Golf Enn bið á endurkomu Tigers Margir höfðu vonast til þess að Tiger Woods myndi snúa aftur á golfvöllinn á Match Play-meistaramótinu í næstu viku en nú er ljóst að ekkert verður af því. Golf 13.2.2010 12:45 Jiménez hrósaði sigri í Dubai Miguel Ángel Jiménez frá Spáni bar sigur úr býtum á Classic Desert golfmótinu í Dubai í dag. Hann mætti Englendingnum Lee Westwood í umspili en báðir enduðu á 11 höggum undir pari. Golf 7.2.2010 21:30 Woods orðaður við endurkomu í febrúar Sögusagnir um að stjörnukylfingurinn Tiger Woods sé að undirbúa endurkomu sína á golfvöllinn hafa farið eins og eldur í sinu síðustu daga. Golf 5.2.2010 14:30 Tiger á að tjá sig áður en hann byrjar að spila Kylfingurinn Geoff Ogilvy er á því að Tiger Woods geti ekki byrjað að spila golf á nýjan leik fyrr en hann sé búinn að svara öllum þeim gagnrýnisröddum sem eru uppi þessa dagana. Golf 20.1.2010 19:30 Tiger í meðferð vegna kynlífsfíknar í Mississippi? Slúðursögurnar um Tiger Woods eru margar þessa dagana en engin þeirra fæst staðfest enda hefur Tiger algerlega tekist að fara huldu höfði frá því ímynda hans hrundi á einni nóttu. Golf 20.1.2010 12:30 Federer: Það styttist í endurkomu Tigers Tennisgoðið Roger Federer og kylfingurinn Tiger Woods eru miklir félagar. Federer er einn af fáum mönnum sem virðist hafa heyrt í Tiger eftir að líf hans nánast hrundi á einni nóttu. Golf 15.1.2010 20:15 Tiger farinn í meðferð vegna kynlífsfíknar? Það hefur nákvæmlega ekkert farið fyrir Tiger Woods eftir að upp komst um stórfellt framhjáhald kylfingsins. Svo lítið hefur farið fyrir honum að fjölmiðlar vita fæstir hvar hann sé á hnettinum. Golf 13.1.2010 19:30 Ekki fleiri lánsbílar til Tigers Bíllinn sem Tiger Woods keyrði á tré var ekki hans eigin. Bíllinn, sem er af gerðinni Cadillac Escalade, var í eigu General Motors og Tiger fær ekki fleiri bíla lánaða frá fyrirtækinu. Golf 12.1.2010 23:30 Falsaðar Gatorade-flöskur með nafni Tiger og orðinu ótrúr í umferð Það á ekki af Tiger Woods að ganga þessa dagana. Nýjasta nýtt er að falsaðar Gatorade-flöskur með nafni Tigers og áletruninni "Ótrúr" hafa fundist í búð í Colorado-fylki í Bandaríkjunum. Golf 11.1.2010 23:45 Tiger var með bólgna vör fjórum dögum eftir áreksturinn Fréttir af því að Tiger Woods hafi þurft að gangast undir lýtaaðgerð eftir að eiginkona hans sló hann í framan með 9-járni tröllríða öllum fréttum þessa dagana. Golf 31.12.2009 16:30 Gríðarmikið tekjutap vegna Tigers Þegar Tiger Woods tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann tæki sér hlé frá golfkeppni fór um marga í golfiðnaðinum. Reiknað hefur verið út að sjónvarpsstöðvar, PGA-mótaröðin og styrktaraðilar verði af um 220 milljónum bandaríkjadala eða 28 milljörðun króna. Golf 17.12.2009 13:45 Eiginkona Tigers ætlar að fara fram á skilnað Elin Nordegren, eiginkona Tiger Woods, er sögð í fjölmiðlum vestanhafs í dag ætla að skilja við kylfinginn vegna framhjáhalda hans. Golf 17.12.2009 10:00 Kylfusveinn Tigers tjáir sig Steve Williams, kylfusveinn Tiger Woods, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um málefni Woods eftir að hann ákvað að taka sér frí frá golfíþróttinni. Golf 14.12.2009 10:10 Tiger sendir kylfurnar í frí - ætlar að verða betri eiginmaður Tiger Woods tilkynnti í gærkvöld að hann væri kominn í ótímabundið frá frá golfi. Hann viðurkenndi um leið að hafa hafa haldið