Lífið Byrjaðir að vinna að Leynilöggu 2 Leynilögga 2 gæti orðið jólamynd ársins 2024. Aðstandendur myndarinnar hafa sest niður og hafið vinnslu á verkefninu. Bíó og sjónvarp 22.11.2022 21:39 Kveðja Stjörnutorg fyrir fullt og allt með tónlistaratriðum og gefins bíómiðum Kveðjuhóf verður haldið á Stjörnutorgi í Kringlunni klukkan 11:30 á morgun. Gestalistinn er öllum opinn en rapparinn Daniil tekur lagið, Gústi B þeytir skífum og gefnir verða bíómiðar. Nýtt veitinga- og afþreyingarsvæði, Kúmen, opnar á allra næstu dögum og lokar Stjörnutorg því eftir 23 ára starfsemi. Lífið 22.11.2022 18:44 Stjórinn: Heldur uppgangur Grimsby áfram? Það er hart barist í Stjóranum, þar sem þeir Hjálmar Örn og Óli Jóels keppa um hvor nær betri árangri með lið sitt í fjórðu deildinni í Englandi í Football Manager 2023. Hjálmar stýrir Stockport og Óli stýrir Grimsby. Leikjavísir 22.11.2022 18:30 Arndís Anna og Tótla eru nýtt par Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata og Tótla Sæmundsdóttir, fræðslustýra Samtakanna ’78 eru nýtt par. Þetta staðfesta þær í samtali við Vísi. Lífið 22.11.2022 18:01 Drög lögð að framhaldi Verbúðarinnar Leikhópurinn Vesturport er að hefjasta handa við handritsskrif að framhaldi sjónvarpsþáttanna Verbúðinni. Bíó og sjónvarp 22.11.2022 16:17 Hera og Sam sæt saman í Eistlandi Hera Hilmarsdóttir leikkona mætti með kærastann sinn á frumsýningu Svar við bréfi Helgu á PÖFF kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Tallin í Eistlandi. Lífið 22.11.2022 16:16 Fullt hús á frumsýningunni í Tallinn og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. Lífið 22.11.2022 16:01 „Reynsla sem mælist í árþúsundum kemur saman í Borgarleikhúsinu“ „Það lá spenna í loftinu og eftirvæntingin var áþreifanleg þegar á annað þúsund ár af reynslu og þekking kom saman fimmtudaginn 17. nóvember til að lesa verkið Marat Sade,“ segir í tilkynningu frá framleiðanda verksins. Menning 22.11.2022 15:05 Fæddi í fangi eiginmannsins á baðgólfinu heima Hönnuðurinn Katla Hreiðarsdóttir ákvað að eiga seinni son sinn heima. Hún fékk með sér tvær heimafæðingarljósmæður, önnur þeirra var nágrannakonan í næsta húsi. Lífið 22.11.2022 13:30 Hátt í þúsund manns mættu á foropnun Nocco „Fyrstu voru mætt hérna klukkutíma fyrir opnun. Röðin teygði sig langt út á götu og taldi stöðugt hundrað manns. Þetta eru magnaðar viðtökur og maður man hreinlega ekki eftir öðru eins,“ segir Arnar Freyr Ársælsson, markaðsstjóri Nocco en foropnun á Pop-Up verslun Nocco var opnuð á Hafnartorgi á sunnudaginn. Lífið samstarf 22.11.2022 13:17 Glæný stikla úr Avatar myndinni sem kemur út í desember Í nótt kom út glæný stikla fyrir kvikmyndina Avatar: The Way of Water. Nýja Avatar kvikmyndin er væntanleg í bíóhús hér á landi 16. desember. Bíó og sjónvarp 22.11.2022 12:30 Meiriháttar breyting á stigakerfi Eurovision Stórar breytingar hafa verið gerðar á stigakerfi Eurovision fyrir keppnina sem fer fram þann 13. maí í Liverpool. Aðeins áhorfendur munu ráða því hverjir komast áfram í undanúrslitunum og munu dómarar ekki hafa neitt um málið að segja fyrr en á lokakvöldinu. Lífið 22.11.2022 11:28 Bæði á lausu og fingurkoss á tónleikum gerði allt vitlaust Kendall Jenner sást á tónleikum fyrrverandi kærasta síns Harry Styles á dögunum. Allt ætlaði um koll að keyra á TikTok þegar myndband fór í dreifingu af honum að senda henni fingurkoss í miðju „Love of My Life“ lagi. Í vikunni komu fréttir af sambandsslitum í samböndum þeirra beggja. Lífið 22.11.2022 10:48 Tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar Junior Chamber International á Íslandi (JCI) verðlaunar framúrskarandi unga Íslendinga í 21. skipti í ár. Dómnefnd hefur farið yfir tilnefningar og valið tíu einstaklinga sem hljóta viðurkenningu. Einn hlýtur svo verðlaunin. Lífið 22.11.2022 10:46 3 dagar í Idol: Mun koma áhorfendum á óvart hvaða dómari er harðastur við keppendur „Ég get sagt það með mjög góðri samvisku að fólk á von á góðu. Efniviðurinn er frábær. Það er svo langt síðan þetta var síðast,“ segir Idol kynnirinn Sigrún Ósk sem var gestur í Bítinu í gær. Lífið 22.11.2022 09:01 Stóð ógn af Braga Páli á framhaldsskólaárunum Kjartan Atli Kjartansson og Bragi Páll Sigurðarson voru að senda frá sér nýja barna- og unglingabók um körfuboltakrakkana Lóu og Börk. Þeir hafa þekkst síðan í menntaskóla og skemmtu sér mjög vel við skrifin á bókinni Langskot í lífsháska. Lífið 22.11.2022 07:00 Jay Leno útskrifaður af sjúkrahúsi eftir brunaslys Bandaríski grínistinn og þáttastjórnandinn Jay Leno hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi í Kaliforníu eftir að hafa hlotið brunasár eftir eldsvoða í bílskúr á heimili sínu í Kaliforníu fyrir tíu dögum. Lífið 22.11.2022 06:56 Raf Simons leggur upp laupana Fatahönnuðurinn Raf Simons hefur tilkynnt að vor- og sumarlína samnefnds fatamerkis hans sé sú síðasta sem kemur út. Simons hefur unnið til fjölda fatahönnunarverðlauna í gegnum tíðina en það er enn óljóst hvað framtíð hans ber í skauti sér. Tíska og hönnun 21.11.2022 22:19 Spila Warzone 2 í fyrsta skipti Strákarnir í GameTíví munu prófa Warzone 2 í fyrsta skipti í streymi kvöldsins. Í þeim leik munu þeir fara til al Mazrah og etja kappi við aðra spilara. Leikjavísir 21.11.2022 20:30 Ómögulegt að keppa við Sylvíu Nótt: „Vorum eiginlega bara að keppa um annað sætið“ Hún hefur verið ein vinsælasta söngkona landsins í að verða tuttugu ár. Hún er mikið Eurovision-nörd og tekið þátt fyrir Íslands hönd í keppninni sjálfri. Mikið fyrir hreyfingu, er trúuð og mikil fjölskyldukona. Regína Ósk Óskarsdóttir er gestur vikunnar í Einkalífinu. Lífið 21.11.2022 20:01 Aron kunni allt lagið Sælir Nilli í Kviss á laugardagskvöldið mættust Fjölnir og KR í 8-liða úrslitunum. Lífið 21.11.2022 16:31 Ragga Ragnars fékk líflátshótanir eftir myndatökur í Yellowstone Ragnheiður Ragnarsdóttir, leikkona og fyrrverandi afreksmaður í sundi, fékk líflátshótanir frá notendum á Instagram eftir að hún baðst afsökunar á því að hafa gengið um hverasvæðið í Yellowstone-þjóðgarðinum í Bandaríkjunum. Lífið 21.11.2022 16:14 Stundum einmanalegt að vera einhleyp en fínt að geta prumpað uppi í rúmi í friði „Það er stundum líka svolítið leiðinlegt, stundum einmanalegt,“ segir söngkonan Sigga Beinteins um lífið sem einhleyp kona. Sigga ræddi kosti og galla þess að vera makalaus í útvarpsþættinum Veislunni með Gústa B. Lífið 21.11.2022 15:00 Stjörnulífið: „Sá sem spottar bjórflöskuna fyrst fær fimmhundruð kall“ Stór tímamót eins og afmæli og edrú afmæli fengu að njóta sín á Instagram síðustu daga. Íslendingar virðast vera orðnir spenntir fyrir jólunum enda fyrsti í aðventu á sunnudaginn. Jólaseríur, skraut og einstaka jólatré eru meira að segja byrjuð að skjóta upp kollinum á samfélagsmiðlum. Lífið 21.11.2022 12:30 Elín Metta og Ísak flott saman Elín Metta Jensen og Ísak Hinriksson eru að hittast þessa dagana samkvæmt heimildum Vísis. Lífið 21.11.2022 11:04 Lygilega góð dansatriði hjá liðunum í Stóra sviðinu Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. Lífið 21.11.2022 10:30 4 dagar í Idol: Sextán ára Emmsjé Gauti heillaði dómara en átti ekki heima í Idol Það eru ekki allir sem vita að Emmsjé Gauti, einn allra vinsælasti rappari Íslands, reyndi fyrir sér í Idol Stjörnuleit þegar hann var aðeins sextán ára gamall. Lífið 21.11.2022 09:02 Hafa selt samtals 27 milljónir bóka á heimsvísu Arnaldur Indriðason, Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónsson hafa selt samtals um 27 milljónir bóka á heimsvísu. Arnaldur hefur gefið út 26 bækur á 26 árum, Yrsa 24 bækur á 25 árum og Ragnar fjórtán bækur á fjórtán árum. Menning 21.11.2022 06:50 „Myndirnar væru ekki eins og þær eru ef ég væri enn inni í skápnum“ Listakonan Rakel Tómasdóttir hefur verið sjálfstætt starfandi síðastliðin ár og er í grunnin menntuð í grafískri hönnun. Viðfangsefni hennar einkennast gjarnan af konum og kvenlíkamanum en hún hefur einnig ferðast ein víða um heiminn og sótt innblástur í ævintýri ferða sinna. Rakel Tómas er viðmælandi þessa þáttar af Kúnst. Menning 21.11.2022 06:32 Biðja aðdáendur afsökunar eftir misheppnaða miðasölu Miðasölurisinn Ticketmaster hefur beðið aðdáaendur stórsöngkonunnar Taylor Swift afsökunar vegna hruns sem varð á síðu fyrirtækisins þegar sala hófst á miðum á tónleika söngkonunnar. Ticketmaster hefur kennt metaðsókn og tölvuþrjótum um algjörlega misheppnaða sölu. Tónlist 20.11.2022 23:40 « ‹ 273 274 275 276 277 278 279 280 281 … 334 ›
Byrjaðir að vinna að Leynilöggu 2 Leynilögga 2 gæti orðið jólamynd ársins 2024. Aðstandendur myndarinnar hafa sest niður og hafið vinnslu á verkefninu. Bíó og sjónvarp 22.11.2022 21:39
Kveðja Stjörnutorg fyrir fullt og allt með tónlistaratriðum og gefins bíómiðum Kveðjuhóf verður haldið á Stjörnutorgi í Kringlunni klukkan 11:30 á morgun. Gestalistinn er öllum opinn en rapparinn Daniil tekur lagið, Gústi B þeytir skífum og gefnir verða bíómiðar. Nýtt veitinga- og afþreyingarsvæði, Kúmen, opnar á allra næstu dögum og lokar Stjörnutorg því eftir 23 ára starfsemi. Lífið 22.11.2022 18:44
Stjórinn: Heldur uppgangur Grimsby áfram? Það er hart barist í Stjóranum, þar sem þeir Hjálmar Örn og Óli Jóels keppa um hvor nær betri árangri með lið sitt í fjórðu deildinni í Englandi í Football Manager 2023. Hjálmar stýrir Stockport og Óli stýrir Grimsby. Leikjavísir 22.11.2022 18:30
Arndís Anna og Tótla eru nýtt par Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata og Tótla Sæmundsdóttir, fræðslustýra Samtakanna ’78 eru nýtt par. Þetta staðfesta þær í samtali við Vísi. Lífið 22.11.2022 18:01
Drög lögð að framhaldi Verbúðarinnar Leikhópurinn Vesturport er að hefjasta handa við handritsskrif að framhaldi sjónvarpsþáttanna Verbúðinni. Bíó og sjónvarp 22.11.2022 16:17
Hera og Sam sæt saman í Eistlandi Hera Hilmarsdóttir leikkona mætti með kærastann sinn á frumsýningu Svar við bréfi Helgu á PÖFF kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Tallin í Eistlandi. Lífið 22.11.2022 16:16
Fullt hús á frumsýningunni í Tallinn og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. Lífið 22.11.2022 16:01
„Reynsla sem mælist í árþúsundum kemur saman í Borgarleikhúsinu“ „Það lá spenna í loftinu og eftirvæntingin var áþreifanleg þegar á annað þúsund ár af reynslu og þekking kom saman fimmtudaginn 17. nóvember til að lesa verkið Marat Sade,“ segir í tilkynningu frá framleiðanda verksins. Menning 22.11.2022 15:05
Fæddi í fangi eiginmannsins á baðgólfinu heima Hönnuðurinn Katla Hreiðarsdóttir ákvað að eiga seinni son sinn heima. Hún fékk með sér tvær heimafæðingarljósmæður, önnur þeirra var nágrannakonan í næsta húsi. Lífið 22.11.2022 13:30
Hátt í þúsund manns mættu á foropnun Nocco „Fyrstu voru mætt hérna klukkutíma fyrir opnun. Röðin teygði sig langt út á götu og taldi stöðugt hundrað manns. Þetta eru magnaðar viðtökur og maður man hreinlega ekki eftir öðru eins,“ segir Arnar Freyr Ársælsson, markaðsstjóri Nocco en foropnun á Pop-Up verslun Nocco var opnuð á Hafnartorgi á sunnudaginn. Lífið samstarf 22.11.2022 13:17
Glæný stikla úr Avatar myndinni sem kemur út í desember Í nótt kom út glæný stikla fyrir kvikmyndina Avatar: The Way of Water. Nýja Avatar kvikmyndin er væntanleg í bíóhús hér á landi 16. desember. Bíó og sjónvarp 22.11.2022 12:30
Meiriháttar breyting á stigakerfi Eurovision Stórar breytingar hafa verið gerðar á stigakerfi Eurovision fyrir keppnina sem fer fram þann 13. maí í Liverpool. Aðeins áhorfendur munu ráða því hverjir komast áfram í undanúrslitunum og munu dómarar ekki hafa neitt um málið að segja fyrr en á lokakvöldinu. Lífið 22.11.2022 11:28
Bæði á lausu og fingurkoss á tónleikum gerði allt vitlaust Kendall Jenner sást á tónleikum fyrrverandi kærasta síns Harry Styles á dögunum. Allt ætlaði um koll að keyra á TikTok þegar myndband fór í dreifingu af honum að senda henni fingurkoss í miðju „Love of My Life“ lagi. Í vikunni komu fréttir af sambandsslitum í samböndum þeirra beggja. Lífið 22.11.2022 10:48
Tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar Junior Chamber International á Íslandi (JCI) verðlaunar framúrskarandi unga Íslendinga í 21. skipti í ár. Dómnefnd hefur farið yfir tilnefningar og valið tíu einstaklinga sem hljóta viðurkenningu. Einn hlýtur svo verðlaunin. Lífið 22.11.2022 10:46
3 dagar í Idol: Mun koma áhorfendum á óvart hvaða dómari er harðastur við keppendur „Ég get sagt það með mjög góðri samvisku að fólk á von á góðu. Efniviðurinn er frábær. Það er svo langt síðan þetta var síðast,“ segir Idol kynnirinn Sigrún Ósk sem var gestur í Bítinu í gær. Lífið 22.11.2022 09:01
Stóð ógn af Braga Páli á framhaldsskólaárunum Kjartan Atli Kjartansson og Bragi Páll Sigurðarson voru að senda frá sér nýja barna- og unglingabók um körfuboltakrakkana Lóu og Börk. Þeir hafa þekkst síðan í menntaskóla og skemmtu sér mjög vel við skrifin á bókinni Langskot í lífsháska. Lífið 22.11.2022 07:00
Jay Leno útskrifaður af sjúkrahúsi eftir brunaslys Bandaríski grínistinn og þáttastjórnandinn Jay Leno hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi í Kaliforníu eftir að hafa hlotið brunasár eftir eldsvoða í bílskúr á heimili sínu í Kaliforníu fyrir tíu dögum. Lífið 22.11.2022 06:56
Raf Simons leggur upp laupana Fatahönnuðurinn Raf Simons hefur tilkynnt að vor- og sumarlína samnefnds fatamerkis hans sé sú síðasta sem kemur út. Simons hefur unnið til fjölda fatahönnunarverðlauna í gegnum tíðina en það er enn óljóst hvað framtíð hans ber í skauti sér. Tíska og hönnun 21.11.2022 22:19
Spila Warzone 2 í fyrsta skipti Strákarnir í GameTíví munu prófa Warzone 2 í fyrsta skipti í streymi kvöldsins. Í þeim leik munu þeir fara til al Mazrah og etja kappi við aðra spilara. Leikjavísir 21.11.2022 20:30
Ómögulegt að keppa við Sylvíu Nótt: „Vorum eiginlega bara að keppa um annað sætið“ Hún hefur verið ein vinsælasta söngkona landsins í að verða tuttugu ár. Hún er mikið Eurovision-nörd og tekið þátt fyrir Íslands hönd í keppninni sjálfri. Mikið fyrir hreyfingu, er trúuð og mikil fjölskyldukona. Regína Ósk Óskarsdóttir er gestur vikunnar í Einkalífinu. Lífið 21.11.2022 20:01
Aron kunni allt lagið Sælir Nilli í Kviss á laugardagskvöldið mættust Fjölnir og KR í 8-liða úrslitunum. Lífið 21.11.2022 16:31
Ragga Ragnars fékk líflátshótanir eftir myndatökur í Yellowstone Ragnheiður Ragnarsdóttir, leikkona og fyrrverandi afreksmaður í sundi, fékk líflátshótanir frá notendum á Instagram eftir að hún baðst afsökunar á því að hafa gengið um hverasvæðið í Yellowstone-þjóðgarðinum í Bandaríkjunum. Lífið 21.11.2022 16:14
Stundum einmanalegt að vera einhleyp en fínt að geta prumpað uppi í rúmi í friði „Það er stundum líka svolítið leiðinlegt, stundum einmanalegt,“ segir söngkonan Sigga Beinteins um lífið sem einhleyp kona. Sigga ræddi kosti og galla þess að vera makalaus í útvarpsþættinum Veislunni með Gústa B. Lífið 21.11.2022 15:00
Stjörnulífið: „Sá sem spottar bjórflöskuna fyrst fær fimmhundruð kall“ Stór tímamót eins og afmæli og edrú afmæli fengu að njóta sín á Instagram síðustu daga. Íslendingar virðast vera orðnir spenntir fyrir jólunum enda fyrsti í aðventu á sunnudaginn. Jólaseríur, skraut og einstaka jólatré eru meira að segja byrjuð að skjóta upp kollinum á samfélagsmiðlum. Lífið 21.11.2022 12:30
Elín Metta og Ísak flott saman Elín Metta Jensen og Ísak Hinriksson eru að hittast þessa dagana samkvæmt heimildum Vísis. Lífið 21.11.2022 11:04
Lygilega góð dansatriði hjá liðunum í Stóra sviðinu Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. Lífið 21.11.2022 10:30
4 dagar í Idol: Sextán ára Emmsjé Gauti heillaði dómara en átti ekki heima í Idol Það eru ekki allir sem vita að Emmsjé Gauti, einn allra vinsælasti rappari Íslands, reyndi fyrir sér í Idol Stjörnuleit þegar hann var aðeins sextán ára gamall. Lífið 21.11.2022 09:02
Hafa selt samtals 27 milljónir bóka á heimsvísu Arnaldur Indriðason, Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónsson hafa selt samtals um 27 milljónir bóka á heimsvísu. Arnaldur hefur gefið út 26 bækur á 26 árum, Yrsa 24 bækur á 25 árum og Ragnar fjórtán bækur á fjórtán árum. Menning 21.11.2022 06:50
„Myndirnar væru ekki eins og þær eru ef ég væri enn inni í skápnum“ Listakonan Rakel Tómasdóttir hefur verið sjálfstætt starfandi síðastliðin ár og er í grunnin menntuð í grafískri hönnun. Viðfangsefni hennar einkennast gjarnan af konum og kvenlíkamanum en hún hefur einnig ferðast ein víða um heiminn og sótt innblástur í ævintýri ferða sinna. Rakel Tómas er viðmælandi þessa þáttar af Kúnst. Menning 21.11.2022 06:32
Biðja aðdáendur afsökunar eftir misheppnaða miðasölu Miðasölurisinn Ticketmaster hefur beðið aðdáaendur stórsöngkonunnar Taylor Swift afsökunar vegna hruns sem varð á síðu fyrirtækisins þegar sala hófst á miðum á tónleika söngkonunnar. Ticketmaster hefur kennt metaðsókn og tölvuþrjótum um algjörlega misheppnaða sölu. Tónlist 20.11.2022 23:40