„Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ „Það eina sem ég hugsaði um þarna var bara að halda ró minni og reyna að gera mitt besta til að komast út úr þessum aðstæðum,“ segir Einar Vignir Einarsson skipstjóri sem varð fyrir hrikalegri lífsreynslu árið 1998. Einar var skipstjóri á fiskibáti sem verið var að sigla frá Hafnarfirði til Kamerún þegar áhöfnin lenti í því að vera rænd af hermönnum í Senegal. Það var áður en sjóræningjar réðust á þá sunnan við Grænhöfðaeyjar. Lífið 13.4.2025 07:02
Stjörnum prýdd kynning enska boltans Stöð 2 Sport kynnti væntanlega dagskrá í kringum enska boltann með pompi og prakt í gær. Fjölmennt og góðmennt var á kynningarviðburðinum. Lífið 11.4.2025 14:15
Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari og lögmaður, hefur sett glæsilegan sumarbústað sinn í Landsveit á sölu. Um er að ræða rúmlega 5,9 hektara eignarlóð með heilsárs frístundahúsi og gestahúsi, staðsett á einstaklega kyrrlátum stað með stórbrotnu útsýni að eldfjallinu Heklu. Lífið 11.4.2025 13:06
Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sálfræðingurinn Ragnhildur Þórðardóttir, Ragga nagli, segir mikilvægt að skoða vel þau sambönd sem maður á og setja mörk ef þörf er á. Mörk séu leiðbeiningar um þarfir og væntingar í sambandi. Lífið 10.4.2025 23:58
Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er „Ég er á stefnumótaforritinu Raya, svona on og off, en finnst samt búið að eyðileggja það því þar sem það er eins og allir komist inn á það í dag,“ segir raunveruleikastjarnan og áhrifavaldurinn Patrekur Jaime í viðtali við Makamál. Forritið, sem er ætlað frægum einstaklingum, áhrifavöldum og listamönnum, er með stranga skilmála um hvaða notendur fái aðgang. Makamál 10.4.2025 20:00
Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Logi Einarsson, menningarráðherra, afhenti myndlistarfólki styrki úr Myndlistarsjóði við hátíðlega athöfn í dag, 10. apríl 2025. Alls var 38 milljónum króna úthlutað til 61 verkefnis. Menning 10.4.2025 18:41
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Leikarinn Mickey Rourke, sem keppir um þessar mundir í Celebrity Big Brother, hlaut formlega viðvörun frá stjórnendum þáttarins eftir hómófóbísk ummæli hans í garð tónlistarkonunnar Jojo Siwa. Lífið 10.4.2025 17:51
Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Sérstök forsýning á þáttaröðinni Reykjavík 112 fór fram í Smárabíói síðastliðinn þriðjudag. Þættirnir byggja á metsölubók Yrsu Sigurðardóttur, DNA, og verða frumsýndir í Sjónvarpi Símans Premium um páskana. Lífið 10.4.2025 16:01
Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Heitustu skvísur landsins komu saman í Höfuðstöðinni síðastliðinn þriðjudag til að fagna nýrri jóga-fatalínu frá sænska tískurisanum Gina Tricot. Allar mættu í samstæðum jógafatnaði úr línunni, sem gerði viðburðinn einstaklega myndrænan. Lífið 10.4.2025 14:03
Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Íslandsvinirnir í Britpop-sveitinni Pulp munu gefa út sína fyrstu plötu í heil 24 ár í júní næstkomandi. Platan ber nafnið More og kemur út 6. júní. Tónlist 10.4.2025 12:44
Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Arnór Hauksson tók þátt í Spurningaspretti á laugardaginn síðasta á Stöð 2. Hann var ekki lengi að tryggja sér fimmtíu þúsund krónur og þá var komið að öðru þrepi og valdi hann flokkinn enska úrvalsdeildin. Lífið 10.4.2025 12:00
Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Það kannast eflaust margir við að opna geymsluna með tiltekt í huga en fallast algjörlega hendur. Lífið 10.4.2025 10:33
Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lögreglumenn í Los Angeles skutu og særðu eiginkonu bassaleikara rokkhljómsveitarinnar Weezer og handtóku hana síðan fyrir tilraun til manndráps í gær. Hún er sökuð um að hafa miðað byssu á lögreglumenn. Lífið 10.4.2025 08:52
Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Heilsulindin KEF SPA & Fitness, sem staðsett er í Hótel Keflavík, er nýr og einstakur áfangastaður hérlendis þar sem sett eru ný viðmið í vellíðan með fallegu umhverfi, hönnun sem nær til allra skynfæra og upplifun sem fólk man eftir. Lífið samstarf 10.4.2025 08:30
Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Páskabingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 19:00 13. apríl næstkomandi, á sjálfan Pálmasunnudag. Þetta er í þriðja skiptið sem þríeykið heldur Páskabingó og verður þetta það veglegasta til þessa. Lífið 10.4.2025 07:01
„Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Vala Grand Einarsdóttir og Brynjólfur Gunnarsson, sem vinir og fjölskylda kalla Bryn, eru nýlega byrjuð saman eftir að þau kynntust á stefnumótaforritinu Smitten. Vala lýsir þeim sem tækniáhugafólki þar sem þau vinna bæði í tæknigeiranum og deila ástríðu fyrir tölvuleikjum. Lífið 10.4.2025 07:01
Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Ameríska tímaritið og vefmiðillinn Variety hefur útnefnt Bíó Paradís sem eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum um allan heim. Í umsögn er talað um hönnun innanhús og að það sé hægt að leigja það fyrir viðburði. Þá er einnig talað um aðgengi að erlendum kvikmyndum. Lífið 9.4.2025 23:04
Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Margrét Ásgeirsdóttir læknir og fjárfestir er að selja glæsilega eign við Skeljatanga í Reykjavík. Arkitekt hússins er Hjörleifur Stefánsson og var húsið reist árið 2008. Heildarskráning eignarinnar er 508 fermetrar samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Fasteignamat er 289 milljónir. Lífið 9.4.2025 22:31
Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Mikil spenna og eftirvænting er á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring því söngnemendur í Tónlistarskóla Rangæinga hafa æft söng kabarett síðustu vikurnar, sem sýndur verður í Hvolnum á Hvolsvelli. Átján ára aldurstakmark er á kabarettinn. Lífið 9.4.2025 21:03
Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Viðræður eru hafnar á milli Plan B Entertainment, framleiðslufyrirtækis Brads Pitt, og leikstjórans Philip Barantini um það sem gæti orðið önnur þáttaröð af geysivinsælu framhaldsþáttaröðinni Adolescence. Bíó og sjónvarp 9.4.2025 20:42
Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði „Þetta er örugglega Íslandsmet hjá okkur hjónum en alveg yndislegt og skemmtilegt“, segir Halldóra S. Árnadóttir, eða Dóra eins og hún er alltaf kölluð á Vopnafirði en hún og maður hennar, Bárður Jónasson eiga sex barnabörn í leikskólanum Brekkubæ á Vopnafirði en 36 börn eru í skólanum. Lífið 9.4.2025 20:05
Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Breska leikkonan Aimee Lou Wood stal hjörtum margra áhorfenda í nýjustu seríunni um hvíta lótusblómið. Wood er 31 árs gömul og hefur verið að leika frá árinu 2016 en er fyrst núna að fá verðskuldaða athygli um allan heim. Lífið á Vísi setti saman smá nærmynd af þessari rísandi stjörnu. Bíó og sjónvarp 9.4.2025 20:01
Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Auðjöfurinn Elon Musk slökkti á beinu tölvuleikjastreymi sínu eftir að hafa þurft að þola látlausa svívirðingahríð af hendi nettrölla. Musk gekk erfiðlega í leiknum og dó ítrekað en hann hefur viðurkennt að hafa borgað öðrum til að koma karakterum hans á hærra stig. Lífið 9.4.2025 19:18
Gærurnar verða að hátísku Sýningin Þraut // Leiðin frá gæru til vöru var opnuð með pompi og prakt í síðustu viku í verslun Felds Verkstæðis að Snorrabraut 56, sem hluti af Hönnunarmars. Tískuunnendur flykktust að en sýningin verður opin almenningi til og með 3. ágúst næstkomandi. Tíska og hönnun 9.4.2025 17:02