framhjá konunni sinni. Golf 12.12.2009 11:00 Tengdamamma Tigers á batavegi Tengdamamma Tigers Woods er á batavegi eftir að hún var flutt af heimili kappans á sjúkrahús í morgun með magaverki. Golf 8.12.2009 23:56 Kona flutt á spítala frá heimili Tiger Woods Dramatíkin í máli Tiger Woods ætlar engan enda að taka en í morgun var hringt í neyðarlínuna vegna konu á heimili Woods. Golf 8.12.2009 12:26 Tiger grunaður um ölvun við akstur Fleiri smáatriði í máli Tiger Woods halda áfram að koma upp á yfirborðið og nýjasta nýtt er að lögreglumaðurinn sem kom fyrstur að Tiger grunaði kylfinginn um að vera ölvaðan undir stýri. Golf 8.12.2009 11:42 Tiger Woods ekki sá eini í vandræðum Tiger Woods er ekki eini kylfingurinn sem á í vandræðum í einkalífinu. Daninn Thomas Björn bíður úrskurðar dómstóls í Ástralíu hvort hann er faðir stúlku sem fæddist i mars. Golf 4.12.2009 13:45 Tiger: Ég brást fjölskyldu minni Tiger Woods segir á heimasíðu sinni að hann hafi brugðist fjölskyldu sinni en sögusagnir hafa verið á kreiki um framhjáhald hans. Golf 2.12.2009 17:00 Engar kærur vegna heimilisofbeldis Lögreglan í Flórída staðfesti í kvöld að bílslysið sem Tiger Woods lenti í hefði verið honum sjálfum að kenna. Hann mun ekki verða ákærður vegna atviksins. Golf 1.12.2009 22:01 Tiger: Ekkert hæft í orðrómum Tiger Woods segir ekkert hæft í þeim orðrómum sem hafa verið á kreiki eftir að hann lenti í árekstri á föstudaginn síðastliðinn. Golf 29.11.2009 22:30 Enn frestar Woods að ræða við lögreglu Tiger Woods mun ekki ræða við lögregluna fyrr en í dag en hann lenti í árekstri á föstudaginn þar sem óttast var í fyrstu að hann væri alvarlega slasaður. Golf 29.11.2009 10:45 Lögreglan mun yfirheyra Tiger Tiger Woods mun verða yfirheyrður af lögreglu vegna árekstursins skammt frá heimili hans í Flórída í Bandaríkjunum í gær. Golf 28.11.2009 14:25 Tiger vann í Ástralíu Um 25 þúsund áhorfendur fengu nákvæmlega það sem þeir vildu frá Tiger Woods í nótt. Tiger spilaði gríðargott golf á lokahringnum og vann mótið í Melbourne með tveggja högga mun. Golf 15.11.2009 12:30 Woods missti flugið í Ástralíu Tiger Woods hafði leikið einstaklega vel fyrstu tvo dagana á mótinu í Melbourne en snillingnum fataðist flugið í nótt. Golf 14.11.2009 14:15 Kærir eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Doug Barron var ekki þekktasta nafnið í golfheiminum allt þar til hann féll á lyfjaprófi á dögunum. Hann var í kjölfarið dæmdur í eins árs bann frá PGA-mótaröðinni. Golf 13.11.2009 16:00 Tiger með forystu í Ástralíu Tiger Woods er með þriggja högga forskot á JBWere Masters-mótinu í Ástralíu eftir tvo hringi. Golf 13.11.2009 12:30 Ástralir fjölmenna til að fylgjast með Tiger Aðalmálið í Ástralíu í dag er Tiger Woods. Besti kylfingur heims er kominn til landsins í fyrsta sinn síðan 1998 og ótrúlegur fjöldi áhorfenda mætti til þess að horfa á Tiger æfa. Golf 10.11.2009 12:30 Kylfingur í bann fyrir lyfjamisnotkun Doug Barron er fyrsti kylfingurinn sem fær keppnisbann fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. Golf 3.11.2009 13:45 Tiger PGA-kylfingur ársins í tíunda sinn Tímabilið búið og þá er venjulega komið að því að Tiger Woods moki til sín verðlaunum. Woods fékk flest stig á PGA-mótaröðinni og var í raun búinn að vinna þann titil þegar FedEx-bikarinn var búinn. Golf 21.10.2009 11:45 « ‹ 153 154 155 156 157 158 159 160 161 … 178 ›
Enn bið á endurkomu Tigers Margir höfðu vonast til þess að Tiger Woods myndi snúa aftur á golfvöllinn á Match Play-meistaramótinu í næstu viku en nú er ljóst að ekkert verður af því. Golf 13.2.2010 12:45
Jiménez hrósaði sigri í Dubai Miguel Ángel Jiménez frá Spáni bar sigur úr býtum á Classic Desert golfmótinu í Dubai í dag. Hann mætti Englendingnum Lee Westwood í umspili en báðir enduðu á 11 höggum undir pari. Golf 7.2.2010 21:30
Woods orðaður við endurkomu í febrúar Sögusagnir um að stjörnukylfingurinn Tiger Woods sé að undirbúa endurkomu sína á golfvöllinn hafa farið eins og eldur í sinu síðustu daga. Golf 5.2.2010 14:30
Tiger á að tjá sig áður en hann byrjar að spila Kylfingurinn Geoff Ogilvy er á því að Tiger Woods geti ekki byrjað að spila golf á nýjan leik fyrr en hann sé búinn að svara öllum þeim gagnrýnisröddum sem eru uppi þessa dagana. Golf 20.1.2010 19:30
Tiger í meðferð vegna kynlífsfíknar í Mississippi? Slúðursögurnar um Tiger Woods eru margar þessa dagana en engin þeirra fæst staðfest enda hefur Tiger algerlega tekist að fara huldu höfði frá því ímynda hans hrundi á einni nóttu. Golf 20.1.2010 12:30
Federer: Það styttist í endurkomu Tigers Tennisgoðið Roger Federer og kylfingurinn Tiger Woods eru miklir félagar. Federer er einn af fáum mönnum sem virðist hafa heyrt í Tiger eftir að líf hans nánast hrundi á einni nóttu. Golf 15.1.2010 20:15
Tiger farinn í meðferð vegna kynlífsfíknar? Það hefur nákvæmlega ekkert farið fyrir Tiger Woods eftir að upp komst um stórfellt framhjáhald kylfingsins. Svo lítið hefur farið fyrir honum að fjölmiðlar vita fæstir hvar hann sé á hnettinum. Golf 13.1.2010 19:30
Ekki fleiri lánsbílar til Tigers Bíllinn sem Tiger Woods keyrði á tré var ekki hans eigin. Bíllinn, sem er af gerðinni Cadillac Escalade, var í eigu General Motors og Tiger fær ekki fleiri bíla lánaða frá fyrirtækinu. Golf 12.1.2010 23:30
Falsaðar Gatorade-flöskur með nafni Tiger og orðinu ótrúr í umferð Það á ekki af Tiger Woods að ganga þessa dagana. Nýjasta nýtt er að falsaðar Gatorade-flöskur með nafni Tigers og áletruninni "Ótrúr" hafa fundist í búð í Colorado-fylki í Bandaríkjunum. Golf 11.1.2010 23:45
Tiger var með bólgna vör fjórum dögum eftir áreksturinn Fréttir af því að Tiger Woods hafi þurft að gangast undir lýtaaðgerð eftir að eiginkona hans sló hann í framan með 9-járni tröllríða öllum fréttum þessa dagana. Golf 31.12.2009 16:30
Gríðarmikið tekjutap vegna Tigers Þegar Tiger Woods tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann tæki sér hlé frá golfkeppni fór um marga í golfiðnaðinum. Reiknað hefur verið út að sjónvarpsstöðvar, PGA-mótaröðin og styrktaraðilar verði af um 220 milljónum bandaríkjadala eða 28 milljörðun króna. Golf 17.12.2009 13:45
Eiginkona Tigers ætlar að fara fram á skilnað Elin Nordegren, eiginkona Tiger Woods, er sögð í fjölmiðlum vestanhafs í dag ætla að skilja við kylfinginn vegna framhjáhalda hans. Golf 17.12.2009 10:00
Kylfusveinn Tigers tjáir sig Steve Williams, kylfusveinn Tiger Woods, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um málefni Woods eftir að hann ákvað að taka sér frí frá golfíþróttinni. Golf 14.12.2009 10:10
Tiger sendir kylfurnar í frí - ætlar að verða betri eiginmaður Tiger Woods tilkynnti í gærkvöld að hann væri kominn í ótímabundið frá frá golfi. Hann viðurkenndi um leið að hafa hafa haldið framhjá konunni sinni. Golf 12.12.2009 11:00
