Handbolti

Hugur í KA-mönnum en markmiðin raunhæf

„KA er stórt félag, með góða sögu, en við erum raunhæfir í öllum okkar markmiðum. Aðalmálið er að það sé gott handboltalíf á Akureyri og það er það sem við byggjum að,“ segir Jónatan Magnússon, þjálfari KA í handbolta.

Handbolti

Geir hættur hjá Nordhorn

Geir Sveinsson verður ekki áfram þjálfari Nordhorn-Lingen sem endaði í neðsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili.

Handbolti

Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn

Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn.

Handbolti