Glamour
Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana
Í handbókinni er að finna hátt í 600 hugmyndir valdar af ritstjórn Glamour að gjöfum fyrir fjölskylduna úr íslenskum verslunum.
Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum
Rapparinn er enn að ná sér eftir innlögn á spítala vegna ofþreytu.
Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar
Ný útgáfa af Lumee hulstrum hefur litið dagsins ljós með betrum bættu selfie ljósi.
Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann
Í handbókinni er að finna hátt í 600 hugmyndir valdar af ritstjórn Glamour að gjöfum fyrir fjölskylduna úr íslenskum verslunum.
Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið
Í handbókinni er að finna hátt í 600 hugmyndir valdar af ritstjórn Glamour að gjöfum fyrir fjölskylduna úr íslenskum verslunum.
Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna
Nú fer árið brátt að líða og þá er fínt að líta yfir hvaða stjarna trónir á toppi samfélagsmiðlana.
Framleiðsla Chanel No.5 í hættu
Sérstakar plöntur og blóm sem notaðar eru í framleiðsluna eiga undir högg að sækja.
Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn
Parið eignaðist dreng í vikunni.
J.Law nýtir sér mátt brúnkukremsins um hávetur
Leikkonan mætti á frumsýningu Passengers á dögunum eins og hún væri ný komin úr sólinni.
Yfirhönnuðir DKNY hætta
Þein Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne tóku við merkinu fyrir aðeins tveimur árum síðan.
Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016
Selena á átta af tíu vinsælustu myndunum á Instagram þetta árið.
Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók
Beckham börnunum er greinilega margt til listana lagt.
Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn
Það er aðeins liðinn mánuður frá því að Carey sleit trúlofun sinni við viðskiptamanninn James Parker.
Irina Shayk talin vera ólétt
Irina hefur verið í sambandi með leikaranum Bradley Cooper í tvö ár.
Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu
Það hefur verið margt að gerast hjá Graham á þessu ári en þetta er frábær leið til þess að enda 2016.
Flugeldasýning Victoria´s Secret í París
Sjáðu bestu augnablik undirfatasýningarinnar frægu.
Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun
Skólínan hennar fær sína eigin búð í Washington D.C.
Kraftgallinn er kominn aftur
Tískan fer svo sannarlega í hringi.
Englarnir mæta til leiks
Tískusýning Victoria Secret fer fram í París í kvöld.
Cheryl Cole staðfestir óléttuna
Söngkonan kom fram á góðgerðakvöldi með kærasta sínum Liam Payne þar sem vel sást í kúluna.
Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017
Peter Lindbergh fékk sínar uppáhaldsstjörnur í dagatalið að þessu sinni.
Vel skóuð inn í veturinn
Það er mikilvægt að vera vel skóaður fyrir veturinn.
Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M
Flott jólaauglýsing frá sænsku tískuvöruversluninni í leikstjórn Wes Anderson.
Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue
Dúóið situr fyrir í forsíðuþætti blaðsins sem skotin er af Hedi Slimane.
Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd
Söngkonan birti mynd frá þakkagjörðarhátíðinni sem leit ansi sérkennilega út.
Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu
Ný skýrsla sýnir hvaða skartgripir voru vinsælastir á internetinu seinasta árið.
Leggingsbuxurnar snúa aftur
2016 er ár endurkomu verstu trenda 20.aldarinnar, það fer ekkert á milli mála.
Silkimjúkir flauelsdraumar
Eitt vinsælasta efnið í dag er flauel - það gerist ekki sparilegra.
Michael Kors á hraðri niðurleið
Fyrir aðeins nokkrum árum var Michael Kors eitt vinsælasta vörumerki heims.
Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar?
Nýjar myndir af Kendall benda til þess að hún hafi fetað í fótspor systra sinna.