Enski boltinn Gráti næst þegar hann sá strákinn sinn skora í beinni útsendingu Robbie Savage grét nánast úr gleði þegar hann sá að sonur sinn, Charlie, hefði skorað sitt fyrsta aðalliðsmark. Enski boltinn 13.3.2023 12:30 BBC og Lineker náð saman og hann snýr aftur á skjáinn Gary Lineker og BBC hafa slíðrað sverðin og hann verður á sínum stað í Match of the Day um næstu helgi. Enski boltinn 13.3.2023 10:42 Moyes segir að framherji West Ham sé ekki í nógu góðu formi David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, segir að ítalski framherjinn Gianluca Scamacca sé ekki í nógu góðu formi til að fá tækifæri með liðinu. Enski boltinn 13.3.2023 09:30 Slökkva eldana á BBC: Viðræður ganga vel á milli Lineker og BBC Mál sjónvarpsmannsins Gary Lineker og ósætti hans við yfirmenn sína hjá BBC virðist vera að leysast eftir að allt sauð upp úr um helgina. Enski boltinn 13.3.2023 08:42 Fyrrverandi leikmaður Liverpool búinn að missa 45 kg Neil Ruddock, fyrrverandi leikmaður Liverpool og fleiri liða, hefur breytt um lífsstíl og misst tæplega fimmtíu kg. Enski boltinn 13.3.2023 08:01 Almiron skaut Newcastle upp fyrir Liverpool Newcastle United vann 2-1 sigur á Wolverhampton Wanderers í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og lyfti liðið sér þar með upp í 5.sæti deildarinnar. Enski boltinn 12.3.2023 18:34 West Ham úr fallsæti eftir jafntefli gegn Villa West Ham og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 12.3.2023 16:07 Casemiro sá aftur rautt í markalausu jafntefli United gegn botnliðinu Manchester United og Southampton gerðu markalaust jafntefli í fjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brasilíumaðurinn Casemiro fékk rautt spjald í fyrri hálfleik. Enski boltinn 12.3.2023 15:55 Stoðsendingasýning hjá Trossard í öruggum sigri toppliðsins Leandro Trossard lagði upp öll mörk Arsenal sem vann góðan 3-0 útisigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arsenal er því á nýjan leik komið með fimm marka forskot á Manchester City. Enski boltinn 12.3.2023 15:54 Guardiola: Hann veit að hann fær færið og verður mættur Pep Guardiola hrósaði karakter Erling Haaland eftir sigur Manchester City á Crystal Palace í gær. Haaland skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Enski boltinn 12.3.2023 07:00 Framkvæmdastjóri BBC biður áhorfendur afsökunar eftir erfiðan dag Framkvæmdastjóri BBC hefur beðið áhorfendur á Bretlandseyjum afsökunar eftir að mikil truflun varð á dagskrárliðum tengdum knattspyrnu í dag vegna ákvörðun stöðvarinnar að taka sjónvarspmanninn Gary Lineker af skjánum fyrir helgina. Enski boltinn 11.3.2023 22:30 City setur pressu á Arsenal eftir torsóttan útisigur í London Manchester City setti pressu á Arsenal í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 útisigri á Crystal Palace í kvöld. Enski boltinn 11.3.2023 19:26 Öruggt hjá Tottenham gegn Nottingham Forest Eftir erfitt gengi að undanförnu vann Tottenham öruggan heimasigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 11.3.2023 16:55 Salah brenndi af vítaspyrnu þegar Liverpool tapaði fyrir nýliðunum Liverpool tókst alls ekki að fylgja eftir stórsigrinum á erkifjendunum í Man Utd þegar liðið heimsótti nýliða Bournemouth í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.3.2023 14:22 Ákvörðun Firmino kom Klopp á óvart Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir ákvörðun brasilíska framherjans Firmino að yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar hafa komið sér á óvart. Enski boltinn 11.3.2023 10:30 Conte svarar Richarlison Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, lét orð Richarlison sem vind um eyru þjóta er hann ræddi við blaðamenn fyrir leik helgarinnar. Enski boltinn 11.3.2023 07:00 Lineker út í kuldann vegna ummæla á samfélagsmiðlum Gary Lineker, fyrrverandi framherji enska landsliðsins, Barcelona, Leicester City og Tottenham Hotspur, hefur undanfarið ár stýrt Match of the Day, vinsælasta knattspyrnuþætti Bretlandseyja. Hann mun ekki stýra þætti morgundagsins þar sem hann hefur verið sendur í tímabundið leyfi vegna ummæla á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 10.3.2023 19:01 Veðrið gæti sett strik í reikninginn á Englandi um helgina Mögulega þarf að fresta fjölmörgum knattspyrnuleikjum á Englandi um helgina, þar af nokkrum í úrvalsdeildinni, vegna veðurs. Enski boltinn 10.3.2023 16:30 Rashford bestur og jafnaði met Salah Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United, jafnaði met Liverpool-mannsins Mohamed Salah þegar hann var valinn besti leikmaður febrúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 10.3.2023 15:01 Völdu stóra skellinn á Anfield vandræðalegasta tap undanfarinna ára Lesendur Vísis hafa sagt sína skoðun á sjö marka rassskelli Manchester United á Anfield Road í Liverpool. Enski boltinn 10.3.2023 13:00 Arsenal enn á ný í vandræðum eftir fagnaðarlætin um síðustu helgi Arsenal gæti fengið á sig fjórðu ákæru tímabilsins frá enska knattspyrnusambandinu en verið er að skoða hvað gekk á undir lokin þegar Arsenal menn skoruðu dramatískt sigurmakrið á móti Bournemouth. Enski boltinn 9.3.2023 13:00 Milner hlaut MBE-orðuna James Milner leikmaður Liverpool var sæmdur MBE-orðu breska konungsveldisins í gær. Orðuna hlýtur hann fyrir störf sín sem knattspyrnumaður og fyrir góðgerðastarf. Enski boltinn 8.3.2023 23:01 Lögreglurannsókn hafin eftir að Walker beraði kynfærin á bar Kyle Walker leikmaður Englandsmeistara Manchester City er í vandræðum eftir að hafa berað kynfæri sín fyrir framan tvær konur á skemmtistað. Enski boltinn 8.3.2023 20:32 Eigandi Liverpool segir að félagið muni eyða „skynsamlega“ í leikmenn í sumar Þeir stuðningsmenn Liverpool sem vonuðust eftir stórum leikmannakaupum hjá félaginu í sumar verða að stilla væntingum sínum í hóf. Enski boltinn 8.3.2023 11:01 Weghorst svarar fyrir af hverju hann snerti „This is Anfield“ skiltið Hollenski framherjinn Wout Weghorst hjá Manchester United hefur fengið á sig efasemdir um hollustu sína til Manchester United eftir að menn sáu til hans snerta „This is Anfield“ skiltið fyrir 7-0 tapið á móti Liverpool um helgina. Enski boltinn 8.3.2023 07:30 Wilder verður níundi þjálfari Watford síðan haustið 2019 Það verður seint sagt að mikið starfsöryggi fylgi því að þjálfa enska knattspyrnufélagið Watford. Slaven Bilić hefur verið rekinn og mun Chris Wilder taka við þjálfun liðsins. Hann verður 9. þjálfari Watford síðan Javi Gracia var rekinn í september 2019. Enski boltinn 7.3.2023 21:30 Endurgreiða Liverpool-fólki hálfan milljarð UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að endurgreiða öllu Liverpool-stuðningsfólki sem átti miða á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í París í fyrra. Enski boltinn 7.3.2023 16:15 Hvert er vandræðalegasta tapið í fótboltaheiminum síðustu ár? Liverpool vann 7-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og tapleikirnir verða ekki mikið vandræðalegri fyrir lið. Enski boltinn 7.3.2023 13:00 Segir að Bruno Fernandes ætti aldrei aftur að fá að vera fyrirliði Man. United Bruno Fernandes ætti ekki ekki að vera áfram fyrirliði Manchester United að mati fyrrum leikmanns i ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.3.2023 07:41 Stuðningsmaður lést eftir slagsmál í kjölfar fótboltaleiks í Englandi Stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Blackpool lést eftir að hafa lent í slagsmálum við aðra stuðningsmenn eftir leik liðsins á laugardaginn. Enski boltinn 7.3.2023 07:21 « ‹ 104 105 106 107 108 109 110 111 112 … 334 ›
Gráti næst þegar hann sá strákinn sinn skora í beinni útsendingu Robbie Savage grét nánast úr gleði þegar hann sá að sonur sinn, Charlie, hefði skorað sitt fyrsta aðalliðsmark. Enski boltinn 13.3.2023 12:30
BBC og Lineker náð saman og hann snýr aftur á skjáinn Gary Lineker og BBC hafa slíðrað sverðin og hann verður á sínum stað í Match of the Day um næstu helgi. Enski boltinn 13.3.2023 10:42
Moyes segir að framherji West Ham sé ekki í nógu góðu formi David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, segir að ítalski framherjinn Gianluca Scamacca sé ekki í nógu góðu formi til að fá tækifæri með liðinu. Enski boltinn 13.3.2023 09:30
Slökkva eldana á BBC: Viðræður ganga vel á milli Lineker og BBC Mál sjónvarpsmannsins Gary Lineker og ósætti hans við yfirmenn sína hjá BBC virðist vera að leysast eftir að allt sauð upp úr um helgina. Enski boltinn 13.3.2023 08:42
Fyrrverandi leikmaður Liverpool búinn að missa 45 kg Neil Ruddock, fyrrverandi leikmaður Liverpool og fleiri liða, hefur breytt um lífsstíl og misst tæplega fimmtíu kg. Enski boltinn 13.3.2023 08:01
Almiron skaut Newcastle upp fyrir Liverpool Newcastle United vann 2-1 sigur á Wolverhampton Wanderers í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og lyfti liðið sér þar með upp í 5.sæti deildarinnar. Enski boltinn 12.3.2023 18:34
West Ham úr fallsæti eftir jafntefli gegn Villa West Ham og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 12.3.2023 16:07
Casemiro sá aftur rautt í markalausu jafntefli United gegn botnliðinu Manchester United og Southampton gerðu markalaust jafntefli í fjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brasilíumaðurinn Casemiro fékk rautt spjald í fyrri hálfleik. Enski boltinn 12.3.2023 15:55
Stoðsendingasýning hjá Trossard í öruggum sigri toppliðsins Leandro Trossard lagði upp öll mörk Arsenal sem vann góðan 3-0 útisigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arsenal er því á nýjan leik komið með fimm marka forskot á Manchester City. Enski boltinn 12.3.2023 15:54
Guardiola: Hann veit að hann fær færið og verður mættur Pep Guardiola hrósaði karakter Erling Haaland eftir sigur Manchester City á Crystal Palace í gær. Haaland skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Enski boltinn 12.3.2023 07:00
Framkvæmdastjóri BBC biður áhorfendur afsökunar eftir erfiðan dag Framkvæmdastjóri BBC hefur beðið áhorfendur á Bretlandseyjum afsökunar eftir að mikil truflun varð á dagskrárliðum tengdum knattspyrnu í dag vegna ákvörðun stöðvarinnar að taka sjónvarspmanninn Gary Lineker af skjánum fyrir helgina. Enski boltinn 11.3.2023 22:30
City setur pressu á Arsenal eftir torsóttan útisigur í London Manchester City setti pressu á Arsenal í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 útisigri á Crystal Palace í kvöld. Enski boltinn 11.3.2023 19:26
Öruggt hjá Tottenham gegn Nottingham Forest Eftir erfitt gengi að undanförnu vann Tottenham öruggan heimasigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 11.3.2023 16:55
Salah brenndi af vítaspyrnu þegar Liverpool tapaði fyrir nýliðunum Liverpool tókst alls ekki að fylgja eftir stórsigrinum á erkifjendunum í Man Utd þegar liðið heimsótti nýliða Bournemouth í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.3.2023 14:22
Ákvörðun Firmino kom Klopp á óvart Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir ákvörðun brasilíska framherjans Firmino að yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar hafa komið sér á óvart. Enski boltinn 11.3.2023 10:30
Conte svarar Richarlison Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, lét orð Richarlison sem vind um eyru þjóta er hann ræddi við blaðamenn fyrir leik helgarinnar. Enski boltinn 11.3.2023 07:00
Lineker út í kuldann vegna ummæla á samfélagsmiðlum Gary Lineker, fyrrverandi framherji enska landsliðsins, Barcelona, Leicester City og Tottenham Hotspur, hefur undanfarið ár stýrt Match of the Day, vinsælasta knattspyrnuþætti Bretlandseyja. Hann mun ekki stýra þætti morgundagsins þar sem hann hefur verið sendur í tímabundið leyfi vegna ummæla á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 10.3.2023 19:01
Veðrið gæti sett strik í reikninginn á Englandi um helgina Mögulega þarf að fresta fjölmörgum knattspyrnuleikjum á Englandi um helgina, þar af nokkrum í úrvalsdeildinni, vegna veðurs. Enski boltinn 10.3.2023 16:30
Rashford bestur og jafnaði met Salah Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United, jafnaði met Liverpool-mannsins Mohamed Salah þegar hann var valinn besti leikmaður febrúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 10.3.2023 15:01
Völdu stóra skellinn á Anfield vandræðalegasta tap undanfarinna ára Lesendur Vísis hafa sagt sína skoðun á sjö marka rassskelli Manchester United á Anfield Road í Liverpool. Enski boltinn 10.3.2023 13:00
Arsenal enn á ný í vandræðum eftir fagnaðarlætin um síðustu helgi Arsenal gæti fengið á sig fjórðu ákæru tímabilsins frá enska knattspyrnusambandinu en verið er að skoða hvað gekk á undir lokin þegar Arsenal menn skoruðu dramatískt sigurmakrið á móti Bournemouth. Enski boltinn 9.3.2023 13:00
Milner hlaut MBE-orðuna James Milner leikmaður Liverpool var sæmdur MBE-orðu breska konungsveldisins í gær. Orðuna hlýtur hann fyrir störf sín sem knattspyrnumaður og fyrir góðgerðastarf. Enski boltinn 8.3.2023 23:01
Lögreglurannsókn hafin eftir að Walker beraði kynfærin á bar Kyle Walker leikmaður Englandsmeistara Manchester City er í vandræðum eftir að hafa berað kynfæri sín fyrir framan tvær konur á skemmtistað. Enski boltinn 8.3.2023 20:32
Eigandi Liverpool segir að félagið muni eyða „skynsamlega“ í leikmenn í sumar Þeir stuðningsmenn Liverpool sem vonuðust eftir stórum leikmannakaupum hjá félaginu í sumar verða að stilla væntingum sínum í hóf. Enski boltinn 8.3.2023 11:01
Weghorst svarar fyrir af hverju hann snerti „This is Anfield“ skiltið Hollenski framherjinn Wout Weghorst hjá Manchester United hefur fengið á sig efasemdir um hollustu sína til Manchester United eftir að menn sáu til hans snerta „This is Anfield“ skiltið fyrir 7-0 tapið á móti Liverpool um helgina. Enski boltinn 8.3.2023 07:30
Wilder verður níundi þjálfari Watford síðan haustið 2019 Það verður seint sagt að mikið starfsöryggi fylgi því að þjálfa enska knattspyrnufélagið Watford. Slaven Bilić hefur verið rekinn og mun Chris Wilder taka við þjálfun liðsins. Hann verður 9. þjálfari Watford síðan Javi Gracia var rekinn í september 2019. Enski boltinn 7.3.2023 21:30
Endurgreiða Liverpool-fólki hálfan milljarð UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að endurgreiða öllu Liverpool-stuðningsfólki sem átti miða á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í París í fyrra. Enski boltinn 7.3.2023 16:15
Hvert er vandræðalegasta tapið í fótboltaheiminum síðustu ár? Liverpool vann 7-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og tapleikirnir verða ekki mikið vandræðalegri fyrir lið. Enski boltinn 7.3.2023 13:00
Segir að Bruno Fernandes ætti aldrei aftur að fá að vera fyrirliði Man. United Bruno Fernandes ætti ekki ekki að vera áfram fyrirliði Manchester United að mati fyrrum leikmanns i ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.3.2023 07:41
Stuðningsmaður lést eftir slagsmál í kjölfar fótboltaleiks í Englandi Stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Blackpool lést eftir að hafa lent í slagsmálum við aðra stuðningsmenn eftir leik liðsins á laugardaginn. Enski boltinn 7.3.2023 07:21