Veiði Stórlaxaveislan heldur áfram í Laxá Sumarið sem nú er senn á enda fer líklega í bækurnar sem stórlaxasumarið mikla enda eru áratugir síðan jafn mikið af stórlaxi veiddist á Íslandi. Veiði 9.9.2016 12:00 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Umhverfisstofnun hefur sett fram hugmyndir um fyrirkomulag rjúpnaveiða 2017. Veiði 9.9.2016 11:11 Nýtt Sportveiðiblað komið út Splunkunýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu var að koma glóðvolgt úr prentun og er blaðið sem fyrr stútfullt af skemmtilegu efni. Veiði 9.9.2016 10:00 Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Nú líður að lokum veiðitímans og fyrstu árnar að loka fyrir veiði en skilyrðin síðustu daga hafa verið afar erfið í flestum ánum. Veiði 8.9.2016 18:05 Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Ekki að ástæðulausu að rebbi er svo hataður af bændum og búaliði. Veiði 8.9.2016 09:15 Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Rjúpnaskyttur telja sjálfsagt niður dagana í að veiðar hefjist en Náttúrufræði-stofnun Íslands var að senda frá sér tillögur um rjúpnaveiðar á komandi hausti. Veiði 7.9.2016 15:08 Ytri Rangá komin í 7.224 Það er óhætt að lýsa veiðinni í Ytri Rangá síðustu daga sem mokveiði og áinn stefnir ófluga að 8.000 veiddum löxum. Veiði 7.9.2016 12:55 Landaði fjórum löxum yfir 100 sm sama daginn Hinn góðkunni veiðimaður Nils Folmer Jorgensen fagnaði 42 ára afmælinu sínu við bakka Laxár í Aðal á svæðinu kenndu við Nes. Veiði 5.9.2016 15:00 Metalica tískuflugan þetta sumarið Vinsældir flugna sem eru notaðar í laxveiði eru misjafnar en það má engu að síður næstum því ganga að því vísu að árlega komi fram fluga sem allir verði að eiga. Veiði 5.9.2016 12:00 186 laxar á land á einni vakt í Ytri Rangá Ytri Rangá er sem fyrr aflahæsta áin á þessu tímabili sem er þó ekki lokið en það er ljóst að áin á eftir að klára sumarið á toppnum. Veiði 5.9.2016 10:45 Laxá í Dölum að detta í 1.000 laxa Á vesturlandi hafa Laxá í Dölum og Haukadalsá staðið upp úr tökuleysinu sem hefur hrjáð hinar árnar í sumar. Veiði 3.9.2016 14:00 Gott skot í Tungufljóti í Biskupstungum Tungufljót í Biskupstungum er áhugavert svæði að veiða en hefur ekki verið mikið stundað í sumar. Veiði 3.9.2016 13:00 120 sm lax á land af Nessvæðinu í Laxá Stórlaxafréttirnar úr Laxá í Aðaldal eru orðnar æði margar á þessu sumri en það er óliklegt að einhver þeirra toppi þessa. Veiði 3.9.2016 11:16 Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum voru birtar á miðvikudagskvöldið á heimasíðu Landssambands Veiðifélaga. Veiði 2.9.2016 09:00 Veiði lokið í Veiðivötnum Þá er stangveiðitímabilinu lokið þetta árið í Veiðivötnum og veiðtölur liggja fyrir eftir ágætt sumar. Veiði 31.8.2016 10:00 Róleg veiði en stórir laxar í Vatnsdalnum Það veiðast víða stórlaxar þessa dagana en ein af þeim ám sem er að skila mörgum stórlaxinum á land er Vatnsdalsá. Veiði 30.8.2016 13:00 Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Við erum nýbúin að greina frá stórlaxaveiðum á Nessvæðinu í Laxá í Aðaldal en þar er lítið lát á veiði á stórlöxum. Veiði 30.8.2016 12:55 Stefnir í algjöra örtröð á hreindýrslóð Aðeins er búið að fella 550 dýr af 1.300 hundruð fyrir austan. Veiði 30.8.2016 11:41 Flott veiði í Hraunsfirði Veiðin í Hraunsfirði hefur verið góð í sumar og fór vel af stað strax á fyrsta degi en mánuður er enn eftir af veiðitímanum þar. Veiði 28.8.2016 14:00 Tók tvo 102 sm hænga úr sama hylnum Miðfjarðará stefnir óðum að 4.000 löxum sem henni hefur verið spáð í sumar og ljóst að hún er að skila frábæru sumri. Veiði 28.8.2016 11:00 Veiðimenn vonast eftir rigningu á endasprettinum Þurrkurinn sem hefur haldið veiðitölum