Enski boltinn Zidane hefur ekki áhuga á að taka við af Solskjær Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa kannað möguleikann á að fá Zinedine Zidane sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Frakkinn hefur hins vegar ekki áhuga. Enski boltinn 22.11.2021 08:00 Solskjær grátklökkur í viðtali þar sem hann kveður Man Utd Það voru miklar tilfinningar í spilinu þegar Ole Gunnar Solskjær var látinn taka pokann sinn hjá Manchester United í morgun enda er Norðmaðurinn í miklum metum hjá félaginu eftir glæstan leikmannaferil sinn. Enski boltinn 21.11.2021 21:16 Tottenham kom til baka og vann sinn fyrsta sigur undir stjórn Conte Antonio Conte náði í sinn fyrsta sigur sem knattspyrnustjóri Tottenham þegar lið hans lagði Leeds að velli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.11.2021 18:29 Þægilegt hjá Manchester City gegn Everton Manchester City sýndi mátt sinn og megin þegar að liðið vann Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Everton sáu ekki til sólar og sigurinn var aldrei í hættu. Enski boltinn 21.11.2021 16:15 Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. Enski boltinn 21.11.2021 10:50 Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og grænir skógar? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. Enski boltinn 21.11.2021 08:00 Klopp: Ég átti gula spjaldið skilið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 20.11.2021 20:04 Arsenal gjörsigraðir á Anfield Liverpool lék sér að Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar liðin áttust við á Anfield í kvöld. Enski boltinn 20.11.2021 19:25 De Gea: Erfitt að horfa upp á þetta - Ekki stjóranum að kenna David De Gea var ekki að skafa af hlutunum í viðtali eftir niðurlægjandi tap Man Utd gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 20.11.2021 17:35 Watford niðurlægði Manchester United | Enn þyngist róðurinn hjá Solskjær Manchester United tapaði í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið mætti í heimsókn til Watford og heimamenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sigur, 4-1. Enski boltinn 20.11.2021 17:05 Newcastle á botninum - Gerrard byrjar með sigri Newcastle vermir botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar og er enn án sigurs eftir tólf leiki. Steven Gerrard hóf stjóratíð sína í deildinni með sigri á heimavelli. Enski boltinn 20.11.2021 16:57 Ljúft og létt hjá Chelsea sem styrkti stöðu sína á toppnum Chelsea náði sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 0-3 sigur á Leicester City í hádegisleiknum í dag. Enski boltinn 20.11.2021 14:30 Áfall fyrir Hamranna: Ogbonna frá út tímabilið Stórt skarð var höggið í titilvonir West Ham United er liðið lagði Liverpool óvænt 3-2 í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. Ítalski miðvörðurinn Angelo Ogbonna meiddist í leiknum og verður frá út tímabilið. Enski boltinn 19.11.2021 22:31 Klopp fór yfir hatur sitt á landsleikjahléum Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, ræddi í dag við blaðamenn fyrir stórleik helgarinnar í enska boltanum þar sem lið hans mætir Arsenal. Enski boltinn 19.11.2021 19:01 Vill að Livramento fái meiri vernd frá dómurum deildarinnar Tino Livramento, hægri bakvörður Southampton, er einn af þeim leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem er hvað oftast brotið á. Ralph Hasenhüttl, þjálfari liðsins, segir að Livramento verði að fá meiri vernd frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.11.2021 18:00 De Bruyne kom til baka með kórónuveiruna og missir af leikjum Kevin De Bruyne missir af næstum þremur leikjum Englandsmeistara Manchester City eftir að hafa náð sér í kórónuveiruna í landsliðsglugganum. Enski boltinn 19.11.2021 13:50 Bandaríkjamenn borga nú 165 milljörðum meira fyrir sjónvarpsréttinn Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefur náð samkomulagi um nýjan sjónvarpsrétt fyrir deildina í bandarísku sjónvarpi og það er óhætt að segja að Bandaríkjamenn séu nú farnir að borga alvöru upphæð fyrir réttinn. Enski boltinn 19.11.2021 10:30 Sex leikmenn Man. United sagðir kallaðir á krísufund með Solskjær Framtíð knattspyrnustjóra Manchester United er mikið til umræðu í Englandi eftir slakt gengi liðsins á þessari leiktíð. Sumir eru að telja niður þar til að norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær verði rekinn en hann er enn að berjast fyrir lífi sínu sem stjóri félagsins. Enski boltinn 19.11.2021 09:31 Þurfa að endurtaka endurtekna leikinn Exeter City og Bradford þurfa að mætast í þriðja sinn í fyrstu umferð FA bikarsins eftir að Exeter gerði sex skiptingar í sigri liðsins í framlengingu síðastliðið þriðjudagskvöld. Enski boltinn 19.11.2021 07:01 Framtíð Lingard í óvissu eftir að samningaviðræður sigldu í strand Framtíð miðjumannsins Jesse Lingard er í óvissu eftir að viðræður hans við Manchester United um framlengingu á samningi hans sigldu í strand. Enski boltinn 18.11.2021 23:00 Þurfti að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla en vann milljónir í vikunni Óheppinn í meiðslum en heppinn í lottó eða hvernig var aftur orðtakið? Af öllu gríni slepptu þá breyttust hlutirnir snögglega fyrir Englendinginn Terry Kennedy á dögunum en hann var einn af þeim sem fékk ekki að upplifa drauma sína inn á knattspyrnuvellinum. Enski boltinn 18.11.2021 12:31 Umboðsmaður Pogba: „Desember er mánuður drauma“ Mino Raiola, umboðsmaður franska miðjumannsins Paul Pogba, heldur áfram að orða leikmanninn frá Manchester United. Enski boltinn 17.11.2021 23:30 Öruggt hjá Dagnýju og West Ham | María og stöllur hentu Man City úr keppni Fjöldi leikja fór fram í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham United unnu öruggan 4-0 útisigur á Birmingham City. Manchester United vann svo 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Manchester City. Enski boltinn 17.11.2021 21:30 Sex stig dregin af Reading Sex stig hafa verið dregin af enska B-deildarliðinu Reading sökum brota á fjárhagsreglum ensku deildarkeppninnar. Um er að ræða annað lið deildarinnar sem lendir í stigafrádrætti á leiktíðinni. Enski boltinn 17.11.2021 20:30 Conte beið við símann en enginn frá United hringdi Antonio Conte var tilbúinn að taka við Manchester United áður en Tottenham réði hann. Enski boltinn 17.11.2021 13:32 Þrír leikmenn Liverpool nálgast endurkomu Þrír leikmenn enska knattspyrnuliðsins Liverpool sem hafa verið að glíma við meiðsli að undanförnu tóku þátt á æfingu liðsins í dag. Enski boltinn 16.11.2021 23:48 Fullyrða að formaður ensku úrvalsdeildarinnar hafi sagt af sér Formaður ensku úrvalsdeildarinnar, Gary Hoffman, hefur sagt starfi sínu lausu. Þetta fullyrða ýmsir miðlar, en ástæðan er sögð vera óánægja félaga deildarinnar vegna yfirtöku sádi-arabíska fjárfestingasjóðsins PIF á Newcastle. Enski boltinn 16.11.2021 20:30 Sterling sagður vilja komast aftur til Liverpool Enski landsliðsmaðurinn Raheem Sterling gæti verið á förum frá Manchester City og spænskir miðlar hafa verið mjög forvitnir um það hvort hann gæti verið á leiðinni til Barcelona. Enski boltinn 16.11.2021 15:42 Enn einn Liverpool-maðurinn meiddist í landsleikjahléinu Liverpool-menn geta eflaust ekki beðið eftir því að þetta síðasta landsleikjahlé ársins klárist en nokkrir leikmenn liðsins hafa meiðst í því. Enski boltinn 16.11.2021 15:30 Mendy ákærður fyrir tvær nauðganir í viðbót og sex alls Saksóknari hefur staðfest að Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hafi verið ákærður fyrir tvær nauðganir í viðbót. Enski boltinn 16.11.2021 12:31 « ‹ 164 165 166 167 168 169 170 171 172 … 334 ›
