Menning Nýjar og gamlar framtíðarhugmyndir Sýningin Borgarveran verður opnuð í Norræna húsinu á morgun. Þar birtast hugmyndir um borgina í módelum og teikningum sem eru sett í samhengi við valin verk samtímahönnuða og myndlistarmanna. Menning 23.5.2017 11:30 Ungt fólk vill bara hamar og meitil Þau Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safn- og sýningarstjóri, og Finnur Arnar Arnarsson, hönnuður yfirlitssýningarinnar List fyrir fólkið, segja verk Ásmundar Sveinssonar ótvírætt eiga erindi við list dagsins í dag. Menning 20.5.2017 13:00 Það var aldrei talað um list eða isma Nýverið var opnuð sýning í New York á verkum feðganna Dieters og Björns Roth í virtu alþjóðlegu galleríi. Björn setti upp sýninguna ásamt sonum sínum, þriðju kynslóð dótagerðarmanna Dieter-ættarinnar. Menning 20.5.2017 10:30 Torvelt tímabil í sviðslistum Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, fjallar um leikárið sem er að ljúka en það hefur óneitanlega verið nokkuð rysjótt á köflum. Hún gleðst yfir því sem vel var gert og bendir á sitthvað sem betur mætti fara. Menning 20.5.2017 09:30 Rödd ljóðsins er rödd mennskunnar Maístjarnan, ný ljóðabókaverðlaun á vegum Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafn Íslands, voru afhent í gær á degi ljóðsins. Verðlaunahafinn, Sigurður Pálsson, flutti ávarp af því tilefni sem birtist hér í heild með leyfi skáldsins. Menning 19.5.2017 10:15 Vonandi gaman að syngja og þá gaman að hlusta Í tilefni af þrjátíu ára afmæli Árbæjarkirkju hefur Sigurður Bragason, söngvari og tónskáld, samið nýtt verk við ljóð Jóns Arasonar biskups. Menning 18.5.2017 11:00 Byggt á skammtafræði og afstæðiskenningu Í samhengi við stjörnurnar eftir Nick Payne hefur farið sigurför um heiminn og ratar nú á fjalir Tjarnarbíós á vegum nýs leikhóps. Leikstjórinn Árni Kristjánsson segir verkið ófyrirsjáanlegt og heillandi. Menning 18.5.2017 10:00 Við erum að fagna orðlistinni alla daga Menning 17.5.2017 12:00 Mitt hlutverk er eiginlega að vera barnapían þeirra Egill Sæbjörnsson og ímynduðu tröllin hans, Ughs og Bõögâr, ráða ríkjum í íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum sem hófst í vikunni. Egill segir að tröllin séu einstakar verur sem geri hlutina á sinn hátt. Menning 13.5.2017 10:00 Trump-tröllin í íslenska skálanum í Feneyjum vekja athygli Íslenski skálinn á Feneyjartvíæringnum er nú þegar farinn að vekja athygli þrátt fyrir að listasýningin opni ekki formlega fyrr en á morgun. Menning 12.5.2017 16:27 Þetta er hlaðborð með norrænni samtímaleikritun Á laugardagskvöldið verða sýnd fjögur ný örleikrit eftir jafn mörg skáld frá fjórum Norðurlandanna. Leikskáldið Salka Guðmundsdóttir er þar á meðal og hún segir verkefnið vera gefandi tækifæri. Menning 12.5.2017 10:00 Naktir í náttúrunni áhugaleiksýning ársins Verður sýnt í Þjóðleikhúsinu þann 15. júní. Menning 11.5.2017 13:15 Förum út fyrir kassann með því að segja sannleika Reykjavíkurdætur frumsýna í kvöld nýjan rappleik í samstarfi við Borgarleikhúsið sem eftirlét þeim svið og loforð um enga ritskoðun. Þuríður Blær Jóhannsdóttir er leikkona við húsið og ein Reykjavíkurdætra. Menning 11.5.2017 10:00 Kvartett sem sjaldan hefur komið fram opinberlega Menning 11.5.2017 09:45 Það er bara skemmtilegra á Íslandi en úti Umbúðir, notuð föt og fleira sem fallið hefur til í daglegu