niðri heldur bara áfram og það verður að segjast eins og er að veiðimenn eru fyrir löngu orðnir langeygir eftir vætu. Veiði 28.8.2016 10:00 Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni Bleikjuveiðin fór afar vel af stað í sumar í Hlíðarvatni og var ásóknin í veiðileyfi mikil alveg fram í lok júní. Veiði 27.8.2016 11:00 Laxá í Nesi raðar inn stórlöxum Það er greinilega ljóst á veiðifregnum síðustu daga að stóru hængarnir eru farnir á stjá og þeir eru sífellt grimmari í flugur veiðimanna. Veiði 27.8.2016 10:00 112 sm lax stærsti laxinn í sumar Í kvöld var dreginn á land lax sem er klárlega sá stærsti sem hefur komið á land í sumar en fiskurinn var 112 sm að lengd. Veiði 25.8.2016 23:00 Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum á heimasíðu Landssambands veiðifélaga breytir lítið uppröðin aflahæstu ánna á þessu sumri. Veiði 25.8.2016 09:00 Spá að Miðfjarðará fari yfir 4.000 laxa Miðfjarðará er sem stendur önnur aflahæsta á sumarsins en veiðin þar hefur verið með besta móti í allt sumar. Veiði 24.8.2016 11:00 Gæsaveiðin fer rólega af stað Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og að venju var kominn mikill hugur í skyttur landsins sem hópuðust á hálendi og akra landsins. Veiði 24.8.2016 10:00 Langá komin yfir 1.000 laxa Langá á Mýrum fór yfir 1.000 laxa í morgun í veðri sem seint verður talið gott veiðiveður en á Mýrunum er núna glampandi sól og sumarblíða. Veiði 22.8.2016 13:33 Urriðinn tekur vel síðsumars í Elliðavatni Elliðavatn er líklega eitt vinsælasta vatn á suðvesturhorni landsins en það er mikið stundað frá fyrsta degi og inní júlí. Veiði 22.8.2016 09:00 Veiðimenn kvarta undan illa merktum laxveiðiám Það hefur borið nokkuð á umræðu og athugasemdum til veiðileyfasala í mörgum ám vegna merkinga við árnar. Veiði 20.8.2016 16:00 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 133 ›
Stórlaxaveislan heldur áfram í Laxá Sumarið sem nú er senn á enda fer líklega í bækurnar sem stórlaxasumarið mikla enda eru áratugir síðan jafn mikið af stórlaxi veiddist á Íslandi. Veiði 9.9.2016 12:00
18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Umhverfisstofnun hefur sett fram hugmyndir um fyrirkomulag rjúpnaveiða 2017. Veiði 9.9.2016 11:11
Nýtt Sportveiðiblað komið út Splunkunýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu var að koma glóðvolgt úr prentun og er blaðið sem fyrr stútfullt af skemmtilegu efni. Veiði 9.9.2016 10:00
Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Nú líður að lokum veiðitímans og fyrstu árnar að loka fyrir veiði en skilyrðin síðustu daga hafa verið afar erfið í flestum ánum. Veiði 8.9.2016 18:05
Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Ekki að ástæðulausu að rebbi er svo hataður af bændum og búaliði. Veiði 8.9.2016 09:15
Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Rjúpnaskyttur telja sjálfsagt niður dagana í að veiðar hefjist en Náttúrufræði-stofnun Íslands var að senda frá sér tillögur um rjúpnaveiðar á komandi hausti. Veiði 7.9.2016 15:08
Ytri Rangá komin í 7.224 Það er óhætt að lýsa veiðinni í Ytri Rangá síðustu daga sem mokveiði og áinn stefnir ófluga að 8.000 veiddum löxum. Veiði 7.9.2016 12:55
Landaði fjórum löxum yfir 100 sm sama daginn Hinn góðkunni veiðimaður Nils Folmer Jorgensen fagnaði 42 ára afmælinu sínu við bakka Laxár í Aðal á svæðinu kenndu við Nes. Veiði 5.9.2016 15:00
Metalica tískuflugan þetta sumarið Vinsældir flugna sem eru notaðar í laxveiði eru misjafnar en það má engu að síður næstum því ganga að því vísu að árlega komi fram fluga sem allir verði að eiga. Veiði 5.9.2016 12:00
186 laxar á land á einni vakt í Ytri Rangá Ytri Rangá er sem fyrr aflahæsta áin á þessu tímabili sem er þó ekki lokið en það er ljóst að áin á eftir að klára sumarið á toppnum. Veiði 5.9.2016 10:45
Laxá í Dölum að detta í 1.000 laxa Á vesturlandi hafa Laxá í Dölum og Haukadalsá staðið upp úr tökuleysinu sem hefur hrjáð hinar árnar í sumar. Veiði 3.9.2016 14:00
Gott skot í Tungufljóti í Biskupstungum Tungufljót í Biskupstungum er áhugavert svæði að veiða en hefur ekki verið mikið stundað í sumar. Veiði 3.9.2016 13:00
120 sm lax á land af Nessvæðinu í Laxá Stórlaxafréttirnar úr Laxá í Aðaldal eru orðnar æði margar á þessu sumri en það er óliklegt að einhver þeirra toppi þessa. Veiði 3.9.2016 11:16
Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum voru birtar á miðvikudagskvöldið á heimasíðu Landssambands Veiðifélaga. Veiði 2.9.2016 09:00
Veiði lokið í Veiðivötnum Þá er stangveiðitímabilinu lokið þetta árið í Veiðivötnum og veiðtölur liggja fyrir eftir ágætt sumar. Veiði 31.8.2016 10:00
Róleg veiði en stórir laxar í Vatnsdalnum Það veiðast víða stórlaxar þessa dagana en ein af þeim ám sem er að skila mörgum stórlaxinum á land er Vatnsdalsá. Veiði 30.8.2016 13:00
Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Við erum nýbúin að greina frá stórlaxaveiðum á Nessvæðinu í Laxá í Aðaldal en þar er lítið lát á veiði á stórlöxum. Veiði 30.8.2016 12:55
Stefnir í algjöra örtröð á hreindýrslóð Aðeins er búið að fella 550 dýr af 1.300 hundruð fyrir austan. Veiði 30.8.2016 11:41
Flott veiði í Hraunsfirði Veiðin í Hraunsfirði hefur verið góð í sumar og fór vel af stað strax á fyrsta degi en mánuður er enn eftir af veiðitímanum þar. Veiði 28.8.2016 14:00
Tók tvo 102 sm hænga úr sama hylnum Miðfjarðará stefnir óðum að 4.000 löxum sem henni hefur verið spáð í sumar og ljóst að hún er að skila frábæru sumri. Veiði 28.8.2016 11:00
Veiðimenn vonast eftir rigningu á endasprettinum Þurrkurinn sem hefur haldið veiðitölum niðri heldur bara áfram og það verður að segjast eins og er að veiðimenn eru fyrir löngu orðnir langeygir eftir vætu. Veiði 28.8.2016 10:00
Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni Bleikjuveiðin fór afar vel af stað í sumar í Hlíðarvatni og var ásóknin í veiðileyfi mikil alveg fram í lok júní. Veiði 27.8.2016 11:00
Laxá í Nesi raðar inn stórlöxum Það er greinilega ljóst á veiðifregnum síðustu daga að stóru hængarnir eru farnir á stjá og þeir eru sífellt grimmari í flugur veiðimanna. Veiði 27.8.2016 10:00
112 sm lax stærsti laxinn í sumar Í kvöld var dreginn á land lax sem er klárlega sá stærsti sem hefur komið á land í sumar en fiskurinn var 112 sm að lengd. Veiði 25.8.2016 23:00
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum á heimasíðu Landssambands veiðifélaga breytir lítið uppröðin aflahæstu ánna á þessu sumri. Veiði 25.8.2016 09:00
Spá að Miðfjarðará fari yfir 4.000 laxa Miðfjarðará er sem stendur önnur aflahæsta á sumarsins en veiðin þar hefur verið með besta móti í allt sumar. Veiði 24.8.2016 11:00
Gæsaveiðin fer rólega af stað Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og að venju var kominn mikill hugur í skyttur landsins sem hópuðust á hálendi og akra landsins. Veiði 24.8.2016 10:00
Langá komin yfir 1.000 laxa Langá á Mýrum fór yfir 1.000 laxa í morgun í veðri sem seint verður talið gott veiðiveður en á Mýrunum er núna glampandi sól og sumarblíða. Veiði 22.8.2016 13:33
Urriðinn tekur vel síðsumars í Elliðavatni Elliðavatn er líklega eitt vinsælasta vatn á suðvesturhorni landsins en það er mikið stundað frá fyrsta degi og inní júlí. Veiði 22.8.2016 09:00
Veiðimenn kvarta undan illa merktum laxveiðiám Það hefur borið nokkuð á umræðu og athugasemdum til veiðileyfasala í mörgum ám vegna merkinga við árnar. Veiði 20.8.2016 16:00