Borga yfir þrjátíu milljarða fyrir þrjú ár framan á búningum Rauðu djöflanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2024 13:31 Rasmus Höjlund, Alejandro Garnacho og Kobbie Mainoo eru sáttir með nýju treyjuna. Manchester United Enska knattspyrnufélagið Manchester United opinberaði í dag að tæknifyrirtækið Snapdragon yrði framan á búningum félagsins næstu þrjú árin. Hljóðar samningurinn upp á 225 milljónir Bandaríkjadala yfir þrjú ár eða rúmlega 31 milljarði íslenskra króna. Rauðu djöflarnir kynntu Snapdragon til leiks í dag með myndbandi af dýrari gerðinni. Goðsögnin Eric Cantona var fenginn í kynningarmyndbandið þar sem farið var yfir sögu félagsins og tengingu þess við stuðningsfólk sitt. This beautiful game is more than just numbers ⚽️Welcome on board, @Snapdragon 🤝#UnitedBySnapdragon || #ShotOnSnapdragon pic.twitter.com/fP7fz3RsuT— Manchester United (@ManUtd) July 1, 2024 Ekki nóg með það heldur sýndi Sir Alex Ferguson einnig leiklistahæfileika sína í auglýsingunni. Helsti punktur myndbandsins er að það er ekki nafnið aftan á treyjunni sem skiptir öllu máli heldur það sem er framan á henni. Snapdragon er tæknifyrirtæki sem framleiðir örgjörva í síma og önnur snjalltæki. The Athletic hefur kafað ofan í samning Snapdragon og Man United. Samningurinn er til þriggja ára en Snapdragon getur framlengt hann um tvö ár þegar þrjú ár eru liðin. Inside Manchester United's three-year, $225m front-of-shirt deal with Snapdragon:🔺 No penalty if #MUFC don't qualify for #UCL🔺 Brand has option to extend for 2 more years🔺 Charity can feature once per season🔺 Will Old Trafford naming rights follow?📝 @AdamCrafton_— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 1, 2024 Samningurinn hljóðar upp á 75 milljónir dala á ári og skiptir engu hvort karlalið félagsins komist í Meistaradeild Evrópu eður ei. Þá vill fyrirtækið bjóða kvennaliði Man United til Bandaríkjanna til að spila við San Diego Wave á Snapdragon-vellinum í Kaliforníu. Karlaliðið spilaði við Wrexham á þeim velli á síðasta ári og mun spila við Real Betis frá Spáni þar í sumar þegar það undirbýr sig fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Fótbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Rauðu djöflarnir kynntu Snapdragon til leiks í dag með myndbandi af dýrari gerðinni. Goðsögnin Eric Cantona var fenginn í kynningarmyndbandið þar sem farið var yfir sögu félagsins og tengingu þess við stuðningsfólk sitt. This beautiful game is more than just numbers ⚽️Welcome on board, @Snapdragon 🤝#UnitedBySnapdragon || #ShotOnSnapdragon pic.twitter.com/fP7fz3RsuT— Manchester United (@ManUtd) July 1, 2024 Ekki nóg með það heldur sýndi Sir Alex Ferguson einnig leiklistahæfileika sína í auglýsingunni. Helsti punktur myndbandsins er að það er ekki nafnið aftan á treyjunni sem skiptir öllu máli heldur það sem er framan á henni. Snapdragon er tæknifyrirtæki sem framleiðir örgjörva í síma og önnur snjalltæki. The Athletic hefur kafað ofan í samning Snapdragon og Man United. Samningurinn er til þriggja ára en Snapdragon getur framlengt hann um tvö ár þegar þrjú ár eru liðin. Inside Manchester United's three-year, $225m front-of-shirt deal with Snapdragon:🔺 No penalty if #MUFC don't qualify for #UCL🔺 Brand has option to extend for 2 more years🔺 Charity can feature once per season🔺 Will Old Trafford naming rights follow?📝 @AdamCrafton_— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 1, 2024 Samningurinn hljóðar upp á 75 milljónir dala á ári og skiptir engu hvort karlalið félagsins komist í Meistaradeild Evrópu eður ei. Þá vill fyrirtækið bjóða kvennaliði Man United til Bandaríkjanna til að spila við San Diego Wave á Snapdragon-vellinum í Kaliforníu. Karlaliðið spilaði við Wrexham á þeim velli á síðasta ári og mun spila við Real Betis frá Spáni þar í sumar þegar það undirbýr sig fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Fótbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira