Fótbolti Lærisveinar Pirlo steinlágu fyrir Birki og félögum í Brescia Birkir Bjarnason setti annað mark sitt í síðustu þremur leikjum þegar Brescia lagði Sampdoria örugglega að velli. Lærisveinar Andrea Pirlo klóruðu í bakkann undir lokin eftir algjöra yfirburði Brescia og minnkuðu muninn í 3-1, sem urðu lokatölur leiksins. Fótbolti 3.12.2023 17:27 Tíu leikmenn Chelsea héldu út gegn Brighton Chelsea vann mikilvægan 3-2 sigur er liðið tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.12.2023 16:11 Mögnuð endurkoma Liverpool í ótrúlegum leik Liverpool vann ótrúlegan 4-3 sigur er liðið tók á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.12.2023 16:06 Kolbeinn lagði upp og skoraði í Íslendingaslag Kolbeinn Finsson lagði upp fyrra mark Lyngby og skoraði það seinna er liðið vann 2-0 sigur gegn Silkeborg í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.12.2023 15:00 Tíu leikmenn PSG kláruðu Le Havre Frakklandsmeistarar PSG unnu sterkan 0-2 sigur er liðið heimsótti Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá París þurftu þó að leika stærstan hluta leiksins manni færri. Fótbolti 3.12.2023 14:09 Arsenal tekur á móti Liverpool í stórleik þriðju umferðar Arsenal og Liverpool munu eigast við í þriðju umferð FA-bikarsins í knattspyrnu sem leikin verður fyrstu helgi næsta árs. Fótbolti 3.12.2023 13:52 UEFA rannsakar stunurnar sem trufluðu dráttinn Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, segist vera að rannsaka kynlífsstunurnar sem heyrðust á meðan dregið var í riðla EM í Þýskalandi sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 3.12.2023 11:31 Þorleifur og félagar misstu af sæti í úrslitum Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo eru úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 tap gegn Los Angeles FC í undanúrslitum í nótt. Fótbolti 3.12.2023 11:00 Jóhannes Karl býst við að fara í viðtal í vikunni Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að funda með forráðamönnum sænska efstu deildarfélagsins IFK Norrköping í vikunni. Fótbolti 3.12.2023 07:00 Vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan „Frábær sigur í dag. Hefur verið risastór vika fyrir okkur, góð augnablik og sum erfið sem við fórum í gegnum sem lið,“ sagði Anthony Gordon eftir 1-0 sigur Newcastle United á Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gordon skoraði sigurmark leiksins. Enski boltinn 2.12.2023 23:01 Guðlaugur Victor hélt hann hefði tryggt sigurinn Guðlaugur Victor Pálsson skoraði það sem virtist ætla að vera sigumarkið í leik Eupen og Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir jöfnuðu metin á þriðju mínútu uppbótartíma. Fótbolti 2.12.2023 22:45 Newcastle upp fyrir andlaust lið Man United Newcastle United vann Manchester United 1-0 í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn var síst of stór. Enski boltinn 2.12.2023 22:00 Real gerði nóg Real Madríd vann 2-0 sigur á Granada í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 2.12.2023 20:00 EM 2024: Ísland myndi vera með Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu í riðli Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi sumarið 2024. Komist Ísland á mótið munu strákarnir vera í E-riðli ásamt Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu. Fótbolti 2.12.2023 18:05 Jón Daði gerði þrennu í fyrri hálfleik Jón Daði Böðvarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Bolton Wanderers þegar liðið fékk Harrogate Town í heimsókn í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Jón Daði gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í fyrri hálfleik en leiknum lauk með 5-1 sigri Bolton. Enski boltinn 2.12.2023 17:30 Skytturnar með fjögurra stiga forystu eftir sigur á Úlfunum Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Arsenal, var á leið að vinna þægilegan 2-0 heimasigur á Wolves þangað til gestirnir skoruðu undir lok leiks. Nær komust þeir ekki og unnu Skytturnar 2-1 sigur í dag. Enski boltinn 2.12.2023 17:05 Jóhann Berg kom inn af bekknum í stórsigri Burnley Burnley vann Sheffield United örugglega í nýliðaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir frá Sheffield voru manni færri allan síðari hálfleik og það nýttu lærisveinar Vincents Kompany sér. Enski boltinn 2.12.2023 17:00 Leik Bayern frestað vegna gríðarlegrar snjókomu Leik Þýskalandsmeistara Bayern München og Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu átti að fara fram í dag en vegna gríðarlegrar snjókomu í Bæjaralandi var leiknum frestað. Fótbolti 2.12.2023 16:46 Jóhannes Karl meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við Norrköping Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við sænska efstu deildarliðinu IFK Norrköping. Frá þessu greinir Anel Avdić, blaðamaður á Sport Expressen í Svíþjóð. Fótbolti 2.12.2023 16:11 Ísak spilaði allan leikinn í stórsigri Ísak Bergmann Jóhannesson spilaði allan leikinn í stórsigri Dusseldorf í annarri deildinni í þýska fótboltanum í dag. Fótbolti 2.12.2023 14:06 „Við breytum draumnum í martröð“ Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, var spurður út í heimavallarárangur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á fréttamannafundi fyrir leik liðsins gegn Fulham um helgina. Enski boltinn 2.12.2023 13:31 Ten Hag: Onana er sterkur karakter Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, kom Andre Onana til varnar á fréttamannafundi í gær. Enski boltinn 2.12.2023 12:31 Ange: Stóru liðin víkja ekki frá sínu plani Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, segist vera spenntur fyrir viðureign síns liðs gegn Manchester City á Ethiad vellinum á morgun. Enski boltinn 2.12.2023 10:30 UEFA skoðar að stofna Evrópudeild kvenna UEFA íhugar sterklega að setja á fót Evrópudeild kvenna til hliðar við Meistaradeildina. Málið verður rætt á fundi framkvæmdastjórnar UEFA auk breytinga á núverandi fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2.12.2023 08:00 Hrár kjúklingur á borðum eftir leik Manchester United Manchester United liggur undir lögreglurannsókn eftir að fjöldi fólks veiktist eftir viðburð á vegum félagsins þar sem meint er að hrár kjúklingur hafi verið borinn á borð. Enski boltinn 1.12.2023 23:05 Umfjöllun: Wales - Ísland 1-2 | Harðneita að kveðja hóp þeirra bestu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sendi Wales niður í B-deild Þjóðadeildar UEFA með 2-1 útisigri í Cardiff í kvöld. Sigurinn þýðir að Ísland endar í 3. sæti síns riðils í A-deild, og fer í umspil í lok febrúar um að halda sér þar. Fótbolti 1.12.2023 21:57 Þorsteinn skaut á ráðherra: „Hann hefur aldrei mætt á landsleik“ Þjálfarinn Þorsteinn Halldórsson var kátur eftir sigurinn góða hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta gegn Wales í kvöld. Hann skaut hins vegar um leið föstum skotum á Ásmund Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, vegna stöðunnar á þjóðarleikvangi Íslands. Fótbolti 1.12.2023 21:43 Skoraði afar óheppilegt sjálfsmark í toppslagnum Daniel Heuer skoraði eitt óheppilegasta sjálfsmark sem sést hefur, í toppslag næstefstu deildar í Þýskalandi, Hamburg SV gegn St. Pauli. Fótbolti 1.12.2023 21:42 Segir Þorstein ekki rétta manninn til að stýra landsliðinu Guðbjörg Gunnarsdóttir er markmannsþjálfari u-18 ára landsliðs Svíþjóðar sem mætir Íslandi í tveimur æfingaleikjum á dögunum. Hún gaf sig til tals við Ríkharð Óskar Guðnason fyrir komandi leiki, þegar talið barst að íslenska A-landsliðinu sagði hún erfitt að sjá leikplan þjálfarans Þorsteins Halldórssonar og viðurkenndi að hún teldi hann ekki rétta manninn til að stýra liðinu. Fótbolti 1.12.2023 19:05 Þorsteinn stillir upp sama byrjunarliði og í síðasta leik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur ákveðið að stilla upp sama byrjunarliði í kvöld og í tapleiknum á móti Þýskalandi í síðasta glugga. Fótbolti 1.12.2023 18:05 « ‹ 241 242 243 244 245 246 247 248 249 … 334 ›
Lærisveinar Pirlo steinlágu fyrir Birki og félögum í Brescia Birkir Bjarnason setti annað mark sitt í síðustu þremur leikjum þegar Brescia lagði Sampdoria örugglega að velli. Lærisveinar Andrea Pirlo klóruðu í bakkann undir lokin eftir algjöra yfirburði Brescia og minnkuðu muninn í 3-1, sem urðu lokatölur leiksins. Fótbolti 3.12.2023 17:27
Tíu leikmenn Chelsea héldu út gegn Brighton Chelsea vann mikilvægan 3-2 sigur er liðið tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.12.2023 16:11
Mögnuð endurkoma Liverpool í ótrúlegum leik Liverpool vann ótrúlegan 4-3 sigur er liðið tók á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.12.2023 16:06
Kolbeinn lagði upp og skoraði í Íslendingaslag Kolbeinn Finsson lagði upp fyrra mark Lyngby og skoraði það seinna er liðið vann 2-0 sigur gegn Silkeborg í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.12.2023 15:00
Tíu leikmenn PSG kláruðu Le Havre Frakklandsmeistarar PSG unnu sterkan 0-2 sigur er liðið heimsótti Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá París þurftu þó að leika stærstan hluta leiksins manni færri. Fótbolti 3.12.2023 14:09
Arsenal tekur á móti Liverpool í stórleik þriðju umferðar Arsenal og Liverpool munu eigast við í þriðju umferð FA-bikarsins í knattspyrnu sem leikin verður fyrstu helgi næsta árs. Fótbolti 3.12.2023 13:52
UEFA rannsakar stunurnar sem trufluðu dráttinn Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, segist vera að rannsaka kynlífsstunurnar sem heyrðust á meðan dregið var í riðla EM í Þýskalandi sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 3.12.2023 11:31
Þorleifur og félagar misstu af sæti í úrslitum Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo eru úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 tap gegn Los Angeles FC í undanúrslitum í nótt. Fótbolti 3.12.2023 11:00
Jóhannes Karl býst við að fara í viðtal í vikunni Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að funda með forráðamönnum sænska efstu deildarfélagsins IFK Norrköping í vikunni. Fótbolti 3.12.2023 07:00
Vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan „Frábær sigur í dag. Hefur verið risastór vika fyrir okkur, góð augnablik og sum erfið sem við fórum í gegnum sem lið,“ sagði Anthony Gordon eftir 1-0 sigur Newcastle United á Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gordon skoraði sigurmark leiksins. Enski boltinn 2.12.2023 23:01
Guðlaugur Victor hélt hann hefði tryggt sigurinn Guðlaugur Victor Pálsson skoraði það sem virtist ætla að vera sigumarkið í leik Eupen og Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir jöfnuðu metin á þriðju mínútu uppbótartíma. Fótbolti 2.12.2023 22:45
Newcastle upp fyrir andlaust lið Man United Newcastle United vann Manchester United 1-0 í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn var síst of stór. Enski boltinn 2.12.2023 22:00
Real gerði nóg Real Madríd vann 2-0 sigur á Granada í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 2.12.2023 20:00
EM 2024: Ísland myndi vera með Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu í riðli Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi sumarið 2024. Komist Ísland á mótið munu strákarnir vera í E-riðli ásamt Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu. Fótbolti 2.12.2023 18:05
Jón Daði gerði þrennu í fyrri hálfleik Jón Daði Böðvarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Bolton Wanderers þegar liðið fékk Harrogate Town í heimsókn í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Jón Daði gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í fyrri hálfleik en leiknum lauk með 5-1 sigri Bolton. Enski boltinn 2.12.2023 17:30
Skytturnar með fjögurra stiga forystu eftir sigur á Úlfunum Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Arsenal, var á leið að vinna þægilegan 2-0 heimasigur á Wolves þangað til gestirnir skoruðu undir lok leiks. Nær komust þeir ekki og unnu Skytturnar 2-1 sigur í dag. Enski boltinn 2.12.2023 17:05
Jóhann Berg kom inn af bekknum í stórsigri Burnley Burnley vann Sheffield United örugglega í nýliðaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir frá Sheffield voru manni færri allan síðari hálfleik og það nýttu lærisveinar Vincents Kompany sér. Enski boltinn 2.12.2023 17:00
Leik Bayern frestað vegna gríðarlegrar snjókomu Leik Þýskalandsmeistara Bayern München og Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu átti að fara fram í dag en vegna gríðarlegrar snjókomu í Bæjaralandi var leiknum frestað. Fótbolti 2.12.2023 16:46
Jóhannes Karl meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við Norrköping Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við sænska efstu deildarliðinu IFK Norrköping. Frá þessu greinir Anel Avdić, blaðamaður á Sport Expressen í Svíþjóð. Fótbolti 2.12.2023 16:11
Ísak spilaði allan leikinn í stórsigri Ísak Bergmann Jóhannesson spilaði allan leikinn í stórsigri Dusseldorf í annarri deildinni í þýska fótboltanum í dag. Fótbolti 2.12.2023 14:06
„Við breytum draumnum í martröð“ Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, var spurður út í heimavallarárangur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á fréttamannafundi fyrir leik liðsins gegn Fulham um helgina. Enski boltinn 2.12.2023 13:31
Ten Hag: Onana er sterkur karakter Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, kom Andre Onana til varnar á fréttamannafundi í gær. Enski boltinn 2.12.2023 12:31
Ange: Stóru liðin víkja ekki frá sínu plani Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, segist vera spenntur fyrir viðureign síns liðs gegn Manchester City á Ethiad vellinum á morgun. Enski boltinn 2.12.2023 10:30
UEFA skoðar að stofna Evrópudeild kvenna UEFA íhugar sterklega að setja á fót Evrópudeild kvenna til hliðar við Meistaradeildina. Málið verður rætt á fundi framkvæmdastjórnar UEFA auk breytinga á núverandi fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2.12.2023 08:00
Hrár kjúklingur á borðum eftir leik Manchester United Manchester United liggur undir lögreglurannsókn eftir að fjöldi fólks veiktist eftir viðburð á vegum félagsins þar sem meint er að hrár kjúklingur hafi verið borinn á borð. Enski boltinn 1.12.2023 23:05
Umfjöllun: Wales - Ísland 1-2 | Harðneita að kveðja hóp þeirra bestu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sendi Wales niður í B-deild Þjóðadeildar UEFA með 2-1 útisigri í Cardiff í kvöld. Sigurinn þýðir að Ísland endar í 3. sæti síns riðils í A-deild, og fer í umspil í lok febrúar um að halda sér þar. Fótbolti 1.12.2023 21:57
Þorsteinn skaut á ráðherra: „Hann hefur aldrei mætt á landsleik“ Þjálfarinn Þorsteinn Halldórsson var kátur eftir sigurinn góða hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta gegn Wales í kvöld. Hann skaut hins vegar um leið föstum skotum á Ásmund Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, vegna stöðunnar á þjóðarleikvangi Íslands. Fótbolti 1.12.2023 21:43
Skoraði afar óheppilegt sjálfsmark í toppslagnum Daniel Heuer skoraði eitt óheppilegasta sjálfsmark sem sést hefur, í toppslag næstefstu deildar í Þýskalandi, Hamburg SV gegn St. Pauli. Fótbolti 1.12.2023 21:42
Segir Þorstein ekki rétta manninn til að stýra landsliðinu Guðbjörg Gunnarsdóttir er markmannsþjálfari u-18 ára landsliðs Svíþjóðar sem mætir Íslandi í tveimur æfingaleikjum á dögunum. Hún gaf sig til tals við Ríkharð Óskar Guðnason fyrir komandi leiki, þegar talið barst að íslenska A-landsliðinu sagði hún erfitt að sjá leikplan þjálfarans Þorsteins Halldórssonar og viðurkenndi að hún teldi hann ekki rétta manninn til að stýra liðinu. Fótbolti 1.12.2023 19:05
Þorsteinn stillir upp sama byrjunarliði og í síðasta leik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur ákveðið að stilla upp sama byrjunarliði í kvöld og í tapleiknum á móti Þýskalandi í síðasta glugga. Fótbolti 1.12.2023 18:05