Körfubolti ÍR-ingar ekki í vandræðum með botnliðið ÍR vann öruggan 37 stiga sigur er liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 108-71. Körfubolti 10.2.2022 20:37 Harden fer til Philadelphia í skiptum fyrir Simmons Félagsskiptaglugginn í NBA-deildinni lokaði í kvöld, en stærstu skiptin áttu sér stað aðeins nokkrum klukkustundum áður en glugginn lokaði. Körfubolti 10.2.2022 20:16 Fyrsti heimaleikur Stólanna í 56 daga og sá fyrsti eftir 43 stiga tap Tindastóll tekur á móti Njarðvík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en það er óhætt að segja að þetta sér langþráður heimaleikur fyrir Sauðkrækinga. Körfubolti 10.2.2022 16:00 Vandræðalegt tap hjá Lakers Los Angeles Lakers mátti þola neyðarlegt tap fyrir Portland Trail Blazers, 107-105, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 10.2.2022 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 84-73 | Öruggur Valssigur í Origo-höllinni í kvöld Það var töluvert undir í Origo-höllinni í kvöld þar sem Valskonur tóku á móti Keflavík. Valur í hörkubaráttu um toppsætið í deildinni og Keflavík enn með annað augað á síðasta sætinu í úrslitakeppninni. Valskonur höfðu að lokum sanngjarnan og öruggan sigur 84-73 en sigurinn var í raun aldrei í hættu. Körfubolti 9.2.2022 23:24 „Lögðum mikið upp úr því að koma tilbúnar til leiks“ Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9.2.2022 22:48 Martin og félagar halda í við toppliðið eftir endurkomusigur Martin Hermannsson og félagar hans í Valenca unnu mikilvægan sex stiga sigur er liðið tók á móti Virtus Bologna í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 83-77, eftir að Martin og félagar voru ellefu stigum undir fyrir lokaleikhlutann. Körfubolti 9.2.2022 22:37 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 76-70 | Botnliðið hafði betur gegn toppliðinu Breiðablik fór með sigur af hólmi gegn toppliði Njarðvíkur í Subway-deild kvenna í dag en lokatölur voru 76-70. Körfubolti 9.2.2022 22:22 Sara Rún stigahæst í naumum sigri Sara Rún Hinriksdóttir, landsliðskona í körfubolta, var stigahæsti leikmaður vallarins er Phoenix Constanta vann nauman útisigur gegn Targu Mures í rúmensku deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur urðu 56-49, en Sara skoraði 16 stig. Körfubolti 9.2.2022 17:48 Galatasary bauð í Elvar Má Tyrkneska stórveldið Galatasary gerði tilboð í íslenska landsliðsmanninn Elvar Má Friðriksson sem leikur með Antwerp Giants í Belgíu. Körfubolti 9.2.2022 14:31 Sjáðu körfuboltakraftaverkið í Forsetahöllinni í gærkvöldi Álftanesliðið kom sér á ótrúlegan hátt í framlengingu í leik á móti Haukum í 1. deild karla í körfubolta í gær. Haukunum tókst samt á endanum að vinna leikinn eftir tvær framlengingar. Körfubolti 9.2.2022 14:00 LeBron og félagar áttu ekki roð í Giannis Los Angeles Lakers átti litla möguleika gegn meisturum Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee vann öruggan sigur, 116-131. Körfubolti 9.2.2022 08:01 Elvar og félagar unnu risasigur gegn eina taplausa liðinu Alvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwerp Giants urðu ú kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Reggiana í J-riðli Evrópubikarsins í körfubolta. Elvar skoraði tíu stig fyrir Antwerp Giants, en lokatölur urðu 101-59. Körfubolti 8.2.2022 20:43 Jón Axel og félagar á toppinn eftir öruggan sigur Jón Axel Guðmundsso og félagar hans í þýska liðinu Crailsheim Merlins unnu öruggan 20 stiga sigur er liðið tók á móti Kyiv Basket í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld, 82-62. Körfubolti 8.2.2022 19:47 Aðeins tveir eldri hafa skorað fjörutíu stig í úrvalsdeildarleik Blikinn Everage Lee Richardson fór á kostum í sigri Breiðabliks á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Körfubolti 8.2.2022 13:00 LeBron gæti farið frá Lakers til að spila með syninum LeBron James dreymir um að spila með syni sínum og gæti yfirgefið Los Angeles Lakers til að láta þann draum verða að veruleika. Körfubolti 8.2.2022 09:31 Ekkert fær Sólirnar og Stríðsmennina stöðvað Efsta lið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, bar sigurorð af Chicago Bulls, 124-129, á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 8.2.2022 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-78 | Valur vann sögulegan sigur á Hlíðarenda Síðustu átta viðureignir liðanna hafa endað með útisigri en Valur batt enda á það með þriggja stiga heimasigri 81-78. Körfubolti 7.2.2022 23:30 „Ósáttur með dómarana undir lokin“ KR tapaði með þremur stigum gegn Val 81-78. Þetta var frestaður leikur frá því fyrir áramót og var Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, svekktur með hvernig dómararnir leystu það þegar KR reyndi að brjóta undir lok leiks. Körfubolti 7.2.2022 22:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Tindastóll 107-98 | Heimamenn náðu að halda Stólunum í skefjum í hörkuleik Gott gengi Breiðabliks í Subway-deild karla í körfubolta hélt áfram í kvöld er liðið lagði Tindastól í Smáranum. Lokatölur 107-98 í hörkuleik. Körfubolti 7.2.2022 22:25 Við vissum að við myndum geta skorað auðveldlega Breiðablik náði að fylgja stór sigrinum á KR eftir með því að leggja Tindastól á heimavelli fyrr í kvöld í leik sem var hluti af 14. umferð Subway deildar karla. Blikar náðu að spila sinn leik og unnu 107-98 sigur sem að kemur þeim enn nær því að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 7.2.2022 21:45 Lögmál leiksins: Hver í NBA-deildinni í dag er líkastur Scottie Pippen? Lögmál leiksins er á sínum stað klukkan 21.35 á Stöð 2 Sport 2. Þar verður farið yfir allt það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni í körfubolta undanfarna daga og þá verður nýr liður á dagskrá. Körfubolti 7.2.2022 18:30 Skiptu í burtu leikmanni sem skoraði 42 stig í síðasta leik Caris LeVert fór á kostum með Indiana Pacers í NBA deildinni í körfubolta á dögunum en hann er ekki leikmaður liðsins lengur. Pacers ákvað að skipta honum til Cleveland Cavaliers. Körfubolti 7.2.2022 17:30 Heimaliðið hefur ekki unnið innbyrðis leik Vals og KR í 788 daga 12. desember 2019. Merkileg dagsetning hvað það varðar að það er síðasta skiptið sem heimalið fagnaði sigri þegar karlalið KR og Vals mættust á Íslandsmótinu í körfubolta. Körfubolti 7.2.2022 16:01 Hörmungar Brooklyn halda áfram Nikola Jokic var með þrefalda tvennu þegar Denver Nuggets sigraði Brooklyn Nets, 124-104, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var áttunda tap Brooklyn í röð. Körfubolti 7.2.2022 08:15 „Hann gæti verið stoðsendingahæsti leikmaðurinn í þessari deild.“ Ivan Aurrecoechea Alcolado átti góðan leik er Grindavík lagði Tindastól í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi eru þó á því að þessi 26 ára Spánverji gæti orðið enn betri ef hann breytir leik sínum örlítið. Körfubolti 6.2.2022 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 73-82 | Valur batt enda á sigurgöngu Hauka Valur batt enda á fjögurra leikja sigurgöngu Hauka í Subway-deild kvenna. Staðan var jöfn í hálfleik en Valur gekk á lagið í þriðja leikhluta og vann á endanum níu stiga sigur 73-82. Körfubolti 6.2.2022 21:10 Höfum talað um okkur sem gott varnarlið frá fyrstu æfingu Valur vann níu stiga sigur á Haukum 73-82. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með síðari hálfleik Vals. Körfubolti 6.2.2022 20:45 Engin gaf fleiri stoðsendingar en Martin í frábærum sigri Valencia Martin Hermannsson og félagar Valencai unnu frábæran útisigur á Real Madríd í ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 93-94. Þá lék Ægir Þór Steinarsson með Acunsa Gipuzkoa er liðið vann þægilegan sigur á Real Valladolid. Körfubolti 6.2.2022 19:41 LeBron snéri aftur með þrefaldri tvennu í framlengdum endurkomusigri Lakers LeBron James fór fyrir liði Los Angeles Lakers eftir fimm leikja fjarveru. Liðið vann sjö stiga sigur gegn New York Knicks í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur urðu 122-115, en LeBron var með þrefalda tvennu. Körfubolti 6.2.2022 09:30 « ‹ 157 158 159 160 161 162 163 164 165 … 334 ›
ÍR-ingar ekki í vandræðum með botnliðið ÍR vann öruggan 37 stiga sigur er liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 108-71. Körfubolti 10.2.2022 20:37
Harden fer til Philadelphia í skiptum fyrir Simmons Félagsskiptaglugginn í NBA-deildinni lokaði í kvöld, en stærstu skiptin áttu sér stað aðeins nokkrum klukkustundum áður en glugginn lokaði. Körfubolti 10.2.2022 20:16
Fyrsti heimaleikur Stólanna í 56 daga og sá fyrsti eftir 43 stiga tap Tindastóll tekur á móti Njarðvík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en það er óhætt að segja að þetta sér langþráður heimaleikur fyrir Sauðkrækinga. Körfubolti 10.2.2022 16:00
Vandræðalegt tap hjá Lakers Los Angeles Lakers mátti þola neyðarlegt tap fyrir Portland Trail Blazers, 107-105, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 10.2.2022 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 84-73 | Öruggur Valssigur í Origo-höllinni í kvöld Það var töluvert undir í Origo-höllinni í kvöld þar sem Valskonur tóku á móti Keflavík. Valur í hörkubaráttu um toppsætið í deildinni og Keflavík enn með annað augað á síðasta sætinu í úrslitakeppninni. Valskonur höfðu að lokum sanngjarnan og öruggan sigur 84-73 en sigurinn var í raun aldrei í hættu. Körfubolti 9.2.2022 23:24
„Lögðum mikið upp úr því að koma tilbúnar til leiks“ Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9.2.2022 22:48
Martin og félagar halda í við toppliðið eftir endurkomusigur Martin Hermannsson og félagar hans í Valenca unnu mikilvægan sex stiga sigur er liðið tók á móti Virtus Bologna í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 83-77, eftir að Martin og félagar voru ellefu stigum undir fyrir lokaleikhlutann. Körfubolti 9.2.2022 22:37
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 76-70 | Botnliðið hafði betur gegn toppliðinu Breiðablik fór með sigur af hólmi gegn toppliði Njarðvíkur í Subway-deild kvenna í dag en lokatölur voru 76-70. Körfubolti 9.2.2022 22:22
Sara Rún stigahæst í naumum sigri Sara Rún Hinriksdóttir, landsliðskona í körfubolta, var stigahæsti leikmaður vallarins er Phoenix Constanta vann nauman útisigur gegn Targu Mures í rúmensku deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur urðu 56-49, en Sara skoraði 16 stig. Körfubolti 9.2.2022 17:48
Galatasary bauð í Elvar Má Tyrkneska stórveldið Galatasary gerði tilboð í íslenska landsliðsmanninn Elvar Má Friðriksson sem leikur með Antwerp Giants í Belgíu. Körfubolti 9.2.2022 14:31
Sjáðu körfuboltakraftaverkið í Forsetahöllinni í gærkvöldi Álftanesliðið kom sér á ótrúlegan hátt í framlengingu í leik á móti Haukum í 1. deild karla í körfubolta í gær. Haukunum tókst samt á endanum að vinna leikinn eftir tvær framlengingar. Körfubolti 9.2.2022 14:00
LeBron og félagar áttu ekki roð í Giannis Los Angeles Lakers átti litla möguleika gegn meisturum Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee vann öruggan sigur, 116-131. Körfubolti 9.2.2022 08:01
Elvar og félagar unnu risasigur gegn eina taplausa liðinu Alvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwerp Giants urðu ú kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Reggiana í J-riðli Evrópubikarsins í körfubolta. Elvar skoraði tíu stig fyrir Antwerp Giants, en lokatölur urðu 101-59. Körfubolti 8.2.2022 20:43
Jón Axel og félagar á toppinn eftir öruggan sigur Jón Axel Guðmundsso og félagar hans í þýska liðinu Crailsheim Merlins unnu öruggan 20 stiga sigur er liðið tók á móti Kyiv Basket í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld, 82-62. Körfubolti 8.2.2022 19:47
Aðeins tveir eldri hafa skorað fjörutíu stig í úrvalsdeildarleik Blikinn Everage Lee Richardson fór á kostum í sigri Breiðabliks á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Körfubolti 8.2.2022 13:00
LeBron gæti farið frá Lakers til að spila með syninum LeBron James dreymir um að spila með syni sínum og gæti yfirgefið Los Angeles Lakers til að láta þann draum verða að veruleika. Körfubolti 8.2.2022 09:31
Ekkert fær Sólirnar og Stríðsmennina stöðvað Efsta lið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, bar sigurorð af Chicago Bulls, 124-129, á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 8.2.2022 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-78 | Valur vann sögulegan sigur á Hlíðarenda Síðustu átta viðureignir liðanna hafa endað með útisigri en Valur batt enda á það með þriggja stiga heimasigri 81-78. Körfubolti 7.2.2022 23:30
„Ósáttur með dómarana undir lokin“ KR tapaði með þremur stigum gegn Val 81-78. Þetta var frestaður leikur frá því fyrir áramót og var Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, svekktur með hvernig dómararnir leystu það þegar KR reyndi að brjóta undir lok leiks. Körfubolti 7.2.2022 22:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Tindastóll 107-98 | Heimamenn náðu að halda Stólunum í skefjum í hörkuleik Gott gengi Breiðabliks í Subway-deild karla í körfubolta hélt áfram í kvöld er liðið lagði Tindastól í Smáranum. Lokatölur 107-98 í hörkuleik. Körfubolti 7.2.2022 22:25
Við vissum að við myndum geta skorað auðveldlega Breiðablik náði að fylgja stór sigrinum á KR eftir með því að leggja Tindastól á heimavelli fyrr í kvöld í leik sem var hluti af 14. umferð Subway deildar karla. Blikar náðu að spila sinn leik og unnu 107-98 sigur sem að kemur þeim enn nær því að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 7.2.2022 21:45
Lögmál leiksins: Hver í NBA-deildinni í dag er líkastur Scottie Pippen? Lögmál leiksins er á sínum stað klukkan 21.35 á Stöð 2 Sport 2. Þar verður farið yfir allt það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni í körfubolta undanfarna daga og þá verður nýr liður á dagskrá. Körfubolti 7.2.2022 18:30
Skiptu í burtu leikmanni sem skoraði 42 stig í síðasta leik Caris LeVert fór á kostum með Indiana Pacers í NBA deildinni í körfubolta á dögunum en hann er ekki leikmaður liðsins lengur. Pacers ákvað að skipta honum til Cleveland Cavaliers. Körfubolti 7.2.2022 17:30
Heimaliðið hefur ekki unnið innbyrðis leik Vals og KR í 788 daga 12. desember 2019. Merkileg dagsetning hvað það varðar að það er síðasta skiptið sem heimalið fagnaði sigri þegar karlalið KR og Vals mættust á Íslandsmótinu í körfubolta. Körfubolti 7.2.2022 16:01
Hörmungar Brooklyn halda áfram Nikola Jokic var með þrefalda tvennu þegar Denver Nuggets sigraði Brooklyn Nets, 124-104, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var áttunda tap Brooklyn í röð. Körfubolti 7.2.2022 08:15
„Hann gæti verið stoðsendingahæsti leikmaðurinn í þessari deild.“ Ivan Aurrecoechea Alcolado átti góðan leik er Grindavík lagði Tindastól í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi eru þó á því að þessi 26 ára Spánverji gæti orðið enn betri ef hann breytir leik sínum örlítið. Körfubolti 6.2.2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 73-82 | Valur batt enda á sigurgöngu Hauka Valur batt enda á fjögurra leikja sigurgöngu Hauka í Subway-deild kvenna. Staðan var jöfn í hálfleik en Valur gekk á lagið í þriðja leikhluta og vann á endanum níu stiga sigur 73-82. Körfubolti 6.2.2022 21:10
Höfum talað um okkur sem gott varnarlið frá fyrstu æfingu Valur vann níu stiga sigur á Haukum 73-82. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með síðari hálfleik Vals. Körfubolti 6.2.2022 20:45
Engin gaf fleiri stoðsendingar en Martin í frábærum sigri Valencia Martin Hermannsson og félagar Valencai unnu frábæran útisigur á Real Madríd í ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 93-94. Þá lék Ægir Þór Steinarsson með Acunsa Gipuzkoa er liðið vann þægilegan sigur á Real Valladolid. Körfubolti 6.2.2022 19:41
LeBron snéri aftur með þrefaldri tvennu í framlengdum endurkomusigri Lakers LeBron James fór fyrir liði Los Angeles Lakers eftir fimm leikja fjarveru. Liðið vann sjö stiga sigur gegn New York Knicks í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur urðu 122-115, en LeBron var með þrefalda tvennu. Körfubolti 6.2.2022 09:30