurnar þéna mest í badmintonheiminum Badmintoníþróttin er frábrugðin mörgum öðrum þegar kemur að því hvort karlar eða konur þéna meira sem atvinnumenn í íþróttinni. Sport 4.1.2018 17:58 Skúli Óskarsson tekinn í Heiðurshöll ÍSÍ Skúli Óskarsson var tekinn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna sem fram fór í Hörpu í kvöld. Sport 28.12.2017 17:16 Var næstum því dáinn í sigurskrúðgöngunni Það þykir ævintýri líkast að einn af þjálfurum hafnaboltameistara Houston Astros sé á lífi. Sport 27.12.2017 14:01 Rússar vilja fá manninn sem kom upp um lyfjasvindl þjóðarinnar Lögfræðingur mannsins segir að hann verði pyntaður og myrtur fari svo að hann verði sendur til Rússlands. Sport 27.12.2017 06:27 „Kolar felldi Snorra vísvitandi“ | Björninn svarar fyrir sig Stjórn íshokkídeildar Bjarnarins sendi frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Gauta Þormóðssonar, þjálfara Esju, eftir leik Esju og Bjarnarins í síðustu viku. Sport 24.12.2017 09:07 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 26 ›
Fyrsta lyfjamálið komið upp í Pyeongchang Japaninn Kei Saito varð fyrsti íþróttamaðurinn til þess að falla á lyfjaprófi á Vetrarólympíuleikunum sem nú fara fram í Pyeongchang í Suður Kóreu. Sport 13.2.2018 07:21
Bruni karla frestað Bruni karla, sem átti að fara fram í dag á vetrarólympíuleikunum í Pyongyang, hefur verið frestað vegna veðurfars. Stjórnendur mótsins telja aðstæður ekki við hæfi. Sport 11.2.2018 12:37
Fyrrverandi landsliðsþjálfari í sundi sakaður um kynferðisofbeldi Lögreglumenn réðust í gærmorgun inn á heimili fyrrum landsliðsþjálfara í sundi í Bandaríkjunum til að leita að sönnunum um að hann hefði tekið nektarmyndir af fyrrum landsliðskonu í sundi. Sport 8.2.2018 15:34
Annar hver íþróttamaður missir tökin á lífinu að ferlinum loknum Helmingur allra íþróttamanna sem lagt hafa skóna, hanskana eða hvaða búnað sem er á hilluna hafa áhyggjur af andlegu ástandi sínu samkvæmt nýrri könnun á Englandi. Sport 5.2.2018 09:45
Íslenskt gull í skylmingum Íslendingar hrepptu gullverðlaun í bæði karla og kvennaflokki í skylmingum á Reykjavíkurleikunum í dag. Sport 4.2.2018 17:42
Svindlarar og þjófar fagna í dag Það eru margir reiðir eftir að íþróttadómstóllinn í Sviss ákvað að aflétta lífstíðarbanni af 28 rússneskum íþróttamönnum sem höfðu fallið á lyfjaprófi. Sport 2.2.2018 07:40
Gústaf með fullkominn leik Gústaf Smári Björnsson spilaði fullkominn leik þegar hann sigraði fyrsta riðil forkeppni keilukeppni Reykjavíkurleikanna í kvöld. Sport 1.2.2018 21:22
Rekinn fyrir að berja stuðningsmann Leikmaður breska íshokkíliðsins Milton Keynes Lightning hefur verið rekinn frá félaginu fyrir að berja stuðningsmann. Sport 1.2.2018 20:01
Chief Wahoo tekinn af búningum Indians Lið Cleveland Indians í bandarísku MLB deildinni þarf að breyta um merki fyrir árið 2019 þar sem það þykir ekki lengur við hæfi. Sport 29.1.2018 20:55
Evrópumet hjá Júlían Júlían J. K. Jóhannsson setti Evrópumet í kraftlyftingum þegar hann sigraði keppni í kraftlyftingum á Reykjavíkurleikunum í dag. Sport 28.1.2018 18:56
Ótrúleg tilþrif í badmintonkeppni Reykjavíkurleikanna │Myndband Englendingurinn Sam Parsons sigraði einliðaleik karla í badminton á Reykjavíkurleikunum í dag. Honum verður þó líklegast minnst fyrir frábær tilþrif sín í úrslitaviðureigninni, frekar heldur en að hafa staðið uppi sem sigurvegari. Sport 28.1.2018 16:51
Sex Íslandsmet í ólympískum lyftingum Einar Ingi Jónsson setti nýtt Íslandsmet í keppni í ólympískum lyftingum á Wow Reykjavík International Games þegar hann fór með sigur í keppninni. Sport 28.1.2018 16:39
Konur fylgja karlkyns keppendum í pílu ekki lengur upp á svið Ákveðið hefur verið að konur hætti að labba með körlum upp á svið. Sport 27.1.2018 13:31
Kóreuþjóðirnar senda sameiginlegt íshokkílið á Vetrarólympíuleikana Tólf íshokkíkonur frá Norður-Kóreu lentu í Suður-Kóreu í dag þar sem þær munu æfa með stöllum sínum í suðrinu enda mun Kórea senda sameiginlegt lið til keppni í kvennahokkíinu á Vetrarólympíuleikunum. Sport 25.1.2018 13:05
