Enski boltinn Jóhann Berg og félagar aftur í úrvalsdeildina Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með því að vinna Middlesbrough í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 7.4.2023 20:57 Lampard segir Mount vera lykilmann fyrir Chelsea Frank Lampard tók við sem bráðabirgðastjóri hjá Chelsea í dag og var ekki lengi að hrósa Mason Mount en síðustu daga hefur verið rætt að Mount gæti verið á leið frá Stamford Bridge í sumar. Enski boltinn 6.4.2023 22:30 Rashford tryggði Man.Utd stigin þrjú Manchester United komist aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla þegar liðið fékk Brentford heimsókn á Old Trafford. Enski boltinn 5.4.2023 21:14 Alisson og Henderson rifust gegn Chelsea Tveimur lykilmönnum Liverpool lenti saman í leik liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.4.2023 10:31 Lampard gæti tekið við Chelsea út tímabilið Enskir fjölmiðlar greina frá því að Frank Lampard gæti tekið við Chelsea og stýrt liðinu út tímabilið. Enski boltinn 5.4.2023 09:30 Segir að Liverpool geti ekki lengur spilað eins og Klopp vill Jamie Carragher segir að Liverpool geti ekki spilað eins og Jürgen Klopp vill að liðin sín spili. Enski boltinn 5.4.2023 08:30 Tvö lið í basli gerðu markalaust jafntefli Chelsea og Liverpool hafa ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til liðanna fyrir tímabilið og bæði lið þurftu á sigri að halda til að koma sér í gang er Chelsea tók á móti Liverpool á Stamford Bridge í kvöld. Enski boltinn 4.4.2023 20:55 Eriksen mættur aftur til æfinga hjá United Christian Eriksen byrjaði í dag að æfa að nýju með liði Manchester United eftir að hafa verið frá keppni vegna meiðsla síðan í janúar. Enski boltinn 4.4.2023 18:00 Mitrovic fékk langt bann fyrir að ýta dómaranum Aleksandar Mitrovic, framherji Fulham, hefur verið úrskurðaður í átta leikja bann af enska knattspyrnusambandinu eftir hegðun sína í bikarleiknum gegn Manchester United á dögunum. Enski boltinn 4.4.2023 16:36 Leikmenn Chelsea uppnefndu Graham Potter Harry og Hogwarts Graham Potter tókst ekki að vinna sér inn virðingu leikmanna Chelsea sem uppnefndu hann sín á milli. Enski boltinn 4.4.2023 12:31 Segir að Kane ætti að skammast sín fyrir leikaraskapinn Harry Kane ætti að skammast sín fyrir að fiska Abdoulaye Doucoure út af í leik Everton og Tottenham í gær. Þetta segir Jamie Carragher. Enski boltinn 4.4.2023 07:31 Keane bæði skúrkurinn og hetjan Leikur Everton og Tottenham Hotspur var í járnum þangað til Abdoulaye Doucoure fékk rautt spjald á 58. mínútu og gestirnir fengu vítaspyrnu tíu mínútum síðar. Gestirnir fengu hins vegar einni rautt spjald og Michael Keane jafnaði metin með einu óvæntasta langskoti síðari ára. Lokatölur á Goodison Park í kvöld 1-1. Enski boltinn 3.4.2023 21:00 Leicester hafði strax samband við Potter Leicester City rak Brendan Rodgers úr starfi sem þjálfari liðsins eftir tap gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardag. Graham Potter var rekinn degi síðar úr starfi þjálfari Chelsea og hafði Leicester City strax samband. Enski boltinn 3.4.2023 19:00 Klopp segist enn stjóri Liverpool vegna fortíðarinnar Jürgen Klopp segir að ástæðan fyrir því að hann hafi ekki verið rekinn vegna gengis Liverpool í vetur sé sá árangur sem liðið hafi náð undir hans stjórn í fortíðinni. Enski boltinn 3.4.2023 15:46 Howe segir ummæli Ten Hags um tafir Newcastle kjaftæði Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle United, segir ásakanir Eriks ten Hag, stjóra Manchester United, um að Skjórarnir séu full duglegir