Fastir pennar Enginn ostahundur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nýjar reglur tóku gildi í maí síðastliðnum, sem heimila ferðamönnum að hafa með sér til landsins allt að einu kílói af osti, sem er búinn til úr ógerilsneyddri mjólk. Þetta er góð breyting, sem stuðlar meðal annars að því að draga úr hinni þjóðernissósíalísku stemningu í tollinum, þar sem tollverðir hafa til þessa gramsað í farangri fólks í leit að hættulegum erlendum landbúnaðarafurðum, auk vopna og fíkniefna. En áformin um að þjálfa ostahundinn verður að leggja á hilluna. Fastir pennar 13.7.2012 06:00 "Nauðsynlegt í lýðræðisþjóðfélagi“ Ólafur Þ. Stephensen skrifar Mannréttindadómstóll Evrópu kvað í fyrradag upp tvo athyglisverða dóma, sem blaðamenn höfðu höfðað gegn íslenzka ríkinu. Dómstóllinn kemst að þeirri niðurstöðu að tveir dómar í meiðyrðamálum sem höfðuð voru gegn blaðamönnunum, hafi brotið í bága við ákvæði mannréttindasáttmála Evrópu til varnar tjáningarfrelsi. Fastir pennar 12.7.2012 06:00 Loðin höfuðborg Margir Reykvíkingar ergja sig þessa dagana á því hvernig borgarstjórninni virðist fyrirmunað að halda umferðareyjum og opnum svæðum víða um borgina sæmilega snyrtilegum. Órækt er eina orðið sem hægt er að nota yfir gras- og illgresisvöxtinn sem víða blasir við. Fastir pennar 11.7.2012 06:00 Þéttari byggð, betri borg Næstu átján árin vantar 14.500 nýjar íbúðir í Reykjavík, samkvæmt áætlunum borgaryfirvalda. Samkvæmt endurskoðuðu aðalskipulagi borgarinnar, sem vonazt er til að taki gildi fyrir næsta vor, á að byggja langstærstan hluta, eða 12.200 íbúðir, vestan Elliðaáa og ekki reisa nein ný úthverfi, eins og fjallað var um í Fréttablaðinu í gær. Fastir pennar 10.7.2012 06:00 Þingið endurspegli þjóðina Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Þess var minnst um helgina að níutíu ár eru liðin frá því að kona tók í fyrsta skipti sæti á Alþingi. Það er sem sagt ekki lengra en ein mannsævi síðan Ingibjörg H. Bjarnason settist á þing og braut blað í sögunni. Fastir pennar 9.7.2012 06:00 Bylting? Þorsteinn Pálsson skrifar Forseti Íslands taldi að kosningarnar bæru vott um vitræna umræðu þjóðarinnar um stjórnskipunarmál og staðfestu stuðning fólksins við lýðræðisbyltingu hans sjálfs. Þessi staðhæfing er úr lausu lofti gripin. Sú umræða fór aldrei fram. Fremur má segja að frambjóðendurnir hafi í misjafnlega ríkum mæli gefið kjósendum villandi mynd af völdum forsetans. Það var ekkert sérlega vitrænt í því. Fastir pennar 7.7.2012 06:00 Kaldastríðsleikur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Enn halda fjöldamorð og önnur grimmdarverk áfram í Sýrlandi. Sífellt berast nýjar fréttir af villimennsku stjórnvalda, nú síðast af kerfisbundnum pyntingum á fólki sem talið er andsnúið stjórn Bashar al-Assads, jafnvel börnum. Fastir pennar 7.7.2012 06:00 Að elska límmiðann sinn Pawel Bartoszek skrifar Það gekk mynd um vefinn fyrir nýafstaðnar forsetakosningar þar sem allir frambjóðendur voru spurðir hvort þeir litu á sig sem femínista. Konurnar hófu svörin með "jái" en karlarnir með hvers kyns skilyrðingum. Það var vissulega