Sjáðu norska skíðastjörnu brjálast eftir að áhorfendur reyndu að henda í hann snjóboltum í brautinni Það virðast vera komnar fram "skíðabullur“ í Austurríki en margir hneykluðust yfir framgöngu áhorfenda í heimsbikarmóti í svigi í gær nú þegar aðeins nokkrar vikur eru í að Ólympíuleikarnir hefjast í Suður-Kóreu. Sport 24.1.2018 09:42
Yfir 200 erlendir gestir í badmintonkeppni Reykjavíkurleikanna Badmintonkeppni WOW Reykjavik International Games hefst á fimmtudaginn í TBR húsunum við Gnoðarvog. Til keppni eru skráðir 172 erlendir þátttakendur en þeir voru 88 í fyrra og því um að ræða næstum tvöföldun í fjölda á milli ára. Sport 23.1.2018 15:09
Brons á EM í brasilísku jiu-jitsu Ómar Yamak, bardagakappi úr Mjölni, nældi sér í bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í brasilísku jiu-jitsu sem fram fór um helgina. Sport 23.1.2018 18:47
Heim til Íslands með risastórar ávísanir eftir snjóbrettamót Íslenska landsliðið í snjóbrettafimi keppti á móti í Zillertal Arena í Austurríki um helgina og strákarnir stóðu sig vel. Sport 22.1.2018 15:01
Sögðust hafa tekið stera vegna sólarlandaferðar en fengu enga miskunn hjá Áfrýjunardómstólnum Áfrýjunardómstóll Íþrótta og Ólympíusambands Íslands staðfesti í gær fjögurra ára keppnisbann yfir íshokkí-landsliðsmönnunum Birni Róberti Sigurðssyni og Steindóri Ingasyni. Þeir féllu báðir á lyfaprófi eftir að hafa verið að eigin sögn að undirbúa sig fyrir sólarlandaferð en ekki fyrir keppni inn á svellinu. Sport 19.1.2018 07:39
Erlendir svikahrappar höfðu nokkur hundruð þúsund krónur af Aftureldingu Afturelding í Mosfellsbæ varð fyrir barðinu á erlendum svikahröppum. Sport 18.1.2018 15:14
Vilja bæta samfélagið með þátttöku barna af erlendum uppruna í íþróttum Reykjavíkurborg ætlar að fara af stað með tilraunaverkefni í Breiðholti þar sem stefnt er að því að fjölga börnum á aldrinum 7-15 ára í íþróttum með sérstökum áherslum á börn af erlendum uppruna. Sport 18.1.2018 12:41
Byrlaði keppinaut sínum stera Yasuhiro Suzuki, kayak ræðari frá Japan, hefur verið dæmdur í átta ára keppnisbann eftir að hafa byrlað keppinauti sínum stera. Sport 10.1.2018 10:38
Setti stera í drykk keppinautar síns og fékk átta ára bann Japanskur kajakræðari hefur verið dæmdur í átta ára bann fyrir að fá helsta keppinaut sinn til að falla á lyfjaprófi. Sport 9.1.2018 14:26
Norður-Kórea sendir lið á vetrarólympíuleikana Fyrstu friðarviðræður Norður og Suður-Kóreu í um tvö ár hafa skilað því að Norður-Kórea hefur ákveðið að senda lið á vetrarólympíuleikana sem verða haldnir í Suður-Kóreu í næsta mánuði. Sport 9.1.2018 07:29
Rugby leikmaður lést aðeins 23 ára gamall Leikmaður enska rugby liðsins Widnes Vikings, Kato Ottio, lést í gær aðeins 23 ára að aldri. Sport 8.1.2018 22:23
Konurnar þéna mest í badmintonheiminum Badmintoníþróttin er frábrugðin mörgum öðrum þegar kemur að því hvort karlar eða konur þéna meira sem atvinnumenn í íþróttinni. Sport 4.1.2018 17:58
Skúli Óskarsson tekinn í Heiðurshöll ÍSÍ Skúli Óskarsson var tekinn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna sem fram fór í Hörpu í kvöld. Sport 28.12.2017 17:16
Var næstum því dáinn í sigurskrúðgöngunni Það þykir ævintýri líkast að einn af þjálfurum hafnaboltameistara Houston Astros sé á lífi. Sport 27.12.2017 14:01
Rússar vilja fá manninn sem kom upp um lyfjasvindl þjóðarinnar Lögfræðingur mannsins segir að hann verði pyntaður og myrtur fari svo að hann verði sendur til Rússlands. Sport 27.12.2017 06:27
„Kolar felldi Snorra vísvitandi“ | Björninn svarar fyrir sig Stjórn íshokkídeildar Bjarnarins sendi frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Gauta Þormóðssonar, þjálfara Esju, eftir leik Esju og Bjarnarins í síðustu viku. Sport 24.12.2017 09:07
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent