Enski boltinn Ólíkt gengi innan vallar og utan hans Ekki er samhljómur á milli árangurs Manchester United innan vallar og utan. Á meðan lægð er yfir knattspyrnulegum árangri græðir félagið á tá og fingri. Þá hefur stuðningsmönnum félagsins fjölgað síðasta áratuginn og tekjur félagsins hækkað umtalsvert. Enski boltinn 28.9.2019 10:00 Xhaka gerður fyrirliði Arsenal Granit Xhaka er orðinn fastur fyrirliði Arsenal eftir kosningu leikmanna liðsins. Enski boltinn 28.9.2019 06:00 Forest á toppinn í fyrsta skipti í fimm ár Nottingham Forest tyllti sér á topp ensku B-deildarinnar í knattspyrnu í kvöld með sigri á Stoke á útivelli. Fulham vann Wigan með tveimur mörkum. Enski boltinn 27.9.2019 21:01 Klopp hrósar Matip: Ein bestu félagaskipti Liverpool Joël Matip hefur vart stigið feilspor í vörn Liverpool undanfarna mánuði. Enski boltinn 27.9.2019 18:30 Guardiola segir að Silva sé ekki rasisti: „Þetta er teiknimynd og andlitin eru svipuð“ Knattspyrnustjóri Manchester City stendur þétt við bakið á Bernardo Silva sem er sakaður um að hafa beitt samherja sinn, Benjamin Mendy, kynþáttafordómum. Enski boltinn 27.9.2019 17:15 Solskjær gerði Pogba ekki að fyrirliða gegn Rochdale: „Af hverju ekki að gefa þetta til ungu strákanna?“ Axel Tuanzebe var með fyrirliðabandið er Manchester United komst áfram eftir vítaspyrnukeppni gegn Rochdale í 3. umferð Carabao-bikarsins. Enski boltinn 27.9.2019 14:30 Carragher segir að Glazer fjölskyldunni sé alveg sama um gengi Man. Utd á meðan félagið aflar tekna Sparkspekingurinn er ekki hrifinn af því hvað sé í gangi hjá Manchester United. Enski boltinn 27.9.2019 13:30 Alisson nálgast endurkomu í markið hjá Liverpool Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir að Alisson, markvörður liðsins, færist nær og nær því að komast aftur á fótboltavöllinn. Enski boltinn 27.9.2019 12:30 Leynilegar kosningar leikmanna Arsenal um nýjan fimm manna fyrirliðahóp Leikmenn Arsenal héldu í vikunni leynilegar kosningar um hverjir eiga að vera í fimm manna fyrirliðateymi félagsins á tímabilinu. Enski boltinn 27.9.2019 12:15 Beckham sagður á leið í umboðsmennsku og vill klófesta Mason Greenwood David Beckham virðist vera á leið í umboðsmennsku en hann er einn af stjórnarmönnum í fyrirtækinu Footwork Management Limited sem var sett á laggirnar á dögunum. Enski boltinn 27.9.2019 11:30 Xhaka útnefndur fyrirliði Arsenal á afmælisdaginn Svissneski landsliðsmaðurinn er nýr fyrirliði Arsenal. Enski boltinn 27.9.2019 11:00 „Mane er besti leikmaður í heimi“ Ismaila Sarr, leikmaður Watford, segir að samlandi sinn og leikmaður Liverpool, Sadio Mane, sé besti leikmaður í heimi um þessar mundir. Enski boltinn 27.9.2019 10:00 De Gea segir að leikmenn Man. United muni leggja líf sitt að veði fyrir Solskjær David De Gea, markvörður Manchester United, segir að leikmenn félagsins standi á bakvið stjórann Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 27.9.2019 08:00 Töpuðu fyrir unglingaliði Manchester City en fóru í vítaspyrnukeppni á Old Trafford Ævintýri Rochdale fór alla leið í framlengingu á Old Trafford í gær. Enski boltinn 26.9.2019 15:45 Lampard: Mun ekki sitja hér og tala niður Manchester United Frank Lampard og lærisveinar hans drógust gegn Manchester United í Carabao-bikarnum. Enski boltinn 26.9.2019 15:00 Håland gaf Manchester United undir fótinn er hann hrósaði Solskjær í hástert Hinn nítján ára gamli Erling Braut Håland, sem leikur með Red Bull Salzburg í Austurríki, hrósaði Ole Gunnar Solskjært í hástert í viðtali við TV2. Enski boltinn 26.9.2019 14:30 Stuðningsmenn Everton með borða til heiðurs fórnarlamba Hillsborough: „Tvö félög, ein borg“ Það er oft grunnt á milli stuðningsmanna Everton og Liverpool en svo var ekki að sjá í bikarleik Everton á þriðjudag. Enski boltinn 26.9.2019 14:00 Gary Neville leitar að mönnunum sem hringja endalaust í hann um miðja nótt Fyrrum enski landsliðsmaðurinn og sparkspekingurinn er ekki sáttur. Enski boltinn 26.9.2019 12:30 Stuðningsmaður Arsenal stunginn til bana á leið á Emirates leikvanginn Hinn tvítugi, Tashan Daniel, stuðningsmaður Arsenal var stunginn til bana á þriðjudaginn en atvikið átti sér stað á neðanjarðarlestarstöð í London. Enski boltinn 26.9.2019 11:00 Þarf að mæta í skólann og taka sálfræðipróf sem hann missti af í gær er hann skoraði á Old Trafford Hæðir og lægðir í lífi Luke Matheson. Enski boltinn 26.9.2019 10:30 Dæmdu Brynjar Ásgeir í bann en hafa nú dregið úrskurðinn til baka Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH, var dæmdur í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ á þriðjudag en nú hefur leikbannið verið dregið til baka. Enski boltinn 26.9.2019 09:30 „Spilar betur fyrir Liverpool því hann er að spila með betri leikmönnum“ Vinstri bakvörðurinn spilar betur fyrir Liverpool en Skotland og þar liggja eðlilegar skýringar. Enski boltinn 26.9.2019 08:00 Wales gæti spilað við Slóvakíu fyrir framan fullum velli af skólakrökkum Slóvakar eru í vandræðum eftir hegðun stuðningsmanna. Enski boltinn 26.9.2019 06:00 Handtekinn fyrir kýla hest fyrir utan Fratton Park Mikil læti voru fyrir og eftir leik grannliðanna Portsmouth og Southampton í gær. Enski boltinn 25.9.2019 23:15 Tveir risaleikir í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins Dregið var í 16-liða úrslit enska deildabikarsins í kvöld. Enski boltinn 25.9.2019 21:33 Man Utd þurfti vítaspyrnukeppni til að leggja Rochdale að velli Manchester United með naumindum í 16-liða úrslit enska deildabikarsins. Enski boltinn 25.9.2019 21:09 Chelsea skoraði sjö og Liverpool með þægilegan sigur 3.umferð enska deildabikarsins lauk í kvöld með átta leikjum þar sem úrvalsdeildarliðunum gekk misvel. Enski boltinn 25.9.2019 20:37 Guardiola kemur Bernardo Silva til varnar: Einn sá yndislegasti sem ég hef kynnst Brandari Bernardo Silva á Twitter á dögunum fór úr böndunum. Enski boltinn 25.9.2019 16:15 Limur Linekers límdur fastur þegar hann kom fram á brókinni í Match of the Day Gripið var til sérstakra aðgerða til að særa ekki blygðunarkennd áhorfenda BBC. Enski boltinn 25.9.2019 13:30 Líkti Boris við Guardiola en Lineker var fljótur til: „Væri búið að reka Guardiola með sömu úrslit“ Gary Lineker var fljótur til og svaraði stjórnmálamanninum Michael Gove sem líkti Boris Johnson við Pep Guardiola. Enski boltinn 25.9.2019 12:30 « ‹ 326 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Ólíkt gengi innan vallar og utan hans Ekki er samhljómur á milli árangurs Manchester United innan vallar og utan. Á meðan lægð er yfir knattspyrnulegum árangri græðir félagið á tá og fingri. Þá hefur stuðningsmönnum félagsins fjölgað síðasta áratuginn og tekjur félagsins hækkað umtalsvert. Enski boltinn 28.9.2019 10:00