athyglisvert. Ég lít á mig sem kapítalista, sem er reyndar ekki alltaf jákvætt orð í okkar umræðumenningu. Ef ég mætti sjálfur búa til skilgreiningu á kapítalista þá væri það "sá sem ber virðingu fyrir eigum annarra". Nú gæti ég spurt frambjóðendur í hin og þessi embætti hvort þeir litu á sig sem "kapítalista" og vopnaður minni eigin skilgreiningu á hugtakinu komist að því að fullt af íslenskum stjórnmálamönnum bæri enga virðingu fyrir eigum fólks. Fastir pennar 6.7.2012 11:30 Nota bara sumir þjónustuna? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nú er deilt um hvort rukka eigi kafara, sem kafa í Silfru á Þingvöllum, um þjónustugjald. Rukka á köfunarfyrirtæki, sem skipuleggja ferðir kafara í gjána, um 750 krónur á hvern kafara. Það er réttilega rökstutt með því að þjóðgarðurinn þurfi að ráðast í uppbyggingu á aðstöðu og þjónustu við gjána, meðal annars til að tryggja öryggi og vernda náttúruna. Fastir pennar 6.7.2012 06:00 Skylda að semja Ólafur Þ. Stephensen skrifar Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, krafðist þess þegar hún kom hingað til lands fyrr í vikunni að Ísland gæfi eftir í deilunni um veiðar úr makrílstofninum. Hún benti á að Evrópusambandið og Noregur hefðu hækkað boð sitt til Íslands um 60 prósent. Fastir pennar 5.7.2012 06:00 Endurteknar staðfestingar Þórður Snær Júlíusson skrifar Í febrúar 2009 kynnti Framsóknarflokkurinn sitt helsta tromp í kosningum sem fram undan voru, tilboð um tuttugu prósenta almenna niðurfellingu skulda. Síðan þá hefur þessi krafa verið sett ítrekað fram og háværir þrýstihópar knúið á um að þessi leið verði farin. Fleiri og fleiri stjórnmálamenn úr öllum flokkum hafa tekið undir þessa kröfu. Fastir pennar 4.7.2012 10:00 Hugarfarsbreyting í kappi við tímann Ólafur Þ. Stephensen skrifar Við skráningu fasteignafélagsins Regins í Kauphöll Íslands hækkar hlutfall kvenna í stjórnum skráðra félaga í 35 prósent. Af fimm stjórnarmönnum í Regin eru fjórar konur. Fastir pennar 4.7.2012 06:00 Freistingum pólitíkusa fækkað Ólafur Þ. Stephensen skrifar Uppbyggingu þorskstofnsins á síðustu árum og sterka stöðu hans nú má ekki sízt þakka aflareglunni, sem fyrst var tekin upp árið 1995 og er í sinni síðustu útgáfu nokkurn veginn á þá leið að ekki skuli veiða meira en fimmtung af þorski eldri en fjögurra ára, að því gefnu að hrygningarstofninn haldist í 220.000 tonnum eða yfir. Fastir pennar 3.7.2012 06:00 Skylmingamaðurinn Ólafur Stephensen skrifar Árangur Ólafs Ragnars Grímssonar í forsetakjörinu er fyrst og fremst sigur hins pólitíska vígamanns. Hann hefur enn einu sinni snúið á andstæðinga sína. Fastir pennar 2.7.2012 10:15 Fantasíur í kynlífi Sigga Dögg skrifar Grasið strýkst við sólbrúnt hörundið á stinnum kroppnum og þessi ókunnugi maður sem liggur við hlið þér horfir djúpt í augu þín er þú grípur um… Fastir pennar 30.6.2012 13:00 Ármaður Íslands Þorsteinn Pálsson skrifar Pólitísk málefni hafa verið dregin inn í forsetakjör með óvenju afgerandi hætti að þessu sinni. Samt er ólíklegt að draga megi ákveðnar pólitískar ályktanir af úrslitunum. Að einhverju leyti eru