Menning

Blam! er komið aftur

Hin geysivinsæla leiksýning Blam! í leikstjórn Kristjáns Ingimarssonar verður sýnd nokkrum sinnum í Borgarleikhúsinu í maí og júní.

Menning

Typpisleysið fækkar lesendum

Fyrsta bók Bjargar Magnúsdóttur, Ekki þessi týpa, vakti mikla athygli í fyrra. Nú er von á framhaldinu, Þessi týpa. Björg berst gegn stimplinum skvísubækur.

Menning

Ósvikinn breskur húmoristi

Breska listakonan Zoë Martlew flytur einnar konu kabarett, Revue Z, í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi í kvöld. Viðburðurinn er á vegum Jaðarbers.

Menning

Allir dagar verða að vera 17.júní

Kristín Helga Gunnarsdóttir er nýr formaður Rithöfundasambandsins. Hún vill gæta þess að bókmenntaþjóðin eigi sér fjölskrúðugan flokk höfunda í framtíðinni.

Menning