Stím málið Má ekki ekki kúga menn til að birta ekki upplýsingar er varða almannaheill Arna Schram formaður blaðamannafélagsins, segir að ekki eigi að vera hægt að kúga blaðamenn til að birta ekki upplýsingar sem varða almannahagsmuni. Fjármálaeftirlitið telur að tveir blaðamenn Morgunblaðsins hafi brotið gegn bankaleynd með fréttaskrifum. Innlent 2.4.2009 12:18 Setti ég Ísland á hausinn? Sumir halda því fram að ég beri ábyrgð á því íslenskt fjármálalíf fór á hliðina nú í haust. Ég hef verið kallaður óreiðumaður, glæpamaður, fjárglæframaður, „þúsundmilljarðamaðurinn", ég hafi „komið Íslandi á hausinn" og svo framvegis. Þessa viðhorfs virðist gæta víða í þjóðfélaginu, meira að segja á Alþingi og í Seðlabankanum. Þessi viðurnefni og upphrópanir byggjast ekki á mikilli yfirvegun eða ígrundun, en eru að einhverju leyti skiljanleg í andrúmslofti reiði og öryggisleysis. Ég tek þessa dóma nærri mér og er ekki sáttur við þá. Ég er hins vegar reiðubúinn að ræða mín viðskiptamál með rökum og staðreyndum, og axla þá sanngjörnu ábyrgð sem mér ber. Skoðun 29.12.2008 14:52 Kjöraðstæður fyrir spillingu Jón Steinsson lektor í hagfræði við Columbia háskólann í Bandaríkjunum segir engin lög í gildi hér á landi sem komi í veg fyrir að sami aðili sitji beggja vegna borðsins og steli af öðrum hluthöfum. Hann segir Lífeyrissjóðina ekki hafa gætt hagsmuna félaga sinna og það sé mikill áfellisdómur yfir þeim. Jón var gestur í Silfir Egils fyrr í dag. Viðskipti innlent 7.12.2008 14:18 Pálmi lánaði Stím 2,5 milljarða FS38, félag í eigu Pálma Haraldssonar, lánaði Stím 2,5 milljarða rétt áður en félagið keypti hluti í Glitni og FL Group í nóvember á síðasta ári. Í ársreikningi FS38 er þess getið að verulegur vafi leiki á því að lánið verði endurheimt. Viðskipti innlent 6.12.2008 10:27 Þarf að afskrifa tvo og hálfan milljarð króna vegna Stíms FS38, félag í eigu Pálma Haraldssonar, lánaði Stím 2,5 milljarða rétt áður en félagið keypti hluti í Glitni og FL Group í nóvember á síðasta ári. Í ársreikningi FS38 er þess getið að verulegur vafi leiki á því að lánið verði endurheimt. Viðskipti innlent 5.12.2008 18:31 Stímfjárfestar tapa hundruðum milljóna Fjárfestarnir sem lögðu út í Stím ævintýrið hafa hver um sig tapað hundruðum milljóna króna. Hlutahafahópur Stíms samanstendur af þremur vestfirskum vinum, föður eins þeirra og þremur fjármálafyrirtækjum. Viðskipti innlent 2.12.2008 18:08 Yfirlýsing vegna fréttaflutnings Stöðvar 2 Vegna fréttar um málefni Stíms ehf og gamla Glitnis banka hf. skal tekið fram að ekki er rétt það sem fram kom að Stím ehf. hafi keypt 0.87% í Glitni banka hf. fimm sinnum heldur er þarna um misskilningi fréttamanns að ræða sem var að skoða opinbera hluthafalista yfir 20 stærstu hluthafa bankans. Viðskipti innlent 1.12.2008 19:12 Pétur segir Stím-málið kalla á reglubreytingar Viðskiptahættir gamla Glitnis voru vægast sagt undarlegir að mati Péturs Blöndal formanns efnhags- og skattanefndar Alþingis. Hann segir Glitni hafa reynt að fegra stöðu sína með því að láta einkahlutafélag sem bankinn átti stóran hlut í kaupa bréf í bankanum. Viðskipti innlent 30.11.2008 18:26 FME vissi af kaupum Glitnis í Stím Fjármálaeftirlitinu var tilkynnt um eignarhlut Glitnis í Stím ehf. í nóvember á síðasta ári, en gerði engar athugasemdir við meðferð málsins vegna tilkynningaskyldu til Kauphallar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skilanefnd Gamla Glitnis. Viðskipti innlent 30.11.2008 12:31 Glitnir lánaði Glitni til að kaupa bréf Glitnis í Glitni og FL Group Gamli Glitnir átti þriðjung í félaginu Stím sem var búið til kringum fjárfestingar í bankanum sjálfum og FL-Group. Bréfin sem Stím keypti í Glitni og FL-Group keypti það að mestu leyti af Glitni sjálfum og fyrir lán sem það fékk frá Glitni. Viðskipti innlent 29.11.2008 19:58 Segir Stím ekkert leynifélag Jakob Valgeir Flosason, stjórnarformaður eignarhaldsfélagsins Stíms sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna umfjöllunar um félagið og hann. Hann segir félagið ekki leynifélag, og að afar frjálslega hafi verið farið með staðreyndir í umfjöllun um félagið og persónu sína. Viðskipti innlent 29.11.2008 15:25 Enginn kannst við leynifélagið Stím Enginn kannast við hver sé á bak við leynifélagið Stím. Félagið fékk milljarðatugi að láni hjá Glitni. Hluthafar voru hafðir að fíflum, segir formaður fjárfesta. Viðskipti innlent 23.11.2008 18:39 Stofnuðu leynifélag til að kaupa hlutabréf í FL Group Jón Ásgeir Jóhannesson og Hannes Smárason ákváðu á leynifundi í október í fyrrahaust að stofna leynifélagið FS37 sem síðar varð Stím, og kaupa bréf í FL Group til að halda uppi gengi bréfanna sem höfðu hríðfallið. Glitnir fjármagnaði kaupin án nokkurra ábyrgða. Þetta kemur fram í fréttaskýringu Agnesar Bragadóttur í Morgunblaðinu í dag. Dylgjur og slúður segir Jón Ásgeir. Viðskipti innlent 23.11.2008 12:26 Lárus segir rangt að reglur Glitnis hafi verið brotnar Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, segist í yfirlýsingu harma að Morgunblaðið skuli birta trúnaðarupplýsingar er varða viðskiptavini bankans og að trúnaður við þá hafi verið brotinn. Viðskipti innlent 22.11.2008 18:53 Jón Ásgeir: Morgunblaðið ræðst að mér Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, segir í yfirlýsingu að Morgunblaðið haldi áfram að ráðast gegn sér og tengdum félögum. Morgunblaðið segir að helstu stjórnendur Glitnis ásamt fulltrúum stærsta hluthafans, FL Group, hafi brotið allar verklagsreglur við lánveitingar. Líklegt sé að krafist verði opinberrar rannsóknar á viðskiptunum. Viðskipti innlent 22.11.2008 18:52 Glitnir þarf að afskrifa 13 milljarða vegna Stíms Kvótakóngurinn Jakob Valgeir Flosason er skráður sem eigandi og eini stjórnarmaður Stím ehf sem fjárfesti fyrir tæpa 25 milljarða í Glitni og FL Group í nóvember á síðasta ári. Nú, rúmu ári seinna, hefur félagið tapað 13 milljörðum, milljörðum sem Glitnir þarf að afskrifa. Viðskipti innlent 20.11.2008 10:57 « ‹ 1 2 3 4 ›
Má ekki ekki kúga menn til að birta ekki upplýsingar er varða almannaheill Arna Schram formaður blaðamannafélagsins, segir að ekki eigi að vera hægt að kúga blaðamenn til að birta ekki upplýsingar sem varða almannahagsmuni. Fjármálaeftirlitið telur að tveir blaðamenn Morgunblaðsins hafi brotið gegn bankaleynd með fréttaskrifum. Innlent 2.4.2009 12:18
Setti ég Ísland á hausinn? Sumir halda því fram að ég beri ábyrgð á því íslenskt fjármálalíf fór á hliðina nú í haust. Ég hef verið kallaður óreiðumaður, glæpamaður, fjárglæframaður, „þúsundmilljarðamaðurinn", ég hafi „komið Íslandi á hausinn" og svo framvegis. Þessa viðhorfs virðist gæta víða í þjóðfélaginu, meira að segja á Alþingi og í Seðlabankanum. Þessi viðurnefni og upphrópanir byggjast ekki á mikilli yfirvegun eða ígrundun, en eru að einhverju leyti skiljanleg í andrúmslofti reiði og öryggisleysis. Ég tek þessa dóma nærri mér og er ekki sáttur við þá. Ég er hins vegar reiðubúinn að ræða mín viðskiptamál með rökum og staðreyndum, og axla þá sanngjörnu ábyrgð sem mér ber. Skoðun 29.12.2008 14:52
Kjöraðstæður fyrir spillingu Jón Steinsson lektor í hagfræði við Columbia háskólann í Bandaríkjunum segir engin lög í gildi hér á landi sem komi í veg fyrir að sami aðili sitji beggja vegna borðsins og steli af öðrum hluthöfum. Hann segir Lífeyrissjóðina ekki hafa gætt hagsmuna félaga sinna og það sé mikill áfellisdómur yfir þeim. Jón var gestur í Silfir Egils fyrr í dag. Viðskipti innlent 7.12.2008 14:18
Pálmi lánaði Stím 2,5 milljarða FS38, félag í eigu Pálma Haraldssonar, lánaði Stím 2,5 milljarða rétt áður en félagið keypti hluti í Glitni og FL Group í nóvember á síðasta ári. Í ársreikningi FS38 er þess getið að verulegur vafi leiki á því að lánið verði endurheimt. Viðskipti innlent 6.12.2008 10:27
Þarf að afskrifa tvo og hálfan milljarð króna vegna Stíms FS38, félag í eigu Pálma Haraldssonar, lánaði Stím 2,5 milljarða rétt áður en félagið keypti hluti í Glitni og FL Group í nóvember á síðasta ári. Í ársreikningi FS38 er þess getið að verulegur vafi leiki á því að lánið verði endurheimt. Viðskipti innlent 5.12.2008 18:31