kjósendur að senda skilaboð um hvers konar forsetaembætti þeir vilja hafa. En fyrst og fremst er þetta persónuleikakjör. Fastir pennar 30.6.2012 06:00 Við borgum líka Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sú mýta er vinsæl, ekki sízt í útlöndum, að íslenzkir skattgreiðendur hafi ekki þurft að punga neinu út til að halda bönkum á floti, eins og almenningur í ótal mörgum öðrum ríkjum þarf að gera. Þetta á víst að vera ein skýringin á nýja, íslenzka efnahagsundrinu. Ýmsir málsmetandi fulltrúar íslenzkrar stjórnmálastéttar hafa ýtt undir mýtuna, sem draga má saman í fleygum orðum: Við borgum ekki skuldir óreiðumanna. Fastir pennar 30.6.2012 06:00 Hvað segir fjöldi bólfélaga? Sigga Dögg skrifar Drusla er mér hugleikið orð. Á heimili mínu táknar það að vera sóðalegur til fara eða það sé skítugt inni hjá þér. Sem uppreisnargjarn og latur unglingur fékk ég oft að heyra ég væri drusla. Ég tók það ekkert sérstaklega inn á mig þar sem ég vissi upp á mig sökina. Ég nennti ekki að taka til og mér var alveg sama þó það væri gat á erminni á peysunni, hún var keypt á kílómarkaði í Spútnik og var í uppáhaldi. Ég var bara drusla og stolt af því. Fastir pennar 29.6.2012 18:00 Hagstjórnarspaðarnir Magnús Halldórsson skrifar Hagspár gefa stundum góða vísbendingu um það sem koma skal í efnahagsmálum. En ekki alltaf. Lars Christiansen, hagfræðingur hjá Danske Bank, kom hingað til lands í fyrra og birti spá fyrir þróun efnahagsmála. Fastir pennar 29.6.2012 17:30 Til hamingju með sigurinn, Ástþór Pawel Bartoszek skrifar Þegar sitjandi forseti var fyrst kosinn í embætti hafði ég ekki kosningarétt og hafði raunar einungis haft íslenskan ríkisborgararétt í sex vikur. Í þeim kosningum buðu sig annars vegar fram fjórir frambjóðendur sem kepptust við að máta sig við hlutverk forseta sem "sameiningartákn þjóðarinnar“ og hins vegar einn sem hafði öllu róttækari hugmyndir um embættið. Sá ætlaði að berjast fyrir friði í heiminum og vísa umdeildum lögum hiklaust í þjóðaratkvæði. Hann hét Ástþór Magnússon og endaði með 2,7% atkvæða. Fastir pennar 29.6.2012 10:00 Fatlað fólk geti kosið með reisn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Rétturinn til að kjósa telst til grundvallarréttinda borgara í lýðræðisríki. Miklu skiptir því að staðið sé að kosningum þannig að hver einasti borgari með kosningarétt geti nýtt kosningarétt sinn með fullri reisn. Fastir pennar 29.6.2012 06:00 Íhald og fullveldi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Hófsamir íhalds- og hægriflokkar á Norðurlöndum eru undantekningarlítið hlynntir Evrópusambandsaðild og hafa barizt eindregið fyrir henni. Þar kemur ýmislegt til; hagsmunir viðskipta- og athafnalífs sem þessir flokkar hafa löngum haft í fyrirrúmi, tengsl Evrópusamstarfsins og annars vestræns öryggis- og varnarsamstarfs, sem þeir hafa ekki síður staðið vörð um, og sú skoðun að lítil ríki eins og þau norrænu séu sterkari og hafi meiri áhrif við samningaborðið þar sem ákvarðanir eru teknar heldur en á jaðrinum, utan við kjarna Evrópusamstarfsins. Fastir pennar 28.6.2012 09:00 Öld kvíða og kameljóna Jón Ormur Halldórsson skrifar Aldir mannsins eru mislangar. Hún virkaði frekar stutt þessi síðasta. Nú þegar hún er liðin nefna menn hana öld bjartsýninnar. Þá eiga þeir við þessa stund sem leið frá því Berlínarmúrinn féll fyrir ríflega tveimur áratugum síðan og þar til að yfirstandandi ósköp byrjuðu fyrir fjórum árum eða svo. Fastir pennar 28.6.2012 06:00 Í strætó, á hjóli eða í rafbíl Steinunn Stefánsdóttir skrifar Hlutur iðnaðar og efnanotkunar er stærstur í losun gróðurhúsaloftegunda á Íslandi, eða um 44 prósent. Þar á eftir koma samgöngurnar en hlutur þeirra nemur um tuttugu prósentum af losun gróðurhúsaloftegunda á Íslandi. Fastir pennar 27.6.2012 06:00 Dómur Landsdóms – síðari hluti Róbert R. Spanó skrifar Hinn 15. maí sl. birti höfundur fyrri pistil sinn um dóm Landsdóms frá 23. apríl sl. Þar var fjallað um fyrri hluta ákæru á hendur fyrrverandi forsætisráðherra fyrir brot á lögum um ráðherraábyrgð. Í síðari hluta ákærunnar, sem er viðfangsefni þessa pistils, var ákærða gefið að sök að hafa látið farast fyrir að halda ríkisstjórnarfundi um mikilvæg Fastir pennar 26.6.2012 10:00 Neikvæðar fréttir verða jákvæðar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fjölmiðlar fá talsvert af ábendingum frá fólki um eitt og annað sem betur mætti fara í nærumhverfi þess. Oft eru sagðar fréttir af sóðaskap, slæmri umgengni, sleifarlagi fyrirtækja eða sveitarfélaga við að halda umhverfinu snyrtilegu, slysagildrum og vondum frágangi við framkvæmdir. Fastir pennar 26.6.2012 09:30 Trúin á landið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ríó+20 ráðstefnan virðist hafa verið mikið stefnt-skal-að-þing og óneitanlega visst vonleysi farið að grípa um sig varðandi framtíð lífsins á Jörðinni, framtíð tegundanna. Maðurinn, sem tegund, sér afleiðingar gerða sinna – en hann getur ekki horfst í augu við þær. Guðleysingjum 20. aldarinnar hefur tekist að finna þúsund aðferðir við að afsanna tilvist æðri máttarvalda en ekki eina einustu til að sanna nauðsyn þess að lífið haldi áfram Fastir pennar 25.6.2012 06:00 Hugarfarið þarf að breytast Ólafur Þ. Stephensen skrifar Almenningur er löngu orðinn þreyttur á þeim skrípaleik sem endalaust málþóf á Alþingi er orðið. Kvöld- og næturfundirnir, þar sem þingmenn tala um ekki neitt, eru ein ástæða þess að Alþingi nýtur ákaflega lítils trausts. Fastir pennar 25.6.2012 06:00 Stjórnmálasigur eða stjórnleysi? Þorsteinn Pálsson skrifar Formenn stjórnarflokkanna hafa skilgreint samþykkt veiðigjaldalaganna sem meiriháttar stjórnmálasigur. Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna telja sig á hinn bóginn hafa takmarkað skaðann um sinn. Fastir pennar 23.6.2012 11:00 Við erum öll druslur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í dag verður farin drusluganga niður Skólavörðustíg og Bankastræti að Lækjartorgi. Tilgangurinn er að vekja fólk til umhugsunar um kynferðisglæpi og þá útbreiddu ranghugmynd að þolendurnir beri á einhvern hátt ábyrgð á glæpnum með klæðnaði sínum, útliti eða framkomu. Fastir pennar 23.6.2012 06:00 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 245 ›
Enginn ostahundur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nýjar reglur tóku gildi í maí síðastliðnum, sem heimila ferðamönnum að hafa með sér til landsins allt að einu kílói af osti, sem er búinn til úr ógerilsneyddri mjólk. Þetta er góð breyting, sem stuðlar meðal annars að því að draga úr hinni þjóðernissósíalísku stemningu í tollinum, þar sem tollverðir hafa til þessa gramsað í farangri fólks í leit að hættulegum erlendum landbúnaðarafurðum, auk vopna og fíkniefna. En áformin um að þjálfa ostahundinn verður að leggja á hilluna. Fastir pennar 13.7.2012 06:00
"Nauðsynlegt í lýðræðisþjóðfélagi“ Ólafur Þ. Stephensen skrifar Mannréttindadómstóll Evrópu kvað í fyrradag upp tvo athyglisverða dóma, sem blaðamenn höfðu höfðað gegn íslenzka ríkinu. Dómstóllinn kemst að þeirri niðurstöðu að tveir dómar í meiðyrðamálum sem höfðuð voru gegn blaðamönnunum, hafi brotið í bága við ákvæði mannréttindasáttmála Evrópu til varnar tjáningarfrelsi. Fastir pennar 12.7.2012 06:00
Loðin höfuðborg Margir Reykvíkingar ergja sig þessa dagana á því hvernig borgarstjórninni virðist fyrirmunað að halda umferðareyjum og opnum svæðum víða um borgina sæmilega snyrtilegum. Órækt er eina orðið sem hægt er að nota yfir gras- og illgresisvöxtinn sem víða blasir við. Fastir pennar 11.7.2012 06:00
Þéttari byggð, betri borg Næstu átján árin vantar 14.500 nýjar íbúðir í Reykjavík, samkvæmt áætlunum borgaryfirvalda. Samkvæmt endurskoðuðu aðalskipulagi borgarinnar, sem vonazt er til að taki gildi fyrir næsta vor, á að byggja langstærstan hluta, eða 12.200 íbúðir, vestan Elliðaáa og ekki reisa nein ný úthverfi, eins og fjallað var um í Fréttablaðinu í gær. Fastir pennar 10.7.2012 06:00
Þingið endurspegli þjóðina Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Þess var minnst um helgina að níutíu ár eru liðin frá því að kona tók í fyrsta skipti sæti á Alþingi. Það er sem sagt ekki lengra en ein mannsævi síðan Ingibjörg H. Bjarnason settist á þing og braut blað í sögunni. Fastir pennar 9.7.2012 06:00
Bylting? Þorsteinn Pálsson skrifar Forseti Íslands taldi að kosningarnar bæru vott um vitræna umræðu þjóðarinnar um stjórnskipunarmál og staðfestu stuðning fólksins við lýðræðisbyltingu hans sjálfs. Þessi staðhæfing er úr lausu lofti gripin. Sú umræða fór aldrei fram. Fremur má segja að frambjóðendurnir hafi í misjafnlega ríkum mæli gefið kjósendum villandi mynd af völdum forsetans. Það var ekkert sérlega vitrænt í því. Fastir pennar 7.7.2012 06:00
Kaldastríðsleikur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Enn halda fjöldamorð og önnur grimmdarverk áfram í Sýrlandi. Sífellt berast nýjar fréttir af villimennsku stjórnvalda, nú síðast af kerfisbundnum pyntingum á fólki sem talið er andsnúið stjórn Bashar al-Assads, jafnvel börnum. Fastir pennar 7.7.2012 06:00
Að elska límmiðann sinn Pawel Bartoszek skrifar Það gekk mynd um vefinn fyrir nýafstaðnar forsetakosningar þar sem allir frambjóðendur voru spurðir hvort þeir litu á sig sem femínista. Konurnar hófu svörin með "jái" en karlarnir með hvers kyns skilyrðingum. Það var vissulega athyglisvert. Ég lít á mig sem kapítalista, sem er reyndar ekki alltaf jákvætt orð í okkar umræðumenningu. Ef ég mætti sjálfur búa til skilgreiningu á kapítalista þá væri það "sá sem ber virðingu fyrir eigum annarra". Nú gæti ég spurt frambjóðendur í hin og þessi embætti hvort þeir litu á sig sem "kapítalista" og vopnaður minni eigin skilgreiningu á hugtakinu komist að því að fullt af íslenskum stjórnmálamönnum bæri enga virðingu fyrir eigum fólks. Fastir pennar 6.7.2012 11:30
Nota bara sumir þjónustuna? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nú er deilt um hvort rukka eigi kafara, sem kafa í Silfru á Þingvöllum, um þjónustugjald. Rukka á köfunarfyrirtæki, sem skipuleggja ferðir kafara í gjána, um 750 krónur á hvern kafara. Það er réttilega rökstutt með því að þjóðgarðurinn þurfi að ráðast í uppbyggingu á aðstöðu og þjónustu við gjána, meðal annars til að tryggja öryggi og vernda náttúruna. Fastir pennar 6.7.2012 06:00
Skylda að semja Ólafur Þ. Stephensen skrifar Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, krafðist þess þegar hún kom hingað til lands fyrr í vikunni að Ísland gæfi eftir í deilunni um veiðar úr makrílstofninum. Hún benti á að Evrópusambandið og Noregur hefðu hækkað boð sitt til Íslands um 60 prósent. Fastir pennar 5.7.2012 06:00
Endurteknar staðfestingar Þórður Snær Júlíusson skrifar Í febrúar 2009 kynnti Framsóknarflokkurinn sitt helsta tromp í kosningum sem fram undan voru, tilboð um tuttugu prósenta almenna niðurfellingu skulda. Síðan þá hefur þessi krafa verið sett ítrekað fram og háværir þrýstihópar knúið á um að þessi leið verði farin. Fleiri og fleiri stjórnmálamenn úr öllum flokkum hafa tekið undir þessa kröfu. Fastir pennar 4.7.2012 10:00
Hugarfarsbreyting í kappi við tímann Ólafur Þ. Stephensen skrifar Við skráningu fasteignafélagsins Regins í Kauphöll Íslands hækkar hlutfall kvenna í stjórnum skráðra félaga í 35 prósent. Af fimm stjórnarmönnum í Regin eru fjórar konur. Fastir pennar 4.7.2012 06:00
Freistingum pólitíkusa fækkað Ólafur Þ. Stephensen skrifar Uppbyggingu þorskstofnsins á síðustu árum og sterka stöðu hans nú má ekki sízt þakka aflareglunni, sem fyrst var tekin upp árið 1995 og er í sinni síðustu útgáfu nokkurn veginn á þá leið að ekki skuli veiða meira en fimmtung af þorski eldri en fjögurra ára, að því gefnu að hrygningarstofninn haldist í 220.000 tonnum eða yfir. Fastir pennar 3.7.2012 06:00
Skylmingamaðurinn Ólafur Stephensen skrifar Árangur Ólafs Ragnars Grímssonar í forsetakjörinu er fyrst og fremst sigur hins pólitíska vígamanns. Hann hefur enn einu sinni snúið á andstæðinga sína. Fastir pennar 2.7.2012 10:15
Fantasíur í kynlífi Sigga Dögg skrifar Grasið strýkst við sólbrúnt hörundið á stinnum kroppnum og þessi ókunnugi maður sem liggur við hlið þér horfir djúpt í augu þín er þú grípur um… Fastir pennar 30.6.2012 13:00
Ármaður Íslands Þorsteinn Pálsson skrifar Pólitísk málefni hafa verið dregin inn í forsetakjör með óvenju afgerandi hætti að þessu sinni. Samt er ólíklegt að draga megi ákveðnar pólitískar ályktanir af úrslitunum. Að einhverju leyti eru kjósendur að senda skilaboð um hvers konar forsetaembætti þeir vilja hafa. En fyrst og fremst er þetta persónuleikakjör. Fastir pennar 30.6.2012 06:00
Við borgum líka Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sú mýta er vinsæl, ekki sízt í útlöndum, að íslenzkir skattgreiðendur hafi ekki þurft að punga neinu út til að halda bönkum á floti, eins og almenningur í ótal mörgum öðrum ríkjum þarf að gera. Þetta á víst að vera ein skýringin á nýja, íslenzka efnahagsundrinu. Ýmsir málsmetandi fulltrúar íslenzkrar stjórnmálastéttar hafa ýtt undir mýtuna, sem draga má saman í fleygum orðum: Við borgum ekki skuldir óreiðumanna. Fastir pennar 30.6.2012 06:00
Hvað segir fjöldi bólfélaga? Sigga Dögg skrifar Drusla er mér hugleikið orð. Á heimili mínu táknar það að vera sóðalegur til fara eða það sé skítugt inni hjá þér. Sem uppreisnargjarn og latur unglingur fékk ég oft að heyra ég væri drusla. Ég tók það ekkert sérstaklega inn á mig þar sem ég vissi upp á mig sökina. Ég nennti ekki að taka til og mér var alveg sama þó það væri gat á erminni á peysunni, hún var keypt á kílómarkaði í Spútnik og var í uppáhaldi. Ég var bara drusla og stolt af því. Fastir pennar 29.6.2012 18:00
Hagstjórnarspaðarnir Magnús Halldórsson skrifar Hagspár gefa stundum góða vísbendingu um það sem koma skal í efnahagsmálum. En ekki alltaf. Lars Christiansen, hagfræðingur hjá Danske Bank, kom hingað til lands í fyrra og birti spá fyrir þróun efnahagsmála. Fastir pennar 29.6.2012 17:30
Til hamingju með sigurinn, Ástþór Pawel Bartoszek skrifar Þegar sitjandi forseti var fyrst kosinn í embætti hafði ég ekki kosningarétt og hafði raunar einungis haft íslenskan ríkisborgararétt í sex vikur. Í þeim kosningum buðu sig annars vegar fram fjórir frambjóðendur sem kepptust við að máta sig við hlutverk forseta sem "sameiningartákn þjóðarinnar“ og hins vegar einn sem hafði öllu róttækari hugmyndir um embættið. Sá ætlaði að berjast fyrir friði í heiminum og vísa umdeildum lögum hiklaust í þjóðaratkvæði. Hann hét Ástþór Magnússon og endaði með 2,7% atkvæða. Fastir pennar 29.6.2012 10:00
Fatlað fólk geti kosið með reisn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Rétturinn til að kjósa telst til grundvallarréttinda borgara í lýðræðisríki. Miklu skiptir því að staðið sé að kosningum þannig að hver einasti borgari með kosningarétt geti nýtt kosningarétt sinn með fullri reisn. Fastir pennar 29.6.2012 06:00
Íhald og fullveldi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Hófsamir íhalds- og hægriflokkar á Norðurlöndum eru undantekningarlítið hlynntir Evrópusambandsaðild og hafa barizt eindregið fyrir henni. Þar kemur ýmislegt til; hagsmunir viðskipta- og athafnalífs sem þessir flokkar hafa löngum haft í fyrirrúmi, tengsl Evrópusamstarfsins og annars vestræns öryggis- og varnarsamstarfs, sem þeir hafa ekki síður staðið vörð um, og sú skoðun að lítil ríki eins og þau norrænu séu sterkari og hafi meiri áhrif við samningaborðið þar sem ákvarðanir eru teknar heldur en á jaðrinum, utan við kjarna Evrópusamstarfsins. Fastir pennar 28.6.2012 09:00
