Skoðun Samskiptasáttmáli; skúffuskjal eða stórgott verkfæri Helena Katrín Hjaltadóttir og Íris Helga G. Baldursdóttir skrifa Samskiptasáttmáli er sameiginlegt plagg starfsfólks um það hvernig samskipti eiga fara fram á vinnustað. Þótt margir telji hugmyndina vera nýstárlega má rekja uppruna hennar til áttunda áratugar síðustu aldar þegar aukin áhersla varð á vinnuvernd í alþjóðasamfélaginu. Skoðun 29.4.2025 14:00 Sigrar og raunir íslenska hestsins Elín Íris Fanndal skrifar Íslenski hesturinn hefur frá örófi alda verið samofin sögu þjóðarinnar. Hesturinn hefur verið nýttur sem vinnudýr, fararskjóti og landinn át jafnvel sjálfdauð hross í laumi sökum hungurs eftir kristnitöku, sem á þeim tíma boðaði heljarvist þeim sem það gerðu. Skoðun 29.4.2025 12:31 Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson skrifar Flestar félagslegar leiguíbúðir eru í Reykjavík og þar er hlutfall slíkra íbúða einnig hæst miðað við fjölda íbúða á hverja þúsund íbúa, samkvæmt svari Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra við fyrirspurn frá Degi B. Eggertssyni þingmanni Samfylkingarinnar. Skoðun 29.4.2025 12:31 Góðir grannar Landsvirkjunar og við hin Kjartan Ágústsson skrifar 20. nóvember sl var haldinn fundur í Árnesi þar sem Landsvirkjun og Vegagerðin kynntu framkvæmdir vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. Skoðun 29.4.2025 12:00 Hittumst á rauðum sokkum 1. maí Finnbjörn A. Hermannsson,Kolbrún Halldórsdóttir,Magnús Þór Jónsson og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí á hverju ári söfnumst við saman, fögnum áfangasigrum verkalýðshreyfingarinnar og leggjum fram kröfur okkar til að móta framtíðarsýn um það samfélag sem við viljum byggja fyrir okkur sjálf og komandi kynslóðir. Í tilefni af Kvennaári 2025 munu konur taka yfir sviðið í baráttudagskrá stéttarfélaga um land allt. Skoðun 29.4.2025 12:00 Mikilvægi orkuspáa Ingvar Júlíus Baldursson skrifar Meginmarkmið með gerð orkuspáa er að meta orku- og aflþörf samfélagsins, til næstu ára og áratuga, sem getur síðan nýst við ákvörðunartöku um byggingu og tímasetningu nýrra orkuvera og innviða tengdum þeim. Skoðun 29.4.2025 11:33 Þegar innflutningurinn ræður ríkjum Anton Guðmundsson skrifar Í kosningabaráttunni töluðu forystumenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins fjálglega um velferð, sjálfbærni og þjóðaröryggi. Nú blasir við óþægileg mynd: algjört stefnuleysi í landbúnaðarmálum og áhugaleysi gagnvart fæðuöryggi þjóðarinnar. Skoðun 29.4.2025 11:01 Vladímír Pútín: Hvað er að marka hann? Steinar Björgvinsson skrifar Vladímír Vladimírovitsj Pútín hefur verið í valdastöðu í Rússlandi frá árinu 1999, fyrst sem forsætisráðherra, síðan forseti, og á ný sem forsætisráðherra áður en hann tók aftur við forsetaembættinu. Skoðun 29.4.2025 10:31 Örlög Úkraínu varða frið og öryggi á Íslandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Í dag er ár liðið frá því Alþingi samþykkti með þverpólitískri samstöðu þingsályktun um stefnu um stuðning Íslands við Úkraínu til ársins 2028. Í þingsályktuninni segir að innrásarstríð Rússlands í Úkraínu sé alvarlegasta öryggisógn sem steðjað hefur að Evrópu frá lokum síðari heimsstyrjaldar og skýr atlaga að alþjóðakerfinu sem byggist á virðingu fyrir alþjóðalögum, friðhelgi landamæra og landhelgi ríkja. Með stuðningi við öryggi og sjálfstæði Úkraínu standi stjórnvöld vörð um beina öryggishagsmuni Íslands, alþjóðakerfið og alþjóðalög sem fullveldi Íslands byggist á. Skoðun 29.4.2025 10:02 Vegamál á tímum skattahækkana og vantrausts Benedikt S. Benediktsson skrifar Um nokkurt skeið hefur andvarp stjórnmálamanna ómað. Þeir segjast hafa áttað sig á að skatttekjur af ökutækjum og eldsneyti dugi ekki til að fylla upp í holurnar í vegunum. Landsmenn hafa keypt sparneytna bíla og borga minni skatta per haus eða bíl. Skoðun 29.4.2025 09:33 Konur og menntun Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Steinunn Bragadóttir skrifa Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Við munum birta tölfræði mánaðarlega sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Að þessu sinni fjöllum við um menntun kvenna og karla út frá gögnum Hagstofu Íslands. Skoðun 29.4.2025 09:02 Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris skrifar Því hefur lengi verið haldið fram að það skipti máli hver séu við stjórnvölinn þegar horft er til þess hvernig samfélög virka, hvort lýðræði ríki og réttindi fólks séu virt og hvort jöfnuður og réttlæti sé til staðar. Í því samhengi hefur oft verið horft til þess hvernig samfélag og valdhafar koma fram við þau sem eru jaðarsett. Skoðun 29.4.2025 08:31 Hanna Katrín og Co, koma til bjargar Björn Ólafsson skrifar Ríkisstjórnin virðist hafa komið sér í bobba eða þó? Það er virðingarvert þegar stjórnmálamenn standa við gefin kosningaloforð. Það á að efna loforðið um auknar krókaveiðar, sem er samfélagslega af hinu góða. Skoðun 29.4.2025 08:02 Villtur lax eða villt græðgi – sveitin í skotlínu Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Það er íslenskur sumardagur, sólin skín í heiði og endurkastar geislum sínum af hvítum sköflum fjallana sem umlykja þig. Þú ferðast inn gróinn dalinn, sveitabæir eru á stangli þar sem fjölskyldur starfa saman að því að fæða Íslendinga og eftir miðjum dalnum liðast á. Skoðun 29.4.2025 07:33 Fyrst flúðu þau Reykjavíkurborg… Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Fjölskyldan er hornsteinn samfélagsins og fólksfjölgun forsenda þess að viðhalda samfélagi. Fæðingartíðni hefur enda verið mikið áhyggjuefni í nágrannalöndum okkar, en við höfðum lengi sérstöðu í þeim efnum. Nú er öldin önnur og fæðingartíðni á Íslandi í sögulegu lágmarki. Skoðun 29.4.2025 07:00 Er útlegð á innleið? Reyn Alpha Magnúsdóttir skrifar Nýverið var lagt fram á Alþingi frumvarp dómsmálaráðherra til breytinga á lögum um útlendinga sem miðar að því að heimila afturköllun alþjóðlegrar verndar þeirra sem „ástæður eru til að álíta … [hættulega] öryggi ríkisins eða … [hafa] hlotið endanlegan dóm fyrir sérstaklega alvarlegt afbrot“. Skoðun 28.4.2025 15:30 Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Undanfarin ár hefur fjöldi flóttabarna sem koma til Íslands aukist til muna. Átök í heiminum hafa ýtt undir fjölgun flóttamanna, og Ísland hefur m.a. tekið á móti börnum frá löndum eins og Sýrlandi, Afganistan, Írak, Palestínu, Venesúela og Úkraínu. Með þessum fjölbreytta hópi fylgja áskoranir – en líka dýrmæt tækifæri fyrir íslenskt samfélag, og ekki síst íslenska grunnskóla. Skoðun 28.4.2025 14:00 Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Á hverju ári eru flest skólahúsnæði í Reykjavík lokuð í um einn til þrjá mánuði. Gluggar eru lokaðir, loftræstikerfi ganga illa og andrúmsloftið verður kyrrt og dautt. Skoðun 28.4.2025 14:00 Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Það er freistandi að taka undir hugmyndir á borð við „hlustum á börnin“, „snemmtæk íhlutun“ eða „aukin virkni atvinnuleitenda“. Skoðun 28.4.2025 08:30 Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Ábyrgur og sjálfbær rekstur Reykjavíkurborgar er grundvöllur þess að hægt sé að þjónusta borgarbúa með þeim hætti sem þeir eiga skilið. Áætlaðar skuldir og skuldbindingar samstæðu borgarinnar árið 2025 nema um 558 milljarða króna. Skoðun 28.4.2025 08:00 Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson skrifar Yfir margra mánaða tímabil mátti Sólon Guðmundsson heitinn þola gróft og kerfisbundið einelti af hálfu samstarfsfélaga á vinnustað sínum Icelandair, sem og á vinnutengdum viðburðum. Að endingu gaf andleg heilsa sig sem endaði með því að Sólon tók sitt eigið líf. Skoðun 28.4.2025 07:00 Horfumst í augu Kristín Thoroddsen skrifar Líðan barna hefur verðið til umfjöllunar um langt skeið, grein eftir grein rituð og málin rædd