Zidane hefur ekki áhuga á að taka við af Solskjær Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa kannað möguleikann á að fá Zinedine Zidane sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Frakkinn hefur hins vegar ekki áhuga. Enski boltinn 22.11.2021 08:00
Solskjær grátklökkur í viðtali þar sem hann kveður Man Utd Það voru miklar tilfinningar í spilinu þegar Ole Gunnar Solskjær var látinn taka pokann sinn hjá Manchester United í morgun enda er Norðmaðurinn í miklum metum hjá félaginu eftir glæstan leikmannaferil sinn. Enski boltinn 21.11.2021 21:16
Tottenham kom til baka og vann sinn fyrsta sigur undir stjórn Conte Antonio Conte náði í sinn fyrsta sigur sem knattspyrnustjóri Tottenham þegar lið hans lagði Leeds að velli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.11.2021 18:29
Þægilegt hjá Manchester City gegn Everton Manchester City sýndi mátt sinn og megin þegar að liðið vann Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Everton sáu ekki til sólar og sigurinn var aldrei í hættu. Enski boltinn 21.11.2021 16:15
Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. Enski boltinn 21.11.2021 10:50
Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og grænir skógar? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. Enski boltinn 21.11.2021 08:00
Klopp: Ég átti gula spjaldið skilið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 20.11.2021 20:04
Arsenal gjörsigraðir á Anfield Liverpool lék sér að Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar liðin áttust við á Anfield í kvöld. Enski boltinn 20.11.2021 19:25
De Gea: Erfitt að horfa upp á þetta - Ekki stjóranum að kenna David De Gea var ekki að skafa af hlutunum í viðtali eftir niðurlægjandi tap Man Utd gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 20.11.2021 17:35
Watford niðurlægði Manchester United | Enn þyngist róðurinn hjá Solskjær Manchester United tapaði í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið mætti í heimsókn til Watford og heimamenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sigur, 4-1. Enski boltinn 20.11.2021 17:05
Newcastle á botninum - Gerrard byrjar með sigri Newcastle vermir botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar og er enn án sigurs eftir tólf leiki. Steven Gerrard hóf stjóratíð sína í deildinni með sigri á heimavelli. Enski boltinn 20.11.2021 16:57
Ljúft og létt hjá Chelsea sem styrkti stöðu sína á toppnum Chelsea náði sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 0-3 sigur á Leicester City í hádegisleiknum í dag. Enski boltinn 20.11.2021 14:30
Áfall fyrir Hamranna: Ogbonna frá út tímabilið Stórt skarð var höggið í titilvonir West Ham United er liðið lagði Liverpool óvænt 3-2 í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. Ítalski miðvörðurinn Angelo Ogbonna meiddist í leiknum og verður frá út tímabilið. Enski boltinn 19.11.2021 22:31
Klopp fór yfir hatur sitt á landsleikjahléum Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, ræddi í dag við blaðamenn fyrir stórleik helgarinnar í enska boltanum þar sem lið hans mætir Arsenal. Enski boltinn 19.11.2021 19:01
Vill að Livramento fái meiri vernd frá dómurum deildarinnar Tino Livramento, hægri bakvörður Southampton, er einn af þeim leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem er hvað oftast brotið á. Ralph Hasenhüttl, þjálfari liðsins, segir að Livramento verði að fá meiri vernd frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.11.2021 18:00
De Bruyne kom til baka með kórónuveiruna og missir af leikjum Kevin De Bruyne missir af næstum þremur leikjum Englandsmeistara Manchester City eftir að hafa náð sér í kórónuveiruna í landsliðsglugganum. Enski boltinn 19.11.2021 13:50
Bandaríkjamenn borga nú 165 milljörðum meira fyrir sjónvarpsréttinn Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefur náð samkomulagi um nýjan sjónvarpsrétt fyrir deildina í bandarísku sjónvarpi og það er óhætt að segja að Bandaríkjamenn séu nú farnir að borga alvöru upphæð fyrir réttinn. Enski boltinn 19.11.2021 10:30
Sex leikmenn Man. United sagðir kallaðir á krísufund með Solskjær Framtíð knattspyrnustjóra Manchester United er mikið til umræðu í Englandi eftir slakt gengi liðsins á þessari leiktíð. Sumir eru að telja niður þar til að norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær verði rekinn en hann er enn að berjast fyrir lífi sínu sem stjóri félagsins. Enski boltinn 19.11.2021 09:31
Þurfa að endurtaka endurtekna leikinn Exeter City og Bradford þurfa að mætast í þriðja sinn í fyrstu umferð FA bikarsins eftir að Exeter gerði sex skiptingar í sigri liðsins í framlengingu síðastliðið þriðjudagskvöld. Enski boltinn 19.11.2021 07:01
Framtíð Lingard í óvissu eftir að samningaviðræður sigldu í strand Framtíð miðjumannsins Jesse Lingard er í óvissu eftir að viðræður hans við Manchester United um framlengingu á samningi hans sigldu í strand. Enski boltinn 18.11.2021 23:00
Þurfti að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla en vann milljónir í vikunni Óheppinn í meiðslum en heppinn í lottó eða hvernig var aftur orðtakið? Af öllu gríni slepptu þá breyttust hlutirnir snögglega fyrir Englendinginn Terry Kennedy á dögunum en hann var einn af þeim sem fékk ekki að upplifa drauma sína inn á knattspyrnuvellinum. Enski boltinn 18.11.2021 12:31
Umboðsmaður Pogba: „Desember er mánuður drauma“ Mino Raiola, umboðsmaður franska miðjumannsins Paul Pogba, heldur áfram að orða leikmanninn frá Manchester United. Enski boltinn 17.11.2021 23:30
Öruggt hjá Dagnýju og West Ham | María og stöllur hentu Man City úr keppni Fjöldi leikja fór fram í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham United unnu öruggan 4-0 útisigur á Birmingham City. Manchester United vann svo 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Manchester City. Enski boltinn 17.11.2021 21:30
Sex stig dregin af Reading Sex stig hafa verið dregin af enska B-deildarliðinu Reading sökum brota á fjárhagsreglum ensku deildarkeppninnar. Um er að ræða annað lið deildarinnar sem lendir í stigafrádrætti á leiktíðinni. Enski boltinn 17.11.2021 20:30
Conte beið við símann en enginn frá United hringdi Antonio Conte var tilbúinn að taka við Manchester United áður en Tottenham réði hann. Enski boltinn 17.11.2021 13:32
Þrír leikmenn Liverpool nálgast endurkomu Þrír leikmenn enska knattspyrnuliðsins Liverpool sem hafa verið að glíma við meiðsli að undanförnu tóku þátt á æfingu liðsins í dag. Enski boltinn 16.11.2021 23:48
Fullyrða að formaður ensku úrvalsdeildarinnar hafi sagt af sér Formaður ensku úrvalsdeildarinnar, Gary Hoffman, hefur sagt starfi sínu lausu. Þetta fullyrða ýmsir miðlar, en ástæðan er sögð vera óánægja félaga deildarinnar vegna yfirtöku sádi-arabíska fjárfestingasjóðsins PIF á Newcastle. Enski boltinn 16.11.2021 20:30
Sterling sagður vilja komast aftur til Liverpool Enski landsliðsmaðurinn Raheem Sterling gæti verið á förum frá Manchester City og spænskir miðlar hafa verið mjög forvitnir um það hvort hann gæti verið á leiðinni til Barcelona. Enski boltinn 16.11.2021 15:42
Enn einn Liverpool-maðurinn meiddist í landsleikjahléinu Liverpool-menn geta eflaust ekki beðið eftir því að þetta síðasta landsleikjahlé ársins klárist en nokkrir leikmenn liðsins hafa meiðst í því. Enski boltinn 16.11.2021 15:30
Mendy ákærður fyrir tvær nauðganir í viðbót og sex alls Saksóknari hefur staðfest að Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hafi verið ákærður fyrir tvær nauðganir í viðbót. Enski boltinn 16.11.2021 12:31