við að tefja vera kjaftæði. Enski boltinn 3.4.2023 13:01 Liverpool hélt krísufund eftir skellinn gegn City Eftir að hafa rústað Manchester United, 7-0, hefur Liverpool tapað þremur leikjum í röð. Enski boltinn 3.4.2023 11:31 Bað kærustunnar sinnar á nærbuxunum um miðja nótt Oleksandr Zinchenko, leikmaður Arsenal, segist hafa boðið upp á versta bónorð allra tíma þegar hann bað kærustu sína um að giftast sér. Enski boltinn 3.4.2023 09:01 Chelsea þegar haft samband við Nagelsmann Julian Nagelsmann, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, þykir líklegastur til að taka við Chelsea. Félagið hefur þegar sett sig í samband við Þjóðverjann. Enski boltinn 3.4.2023 08:31 Mikilvægur sigur West Ham í botnbaráttunni West Ham vann afar mikilvægan sigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. West Ham lyftir sér upp um fimm sæti með sigrinum. Enski boltinn 2.4.2023 16:18 Rodgers lætur af störfum hjá Leicester Brendan Rodgers er ekki lengur við stjórnvölinn hjá Leicester City í ensku úrvalsdeildinni en félagið og hann hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum. Enski boltinn 2.4.2023 13:40 Reiður Klopp sagði heildarframmistöðu sinna manna ekki boðlega Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, sagði aðeins fjóra leikmenn leikmenn liðsins hafa spilað „allt í lagi“ í 4-1 tapi liðsins gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Klopp var vægast sagt ósáttur er hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. Enski boltinn 2.4.2023 07:00 „Þurfum að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað“ Það var heimspekilegur Mikel Arteta sem ræddi við blaðamenn eftir 4-1 sigur toppliðs Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 1.4.2023 22:31 Villa með sigur á Brúnni og vandræði Chelsea aukast Aston Villa vann frábæran 2-0 útisigur á Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 1.4.2023 18:30 Öruggur sigur Arsenal sem endurheimti átta stiga forskot Topplið Arsenal vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Með sigrinum endurheimti liðið átta stiga forskot sitt á toppnum. Enski boltinn 1.4.2023 16:00 Meistararnir gengu frá Liverpool í seinni hálfleik Englandsmeistarar Manchester City unnu sannfærandi sigur er liðið tók á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 4-1, en staðan í hálfleik var jöfn, 1-1. Enski boltinn 1.4.2023 13:25 Rooney biður um boxbardaga þegar hann fær sér í glas Þegar Wayne Rooney er búinn að fá sér í tána heyrir hann stundum í umboðsmanninum Eddie Hearn og biður hann um að setja upp boxbardaga fyrir sig. Enski boltinn 31.3.2023 16:16 Eigendur og yfirmenn í ensku deildinni geta nú fengið rauða spjaldið Enska úrvalsdeildin ætlar að taka mjög hart á öllum brotum á mannréttindum í framtíðinni og þar þurfa hæstráðendur hjá félögum að passa sig. Enski boltinn 31.3.2023 15:31 Fundu ekki Haaland á æfingu Man City fyrir Liverpool leikinn Norski framherjinn Erling Haaland er tæpur fyrir stórleikinn á móti Liverpool í hádeginu á morgun. Enski boltinn 31.3.2023 14:30 Richarlison neitar því að hafa leitt uppreisn gegn Conte Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison var mjög ósáttur með þær vangaveltur að hann hafi eitthvað haft með það að gera að Antonio Conte hætti sem knattspyrnustjóri Tottenham. Enski boltinn 31.3.2023 13:00 Segir að svona risavika sé einmitt það sem Liverpool liðið þarf Næstu átta dagar hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eru eins krefjandi og þeir gerast. Enski boltinn 31.3.2023 09:30 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 334 ›
Jóhann Berg og félagar aftur í úrvalsdeildina Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með því að vinna Middlesbrough í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 7.4.2023 20:57
Lampard segir Mount vera lykilmann fyrir Chelsea Frank Lampard tók við sem bráðabirgðastjóri hjá Chelsea í dag og var ekki lengi að hrósa Mason Mount en síðustu daga hefur verið rætt að Mount gæti verið á leið frá Stamford Bridge í sumar. Enski boltinn 6.4.2023 22:30
Rashford tryggði Man.Utd stigin þrjú Manchester United komist aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla þegar liðið fékk Brentford heimsókn á Old Trafford. Enski boltinn 5.4.2023 21:14
Alisson og Henderson rifust gegn Chelsea Tveimur lykilmönnum Liverpool lenti saman í leik liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.4.2023 10:31
Lampard gæti tekið við Chelsea út tímabilið Enskir fjölmiðlar greina frá því að Frank Lampard gæti tekið við Chelsea og stýrt liðinu út tímabilið. Enski boltinn 5.4.2023 09:30
Segir að Liverpool geti ekki lengur spilað eins og Klopp vill Jamie Carragher segir að Liverpool geti ekki spilað eins og Jürgen Klopp vill að liðin sín spili. Enski boltinn 5.4.2023 08:30
Tvö lið í basli gerðu markalaust jafntefli Chelsea og Liverpool hafa ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til liðanna fyrir tímabilið og bæði lið þurftu á sigri að halda til að koma sér í gang er Chelsea tók á móti Liverpool á Stamford Bridge í kvöld. Enski boltinn 4.4.2023 20:55
Eriksen mættur aftur til æfinga hjá United Christian Eriksen byrjaði í dag að æfa að nýju með liði Manchester United eftir að hafa verið frá keppni vegna meiðsla síðan í janúar. Enski boltinn 4.4.2023 18:00
Mitrovic fékk langt bann fyrir að ýta dómaranum Aleksandar Mitrovic, framherji Fulham, hefur verið úrskurðaður í átta leikja bann af enska knattspyrnusambandinu eftir hegðun sína í bikarleiknum gegn Manchester United á dögunum. Enski boltinn 4.4.2023 16:36
Leikmenn Chelsea uppnefndu Graham Potter Harry og Hogwarts Graham Potter tókst ekki að vinna sér inn virðingu leikmanna Chelsea sem uppnefndu hann sín á milli. Enski boltinn 4.4.2023 12:31
Segir að Kane ætti að skammast sín fyrir leikaraskapinn Harry Kane ætti að skammast sín fyrir að fiska Abdoulaye Doucoure út af í leik Everton og Tottenham í gær. Þetta segir Jamie Carragher. Enski boltinn 4.4.2023 07:31
Keane bæði skúrkurinn og hetjan Leikur Everton og Tottenham Hotspur var í járnum þangað til Abdoulaye Doucoure fékk rautt spjald á 58. mínútu og gestirnir fengu vítaspyrnu tíu mínútum síðar. Gestirnir fengu hins vegar einni rautt spjald og Michael Keane jafnaði metin með einu óvæntasta langskoti síðari ára. Lokatölur á Goodison Park í kvöld 1-1. Enski boltinn 3.4.2023 21:00
Leicester hafði strax samband við Potter Leicester City rak Brendan Rodgers úr starfi sem þjálfari liðsins eftir tap gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardag. Graham Potter var rekinn degi síðar úr starfi þjálfari Chelsea og hafði Leicester City strax samband. Enski boltinn 3.4.2023 19:00
Klopp segist enn stjóri Liverpool vegna fortíðarinnar Jürgen Klopp segir að ástæðan fyrir því að hann hafi ekki verið rekinn vegna gengis Liverpool í vetur sé sá árangur sem liðið hafi náð undir hans stjórn í fortíðinni. Enski boltinn 3.4.2023 15:46
Howe segir ummæli Ten Hags um tafir Newcastle kjaftæði Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle United, segir ásakanir Eriks ten Hag, stjóra Manchester United, um að Skjórarnir séu full duglegir við að tefja vera kjaftæði. Enski boltinn 3.4.2023 13:01