Stímfjárfestar tapa hundruðum milljóna Fjárfestarnir sem lögðu út í Stím ævintýrið hafa hver um sig tapað hundruðum milljóna króna. Hlutahafahópur Stíms samanstendur af þremur vestfirskum vinum, föður eins þeirra og þremur fjármálafyrirtækjum. Viðskipti innlent 2.12.2008 18:08
Yfirlýsing vegna fréttaflutnings Stöðvar 2 Vegna fréttar um málefni Stíms ehf og gamla Glitnis banka hf. skal tekið fram að ekki er rétt það sem fram kom að Stím ehf. hafi keypt 0.87% í Glitni banka hf. fimm sinnum heldur er þarna um misskilningi fréttamanns að ræða sem var að skoða opinbera hluthafalista yfir 20 stærstu hluthafa bankans. Viðskipti innlent 1.12.2008 19:12
Pétur segir Stím-málið kalla á reglubreytingar Viðskiptahættir gamla Glitnis voru vægast sagt undarlegir að mati Péturs Blöndal formanns efnhags- og skattanefndar Alþingis. Hann segir Glitni hafa reynt að fegra stöðu sína með því að láta einkahlutafélag sem bankinn átti stóran hlut í kaupa bréf í bankanum. Viðskipti innlent 30.11.2008 18:26
FME vissi af kaupum Glitnis í Stím Fjármálaeftirlitinu var tilkynnt um eignarhlut Glitnis í Stím ehf. í nóvember á síðasta ári, en gerði engar athugasemdir við meðferð málsins vegna tilkynningaskyldu til Kauphallar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skilanefnd Gamla Glitnis. Viðskipti innlent 30.11.2008 12:31
Glitnir lánaði Glitni til að kaupa bréf Glitnis í Glitni og FL Group Gamli Glitnir átti þriðjung í félaginu Stím sem var búið til kringum fjárfestingar í bankanum sjálfum og FL-Group. Bréfin sem Stím keypti í Glitni og FL-Group keypti það að mestu leyti af Glitni sjálfum og fyrir lán sem það fékk frá Glitni. Viðskipti innlent 29.11.2008 19:58
Segir Stím ekkert leynifélag Jakob Valgeir Flosason, stjórnarformaður eignarhaldsfélagsins Stíms sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna umfjöllunar um félagið og hann. Hann segir félagið ekki leynifélag, og að afar frjálslega hafi verið farið með staðreyndir í umfjöllun um félagið og persónu sína. Viðskipti innlent 29.11.2008 15:25
Enginn kannst við leynifélagið Stím Enginn kannast við hver sé á bak við leynifélagið Stím. Félagið fékk milljarðatugi að láni hjá Glitni. Hluthafar voru hafðir að fíflum, segir formaður fjárfesta. Viðskipti innlent 23.11.2008 18:39
Stofnuðu leynifélag til að kaupa hlutabréf í FL Group Jón Ásgeir Jóhannesson og Hannes Smárason ákváðu á leynifundi í október í fyrrahaust að stofna leynifélagið FS37 sem síðar varð Stím, og kaupa bréf í FL Group til að halda uppi gengi bréfanna sem höfðu hríðfallið. Glitnir fjármagnaði kaupin án nokkurra ábyrgða. Þetta kemur fram í fréttaskýringu Agnesar Bragadóttur í Morgunblaðinu í dag. Dylgjur og slúður segir Jón Ásgeir. Viðskipti innlent 23.11.2008 12:26
Lárus segir rangt að reglur Glitnis hafi verið brotnar Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, segist í yfirlýsingu harma að Morgunblaðið skuli birta trúnaðarupplýsingar er varða viðskiptavini bankans og að trúnaður við þá hafi verið brotinn. Viðskipti innlent 22.11.2008 18:53
Jón Ásgeir: Morgunblaðið ræðst að mér Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, segir í yfirlýsingu að Morgunblaðið haldi áfram að ráðast gegn sér og tengdum félögum. Morgunblaðið segir að helstu stjórnendur Glitnis ásamt fulltrúum stærsta hluthafans, FL Group, hafi brotið allar verklagsreglur við lánveitingar. Líklegt sé að krafist verði opinberrar rannsóknar á viðskiptunum. Viðskipti innlent 22.11.2008 18:52
Glitnir þarf að afskrifa 13 milljarða vegna Stíms Kvótakóngurinn Jakob Valgeir Flosason er skráður sem eigandi og eini stjórnarmaður Stím ehf sem fjárfesti fyrir tæpa 25 milljarða í Glitni og FL Group í nóvember á síðasta ári. Nú, rúmu ári seinna, hefur félagið tapað 13 milljörðum, milljörðum sem Glitnir þarf að afskrifa. Viðskipti innlent 20.11.2008 10:57