Lífið Rihanna fetar í fótspor Ladda Barbadoska söngkonan Rihanna mun talsetja fyrir Strympu í nýrri mynd Paramount um Strumpana frá Strumpalandi. Hún fetar þar með í fótspor Katy Perry, Demi Lovato og Ladda sem talaði fyrir alla Strumpana í sjónvarpsþáttum um litlu bláu verurnar. Lífið 27.4.2023 18:55 Andi Svavars sveif yfir vötnum þegar Íslandsmet var slegið í tónleikahaldi Sextíu tónlistarmenn, sem voru nánir vinir og kollegar Svavars Péturs Eysteinssonar, eða Prins Póló, stigu á svið í Gamla bíói í gær á styrktartónleikunum Hátíð hirðarinnar. Ekkja Svavars, Berglind Häsler, segir líklegt að Íslandsmet hafi verið slegið í fjölda tónlistarmanna sem kom fram á þessum fjögurra klukkustunda tónleikum. Tónlist 27.4.2023 15:23 Knattspyrnuparið nefnir soninn Knattspyrnuparið Fanndís Friðriksdóttir og Eyjólfur Héðinsson nefndu son sinn við hátíðlega athöfn á dögunum. Lífið 27.4.2023 14:07 Grímur í Bestseller selur glæsihýsi í 101 Athafnamaðurinn Grímur Garðarsson, eigandi Bestseller á Íslandi sem rekur tískuvöruverslanirnar Vero Moda, Jack & Jones, Vila og Name It, hefur sett einstakt heimili sitt í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Lífið 27.4.2023 12:31 Svona fer flotmeðferð fram Í síðasta þætti af Spegilmyndinni með Marínu Möndu var fylgst með því hvernig heilandi flotmeðferð og ræddi hún við grasalækni um jurtir sem aðstoðar við að losa fólk við bólgur, dempa kvíða og hjálpa til með svefninn. Lífið 27.4.2023 10:30 Ari Eldjárn og Tinna í Hrím nýtt par Uppistandarinn Ari Eldjárn og Tinna Brá Baldvinsdóttir framkvæmdastjóri og eigandi verslunarinnar Hrím eru nýtt par. Lífið 27.4.2023 09:02 „Það var útgöngubann og herinn var búinn að hertaka sjónvarpsturninn“ RAX fór til Eystrasaltsríkjanna um sama leyti og blóðugustu atburðir sjálfstæðisbaráttu þeirra áttu sér stað. Fólk safnaðist saman á götum úti, kveikti varðelda og reisti vegatálma og beið þess sem vera vildi. Sovéskar hersveitir reyndu að berja niður sjálfstæðistilburðina og það var alls ekki hættulaust að lenda í klónum á þeim. Lífið 27.4.2023 08:02 Kann vel við að búa í ferðatösku Hafdís Eyja Vésteinsdóttir segir ástríðu sína fyrir dansi alltaf hafa verið til staðar en áhuginn hafi kviknað í kringum tónlistina sem hún var alin upp við. Lífið 27.4.2023 07:01 OnlyFans-tvífari Kim Kardashian látin eftir lýtaaðgerð Áhrifavaldurinn og OnlyFans-stjarnan Ashten G sem var þekkt fyrir líkindi sín og Kim Kardashian lést eftir hjartaáfall sem hún fékk í kjölfar lýtaaðgerðar. Lífið 26.4.2023 23:22 Hugh Grant verður Úmpa-Lúmpa Hugh Grant mun leika Úmpa-Lúmpa í myndinni Wonka sem kemur út í desember. Myndin segir frá ævintýrum sælgætisjöfursins Willy Wonka áður en hann opnaði sælgætisgerðina. Ungstirnið Timothee Chalamet fer með hlutverk Wonka í myndinni. Bíó og sjónvarp 26.4.2023 22:14 Opið hús hjá Babe Patrol Það er opið hús hjá stelpunum í Babe Patrol í kvöld. Þær ætla að halda eigin leiki í Warzone og fá áhorfendur að vera með. Leikjavísir 26.4.2023 20:30 Hámhorfið: Á hvað eru íslenskar söngkonur að horfa? Það kannast líklega flestir við það að hafa legið uppi í sófa og flett í gegnum Netflix í leit að góðum sjónvarpsþáttum, þegar allt í einu er liðinn klukkutími og þú hefur ekki enn fundið neitt. Ástæðan er ekki skortur á úrvali, síður en svo, heldur er framboðið svo mikið að það getur verið yfirþyrmandi. Bíó og sjónvarp 26.4.2023 20:00 Carrie Bradshaw snýr aftur Hinar vinsælu vinkonur Carrie, Miranda og Charlotte snúa aftur á skjáinn í júní í „spin-off“ þáttunum And Just Like That. HBO birti sýnishorn í dag þar sem má sjá nýjum vinum bregða fyrir - sem og gömlum kærasta. Bíó og sjónvarp 26.4.2023 16:52 John Stamos lét reka Olsen-tvíburana því þær grétu svo mikið Leikarinn John Stamos segist hafa látið reka Ashley og Mary-Kate Olsen úr þáttunum Full House þegar þær voru ellefu mánaða gamlar því þær hafi grátið svo mikið. Þær voru þó ráðnar aftur nokkrum dögum síðar þar sem staðgenglar þeirra grétu enn meira. Lífið 26.4.2023 15:28 Gummi Kíró leggur línurnar fyrir sumartískuna í ár Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, er mikill fagurkeri og eru fáir jafn mikið með puttann á púlsinum þegar kemur að tísku. Gummi mætti í Brennsluna á FM957 þar sem hann fór yfir helstu strauma sumartískunnar í ár. Tíska og hönnun 26.4.2023 13:54 Notalegt fjölskylduhús á einni hæð í Garðabæ Við Hörpulund 1 í Garðabæ er vel skipulagt 200 fermetra einbýlishús til sölu. Húsið er byggt árið 1973 og teiknað af arkitektinum Pálmari Ólasyni. Lífið 26.4.2023 12:00 Eldar fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku fyrir alla fjölskylduna Eins ótrúlega og það hljómar tekst Katrínu Björk Birgisdóttur að elda fyrir fjögurra manna fjölskyldu fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku. Lífið 26.4.2023 11:31 Þórunn Antonía selur slotið í Hveragerði Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Dynskóga í Hveragerði til sölu. Lífið 26.4.2023 10:26 Demi Moore og Bruce Willis orðin amma og afi Leikkonan Rumer Willis er orðin móðir. Hún eignaðist sitt fyrsta barn þann 18. apríl síðastliðinn en barnið er jafnframt fyrsta barnabarn leikaranna Bruce Willis og Demi Moore. Lífið 26.4.2023 10:02 Stóri plokkdagurinn er dagur okkar allra Stóri plokkdagurinn verður haldin sunnudaginn 30. apríl en þetta er í sjötta sinn sem dagurinn er haldin hátíðlegur. Lífið samstarf 26.4.2023 09:24 Beið af sér einveruna í felum vopnuð eldhúshníf „Þetta eru svona órökréttar hugsanir að eitthvað slæmt muni gerast. Ég gat eiginlega ekki verið ein,“ segir dagskrárgerðarkonan Þórdís Valsdóttir í viðtalsþættinum Einkalífið. Lífið 26.4.2023 09:02 Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. Lífið 26.4.2023 07:01 Ian Anderson getur ekki mælt með heiðni við nokkurn mann Þegar Vísir náði sambandi við Ian Anderson, forsprakka og prímusmótor hinnar goðsagnakenndu hljómsveitar Jethro Tull, benti hann þegar á í upphafi samtals að dagskrá hans væri þéttriðin, engra kynninga væri þörf. „Beint í fyrstu spurningu.“ Menning 26.4.2023 07:01 Segir að Íslendingar elski að vera naktir í náttúrunni Bandaríski leikarinn Rainn Wilson var gestur Jimmy Fallon í The Tonight Show í gær. Þar ræddi hann meðal annars um ferð sína hingað til lands í tengslum við gerð nýrra sjónvarpsþátta. Hann sagði meðal annars að Íslendingar væru í miklum tengslum við náttúruna og að þeir elski að vera naktir í henni. Lífið 25.4.2023 22:40 Barn Radcliffe og Darke komið í heiminn Barn enska leikarans Daniel Radcliffe og bandarísku leikkonunnar Erin Darke er komið í heiminn. Greint var frá því fyrir um mánuði síðan að þau ættu von á barni. Þau hafa verið saman í um tíu ár eða síðan þau kynntust við gerð kvikmyndarinnar Kill Your Darlings árið 2013. Lífið 25.4.2023 22:03 Kim mætti til að styðja við fyrrverandi mág sinn Kim Kardashian sat á fremsta bekk þegar Los Angeles Lakers, lið Tristans Thompson fyrrverandi mágs hennar, spilaði við Memphis Grizzlies í nótt. Tristan á tvö börn með Khloe Kardashian, systur Kim, en samband þeirra hefur verið ansi stormasamt í gegnum árin. Lífið 25.4.2023 21:20 Arfleifð skaðlegrar karlmennsku virðist lifa góðu lífi í steggjunum Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur, fyrirlesari og hlaðvarpsstjórnandi Karlmennskunar, gagnrýnir þá hefð sem hefur myndast hér á landi í steggjunum. Hann segir tilvonandi brúðguma oftar en ekki vera niðurlægða. Lífið 25.4.2023 21:00 Gat ekki hætt að fróa sér í flugvélinni Rapparinn Desiigner hefur verið ákærður fyrir að fróa sér hamslaust fyrir framan flugfreyjur í flugferð í síðustu viku. Rapparinn segir lyf sem hann tók hafa haft slæm áhrif á sig. Hann er nú búinn að aflýsa tónleikaröð sinni og ætlar að leita sér hjálpar vegna andlegra erfiðleika. Lífið 25.4.2023 20:20 Barbie nú með Downs Mattel, framleiðandi hinna sívinsælu Barbie-dúkka, hefur tilkynnt að sú næsta sem fer í framleiðslu verður með Downs-heilkennið. Undanfarin ár hefur fyrirtækið aukið fjölbreytni meðal Barbie dúkkanna í von um að líkja meira eftir raunverulegum konum. Lífið 25.4.2023 16:06 Dramatísk kveðjustund þegar James Corden söng í sínu síðasta bílakarókí Sjónvarpsmaðurinn James Corden hefur sungið sitt síðasta lag í bílakarókí. Þetta er síðasta vika hans sem þáttastjórnandi The Late Late Show. Corden hefur stýrt þættinum frá árinu 2015 en ætlar nú að snúa aftur til heimalands síns, Bretlands. Lífið 25.4.2023 16:03 « ‹ 211 212 213 214 215 216 217 218 219 … 334 ›
Rihanna fetar í fótspor Ladda Barbadoska söngkonan Rihanna mun talsetja fyrir Strympu í nýrri mynd Paramount um Strumpana frá Strumpalandi. Hún fetar þar með í fótspor Katy Perry, Demi Lovato og Ladda sem talaði fyrir alla Strumpana í sjónvarpsþáttum um litlu bláu verurnar. Lífið 27.4.2023 18:55
Andi Svavars sveif yfir vötnum þegar Íslandsmet var slegið í tónleikahaldi Sextíu tónlistarmenn, sem voru nánir vinir og kollegar Svavars Péturs Eysteinssonar, eða Prins Póló, stigu á svið í Gamla bíói í gær á styrktartónleikunum Hátíð hirðarinnar. Ekkja Svavars, Berglind Häsler, segir líklegt að Íslandsmet hafi verið slegið í fjölda tónlistarmanna sem kom fram á þessum fjögurra klukkustunda tónleikum. Tónlist 27.4.2023 15:23
Knattspyrnuparið nefnir soninn Knattspyrnuparið Fanndís Friðriksdóttir og Eyjólfur Héðinsson nefndu son sinn við hátíðlega athöfn á dögunum. Lífið 27.4.2023 14:07
Grímur í Bestseller selur glæsihýsi í 101 Athafnamaðurinn Grímur Garðarsson, eigandi Bestseller á Íslandi sem rekur tískuvöruverslanirnar Vero Moda, Jack & Jones, Vila og Name It, hefur sett einstakt heimili sitt í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Lífið 27.4.2023 12:31
Svona fer flotmeðferð fram Í síðasta þætti af Spegilmyndinni með Marínu Möndu var fylgst með því hvernig heilandi flotmeðferð og ræddi hún við grasalækni um jurtir sem aðstoðar við að losa fólk við bólgur, dempa kvíða og hjálpa til með svefninn. Lífið 27.4.2023 10:30
Ari Eldjárn og Tinna í Hrím nýtt par Uppistandarinn Ari Eldjárn og Tinna Brá Baldvinsdóttir framkvæmdastjóri og eigandi verslunarinnar Hrím eru nýtt par. Lífið 27.4.2023 09:02
„Það var útgöngubann og herinn var búinn að hertaka sjónvarpsturninn“ RAX fór til Eystrasaltsríkjanna um sama leyti og blóðugustu atburðir sjálfstæðisbaráttu þeirra áttu sér stað. Fólk safnaðist saman á götum úti, kveikti varðelda og reisti vegatálma og beið þess sem vera vildi. Sovéskar hersveitir reyndu að berja niður sjálfstæðistilburðina og það var alls ekki hættulaust að lenda í klónum á þeim. Lífið 27.4.2023 08:02
Kann vel við að búa í ferðatösku Hafdís Eyja Vésteinsdóttir segir ástríðu sína fyrir dansi alltaf hafa verið til staðar en áhuginn hafi kviknað í kringum tónlistina sem hún var alin upp við. Lífið 27.4.2023 07:01
OnlyFans-tvífari Kim Kardashian látin eftir lýtaaðgerð Áhrifavaldurinn og OnlyFans-stjarnan Ashten G sem var þekkt fyrir líkindi sín og Kim Kardashian lést eftir hjartaáfall sem hún fékk í kjölfar lýtaaðgerðar. Lífið 26.4.2023 23:22
Hugh Grant verður Úmpa-Lúmpa Hugh Grant mun leika Úmpa-Lúmpa í myndinni Wonka sem kemur út í desember. Myndin segir frá ævintýrum sælgætisjöfursins Willy Wonka áður en hann opnaði sælgætisgerðina. Ungstirnið Timothee Chalamet fer með hlutverk Wonka í myndinni. Bíó og sjónvarp 26.4.2023 22:14
Opið hús hjá Babe Patrol Það er opið hús hjá stelpunum í Babe Patrol í kvöld. Þær ætla að halda eigin leiki í Warzone og fá áhorfendur að vera með. Leikjavísir 26.4.2023 20:30
Hámhorfið: Á hvað eru íslenskar söngkonur að horfa? Það kannast líklega flestir við það að hafa legið uppi í sófa og flett í gegnum Netflix í leit að góðum sjónvarpsþáttum, þegar allt í einu er liðinn klukkutími og þú hefur ekki enn fundið neitt. Ástæðan er ekki skortur á úrvali, síður en svo, heldur er framboðið svo mikið að það getur verið yfirþyrmandi. Bíó og sjónvarp 26.4.2023 20:00
Carrie Bradshaw snýr aftur Hinar vinsælu vinkonur Carrie, Miranda og Charlotte snúa aftur á skjáinn í júní í „spin-off“ þáttunum And Just Like That. HBO birti sýnishorn í dag þar sem má sjá nýjum vinum bregða fyrir - sem og gömlum kærasta. Bíó og sjónvarp 26.4.2023 16:52
John Stamos lét reka Olsen-tvíburana því þær grétu svo mikið Leikarinn John Stamos segist hafa látið reka Ashley og Mary-Kate Olsen úr þáttunum Full House þegar þær voru ellefu mánaða gamlar því þær hafi grátið svo mikið. Þær voru þó ráðnar aftur nokkrum dögum síðar þar sem staðgenglar þeirra grétu enn meira. Lífið 26.4.2023 15:28
Gummi Kíró leggur línurnar fyrir sumartískuna í ár Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, er mikill fagurkeri og eru fáir jafn mikið með puttann á púlsinum þegar kemur að tísku. Gummi mætti í Brennsluna á FM957 þar sem hann fór yfir helstu strauma sumartískunnar í ár. Tíska og hönnun 26.4.2023 13:54
Notalegt fjölskylduhús á einni hæð í Garðabæ Við Hörpulund 1 í Garðabæ er vel skipulagt 200 fermetra einbýlishús til sölu. Húsið er byggt árið 1973 og teiknað af arkitektinum Pálmari Ólasyni. Lífið 26.4.2023 12:00
Eldar fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku fyrir alla fjölskylduna Eins ótrúlega og það hljómar tekst Katrínu Björk Birgisdóttur að elda fyrir fjögurra manna fjölskyldu fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku. Lífið 26.4.2023 11:31
Þórunn Antonía selur slotið í Hveragerði Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Dynskóga í Hveragerði til sölu. Lífið 26.4.2023 10:26
Demi Moore og Bruce Willis orðin amma og afi Leikkonan Rumer Willis er orðin móðir. Hún eignaðist sitt fyrsta barn þann 18. apríl síðastliðinn en barnið er jafnframt fyrsta barnabarn leikaranna Bruce Willis og Demi Moore. Lífið 26.4.2023 10:02
Stóri plokkdagurinn er dagur okkar allra Stóri plokkdagurinn verður haldin sunnudaginn 30. apríl en þetta er í sjötta sinn sem dagurinn er haldin hátíðlegur. Lífið samstarf 26.4.2023 09:24
Beið af sér einveruna í felum vopnuð eldhúshníf „Þetta eru svona órökréttar hugsanir að eitthvað slæmt muni gerast. Ég gat eiginlega ekki verið ein,“ segir dagskrárgerðarkonan Þórdís Valsdóttir í viðtalsþættinum Einkalífið. Lífið 26.4.2023 09:02
Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. Lífið 26.4.2023 07:01
Ian Anderson getur ekki mælt með heiðni við nokkurn mann Þegar Vísir náði sambandi við Ian Anderson, forsprakka og prímusmótor hinnar goðsagnakenndu hljómsveitar Jethro Tull, benti hann þegar á í upphafi samtals að dagskrá hans væri þéttriðin, engra kynninga væri þörf. „Beint í fyrstu spurningu.“ Menning 26.4.2023 07:01
Segir að Íslendingar elski að vera naktir í náttúrunni Bandaríski leikarinn Rainn Wilson var gestur Jimmy Fallon í The Tonight Show í gær. Þar ræddi hann meðal annars um ferð sína hingað til lands í tengslum við gerð nýrra sjónvarpsþátta. Hann sagði meðal annars að Íslendingar væru í miklum tengslum við náttúruna og að þeir elski að vera naktir í henni. Lífið 25.4.2023 22:40
Barn Radcliffe og Darke komið í heiminn Barn enska leikarans Daniel Radcliffe og bandarísku leikkonunnar Erin Darke er komið í heiminn. Greint var frá því fyrir um mánuði síðan að þau ættu von á barni. Þau hafa verið saman í um tíu ár eða síðan þau kynntust við gerð kvikmyndarinnar Kill Your Darlings árið 2013. Lífið 25.4.2023 22:03
Kim mætti til að styðja við fyrrverandi mág sinn Kim Kardashian sat á fremsta bekk þegar Los Angeles Lakers, lið Tristans Thompson fyrrverandi mágs hennar, spilaði við Memphis Grizzlies í nótt. Tristan á tvö börn með Khloe Kardashian, systur Kim, en samband þeirra hefur verið ansi stormasamt í gegnum árin. Lífið 25.4.2023 21:20
Arfleifð skaðlegrar karlmennsku virðist lifa góðu lífi í steggjunum Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur, fyrirlesari og hlaðvarpsstjórnandi Karlmennskunar, gagnrýnir þá hefð sem hefur myndast hér á landi í steggjunum. Hann segir tilvonandi brúðguma oftar en ekki vera niðurlægða. Lífið 25.4.2023 21:00
Gat ekki hætt að fróa sér í flugvélinni Rapparinn Desiigner hefur verið ákærður fyrir að fróa sér hamslaust fyrir framan flugfreyjur í flugferð í síðustu viku. Rapparinn segir lyf sem hann tók hafa haft slæm áhrif á sig. Hann er nú búinn að aflýsa tónleikaröð sinni og ætlar að leita sér hjálpar vegna andlegra erfiðleika. Lífið 25.4.2023 20:20
Barbie nú með Downs Mattel, framleiðandi hinna sívinsælu Barbie-dúkka, hefur tilkynnt að sú næsta sem fer í framleiðslu verður með Downs-heilkennið. Undanfarin ár hefur fyrirtækið aukið fjölbreytni meðal Barbie dúkkanna í von um að líkja meira eftir raunverulegum konum. Lífið 25.4.2023 16:06
Dramatísk kveðjustund þegar James Corden söng í sínu síðasta bílakarókí Sjónvarpsmaðurinn James Corden hefur sungið sitt síðasta lag í bílakarókí. Þetta er síðasta vika hans sem þáttastjórnandi The Late Late Show. Corden hefur stýrt þættinum frá árinu 2015 en ætlar nú að snúa aftur til heimalands síns, Bretlands. Lífið 25.4.2023 16:03