Öld kvíða og kameljóna Jón Ormur Halldórsson skrifar Aldir mannsins eru mislangar. Hún virkaði frekar stutt þessi síðasta. Nú þegar hún er liðin nefna menn hana öld bjartsýninnar. Þá eiga þeir við þessa stund sem leið frá því Berlínarmúrinn féll fyrir ríflega tveimur áratugum síðan og þar til að yfirstandandi ósköp byrjuðu fyrir fjórum árum eða svo. Fastir pennar 28.6.2012 06:00
Í strætó, á hjóli eða í rafbíl Steinunn Stefánsdóttir skrifar Hlutur iðnaðar og efnanotkunar er stærstur í losun gróðurhúsaloftegunda á Íslandi, eða um 44 prósent. Þar á eftir koma samgöngurnar en hlutur þeirra nemur um tuttugu prósentum af losun gróðurhúsaloftegunda á Íslandi. Fastir pennar 27.6.2012 06:00
Dómur Landsdóms – síðari hluti Róbert R. Spanó skrifar Hinn 15. maí sl. birti höfundur fyrri pistil sinn um dóm Landsdóms frá 23. apríl sl. Þar var fjallað um fyrri hluta ákæru á hendur fyrrverandi forsætisráðherra fyrir brot á lögum um ráðherraábyrgð. Í síðari hluta ákærunnar, sem er viðfangsefni þessa pistils, var ákærða gefið að sök að hafa látið farast fyrir að halda ríkisstjórnarfundi um mikilvæg Fastir pennar 26.6.2012 10:00
Neikvæðar fréttir verða jákvæðar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fjölmiðlar fá talsvert af ábendingum frá fólki um eitt og annað sem betur mætti fara í nærumhverfi þess. Oft eru sagðar fréttir af sóðaskap, slæmri umgengni, sleifarlagi fyrirtækja eða sveitarfélaga við að halda umhverfinu snyrtilegu, slysagildrum og vondum frágangi við framkvæmdir. Fastir pennar 26.6.2012 09:30
Trúin á landið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ríó+20 ráðstefnan virðist hafa verið mikið stefnt-skal-að-þing og óneitanlega visst vonleysi farið að grípa um sig varðandi framtíð lífsins á Jörðinni, framtíð tegundanna. Maðurinn, sem tegund, sér afleiðingar gerða sinna – en hann getur ekki horfst í augu við þær. Guðleysingjum 20. aldarinnar hefur tekist að finna þúsund aðferðir við að afsanna tilvist æðri máttarvalda en ekki eina einustu til að sanna nauðsyn þess að lífið haldi áfram Fastir pennar 25.6.2012 06:00
Hugarfarið þarf að breytast Ólafur Þ. Stephensen skrifar Almenningur er löngu orðinn þreyttur á þeim skrípaleik sem endalaust málþóf á Alþingi er orðið. Kvöld- og næturfundirnir, þar sem þingmenn tala um ekki neitt, eru ein ástæða þess að Alþingi nýtur ákaflega lítils trausts. Fastir pennar 25.6.2012 06:00
Stjórnmálasigur eða stjórnleysi? Þorsteinn Pálsson skrifar Formenn stjórnarflokkanna hafa skilgreint samþykkt veiðigjaldalaganna sem meiriháttar stjórnmálasigur. Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna telja sig á hinn bóginn hafa takmarkað skaðann um sinn. Fastir pennar 23.6.2012 11:00
Við erum öll druslur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í dag verður farin drusluganga niður Skólavörðustíg og Bankastræti að Lækjartorgi. Tilgangurinn er að vekja fólk til umhugsunar um kynferðisglæpi og þá útbreiddu ranghugmynd að þolendurnir beri á einhvern hátt ábyrgð á glæpnum með klæðnaði sínum, útliti eða framkomu. Fastir pennar 23.6.2012 06:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun