Menning

Lúta eigin lögmálum

Það er mikið um að vera í Frystihúsinu við Hafnarbraut þessa dagana. Þar býr og starfar ljósmyndarinn Spessi, sem á Listahátíð mun sýna í Ljósmyndasafninu myndir sem hann tók af mótorhjólaköppum í Kansas í Bandaríkjunum.

Menning

Glæsileg dagskrá á Shorts & Docs-hátíðinni

Við hvetjum lesendur til að gefa sér nokkrar mínútur til að skoða þessi skemmtilegu sýnishorn. Reykjavík Shorts & Docs-hátíðin stendur yfir þar til á fimmtudaginn í næstu viku og er af nægu að taka.

Menning

Íslensk plaköt fyrir erlendar kvikmyndir

"Ég sá minnst á þetta framtak í einhverri teiknigrúppu á Facebook og ákvað að bjóða mig fram. Sem betur fer fékk ég mynd sem ég þekki,“ segir Sunna Ben, einn rúmlega tuttugu listamanna sem sýna kvikmyndaplaköt eftir sig í Bíó Paradís á morgun, laugardag, klukkan 16.

Menning

Þekkir söguna betur núna

"Fyrst þegar ég sá handritið hélt ég að ég myndi aldrei ná að læra allan þennan texta. Það kom mér á óvart hvað það tók mig skamman tíma að læra allan textann því ,“ segir leikkonan Rán Ragnarsdóttir, sem fer með hlutverk Jane í uppfærslu Borgarleikhússins á Mary Poppins.

Menning

Financial Times hrífst af Yrsu

"Ef þú vilt láta halda fyrir þér vöku, þá mæli ég með Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur,“ segir Christopher Fowler, gagnrýnandi breska viðskiptablaðsins Financial Times.

Menning

Leiklistarbakterían fjölskylduveira

"Ég ætlaði aldrei að verða leikari og stóð fastur á þeirri ákvörðun minni þangað til fyrir tveimur árum,“ segir hinn tvítugi Róbert Óliver Gíslason, sem hefur fengið inngöngu í hinn virta leiklistarskóla Stella Adler, Academy of Acting and Theater, í Los Angeles.

Menning

Anita Briem leikur í Fólkið í blokkinni

Búið er að velja þá leikara sem fara með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni. Þar á meðal er leikkonan Anita Briem en hún lék síðast hér á landi árið 2006. Tökur á þáttunum hefjast í lok maí og æfingar eru hafnar af fullum krafti.

Menning

Pablo Francisco á leið til Íslands

Pablo Francisco er á leiðinni til Íslands og heldur uppistand í Hörpu í lok október. Hann er einn af vinsælustu grínistum heims og hefur komið fram um allan heim.

Menning

Keppir um Gullpálmann

"Ég hef verið í skýjunum síðan ég fékk símtalið,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri en stuttmynd hans, Hvalfjörður, er ein af níu myndum sem keppa um Gullpálmann í Cannes í maí.

Menning

Barokk Nordic Affect

"Á þessum tónleikum ætlum við að virða fyrir okkur tónlistarkennslu og hvaða leiðir tónlistarfólk fór á barokktímanum.“

Menning

Stoltur faðir framúrskarandi listamanna

"Það eru þrjú ár á milli þeirra bræðra en þeir hafa alltaf verið rosalega nánir. Þeir hafa alltaf verið ótrúlega hugmyndaríkir og leikirnir þeirra í æsku voru hin mestu ævintýri. Ætli það hafi ekki verið þar sem sköpunargáfan kom fyrst fram,“ segir Jörundur Guðmundsson, forstöðumaður Háskólaútgáfunnar og faðir fatahönnuðarins Guðmundar Jörundssonar og tónlistarmannsins Þórðar Jörundssonar. Þeir bræður Guðmundur og Þórður eru báðir meðal vinsælustu listamanna landsins um þessar mundir, hvor í sinni greininni.

Menning