Tengdamamma Tigers á batavegi Tengdamamma Tigers Woods er á batavegi eftir að hún var flutt af heimili kappans á sjúkrahús í morgun með magaverki. Golf 8.12.2009 23:56
Kona flutt á spítala frá heimili Tiger Woods Dramatíkin í máli Tiger Woods ætlar engan enda að taka en í morgun var hringt í neyðarlínuna vegna konu á heimili Woods. Golf 8.12.2009 12:26
Tiger grunaður um ölvun við akstur Fleiri smáatriði í máli Tiger Woods halda áfram að koma upp á yfirborðið og nýjasta nýtt er að lögreglumaðurinn sem kom fyrstur að Tiger grunaði kylfinginn um að vera ölvaðan undir stýri. Golf 8.12.2009 11:42
Tiger Woods ekki sá eini í vandræðum Tiger Woods er ekki eini kylfingurinn sem á í vandræðum í einkalífinu. Daninn Thomas Björn bíður úrskurðar dómstóls í Ástralíu hvort hann er faðir stúlku sem fæddist i mars. Golf 4.12.2009 13:45
Tiger: Ég brást fjölskyldu minni Tiger Woods segir á heimasíðu sinni að hann hafi brugðist fjölskyldu sinni en sögusagnir hafa verið á kreiki um framhjáhald hans. Golf 2.12.2009 17:00
Engar kærur vegna heimilisofbeldis Lögreglan í Flórída staðfesti í kvöld að bílslysið sem Tiger Woods lenti í hefði verið honum sjálfum að kenna. Hann mun ekki verða ákærður vegna atviksins. Golf 1.12.2009 22:01
Tiger: Ekkert hæft í orðrómum Tiger Woods segir ekkert hæft í þeim orðrómum sem hafa verið á kreiki eftir að hann lenti í árekstri á föstudaginn síðastliðinn. Golf 29.11.2009 22:30
Enn frestar Woods að ræða við lögreglu Tiger Woods mun ekki ræða við lögregluna fyrr en í dag en hann lenti í árekstri á föstudaginn þar sem óttast var í fyrstu að hann væri alvarlega slasaður. Golf 29.11.2009 10:45
Lögreglan mun yfirheyra Tiger Tiger Woods mun verða yfirheyrður af lögreglu vegna árekstursins skammt frá heimili hans í Flórída í Bandaríkjunum í gær. Golf 28.11.2009 14:25
Tiger vann í Ástralíu Um 25 þúsund áhorfendur fengu nákvæmlega það sem þeir vildu frá Tiger Woods í nótt. Tiger spilaði gríðargott golf á lokahringnum og vann mótið í Melbourne með tveggja högga mun. Golf 15.11.2009 12:30
Woods missti flugið í Ástralíu Tiger Woods hafði leikið einstaklega vel fyrstu tvo dagana á mótinu í Melbourne en snillingnum fataðist flugið í nótt. Golf 14.11.2009 14:15
Kærir eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Doug Barron var ekki þekktasta nafnið í golfheiminum allt þar til hann féll á lyfjaprófi á dögunum. Hann var í kjölfarið dæmdur í eins árs bann frá PGA-mótaröðinni. Golf 13.11.2009 16:00
Tiger með forystu í Ástralíu Tiger Woods er með þriggja högga forskot á JBWere Masters-mótinu í Ástralíu eftir tvo hringi. Golf 13.11.2009 12:30
Ástralir fjölmenna til að fylgjast með Tiger Aðalmálið í Ástralíu í dag er Tiger Woods. Besti kylfingur heims er kominn til landsins í fyrsta sinn síðan 1998 og ótrúlegur fjöldi áhorfenda mætti til þess að horfa á Tiger æfa. Golf 10.11.2009 12:30
Kylfingur í bann fyrir lyfjamisnotkun Doug Barron er fyrsti kylfingurinn sem fær keppnisbann fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. Golf 3.11.2009 13:45
Tiger PGA-kylfingur ársins í tíunda sinn Tímabilið búið og þá er venjulega komið að því að Tiger Woods moki til sín verðlaunum. Woods fékk flest stig á PGA-mótaröðinni og var í raun búinn að vinna þann titil þegar FedEx-bikarinn var búinn. Golf 21.10.2009 11:45