Enski boltinn Pochettino staðfestir að Lloris hafi verið fluttur á sjúkrahús Maurico Pochettino, stjóri Tottenham, segir að meiðsli Hugo Lloris í upphafi leiksins gegn Brighton hafi haft mikil áhrif á spilamennsku liðsins. Enski boltinn 5.10.2019 14:30 Annar skellur Tottenham í vikunni Vandræði Tottenham halda áfram en liðið tapaði 3-0 fyrir Brighton á útivelli í dag. Enski boltinn 5.10.2019 13:30 Mitrovic bjargaði stigi fyrir Fulham í Lundúnarslag Fulham og Charlton gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í Lundúnarslag í ensku B-deildinni í dag en leikið var á Craven Cottage. Enski boltinn 5.10.2019 13:30 Vilja fá Ødegaard sem arftaka Davids Silva Englandsmeistararnir renna hýra auga til Martins Ødegaard sem hefur leikið svo vel með Real Sociedad í byrjun tímabilsins. Enski boltinn 5.10.2019 06:00 Tierney fannst erfitt að flytja að heiman: „Er enn að læra að elda“ Skoska varnarmanninum Kieran Tierney finnst ekki gaman að búa einn. Enski boltinn 4.10.2019 23:30 Man. Utd neitaði framherjanum sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í gær Gabriel Martinelli var allt í öllu hjá Arsenal í gær en saga hans er athyglisverð. Enski boltinn 4.10.2019 17:00 Eriksen gæti yfirgefið Tottenham í janúar: Umboðsmaðurinn sagður ræða við Real um helgina Umboðsmaður Christian Eriksen, miðjumanns Tottenham, verður í Madríd um helgina þar sem hann mun ræða við spænska stórliðið Real Madrid. Enski boltinn 4.10.2019 15:45 Emery skýtur á Özil: Aðrir leikmenn eiga meira skilið að vera í hópnum Mesut Özil hefur ekki verið í náðinni hjá Unai Emery og reikna má með að Özil yfirgefi Arsenal í janúar. Enski boltinn 4.10.2019 13:00 „Sársaukafullt að horfa á Manchester United“ Byrjun Manchester United á tímabilinu hefur ekki verið upp á marga fiska. Enski boltinn 4.10.2019 10:00 Kallaði framkvæmdarstjóra Dortmund trúð: Betra fyrir hann að ég segi ekki hvers vegna ég fór Pierre-Emerick Aubameyang lét allt flakka í gær. Enski boltinn 4.10.2019 08:30 Ritstjóri ESPN: Versta Man. Utd lið sem ég hef séð á ævinni Alex Shaw, aðalritstjóri ESPN, segir að Manchester United liðið tímabilið 2019/2020 sé slakasta United-lið sem hann hefur séð á ævinni. Enski boltinn 4.10.2019 07:30 Stjóri Jóns Daða hættur Jón Daði Böðvarsson er stjóralaus eftir að Neil Harris hætti sem knattspyrnustjóri Millwall í dag. Enski boltinn 3.10.2019 22:45 United átti aðeins sjö snertingar innan teigs gegn AZ Manchester United gerði markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í kvöld. Sóknarleikur United var ekki til framdráttar í leiknum. Enski boltinn 3.10.2019 19:32 Gefið 33 stoðsendingar frá byrjun síðustu leiktíðar en komust ekki í úrvalslið FIFA Bakverðir Liverpool hafa verið magnaðir en fengu hins veagr ekki sæti í úrvalsliði FIFA. Enski boltinn 3.10.2019 17:30 Spilaði á Anfield í gær og nú vilja stuðningsmenn Liverpool að félagið kaupi hann Stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi Minamino, leikmanni Red Bull Salzburg, í leik liðanna í Meistardeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3.10.2019 16:00 „Vona að Man. Utd þurfi ekki að bíða eins lengi og Liverpool eftir Englandsmeistaratitlinum“ Fyrrum framherja Manchester United líst ekki á blikuna. Enski boltinn 3.10.2019 13:00 Ousmane Dembele á þriggja manna óskalista Ole Gunnar Solskjær Ole Gunnar Solskjær vill halda áfram að endurbyggja Manchester United-liðið. Enski boltinn 3.10.2019 10:30 Þurftu að loka vellinum eftir að grunsamlegur pakki fannst C-deildarliðið Rochdale á Englandi þurfti að loka leikvangi sínum í gærkvöldi eftir að grunsamlegur pakki fannst. Enski boltinn 3.10.2019 09:00 „Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Sá þýski segir að Liverpool-liðið eigi margt eftir ólært. Enski boltinn 3.10.2019 08:30 Eriksen tjáði sig um sögusagnirnar um framhjáhald konu hans og Jan Vertonghen: „Kjaftæði“ Christian Eriksen, miðjumaður Tottenham, var fljótur til á Twitter í gær eftir að sögusagnir um unnusta hans og Jan Vertonghen fóru um samskiptamiðilinn. Enski boltinn 3.10.2019 08:00 „Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. Enski boltinn 3.10.2019 07:30 Myndi ekki taka áhættuna á því að spila Pogba á þessu gervigrasi þó hann væri heill Ole Gunnar Solskjær er ekki ánægður með undirlagið sem Manchester United þarf að spila á í leik sínum við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í kvöld. Enski boltinn 3.10.2019 07:00 Liverpool ekki hent úr deildarbikarnum Liverpool slapp með sekt í refsingu fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni í leik sínum í enska deildarbikarnum við MK Dons í síðustu viku. Enski boltinn 3.10.2019 06:00 Albert fær ekki að mæta Pogba á nýjan leik Paul Pogba ferðaðist ekki með Manchester United til Hollands. Enski boltinn 2.10.2019 12:30 Arsenal óttast að geta ekki losnað við Özil í janúar Sá þýski er á það háum launum að Arsenal efast um að eitthvað annað lið sé tilbúið að borga þann launapakka. Enski boltinn 2.10.2019 12:00 Serge Gnabry eftir fernuna: „Norður-London er rauð“ Fyrrum Arsenal-maðurinn Serge Gnabry var í stuði eftir fernuna í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 2.10.2019 10:30 Enska knattspyrnusambandið kærir Silva sem gæti fengið sex leikja bann Færsla Bernardos Silva á Twitter um samherja sinn, Benjamin Mendy, gæti reynst dýrkeypt. Enski boltinn 2.10.2019 09:26 Allegri byrjaður að læra ensku og er áhugasamur um Manchester United Massimiliano Allegri virðist vera tilbúinn fái Ole Gunnar Solskjær sparkið. Enski boltinn 2.10.2019 09:00 Rosalegur október framundan hjá Liverpool Það er risa mánuður framundan hjá Evrópumeisturum. Enski boltinn 2.10.2019 08:00 „Eini glæpur Barkley er að borða franskar í leigubíl“ Ross Barkley braut engar agareglur þegar hann var úti á lífinu fram undir morgun um helgina þrátt fyrir að stutt væri í næsta leik. Enski boltinn 2.10.2019 06:00 « ‹ 324 325 326 327 328 329 330 331 332 … 334 ›
Pochettino staðfestir að Lloris hafi verið fluttur á sjúkrahús Maurico Pochettino, stjóri Tottenham, segir að meiðsli Hugo Lloris í upphafi leiksins gegn Brighton hafi haft mikil áhrif á spilamennsku liðsins. Enski boltinn 5.10.2019 14:30
Annar skellur Tottenham í vikunni Vandræði Tottenham halda áfram en liðið tapaði 3-0 fyrir Brighton á útivelli í dag. Enski boltinn 5.10.2019 13:30
Mitrovic bjargaði stigi fyrir Fulham í Lundúnarslag Fulham og Charlton gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í Lundúnarslag í ensku B-deildinni í dag en leikið var á Craven Cottage. Enski boltinn 5.10.2019 13:30
Vilja fá Ødegaard sem arftaka Davids Silva Englandsmeistararnir renna hýra auga til Martins Ødegaard sem hefur leikið svo vel með Real Sociedad í byrjun tímabilsins. Enski boltinn 5.10.2019 06:00
Tierney fannst erfitt að flytja að heiman: „Er enn að læra að elda“ Skoska varnarmanninum Kieran Tierney finnst ekki gaman að búa einn. Enski boltinn 4.10.2019 23:30
Man. Utd neitaði framherjanum sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í gær Gabriel Martinelli var allt í öllu hjá Arsenal í gær en saga hans er athyglisverð. Enski boltinn 4.10.2019 17:00
Eriksen gæti yfirgefið Tottenham í janúar: Umboðsmaðurinn sagður ræða við Real um helgina Umboðsmaður Christian Eriksen, miðjumanns Tottenham, verður í Madríd um helgina þar sem hann mun ræða við spænska stórliðið Real Madrid. Enski boltinn 4.10.2019 15:45
Emery skýtur á Özil: Aðrir leikmenn eiga meira skilið að vera í hópnum Mesut Özil hefur ekki verið í náðinni hjá Unai Emery og reikna má með að Özil yfirgefi Arsenal í janúar. Enski boltinn 4.10.2019 13:00
„Sársaukafullt að horfa á Manchester United“ Byrjun Manchester United á tímabilinu hefur ekki verið upp á marga fiska. Enski boltinn 4.10.2019 10:00
Kallaði framkvæmdarstjóra Dortmund trúð: Betra fyrir hann að ég segi ekki hvers vegna ég fór Pierre-Emerick Aubameyang lét allt flakka í gær. Enski boltinn 4.10.2019 08:30
Ritstjóri ESPN: Versta Man. Utd lið sem ég hef séð á ævinni Alex Shaw, aðalritstjóri ESPN, segir að Manchester United liðið tímabilið 2019/2020 sé slakasta United-lið sem hann hefur séð á ævinni. Enski boltinn 4.10.2019 07:30
Stjóri Jóns Daða hættur Jón Daði Böðvarsson er stjóralaus eftir að Neil Harris hætti sem knattspyrnustjóri Millwall í dag. Enski boltinn 3.10.2019 22:45
United átti aðeins sjö snertingar innan teigs gegn AZ Manchester United gerði markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í kvöld. Sóknarleikur United var ekki til framdráttar í leiknum. Enski boltinn 3.10.2019 19:32
Gefið 33 stoðsendingar frá byrjun síðustu leiktíðar en komust ekki í úrvalslið FIFA Bakverðir Liverpool hafa verið magnaðir en fengu hins veagr ekki sæti í úrvalsliði FIFA. Enski boltinn 3.10.2019 17:30
Spilaði á Anfield í gær og nú vilja stuðningsmenn Liverpool að félagið kaupi hann Stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi Minamino, leikmanni Red Bull Salzburg, í leik liðanna í Meistardeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3.10.2019 16:00
„Vona að Man. Utd þurfi ekki að bíða eins lengi og Liverpool eftir Englandsmeistaratitlinum“ Fyrrum framherja Manchester United líst ekki á blikuna. Enski boltinn 3.10.2019 13:00
Ousmane Dembele á þriggja manna óskalista Ole Gunnar Solskjær Ole Gunnar Solskjær vill halda áfram að endurbyggja Manchester United-liðið. Enski boltinn 3.10.2019 10:30
Þurftu að loka vellinum eftir að grunsamlegur pakki fannst C-deildarliðið Rochdale á Englandi þurfti að loka leikvangi sínum í gærkvöldi eftir að grunsamlegur pakki fannst. Enski boltinn 3.10.2019 09:00
„Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Sá þýski segir að Liverpool-liðið eigi margt eftir ólært. Enski boltinn 3.10.2019 08:30
Eriksen tjáði sig um sögusagnirnar um framhjáhald konu hans og Jan Vertonghen: „Kjaftæði“ Christian Eriksen, miðjumaður Tottenham, var fljótur til á Twitter í gær eftir að sögusagnir um unnusta hans og Jan Vertonghen fóru um samskiptamiðilinn. Enski boltinn 3.10.2019 08:00
„Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. Enski boltinn 3.10.2019 07:30
Myndi ekki taka áhættuna á því að spila Pogba á þessu gervigrasi þó hann væri heill Ole Gunnar Solskjær er ekki ánægður með undirlagið sem Manchester United þarf að spila á í leik sínum við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í kvöld. Enski boltinn 3.10.2019 07:00
Liverpool ekki hent úr deildarbikarnum Liverpool slapp með sekt í refsingu fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni í leik sínum í enska deildarbikarnum við MK Dons í síðustu viku. Enski boltinn 3.10.2019 06:00
Albert fær ekki að mæta Pogba á nýjan leik Paul Pogba ferðaðist ekki með Manchester United til Hollands. Enski boltinn 2.10.2019 12:30
Arsenal óttast að geta ekki losnað við Özil í janúar Sá þýski er á það háum launum að Arsenal efast um að eitthvað annað lið sé tilbúið að borga þann launapakka. Enski boltinn 2.10.2019 12:00
Serge Gnabry eftir fernuna: „Norður-London er rauð“ Fyrrum Arsenal-maðurinn Serge Gnabry var í stuði eftir fernuna í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 2.10.2019 10:30
Enska knattspyrnusambandið kærir Silva sem gæti fengið sex leikja bann Færsla Bernardos Silva á Twitter um samherja sinn, Benjamin Mendy, gæti reynst dýrkeypt. Enski boltinn 2.10.2019 09:26
Allegri byrjaður að læra ensku og er áhugasamur um Manchester United Massimiliano Allegri virðist vera tilbúinn fái Ole Gunnar Solskjær sparkið. Enski boltinn 2.10.2019 09:00
Rosalegur október framundan hjá Liverpool Það er risa mánuður framundan hjá Evrópumeisturum. Enski boltinn 2.10.2019 08:00
„Eini glæpur Barkley er að borða franskar í leigubíl“ Ross Barkley braut engar agareglur þegar hann var úti á lífinu fram undir morgun um helgina þrátt fyrir að stutt væri í næsta leik. Enski boltinn 2.10.2019 06:00