Xhaka gerður fyrirliði Arsenal Granit Xhaka er orðinn fastur fyrirliði Arsenal eftir kosningu leikmanna liðsins. Enski boltinn 28.9.2019 06:00
Forest á toppinn í fyrsta skipti í fimm ár Nottingham Forest tyllti sér á topp ensku B-deildarinnar í knattspyrnu í kvöld með sigri á Stoke á útivelli. Fulham vann Wigan með tveimur mörkum. Enski boltinn 27.9.2019 21:01
Klopp hrósar Matip: Ein bestu félagaskipti Liverpool Joël Matip hefur vart stigið feilspor í vörn Liverpool undanfarna mánuði. Enski boltinn 27.9.2019 18:30
Guardiola segir að Silva sé ekki rasisti: „Þetta er teiknimynd og andlitin eru svipuð“ Knattspyrnustjóri Manchester City stendur þétt við bakið á Bernardo Silva sem er sakaður um að hafa beitt samherja sinn, Benjamin Mendy, kynþáttafordómum. Enski boltinn 27.9.2019 17:15
Solskjær gerði Pogba ekki að fyrirliða gegn Rochdale: „Af hverju ekki að gefa þetta til ungu strákanna?“ Axel Tuanzebe var með fyrirliðabandið er Manchester United komst áfram eftir vítaspyrnukeppni gegn Rochdale í 3. umferð Carabao-bikarsins. Enski boltinn 27.9.2019 14:30
Carragher segir að Glazer fjölskyldunni sé alveg sama um gengi Man. Utd á meðan félagið aflar tekna Sparkspekingurinn er ekki hrifinn af því hvað sé í gangi hjá Manchester United. Enski boltinn 27.9.2019 13:30
Alisson nálgast endurkomu í markið hjá Liverpool Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir að Alisson, markvörður liðsins, færist nær og nær því að komast aftur á fótboltavöllinn. Enski boltinn 27.9.2019 12:30
Leynilegar kosningar leikmanna Arsenal um nýjan fimm manna fyrirliðahóp Leikmenn Arsenal héldu í vikunni leynilegar kosningar um hverjir eiga að vera í fimm manna fyrirliðateymi félagsins á tímabilinu. Enski boltinn 27.9.2019 12:15
Beckham sagður á leið í umboðsmennsku og vill klófesta Mason Greenwood David Beckham virðist vera á leið í umboðsmennsku en hann er einn af stjórnarmönnum í fyrirtækinu Footwork Management Limited sem var sett á laggirnar á dögunum. Enski boltinn 27.9.2019 11:30
Xhaka útnefndur fyrirliði Arsenal á afmælisdaginn Svissneski landsliðsmaðurinn er nýr fyrirliði Arsenal. Enski boltinn 27.9.2019 11:00
„Mane er besti leikmaður í heimi“ Ismaila Sarr, leikmaður Watford, segir að samlandi sinn og leikmaður Liverpool, Sadio Mane, sé besti leikmaður í heimi um þessar mundir. Enski boltinn 27.9.2019 10:00
De Gea segir að leikmenn Man. United muni leggja líf sitt að veði fyrir Solskjær David De Gea, markvörður Manchester United, segir að leikmenn félagsins standi á bakvið stjórann Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 27.9.2019 08:00
Töpuðu fyrir unglingaliði Manchester City en fóru í vítaspyrnukeppni á Old Trafford Ævintýri Rochdale fór alla leið í framlengingu á Old Trafford í gær. Enski boltinn 26.9.2019 15:45
Lampard: Mun ekki sitja hér og tala niður Manchester United Frank Lampard og lærisveinar hans drógust gegn Manchester United í Carabao-bikarnum. Enski boltinn 26.9.2019 15:00
Håland gaf Manchester United undir fótinn er hann hrósaði Solskjær í hástert Hinn nítján ára gamli Erling Braut Håland, sem leikur með Red Bull Salzburg í Austurríki, hrósaði Ole Gunnar Solskjært í hástert í viðtali við TV2. Enski boltinn 26.9.2019 14:30
Stuðningsmenn Everton með borða til heiðurs fórnarlamba Hillsborough: „Tvö félög, ein borg“ Það er oft grunnt á milli stuðningsmanna Everton og Liverpool en svo var ekki að sjá í bikarleik Everton á þriðjudag. Enski boltinn 26.9.2019 14:00
Gary Neville leitar að mönnunum sem hringja endalaust í hann um miðja nótt Fyrrum enski landsliðsmaðurinn og sparkspekingurinn er ekki sáttur. Enski boltinn 26.9.2019 12:30
Stuðningsmaður Arsenal stunginn til bana á leið á Emirates leikvanginn Hinn tvítugi, Tashan Daniel, stuðningsmaður Arsenal var stunginn til bana á þriðjudaginn en atvikið átti sér stað á neðanjarðarlestarstöð í London. Enski boltinn 26.9.2019 11:00
Þarf að mæta í skólann og taka sálfræðipróf sem hann missti af í gær er hann skoraði á Old Trafford Hæðir og lægðir í lífi Luke Matheson. Enski boltinn 26.9.2019 10:30
Dæmdu Brynjar Ásgeir í bann en hafa nú dregið úrskurðinn til baka Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH, var dæmdur í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ á þriðjudag en nú hefur leikbannið verið dregið til baka. Enski boltinn 26.9.2019 09:30
„Spilar betur fyrir Liverpool því hann er að spila með betri leikmönnum“ Vinstri bakvörðurinn spilar betur fyrir Liverpool en Skotland og þar liggja eðlilegar skýringar. Enski boltinn 26.9.2019 08:00
Wales gæti spilað við Slóvakíu fyrir framan fullum velli af skólakrökkum Slóvakar eru í vandræðum eftir hegðun stuðningsmanna. Enski boltinn 26.9.2019 06:00
Handtekinn fyrir kýla hest fyrir utan Fratton Park Mikil læti voru fyrir og eftir leik grannliðanna Portsmouth og Southampton í gær. Enski boltinn 25.9.2019 23:15
Tveir risaleikir í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins Dregið var í 16-liða úrslit enska deildabikarsins í kvöld. Enski boltinn 25.9.2019 21:33
Man Utd þurfti vítaspyrnukeppni til að leggja Rochdale að velli Manchester United með naumindum í 16-liða úrslit enska deildabikarsins. Enski boltinn 25.9.2019 21:09
Chelsea skoraði sjö og Liverpool með þægilegan sigur 3.umferð enska deildabikarsins lauk í kvöld með átta leikjum þar sem úrvalsdeildarliðunum gekk misvel. Enski boltinn 25.9.2019 20:37
Guardiola kemur Bernardo Silva til varnar: Einn sá yndislegasti sem ég hef kynnst Brandari Bernardo Silva á Twitter á dögunum fór úr böndunum. Enski boltinn 25.9.2019 16:15
Limur Linekers límdur fastur þegar hann kom fram á brókinni í Match of the Day Gripið var til sérstakra aðgerða til að særa ekki blygðunarkennd áhorfenda BBC. Enski boltinn 25.9.2019 13:30
Líkti Boris við Guardiola en Lineker var fljótur til: „Væri búið að reka Guardiola með sömu úrslit“ Gary Lineker var fljótur til og svaraði stjórnmálamanninum Michael Gove sem líkti Boris Johnson við Pep Guardiola. Enski boltinn 25.9.2019 12:30