Lífið Kennir konum að kveikja aftur upp kynorkuna og snerta sig „Það er ekki hægt að fara úr núll kynlöngun og í það að vilja byrja strax að stunda reglulegt kynlíf. Þú verður að finna þig, snerta þig og læra að upplifa þig sem kynveru áður en þú byrjar að vilja stunda kynlíf, “ segir Helga Snjólfsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 24.8.2022 12:31 Kristín komin með vilyrði fyrir leikskólaplássi en það mun ekki þagga niður í henni Hún fékk nóg af gagnslausum skýringum og sinnuleysi í leikskólamálum og ákvað að taka málin í sínar hendur. Lífið 24.8.2022 11:31 Sandy er komin með nýjan Danny Jóhanna Guðrún, sem fer með hlutverk Sandy, er komin með nýjan Danny í Grease tónleikasýningunni og er það enginn annar en Magnús Kjartan Eyjólfsson sem tekur við hlutverkinu. Leikstjórn sýningarinnar er í höndum Grétu Salóme. Lífið 24.8.2022 10:28 Stiklusúpa: Allt það helsta frá fyrsta kvöldi Gamescom Tölvuleikjasýningin Gamescom 2022 hófst í kvöld en af því tilefni voru fjölmargir leikir sem eru í vinnslu opinberaðir í fyrsta sinn. Þar að auki voru sýndar stiklur og margt annað góðmeti. Leikjavísir 23.8.2022 22:32 Drottningarnar snúa aftur úr sumarfríi Drottningarnar í Queens snúa aftur úr sumarfríi í kvöld. Þær munu verja fyrsta streymi vetrarins í að fara yfir hvað gerðist í sumar, hvaða leikir eru væntanlegir og eflaust rífast yfir co-op leik. Leikjavísir 23.8.2022 20:31 Sturla Atlas og Steinunn selja íbúð á Kambsveginum Listaparið Sigurbjartur Sturla Atlason og Steinunn Arinbjarnardóttir hafa sett íbúð sína á Kambsvegi á sölu. Íbúðin er björt og hlýleg, rúmir 60 fermetrar að stærð auk rislofts sem bætist þar við. Lífið 23.8.2022 19:38 Skipti um fag í miðri mastersritgerð og klárar nýja námið fertugur Böðvar Páll Ásgeirsson kláraði fimm ár í hagfræði, átti aðeins ritgerðina eftir en ákvað þá að hætta og fara frekar í læknisfræði. Lífið 23.8.2022 15:53 Markéta Irglová sótti innblástur í Bridgerton Tónlistarhjónin Markéta Irglová og Sturla Mio Þórisson gáfu á dögunum út plötuna LILA sem er þeirra önnur plata í fullri lengd saman. Hún er gefin út í samstarfi við Secretly Canadian og Overcoat Recordings en sjálf reka þau útgáfuna Masterkey Sounds. Lífið 23.8.2022 13:31 „Áhugavert og flókið að fara inn í samband á þessu tímabili“ Listamaðurinn Logi Pedro Stefánsson og Hallveig Hafstað Haraldsdóttir byrjuðu saman fyrir nokkrum árum eftir að hafa kannast við hvort annað í gegnum sameiginlega vini. Síðan þá hafa þau byggt upp fjölskyldu sína þar sem listin spilar einnig stórt hlutverk. Lífið 23.8.2022 11:30 Sigurlíkur Íslands tvisvar sinnum meiri í ár Fimm kvikmyndir eru tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2022 sem fagna 20 ára afmæli í ár. Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar er fulltrúi Íslands í ár og berst meðal annars um nafnbótina við Volaða land, kvikmynd í leikstjórn Hlyns Pálmasonar, sem er fulltrúi Danmerkur. Bíó og sjónvarp 23.8.2022 10:14 Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. Lífið 23.8.2022 09:30 Andrej Kúrkov hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness Úkraínski rithöfundurinn Andrej Kúrkov hlýtur Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár og mun hann koma til Íslands þann 7. september til að veita þeim viðtöku. Menning 23.8.2022 09:08 Ritskoðendur í Kína breyttu endinum á Skósveinunum: Gru rís upp Ritskoðendur í Kína breyttu endinum á teiknimyndinni Skósveinunm: Gru rís upp. Ritskoðunin er enn eitt dæmi þess að yfirvöld í Kína breyti Hollywood-myndum eða ritskoði þær fyrir innlendan markað. Bíó og sjónvarp 23.8.2022 08:07 Laura Whitmore segir skilið við Love Island Laura Whitmore, stjórnandi og kynnir hins gífurvinsæla stefnumótaþáttar Love Island, hefur ákveðið að leita á ný mið og segja skilið við þáttinn. Whitmore hefur verið kynnir þáttarins undanfarin tvö ár. Lífið 22.8.2022 23:14 Tónleikum Lewis Capaldi frestað vegna vandamála við framkvæmd þeirra Tónleikum Skotans Lewis Capaldi, sem fara áttu fram í Laugardalshöll á morgun, hefur verið frestað vegna vandamáls sem upp kom við framkvæmd þeirra. Tónlist 22.8.2022 20:15 Sprella með áhorfendum Strákarnir í GameTíví ætla að taka á honum stóra sínum í kvöld og sýna áhorfendum sínum hvers megnugir þeir eru. Það munu þeir gera í hinum vinsæla Fall Guys í kvöld. Leikjavísir 22.8.2022 19:30 Svala Björgvins skein skært í Tónleikaveislu Bylgjunnar Svala Björgvins kom fram á Tónleikaveislu Bylgunnar á Menningarnótt. Tónlistarmaðurinn Haffi Haff deildi sviðinu með henni og tóku þau meðal annars lagið Wiggle Wiggle song, sem Svala samdi á sínum tíma og Haffi söng í undankeppni Eurovision árið 2008. Tónlist 22.8.2022 16:00 Nýjum stílum og bikiní frá Swimslow fagnað í Andrá Sundfatamerkið Swimslow fagnar fimm ára afmæli í ár og heldur upp á áfangann með því að bæta við þremur nýjum stílum af sundbolum og loksins bikiníi. Silja Magg myndaði nýja herferð íslenska merkisins. Tíska og hönnun 22.8.2022 15:31 Matreiða upp úr ruslagámum fyrir milljónir áhorfenda Katrín Hersisdóttir, nemi í grafískri hönnun í Danmörku, hefur ásamt vinkonum sínum náð miklum vinsældum með matreiðslumyndböndum á samfélagsmiðlinum TikTok. Það eru hins vegar engin hefðbundin matreiðslumyndbönd sem þær stöllur framleiða þar sem hráefnið er allt fengið úr ruslagámum fyrir aftan matvöruverslanir. Lífið 22.8.2022 15:18 Sarah Hyland og Wells Adams gátu loksins gift sig Leikkonan Sarah Hyland og Wells Adams, uppáhalds barþjónn Bachelor Nation eru loksins gift eftir að hafa þurft að fresta brúðkaupinu sínu í tvö ár. Modern Family fjölskyldan hennar Söruh var á svæðinu ásamt fjölskyldu og vinum parsins. Lífið 22.8.2022 14:31 Frumsýning: Gusgus og Æði strákarnir í eina sæng Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi við glænýtt lag hljómsveitarinnar Gusgus. Lagið ber nafnið „Hold me in your arms again“ og hér skína Æði strákarnir skært við grípandi tóna en Jóhann Kristófer Stefánsson, leikstjóri Æði þáttanna, er einnig leikstjóri myndbandsins. Tónlist 22.8.2022 13:30 Fingurinn bjargaðist rétt í tæka tíð Píanósnillingurinn Víkingur Heiðar Ólafsson lenti í smá hryllingssögu að eigin sögn þegar hann vaknaði með slæma sýkingu í vísifingri og framundan voru tvennir tónleikar um kvöldið. Blessunarlega fór betur en á horfðist en hann deildi þessu á Instagram síðu sinni. Tónlist 22.8.2022 12:30 Stjörnulífið: Kvennaveiði, maraþon og Menningarnótt Það var mikið um að vera í Reykjavík um helgina og Reykjavíkurmaraþonið og Menningarnótt tóku yfir samfélagsmiðla. Lífið 22.8.2022 11:31 Nánasti samstarfsmaður Stanley Kubrick er látinn Breski leikarinn Leon Vitali, sem þekktur er að hafa verið nánasti samstarfsmaður leikstjórans Stanley Kubrick, er látinn, 74 ára að aldri. Lífið 22.8.2022 11:16 Gler sumarbústaður í garði í Hafnarfirði Glerhýsi í garðinum sem virkar eins og sumarbústaður er að finna í Hafnarfirði. Lífið 22.8.2022 10:29 Drengur GDRN er kominn með nafn Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN, hélt skírn um helgina. Lífið 22.8.2022 09:22 Af hverju er alltaf svona vandræðalegt að syngja afmælissönginn? „Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag, hann á afmæli hann Jónas, hann á afmæli í dag.“ Höldum við áfram núna? er spurning sem vaknar í huga margra einmitt þegar þetta erindi klárast. Væri ekki hægt að komast að samkomulagi um eitt eða tvö erindi íslenska afmælissöngsins? Menning 22.8.2022 08:00 Stunda sjórán í Sandkassanum Strákarnir í Sandkassanum snúa aftur úr sumarfríi í kvöld. Það fyrsta sem þeir ætla að gera er að valda usla á höfunum sjö. Leikjavísir 21.8.2022 20:31 „Smitandi þegar fólk er ánægt með klæðaburðinn sinn“ Elma Dís Árnadóttir finnur fyrir mikilli hamingju þegar hún klæðist litríkum og glitrandi flíkum og segir stílinn sinn hafa þróast með sér í gegnum árin. Henni finnst mikilvægast að fólk sé samkvæmt sjálfu sér í klæðaburði og elskar að sjá það klæða sig eins og þeim sjálfum finnst flott. Elma Dís er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 21.8.2022 07:00 Gary Busey ákærður fyrir kynferðisofbeldi Lögreglan í New Jersey í Bandaríkjunum hefur ákært leikarann Gary Busey fyrir kynferðisofbeldi á ráðstefnu áhugamanna um hryllingsmyndir sem haldin var síðustu helgi. Lífið 20.8.2022 22:11 « ‹ 312 313 314 315 316 317 318 319 320 … 334 ›
Kennir konum að kveikja aftur upp kynorkuna og snerta sig „Það er ekki hægt að fara úr núll kynlöngun og í það að vilja byrja strax að stunda reglulegt kynlíf. Þú verður að finna þig, snerta þig og læra að upplifa þig sem kynveru áður en þú byrjar að vilja stunda kynlíf, “ segir Helga Snjólfsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 24.8.2022 12:31
Kristín komin með vilyrði fyrir leikskólaplássi en það mun ekki þagga niður í henni Hún fékk nóg af gagnslausum skýringum og sinnuleysi í leikskólamálum og ákvað að taka málin í sínar hendur. Lífið 24.8.2022 11:31
Sandy er komin með nýjan Danny Jóhanna Guðrún, sem fer með hlutverk Sandy, er komin með nýjan Danny í Grease tónleikasýningunni og er það enginn annar en Magnús Kjartan Eyjólfsson sem tekur við hlutverkinu. Leikstjórn sýningarinnar er í höndum Grétu Salóme. Lífið 24.8.2022 10:28
Stiklusúpa: Allt það helsta frá fyrsta kvöldi Gamescom Tölvuleikjasýningin Gamescom 2022 hófst í kvöld en af því tilefni voru fjölmargir leikir sem eru í vinnslu opinberaðir í fyrsta sinn. Þar að auki voru sýndar stiklur og margt annað góðmeti. Leikjavísir 23.8.2022 22:32
Drottningarnar snúa aftur úr sumarfríi Drottningarnar í Queens snúa aftur úr sumarfríi í kvöld. Þær munu verja fyrsta streymi vetrarins í að fara yfir hvað gerðist í sumar, hvaða leikir eru væntanlegir og eflaust rífast yfir co-op leik. Leikjavísir 23.8.2022 20:31
Sturla Atlas og Steinunn selja íbúð á Kambsveginum Listaparið Sigurbjartur Sturla Atlason og Steinunn Arinbjarnardóttir hafa sett íbúð sína á Kambsvegi á sölu. Íbúðin er björt og hlýleg, rúmir 60 fermetrar að stærð auk rislofts sem bætist þar við. Lífið 23.8.2022 19:38
Skipti um fag í miðri mastersritgerð og klárar nýja námið fertugur Böðvar Páll Ásgeirsson kláraði fimm ár í hagfræði, átti aðeins ritgerðina eftir en ákvað þá að hætta og fara frekar í læknisfræði. Lífið 23.8.2022 15:53
Markéta Irglová sótti innblástur í Bridgerton Tónlistarhjónin Markéta Irglová og Sturla Mio Þórisson gáfu á dögunum út plötuna LILA sem er þeirra önnur plata í fullri lengd saman. Hún er gefin út í samstarfi við Secretly Canadian og Overcoat Recordings en sjálf reka þau útgáfuna Masterkey Sounds. Lífið 23.8.2022 13:31
„Áhugavert og flókið að fara inn í samband á þessu tímabili“ Listamaðurinn Logi Pedro Stefánsson og Hallveig Hafstað Haraldsdóttir byrjuðu saman fyrir nokkrum árum eftir að hafa kannast við hvort annað í gegnum sameiginlega vini. Síðan þá hafa þau byggt upp fjölskyldu sína þar sem listin spilar einnig stórt hlutverk. Lífið 23.8.2022 11:30
Sigurlíkur Íslands tvisvar sinnum meiri í ár Fimm kvikmyndir eru tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2022 sem fagna 20 ára afmæli í ár. Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar er fulltrúi Íslands í ár og berst meðal annars um nafnbótina við Volaða land, kvikmynd í leikstjórn Hlyns Pálmasonar, sem er fulltrúi Danmerkur. Bíó og sjónvarp 23.8.2022 10:14
Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. Lífið 23.8.2022 09:30
Andrej Kúrkov hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness Úkraínski rithöfundurinn Andrej Kúrkov hlýtur Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár og mun hann koma til Íslands þann 7. september til að veita þeim viðtöku. Menning 23.8.2022 09:08
Ritskoðendur í Kína breyttu endinum á Skósveinunum: Gru rís upp Ritskoðendur í Kína breyttu endinum á teiknimyndinni Skósveinunm: Gru rís upp. Ritskoðunin er enn eitt dæmi þess að yfirvöld í Kína breyti Hollywood-myndum eða ritskoði þær fyrir innlendan markað. Bíó og sjónvarp 23.8.2022 08:07
Laura Whitmore segir skilið við Love Island Laura Whitmore, stjórnandi og kynnir hins gífurvinsæla stefnumótaþáttar Love Island, hefur ákveðið að leita á ný mið og segja skilið við þáttinn. Whitmore hefur verið kynnir þáttarins undanfarin tvö ár. Lífið 22.8.2022 23:14
Tónleikum Lewis Capaldi frestað vegna vandamála við framkvæmd þeirra Tónleikum Skotans Lewis Capaldi, sem fara áttu fram í Laugardalshöll á morgun, hefur verið frestað vegna vandamáls sem upp kom við framkvæmd þeirra. Tónlist 22.8.2022 20:15
Sprella með áhorfendum Strákarnir í GameTíví ætla að taka á honum stóra sínum í kvöld og sýna áhorfendum sínum hvers megnugir þeir eru. Það munu þeir gera í hinum vinsæla Fall Guys í kvöld. Leikjavísir 22.8.2022 19:30
Svala Björgvins skein skært í Tónleikaveislu Bylgjunnar Svala Björgvins kom fram á Tónleikaveislu Bylgunnar á Menningarnótt. Tónlistarmaðurinn Haffi Haff deildi sviðinu með henni og tóku þau meðal annars lagið Wiggle Wiggle song, sem Svala samdi á sínum tíma og Haffi söng í undankeppni Eurovision árið 2008. Tónlist 22.8.2022 16:00
Nýjum stílum og bikiní frá Swimslow fagnað í Andrá Sundfatamerkið Swimslow fagnar fimm ára afmæli í ár og heldur upp á áfangann með því að bæta við þremur nýjum stílum af sundbolum og loksins bikiníi. Silja Magg myndaði nýja herferð íslenska merkisins. Tíska og hönnun 22.8.2022 15:31
Matreiða upp úr ruslagámum fyrir milljónir áhorfenda Katrín Hersisdóttir, nemi í grafískri hönnun í Danmörku, hefur ásamt vinkonum sínum náð miklum vinsældum með matreiðslumyndböndum á samfélagsmiðlinum TikTok. Það eru hins vegar engin hefðbundin matreiðslumyndbönd sem þær stöllur framleiða þar sem hráefnið er allt fengið úr ruslagámum fyrir aftan matvöruverslanir. Lífið 22.8.2022 15:18
Sarah Hyland og Wells Adams gátu loksins gift sig Leikkonan Sarah Hyland og Wells Adams, uppáhalds barþjónn Bachelor Nation eru loksins gift eftir að hafa þurft að fresta brúðkaupinu sínu í tvö ár. Modern Family fjölskyldan hennar Söruh var á svæðinu ásamt fjölskyldu og vinum parsins. Lífið 22.8.2022 14:31
Frumsýning: Gusgus og Æði strákarnir í eina sæng Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi við glænýtt lag hljómsveitarinnar Gusgus. Lagið ber nafnið „Hold me in your arms again“ og hér skína Æði strákarnir skært við grípandi tóna en Jóhann Kristófer Stefánsson, leikstjóri Æði þáttanna, er einnig leikstjóri myndbandsins. Tónlist 22.8.2022 13:30
Fingurinn bjargaðist rétt í tæka tíð Píanósnillingurinn Víkingur Heiðar Ólafsson lenti í smá hryllingssögu að eigin sögn þegar hann vaknaði með slæma sýkingu í vísifingri og framundan voru tvennir tónleikar um kvöldið. Blessunarlega fór betur en á horfðist en hann deildi þessu á Instagram síðu sinni. Tónlist 22.8.2022 12:30
Stjörnulífið: Kvennaveiði, maraþon og Menningarnótt Það var mikið um að vera í Reykjavík um helgina og Reykjavíkurmaraþonið og Menningarnótt tóku yfir samfélagsmiðla. Lífið 22.8.2022 11:31
Nánasti samstarfsmaður Stanley Kubrick er látinn Breski leikarinn Leon Vitali, sem þekktur er að hafa verið nánasti samstarfsmaður leikstjórans Stanley Kubrick, er látinn, 74 ára að aldri. Lífið 22.8.2022 11:16
Gler sumarbústaður í garði í Hafnarfirði Glerhýsi í garðinum sem virkar eins og sumarbústaður er að finna í Hafnarfirði. Lífið 22.8.2022 10:29
Drengur GDRN er kominn með nafn Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN, hélt skírn um helgina. Lífið 22.8.2022 09:22
Af hverju er alltaf svona vandræðalegt að syngja afmælissönginn? „Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag, hann á afmæli hann Jónas, hann á afmæli í dag.“ Höldum við áfram núna? er spurning sem vaknar í huga margra einmitt þegar þetta erindi klárast. Væri ekki hægt að komast að samkomulagi um eitt eða tvö erindi íslenska afmælissöngsins? Menning 22.8.2022 08:00
Stunda sjórán í Sandkassanum Strákarnir í Sandkassanum snúa aftur úr sumarfríi í kvöld. Það fyrsta sem þeir ætla að gera er að valda usla á höfunum sjö. Leikjavísir 21.8.2022 20:31
„Smitandi þegar fólk er ánægt með klæðaburðinn sinn“ Elma Dís Árnadóttir finnur fyrir mikilli hamingju þegar hún klæðist litríkum og glitrandi flíkum og segir stílinn sinn hafa þróast með sér í gegnum árin. Henni finnst mikilvægast að fólk sé samkvæmt sjálfu sér í klæðaburði og elskar að sjá það klæða sig eins og þeim sjálfum finnst flott. Elma Dís er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 21.8.2022 07:00
Gary Busey ákærður fyrir kynferðisofbeldi Lögreglan í New Jersey í Bandaríkjunum hefur ákært leikarann Gary Busey fyrir kynferðisofbeldi á ráðstefnu áhugamanna um hryllingsmyndir sem haldin var síðustu helgi. Lífið 20.8.2022 22:11