Lífið Verbúðarstemning hjá Pálma Gunnarssyni Tónlist er eins og tímavél. Ótrúlegt er hve lag sem maður hlustaði á á ákveðnu skeiði, og heyrir svo aftur að einhverjum tíma liðnum, getur kallað fram sterkar tilfinningar sem tengjast þessu tímabili. Það er eins og ormagöng opnist og sogi mann aftur í tímann. Gagnrýni 22.1.2024 09:50 Leikarinn David Gail látinn Bandaríski leikarinn David Gail, sem var þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Beverly Hills, 90210 og Port Charles, er látinn 58 ára að aldri. Ekki er vitað hvernig andlát hans bar að. Lífið 21.1.2024 23:08 Vala Hauksdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Vala Hauksdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2024 fyrir ljóðið Verk að finna. Ljóðstafurinn var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi í dag. Menning 21.1.2024 21:13 Fallegustu bækur í heimi til sýnis í Garðabæ Fallegustu bækur í heimi eru nú til sýnis á Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ. Grafískur hönnuður segir að í bókverkunum sé hugsað út í minnstu smáatriði, allt frá staðsetningu blaðsíðutalsins og því hvernig titlar séu settir upp. Menning 21.1.2024 15:45 Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. Lífið 21.1.2024 13:00 Gefur út nýja tónlist í fyrsta sinn í sex ár Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake frumflutti á dögunum nýtt lag og stefnir í að gefa út fyrstu nýju plötuna í sex ár. Lagið heitir Selfish og flutti hann það á tónleikum í Memphis í Bandaríkjunum á föstudagskvöldið. Tónlist 21.1.2024 13:00 „Sæll. Er ég að fara að deyja?“ Viðvörunarbjöllur höfðu hringt hjá Laufeyju Karítas Einarsdóttur, margfaldri móður, í töluverðan tíma. Hún hafði sett fjölskyldu, börn og vinnu í fyrsta sætið en gleymt sjálfri sér. Lífið 21.1.2024 09:01 The Iron Claw: Endurtekningarsöm bræðrabylta Titill The Iron Claw vísar í auðkennisbragð fjölbragðaglímukappans Fritz Von Erich, sem var mikill sigurvegari í þeirri „íþrótt“ um miðja síðustu öld. Kvikmyndin fjallar að mestu leyti um syni hans fjóra sem fetuðu í fótspor hans og voru áberandi í glímheiminum á 9. og 10. áratugnum og alla þá harmleiki sem á þeim dundu. Gagnrýni 21.1.2024 08:16 Nauðgað tveggja til níu ára: „Við þurfum samt líka að trúa strákunum“ „Reyndar veit ég ekki hvers vegna þetta hætti þegar ég var níu ára. Ég hef aldrei spurt hann að því.“ Áskorun 21.1.2024 08:01 Krakkakviss vikunnar: Landsliðið, hitastig og Orri óstöðvandi Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á krakkakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 21.1.2024 07:01 Seldist upp á nokkrum mínútum Miðasala fyrir úrslitakvöld Idol í næstu viku opnaði eftir þáttinn í föstudagskvöld, eða um klukkan 21. Samkvæmt Tix.is seldist upp á nokkrum mínútum en um 450 miðar voru í boði. Lífið 21.1.2024 07:01 Heimtir úr helju eftir fimm daga í gúmmíbátum Tólf íslenskir síldveiðisjómenn höfðu verið hátt í viku í björgunarbátum í Norður-íshafinu þegar fólk í landi fór loks að sakna þeirra. Allan þennan tíma lágu þeir hver um annan þveran í ísköldum og þvölum botni gúmmíbáta, þyrstir, svangir, skjálfandi og vonlausir í hrollköldu heimskautaloftinu. Lífið 21.1.2024 07:01 Vinnuvélar og dráttarvélar til sýnis í Borgarnesi Traktorar og vinnuvélar eiga allan hug manns í Borgarnesi, sem er nú með sýningu á módelum sínum í Safnahúsi Borgarfjarðar. Sjón er sögu ríkari. Lífið 20.1.2024 19:12 Fólk aðframkomið af siðferðisþreki haldi sig heima Leikskáldið Tyrfingur Tyrfingsson segist skilja gagnrýni sem leikritið Lúna hefur fengið en er ósammála því að það eigi að taka verkið af dagskrá þó fólk sé ósátt. Syndaselirnir verði líka að eiga sitt leikhús í friði. Menning 20.1.2024 18:44 Klæðir sig til að líða vel en ekki til að sýna sig Kírópraktorinn og tískuunnandinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, elskar hvernig tísku, hönnun og list tekst að vekja bæði athygli og tilfinningar. Hann elskar að að klæða sig upp og tjá sig með sínum persónulega stíl en Gummi Kíró er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 20.1.2024 11:31 Giftu sig á Hlévangi svo faðir brúðarinnar gæti verið með Kara Tryggvadóttir og Eysteinn Sindri Elvarsson höfðu lengi ætlað að láta pússa sig saman. Þegar þau tíðindi bárust að brugðið gæti til beggja vona hjá föður Köru biðu þau ekki boðanna. Blásið var til brúðkaups á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Reykjanesbæ svo faðir brúðarinnar gæti fylgt litlu stelpunni sinni upp að altarinu. Lífið 20.1.2024 09:01 „Er klárlega með breiðara bak í dag“ „Það er alltaf svolítið áhugavert þegar að fólk kemur upp að manni og segir: Vá, ég hélt að þú værir allt öðruvísi. Ég viðurkenni alveg að mér finnst það skrýtin athugasemd, manni líður eins og fólk sé að segja: Ég hélt að þú værir ótrúlega heimsk og vitlaus og þú ert það ekki,“ segir útvarps- og sjónvarpskonan Jóhanna Helga Jensdóttir. Lífið 20.1.2024 07:00 Fréttakviss vikunnar: Kata Jak, landsliðið og eldgos Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 20.1.2024 07:00 Þessi keppandi var sendur heim úr Idolinu Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. Lífið 19.1.2024 22:32 Hollur bragðarefur fyrir helgina að hætti Röggu nagla Sálfræðingurinn og einkaþjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deilir uppskrift að hollum bragðaref með fylgjendum sínum á Instagram. Uppskriftin er líkt og gefur til kynna hollari en hinn hefðbundni bragðarefur. Lífið 19.1.2024 16:57 Það verður gott að sakna Auðar Haralds og muna hana Í dag kvöddu ættingjar og vinir Auði Haralds í einstaklega fallegri athöfn í Hallgrímskirkju. Tónlistin í höndum karlakórsins Voces Masculorum með frábærum einsöng Þorsteins Freys Sigurðssonar við píanóundirleik Sveins Arnars Sæmundssonar. Karl V. Matthíasson þjónaði fyrir altari og gerði það fallega og einlæglega og lýsti Auði vel og af virðingu í minningarorðum. Lífið 19.1.2024 16:42 Kosning er hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2024 Búið er að opna fyrir almenning að kjósa sína eftirlætis hljóðbók í forvali fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2024. Verðlaunin eru uppskeruhátíð þar sem höfundar, lesarar og útgefendur fagna saman útgáfu vönduðustu íslensku hljóðbóka liðins árs. Lífið samstarf 19.1.2024 16:01 „Mætti halda að það væri bónorð í brekkunni“ Kristín Pétursdóttir, leikkona, flugfreyja og áhrifavaldur, og Þorvar Bjarmi Harðarsyni handboltaþjálfari, hafa notið fríska loftsins og skíðað um austurísku alpana undanfarna daga. Ástin virðist blómstra miðað við myndbirtingar á samfélagsmiðlum. Lífið 19.1.2024 15:43 Erla vill ekki vera ofurkona lengur Heilsumarkþjálfinn Erla Guðmundsdóttir vill ekki heyra minnst á orðið ofurkona aftur en hún lenti í kulnun og örmögnun eins og svo margar konur. Lífið 19.1.2024 14:19 „Þetta var bara brjálað!“ Fyrsti þáttur í fjórðu seríu spennuþáttanna True Detective fór í loftið á Stöð 2 síðasta mánudagskvöld en hún var tekin upp hér á landi á síðasta ári. Fjöldi Íslendinga kom að gerð þáttanna sem verða sýndir samtímis í Bandaríkjunum á sjónvarpsstöðinni HBO og á Stöð 2. Lífið samstarf 19.1.2024 13:53 Myndaveisla: Dagur B fékk viðstadda til að sperra upp eyrun Um sjö hundruð háskólanemar mættu í eina stærstu vísindaferð landsins til að kynna sér frumkvöðlakeppnina Gulleggið í Grósku á dögunum. KLAK - Icelandic Startups stóð fyrir viðburðinum sem hefur fest sig í sessi meðal eftirsóttustu viðburða hjá nemendum háskóla landsins. Lífið 19.1.2024 13:02 „Það er svo mikil pressa í nútíma samfélagi“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Beta Ey, segist þakklát fyrir að samfélagsmiðlar hafi ekki verið hluti af lífi hennar sem óöruggur unglingur. Hún segir tilkomu miðlanna ýta undir óraunhæfar kröfur og samanburð meðal ungmenna. Lífið 19.1.2024 12:08 Þarf að bæta við sig ferðatöskum til að flytja öll fötin heim Söngfuglar sötra kokteila á Flórída, aðrir njóta sólarinnar á Tenerife á meðan náttúruvársérfræðingur gleymir sér við mínígolf. Já, það er komið víða við í Frægir á ferð þessa vikuna. Lífið 19.1.2024 11:41 Indiana Jones kýlir aftur nasista í nýjum leik Forsvarsmenn Microsoft og leikjafyrirtækja félagsins kynntu í gær þá leiki sem væntanlegir eru á árinu. Meðal annars var sýnd stikla úr nýjum leik um fornleifafræðinginn Indiana Jones og kafað var dýpra í aðra væntanlega leiki. Leikjavísir 19.1.2024 11:06 Morgunæfingar og matreiðslunámskeið á heilsudögum Hagkaups Heilsudagar Hagkaups standa nú yfir. Boðið er upp á fræðslu og skemmtilega viðburði. Yfir þúsund heilsutengdar vörur eru á tilboði. Heilsudagarnir standa til 4. febrúar. Lífið samstarf 19.1.2024 10:00 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 334 ›
Verbúðarstemning hjá Pálma Gunnarssyni Tónlist er eins og tímavél. Ótrúlegt er hve lag sem maður hlustaði á á ákveðnu skeiði, og heyrir svo aftur að einhverjum tíma liðnum, getur kallað fram sterkar tilfinningar sem tengjast þessu tímabili. Það er eins og ormagöng opnist og sogi mann aftur í tímann. Gagnrýni 22.1.2024 09:50
Leikarinn David Gail látinn Bandaríski leikarinn David Gail, sem var þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Beverly Hills, 90210 og Port Charles, er látinn 58 ára að aldri. Ekki er vitað hvernig andlát hans bar að. Lífið 21.1.2024 23:08
Vala Hauksdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Vala Hauksdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2024 fyrir ljóðið Verk að finna. Ljóðstafurinn var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi í dag. Menning 21.1.2024 21:13
Fallegustu bækur í heimi til sýnis í Garðabæ Fallegustu bækur í heimi eru nú til sýnis á Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ. Grafískur hönnuður segir að í bókverkunum sé hugsað út í minnstu smáatriði, allt frá staðsetningu blaðsíðutalsins og því hvernig titlar séu settir upp. Menning 21.1.2024 15:45
Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. Lífið 21.1.2024 13:00
Gefur út nýja tónlist í fyrsta sinn í sex ár Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake frumflutti á dögunum nýtt lag og stefnir í að gefa út fyrstu nýju plötuna í sex ár. Lagið heitir Selfish og flutti hann það á tónleikum í Memphis í Bandaríkjunum á föstudagskvöldið. Tónlist 21.1.2024 13:00
„Sæll. Er ég að fara að deyja?“ Viðvörunarbjöllur höfðu hringt hjá Laufeyju Karítas Einarsdóttur, margfaldri móður, í töluverðan tíma. Hún hafði sett fjölskyldu, börn og vinnu í fyrsta sætið en gleymt sjálfri sér. Lífið 21.1.2024 09:01
The Iron Claw: Endurtekningarsöm bræðrabylta Titill The Iron Claw vísar í auðkennisbragð fjölbragðaglímukappans Fritz Von Erich, sem var mikill sigurvegari í þeirri „íþrótt“ um miðja síðustu öld. Kvikmyndin fjallar að mestu leyti um syni hans fjóra sem fetuðu í fótspor hans og voru áberandi í glímheiminum á 9. og 10. áratugnum og alla þá harmleiki sem á þeim dundu. Gagnrýni 21.1.2024 08:16
Nauðgað tveggja til níu ára: „Við þurfum samt líka að trúa strákunum“ „Reyndar veit ég ekki hvers vegna þetta hætti þegar ég var níu ára. Ég hef aldrei spurt hann að því.“ Áskorun 21.1.2024 08:01
Krakkakviss vikunnar: Landsliðið, hitastig og Orri óstöðvandi Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á krakkakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 21.1.2024 07:01
Seldist upp á nokkrum mínútum Miðasala fyrir úrslitakvöld Idol í næstu viku opnaði eftir þáttinn í föstudagskvöld, eða um klukkan 21. Samkvæmt Tix.is seldist upp á nokkrum mínútum en um 450 miðar voru í boði. Lífið 21.1.2024 07:01
Heimtir úr helju eftir fimm daga í gúmmíbátum Tólf íslenskir síldveiðisjómenn höfðu verið hátt í viku í björgunarbátum í Norður-íshafinu þegar fólk í landi fór loks að sakna þeirra. Allan þennan tíma lágu þeir hver um annan þveran í ísköldum og þvölum botni gúmmíbáta, þyrstir, svangir, skjálfandi og vonlausir í hrollköldu heimskautaloftinu. Lífið 21.1.2024 07:01
Vinnuvélar og dráttarvélar til sýnis í Borgarnesi Traktorar og vinnuvélar eiga allan hug manns í Borgarnesi, sem er nú með sýningu á módelum sínum í Safnahúsi Borgarfjarðar. Sjón er sögu ríkari. Lífið 20.1.2024 19:12
Fólk aðframkomið af siðferðisþreki haldi sig heima Leikskáldið Tyrfingur Tyrfingsson segist skilja gagnrýni sem leikritið Lúna hefur fengið en er ósammála því að það eigi að taka verkið af dagskrá þó fólk sé ósátt. Syndaselirnir verði líka að eiga sitt leikhús í friði. Menning 20.1.2024 18:44
Klæðir sig til að líða vel en ekki til að sýna sig Kírópraktorinn og tískuunnandinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, elskar hvernig tísku, hönnun og list tekst að vekja bæði athygli og tilfinningar. Hann elskar að að klæða sig upp og tjá sig með sínum persónulega stíl en Gummi Kíró er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 20.1.2024 11:31
Giftu sig á Hlévangi svo faðir brúðarinnar gæti verið með Kara Tryggvadóttir og Eysteinn Sindri Elvarsson höfðu lengi ætlað að láta pússa sig saman. Þegar þau tíðindi bárust að brugðið gæti til beggja vona hjá föður Köru biðu þau ekki boðanna. Blásið var til brúðkaups á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Reykjanesbæ svo faðir brúðarinnar gæti fylgt litlu stelpunni sinni upp að altarinu. Lífið 20.1.2024 09:01
„Er klárlega með breiðara bak í dag“ „Það er alltaf svolítið áhugavert þegar að fólk kemur upp að manni og segir: Vá, ég hélt að þú værir allt öðruvísi. Ég viðurkenni alveg að mér finnst það skrýtin athugasemd, manni líður eins og fólk sé að segja: Ég hélt að þú værir ótrúlega heimsk og vitlaus og þú ert það ekki,“ segir útvarps- og sjónvarpskonan Jóhanna Helga Jensdóttir. Lífið 20.1.2024 07:00
Fréttakviss vikunnar: Kata Jak, landsliðið og eldgos Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 20.1.2024 07:00
Þessi keppandi var sendur heim úr Idolinu Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. Lífið 19.1.2024 22:32
Hollur bragðarefur fyrir helgina að hætti Röggu nagla Sálfræðingurinn og einkaþjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deilir uppskrift að hollum bragðaref með fylgjendum sínum á Instagram. Uppskriftin er líkt og gefur til kynna hollari en hinn hefðbundni bragðarefur. Lífið 19.1.2024 16:57
Það verður gott að sakna Auðar Haralds og muna hana Í dag kvöddu ættingjar og vinir Auði Haralds í einstaklega fallegri athöfn í Hallgrímskirkju. Tónlistin í höndum karlakórsins Voces Masculorum með frábærum einsöng Þorsteins Freys Sigurðssonar við píanóundirleik Sveins Arnars Sæmundssonar. Karl V. Matthíasson þjónaði fyrir altari og gerði það fallega og einlæglega og lýsti Auði vel og af virðingu í minningarorðum. Lífið 19.1.2024 16:42
Kosning er hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2024 Búið er að opna fyrir almenning að kjósa sína eftirlætis hljóðbók í forvali fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2024. Verðlaunin eru uppskeruhátíð þar sem höfundar, lesarar og útgefendur fagna saman útgáfu vönduðustu íslensku hljóðbóka liðins árs. Lífið samstarf 19.1.2024 16:01
„Mætti halda að það væri bónorð í brekkunni“ Kristín Pétursdóttir, leikkona, flugfreyja og áhrifavaldur, og Þorvar Bjarmi Harðarsyni handboltaþjálfari, hafa notið fríska loftsins og skíðað um austurísku alpana undanfarna daga. Ástin virðist blómstra miðað við myndbirtingar á samfélagsmiðlum. Lífið 19.1.2024 15:43
Erla vill ekki vera ofurkona lengur Heilsumarkþjálfinn Erla Guðmundsdóttir vill ekki heyra minnst á orðið ofurkona aftur en hún lenti í kulnun og örmögnun eins og svo margar konur. Lífið 19.1.2024 14:19
„Þetta var bara brjálað!“ Fyrsti þáttur í fjórðu seríu spennuþáttanna True Detective fór í loftið á Stöð 2 síðasta mánudagskvöld en hún var tekin upp hér á landi á síðasta ári. Fjöldi Íslendinga kom að gerð þáttanna sem verða sýndir samtímis í Bandaríkjunum á sjónvarpsstöðinni HBO og á Stöð 2. Lífið samstarf 19.1.2024 13:53
Myndaveisla: Dagur B fékk viðstadda til að sperra upp eyrun Um sjö hundruð háskólanemar mættu í eina stærstu vísindaferð landsins til að kynna sér frumkvöðlakeppnina Gulleggið í Grósku á dögunum. KLAK - Icelandic Startups stóð fyrir viðburðinum sem hefur fest sig í sessi meðal eftirsóttustu viðburða hjá nemendum háskóla landsins. Lífið 19.1.2024 13:02
„Það er svo mikil pressa í nútíma samfélagi“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Beta Ey, segist þakklát fyrir að samfélagsmiðlar hafi ekki verið hluti af lífi hennar sem óöruggur unglingur. Hún segir tilkomu miðlanna ýta undir óraunhæfar kröfur og samanburð meðal ungmenna. Lífið 19.1.2024 12:08
Þarf að bæta við sig ferðatöskum til að flytja öll fötin heim Söngfuglar sötra kokteila á Flórída, aðrir njóta sólarinnar á Tenerife á meðan náttúruvársérfræðingur gleymir sér við mínígolf. Já, það er komið víða við í Frægir á ferð þessa vikuna. Lífið 19.1.2024 11:41
Indiana Jones kýlir aftur nasista í nýjum leik Forsvarsmenn Microsoft og leikjafyrirtækja félagsins kynntu í gær þá leiki sem væntanlegir eru á árinu. Meðal annars var sýnd stikla úr nýjum leik um fornleifafræðinginn Indiana Jones og kafað var dýpra í aðra væntanlega leiki. Leikjavísir 19.1.2024 11:06
Morgunæfingar og matreiðslunámskeið á heilsudögum Hagkaups Heilsudagar Hagkaups standa nú yfir. Boðið er upp á fræðslu og skemmtilega viðburði. Yfir þúsund heilsutengdar vörur eru á tilboði. Heilsudagarnir standa til 4. febrúar. Lífið samstarf 19.1.2024 10:00