lífi listamannsins Aðalsteins Þórssonar um árin verður honum að yrkisefni eins og sýningin Einkasafnið í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, vitnar um. Menning 10.5.2017 10:15 Markmiðið er að græða eins mikið og hægt er Geðhjálp stendur í dag fyrir sýningu á heimildarmyndinni Dánarorsök óþekkt, eftir norska leikstjórann Anniken Hoel, sem fjallar um sjúkdóms- og lyfjavæðingu nútíma samfélags. Menning 10.5.2017 10:00 Haldið upp á 150 ára afmæli í Skagafirðinum Sögufélag Skagfirðinga fagnar 80 ára afmæli á morgun og Héraðsskjalasafnið sjötugsafmæli. Málþing verður í Miðgarði af þessu tilefni og mætir forsetinn meðal annarra. Menning 6.5.2017 13:15 Að mennta, skamma og skemmta á leiksviðinu Magnús Þór Þorbergsson varði í vikunni doktorsritgerð um tengslin á milli sjálfsmyndar þjóðarinnar og upphafsára leikhúss á Íslandi. Menning 6.5.2017 11:30 Dásamlegt að geta bara búið til bíó Kvikmyndastjarnan Mads Mikkelsen lauk nýverið við tökur á Íslandi á kvikmyndinni Arctic. Hann elskar hvernig Íslendingar vinna og þrátt fyrir velgengnina í Hollywood segir hann að það séu rokk og ról verkefni á borð við Arctic sem uppfylli drauma leikarans. Menning 6.5.2017 09:00 Við erum eins og köttur sem liggur í gluggakistu Stofuhiti, ritgerð um samtímann, heitir nýútkomin bók eftir Berg Ebba þar sem hann leitast við að skoða og greina samtímann og það sem honum fylgir. Menning 5.5.2017 11:30 Mér fannst spennandi að taka skrefið til fulls Helga Arnalds opnar sína fyrstu einkasýningu á myndlist í SÍM salnum í Hafnarstræti 16 klukkan 17 í dag. Menning 5.5.2017 09:45 Spennumynd með draugaívafi Lesendum Ég man þig rann kalt vatn milli skinns og hörunds í svæsnum köflum. Kvikmynd eftir sögunni er frumsýnd í kvöld. Menning 4.5.2017 10:45 Allir brosandi út að eyrum á opnuninni Verk Louisu Matthíasdóttur myndlistarkonu prýða nú veggi Vestursalar Kjarvalsstaða á Klambratúni. Sýningin heitir Kyrrð og Jón Proppé er sýningarstjóri. Menning 4.5.2017 10:15 Borgarleikhúsið svarar kallinu: Sing-along sýningar á Mamma mia Borgarleikhúsið hefur ákveðið að bjóða upp á svokallaðar Sing-along sýningar á hinum vinsæla söngleik Mamma mia. Menning 3.5.2017 14:54 Litir ekki númer Menning 29.4.2017 13:00 Það eru alltaf meiri fiðrildi í mér þegar ég er að spila hérna heima en það er alltaf miklu skemmtilegra Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari hefur á undanförnum árum komið fram sem einleikari með mörgum af þekktustu hljómsveitum heims, stofnað kammerhópinn Decoda og er rísandi stjarna í heimi klassískrar tónlistar. Sæunn er nýkomin heim frá LA en á sunnudaginn kemur hún fram á kammertónleikum í Hörpu. Menning 29.4.2017 11:00 Allt stór verk en þau eru góð Síðustu Tíbrártónleikar vetrarins verða á morgun, sunnudag, klukkan 14 í Salnum. Menning 29.4.2017 09:45 Þetta er lífsspursmál komandi kynslóða Unnur Jökulsdóttir rithöfundur hefur skoðað heiminn betur en flestir og lifað forvitnilegu lífi. Nýverið sendi Unnur frá sér bókina Undur Mývatns sem hún segir sitt framlag til þess opna augu fólks fyrir lífríkinu og undraveröld náttúrunnar. Menning 29.4.2017 09:30 Ég hylli þig Húnaþing er uppáhaldslag Lillukórsins Lokatónleikar Lillukórsins á Hvammstanga verða haldnir á morgun í Félagsheimili staðarins. Ingibjörg Pálsdóttir – Lilla – hefur stjórnað honum frá byrjun fyrir 25 árum. Menning 28.4.2017 10:30 Samviskan hringdi og ég svaraði Menning 28.4.2017 10:30 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 334 ›
Nýjar og gamlar framtíðarhugmyndir Sýningin Borgarveran verður opnuð í Norræna húsinu á morgun. Þar birtast hugmyndir um borgina í módelum og teikningum sem eru sett í samhengi við valin verk samtímahönnuða og myndlistarmanna. Menning 23.5.2017 11:30
Ungt fólk vill bara hamar og meitil Þau Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safn- og sýningarstjóri, og Finnur Arnar Arnarsson, hönnuður yfirlitssýningarinnar List fyrir fólkið, segja verk Ásmundar Sveinssonar ótvírætt eiga erindi við list dagsins í dag. Menning 20.5.2017 13:00
Það var aldrei talað um list eða isma Nýverið var opnuð sýning í New York á verkum feðganna Dieters og Björns Roth í virtu alþjóðlegu galleríi. Björn setti upp sýninguna ásamt sonum sínum, þriðju kynslóð dótagerðarmanna Dieter-ættarinnar. Menning 20.5.2017 10:30
Torvelt tímabil í sviðslistum Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, fjallar um leikárið sem er að ljúka en það hefur óneitanlega verið nokkuð rysjótt á köflum. Hún gleðst yfir því sem vel var gert og bendir á sitthvað sem betur mætti fara. Menning 20.5.2017 09:30
Rödd ljóðsins er rödd mennskunnar Maístjarnan, ný ljóðabókaverðlaun á vegum Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafn Íslands, voru afhent í gær á degi ljóðsins. Verðlaunahafinn, Sigurður Pálsson, flutti ávarp af því tilefni sem birtist hér í heild með leyfi skáldsins. Menning 19.5.2017 10:15
Vonandi gaman að syngja og þá gaman að hlusta Í tilefni af þrjátíu ára afmæli Árbæjarkirkju hefur Sigurður Bragason, söngvari og tónskáld, samið nýtt verk við ljóð Jóns Arasonar biskups. Menning 18.5.2017 11:00
Byggt á skammtafræði og afstæðiskenningu Í samhengi við stjörnurnar eftir Nick Payne hefur farið sigurför um heiminn og ratar nú á fjalir Tjarnarbíós á vegum nýs leikhóps. Leikstjórinn Árni Kristjánsson segir verkið ófyrirsjáanlegt og heillandi. Menning 18.5.2017 10:00
Mitt hlutverk er eiginlega að vera barnapían þeirra Egill Sæbjörnsson og ímynduðu tröllin hans, Ughs og Bõögâr, ráða ríkjum í íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum sem hófst í vikunni. Egill segir að tröllin séu einstakar verur sem geri hlutina á sinn hátt. Menning 13.5.2017 10:00
Trump-tröllin í íslenska skálanum í Feneyjum vekja athygli Íslenski skálinn á Feneyjartvíæringnum er nú þegar farinn að vekja athygli þrátt fyrir að listasýningin opni ekki formlega fyrr en á morgun. Menning 12.5.2017 16:27
Þetta er hlaðborð með norrænni samtímaleikritun Á laugardagskvöldið verða sýnd fjögur ný örleikrit eftir jafn mörg skáld frá fjórum Norðurlandanna. Leikskáldið Salka Guðmundsdóttir er þar á meðal og hún segir verkefnið vera gefandi tækifæri. Menning 12.5.2017 10:00
Naktir í náttúrunni áhugaleiksýning ársins Verður sýnt í Þjóðleikhúsinu þann 15. júní. Menning 11.5.2017 13:15
Förum út fyrir kassann með því að segja sannleika Reykjavíkurdætur frumsýna í kvöld nýjan rappleik í samstarfi við Borgarleikhúsið sem eftirlét þeim svið og loforð um enga ritskoðun. Þuríður Blær Jóhannsdóttir er leikkona við húsið og ein Reykjavíkurdætra. Menning 11.5.2017 10:00
Það er bara skemmtilegra á Íslandi en úti Umbúðir, notuð föt og fleira sem fallið hefur til í daglegu lífi listamannsins Aðalsteins Þórssonar um árin verður honum að yrkisefni eins og sýningin Einkasafnið í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, vitnar um. Menning 10.5.2017 10:15
Markmiðið er að græða eins mikið og hægt er Geðhjálp stendur í dag fyrir sýningu á heimildarmyndinni Dánarorsök óþekkt, eftir norska leikstjórann Anniken Hoel, sem fjallar um sjúkdóms- og lyfjavæðingu nútíma samfélags. Menning 10.5.2017 10:00
Haldið upp á 150 ára afmæli í Skagafirðinum Sögufélag Skagfirðinga fagnar 80 ára afmæli á morgun og Héraðsskjalasafnið sjötugsafmæli. Málþing verður í Miðgarði af þessu tilefni og mætir forsetinn meðal annarra. Menning 6.5.2017 13:15
Að mennta, skamma og skemmta á leiksviðinu Magnús Þór Þorbergsson varði í vikunni doktorsritgerð um tengslin á milli sjálfsmyndar þjóðarinnar og upphafsára leikhúss á Íslandi. Menning 6.5.2017 11:30
Dásamlegt að geta bara búið til bíó Kvikmyndastjarnan Mads Mikkelsen lauk nýverið við tökur á Íslandi á kvikmyndinni Arctic. Hann elskar hvernig Íslendingar vinna og þrátt fyrir velgengnina í Hollywood segir hann að það séu rokk og ról verkefni á borð við Arctic sem uppfylli drauma leikarans. Menning 6.5.2017 09:00
Við erum eins og köttur sem liggur í gluggakistu Stofuhiti, ritgerð um samtímann, heitir nýútkomin bók eftir Berg Ebba þar sem hann leitast við að skoða og greina samtímann og það sem honum fylgir. Menning 5.5.2017 11:30
Mér fannst spennandi að taka skrefið til fulls Helga Arnalds opnar sína fyrstu einkasýningu á myndlist í SÍM salnum í Hafnarstræti 16 klukkan 17 í dag. Menning 5.5.2017 09:45
Spennumynd með draugaívafi Lesendum Ég man þig rann kalt vatn milli skinns og hörunds í svæsnum köflum. Kvikmynd eftir sögunni er frumsýnd í kvöld. Menning 4.5.2017 10:45
Allir brosandi út að eyrum á opnuninni Verk Louisu Matthíasdóttur myndlistarkonu prýða nú veggi Vestursalar Kjarvalsstaða á Klambratúni. Sýningin heitir Kyrrð og Jón Proppé er sýningarstjóri. Menning 4.5.2017 10:15
Borgarleikhúsið svarar kallinu: Sing-along sýningar á Mamma mia Borgarleikhúsið hefur ákveðið að bjóða upp á svokallaðar Sing-along sýningar á hinum vinsæla söngleik Mamma mia. Menning 3.5.2017 14:54
Það eru alltaf meiri fiðrildi í mér þegar ég er að spila hérna heima en það er alltaf miklu skemmtilegra Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari hefur á undanförnum árum komið fram sem einleikari með mörgum af þekktustu hljómsveitum heims, stofnað kammerhópinn Decoda og er rísandi stjarna í heimi klassískrar tónlistar. Sæunn er nýkomin heim frá LA en á sunnudaginn kemur hún fram á kammertónleikum í Hörpu. Menning 29.4.2017 11:00
Allt stór verk en þau eru góð Síðustu Tíbrártónleikar vetrarins verða á morgun, sunnudag, klukkan 14 í Salnum. Menning 29.4.2017 09:45
Þetta er lífsspursmál komandi kynslóða Unnur Jökulsdóttir rithöfundur hefur skoðað heiminn betur en flestir og lifað forvitnilegu lífi. Nýverið sendi Unnur frá sér bókina Undur Mývatns sem hún segir sitt framlag til þess opna augu fólks fyrir lífríkinu og undraveröld náttúrunnar. Menning 29.4.2017 09:30
Ég hylli þig Húnaþing er uppáhaldslag Lillukórsins Lokatónleikar Lillukórsins á Hvammstanga verða haldnir á morgun í Félagsheimili staðarins. Ingibjörg Pálsdóttir – Lilla – hefur stjórnað honum frá byrjun fyrir 25 árum. Menning 28.4.2017 10:30