Liverpool hélt krísufund eftir skellinn gegn City Eftir að hafa rústað Manchester United, 7-0, hefur Liverpool tapað þremur leikjum í röð. Enski boltinn 3.4.2023 11:31
Bað kærustunnar sinnar á nærbuxunum um miðja nótt Oleksandr Zinchenko, leikmaður Arsenal, segist hafa boðið upp á versta bónorð allra tíma þegar hann bað kærustu sína um að giftast sér. Enski boltinn 3.4.2023 09:01
Chelsea þegar haft samband við Nagelsmann Julian Nagelsmann, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, þykir líklegastur til að taka við Chelsea. Félagið hefur þegar sett sig í samband við Þjóðverjann. Enski boltinn 3.4.2023 08:31
Mikilvægur sigur West Ham í botnbaráttunni West Ham vann afar mikilvægan sigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. West Ham lyftir sér upp um fimm sæti með sigrinum. Enski boltinn 2.4.2023 16:18
Rodgers lætur af störfum hjá Leicester Brendan Rodgers er ekki lengur við stjórnvölinn hjá Leicester City í ensku úrvalsdeildinni en félagið og hann hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum. Enski boltinn 2.4.2023 13:40
Reiður Klopp sagði heildarframmistöðu sinna manna ekki boðlega Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, sagði aðeins fjóra leikmenn leikmenn liðsins hafa spilað „allt í lagi“ í 4-1 tapi liðsins gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Klopp var vægast sagt ósáttur er hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. Enski boltinn 2.4.2023 07:00
„Þurfum að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað“ Það var heimspekilegur Mikel Arteta sem ræddi við blaðamenn eftir 4-1 sigur toppliðs Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 1.4.2023 22:31
Villa með sigur á Brúnni og vandræði Chelsea aukast Aston Villa vann frábæran 2-0 útisigur á Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 1.4.2023 18:30
Öruggur sigur Arsenal sem endurheimti átta stiga forskot Topplið Arsenal vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Með sigrinum endurheimti liðið átta stiga forskot sitt á toppnum. Enski boltinn 1.4.2023 16:00
Meistararnir gengu frá Liverpool í seinni hálfleik Englandsmeistarar Manchester City unnu sannfærandi sigur er liðið tók á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 4-1, en staðan í hálfleik var jöfn, 1-1. Enski boltinn 1.4.2023 13:25
Rooney biður um boxbardaga þegar hann fær sér í glas Þegar Wayne Rooney er búinn að fá sér í tána heyrir hann stundum í umboðsmanninum Eddie Hearn og biður hann um að setja upp boxbardaga fyrir sig. Enski boltinn 31.3.2023 16:16
Eigendur og yfirmenn í ensku deildinni geta nú fengið rauða spjaldið Enska úrvalsdeildin ætlar að taka mjög hart á öllum brotum á mannréttindum í framtíðinni og þar þurfa hæstráðendur hjá félögum að passa sig. Enski boltinn 31.3.2023 15:31
Fundu ekki Haaland á æfingu Man City fyrir Liverpool leikinn Norski framherjinn Erling Haaland er tæpur fyrir stórleikinn á móti Liverpool í hádeginu á morgun. Enski boltinn 31.3.2023 14:30
Richarlison neitar því að hafa leitt uppreisn gegn Conte Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison var mjög ósáttur með þær vangaveltur að hann hafi eitthvað haft með það að gera að Antonio Conte hætti sem knattspyrnustjóri Tottenham. Enski boltinn 31.3.2023 13:00
Segir að svona risavika sé einmitt það sem Liverpool liðið þarf Næstu átta dagar hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eru eins krefjandi og þeir gerast. Enski boltinn 31.3.2023 09:30