en staðan virðist þrátt fyrir það lítið breytast. En hvað er það sem veldur, getur verið að það sé ekkert að börnum okkar heldur liggi vandamálið hjá okkur foreldrum, uppalendunum sem á fyrstu dögum barnsins horfðu í augu þess og hétu því að elska og hlúa að öllum stundum. En hversu miklum tíma eyðum við í raun og veru með börnum okkar og er sá tími nægjanlegur? Skoðun 28.4.2025 07:00 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar Flestir hafa heyrt af blóðmerahaldi eða séð myndir af þeirri hörmung, sem það er, í sjónvarpi. - Fæstir vita, að það eru eiðsvarðir dýralæknar, sem hafa heitið að verja, vernda og lækna dýrin, tryggja velferð þeirra í hvívetna, sem framkvæma blóðtökuna og bera þar með ábyrgð á þessari hörmulegu starfsemi, fyrir mér dýraníði, sem aðeins virðist vera leyfð á Íslandi í allri Evrópu. Skoðun 28.4.2025 06:02 Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir og Sandra Dís Sigurðardóttir skrifa Kæri heilbrigðisráðherra. Við stöndum frammi fyrir alvarlegri og vaxandi áskorun í geðheilbrigðismálum. Mikilvægum úrræðum er lokað, biðlistar lengjast, fólk fær í mörgum tilfellum ekki þjónustu fyrr en það er komið í mikinn vanda og heilbrigðisstarfsfólk vinnur við sífelldan niðurskurð og auknar kröfur. Skoðun 27.4.2025 21:00 Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir og Israa Saed skrifa Síðasta árið hef ég verið í sambandi við nokkrar manneskjur í Palestínu og ég kalla þau öll með stolti vini mína. Meirihluti þeirra eru ungar mæður með lítil börn. Skoðun 27.4.2025 19:00 Fordómar frá sálfélagslegu sjónarhorni Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Endurtekið berast hryggilegar fréttir af fólki sem sætir fordómum og jafnvel illri meðferð fyrir það eitt að tilheyra vissum kynþætti, trúarlegum hópi, eða hafa aðra kynhneigð eða kynvitund en vænst er. Hvernig má vera að þetta sé staðan, enn þann dag í dag? Erum við ekki orðin upplýstari en svo, eða snúast fordómar um annað og meira en vanþekkingu, með öðrum orðum FOR-dóma? Skoðun 27.4.2025 18:02 Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson skrifar Þegar horft er til aldraðra er oft spurt um aldur, það er oft eitt af því fyrsta sem spurt er um þegar verið er að ræða málefni viðkomandi. Sá sem spyr tengir svarið oftsinnis sjálfkrafa við sínar mótuðu hugmyndir sem tengjast þeim aldri sem um ræðir. Fagfólk fellur í þessa gildru líkt og leikmenn á stundum. Skoðun 27.4.2025 17:30 Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Reglulega koma fréttir af karlmönnum með erlent ríkisfang sem brjóta af sér á Íslandi. Um leið fer af stað hvatrænt viðbragð virkra í athugasemdum sem vilja leysa svona mál með því að reka útlendingana úr landi og fylgir oft hatursorðræða gegn trúarhópum eða litarhætti. Þessi orðræða gerir ekkert annað en að afvegaleiða umræðuna og taka fókusinn frá því hvert aðal vandamálið er; ofbeldi karla gegn konum. Skoðun 27.4.2025 17:02 Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir og Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifa Í 1. grein laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna segir að meginmarkmið laganna sé að „stuðla að farsæld barna og tryggja að börn og foreldrar sem á þurfa að halda hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana.“ Skoðun 27.4.2025 10:02 Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson skrifar Á útfarardegi Frans páfa drúpti heimsbyggðin höfði í þökk. Skoðun 27.4.2025 09:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Samskiptasáttmáli; skúffuskjal eða stórgott verkfæri Helena Katrín Hjaltadóttir og Íris Helga G. Baldursdóttir skrifa Samskiptasáttmáli er sameiginlegt plagg starfsfólks um það hvernig samskipti eiga fara fram á vinnustað. Þótt margir telji hugmyndina vera nýstárlega má rekja uppruna hennar til áttunda áratugar síðustu aldar þegar aukin áhersla varð á vinnuvernd í alþjóðasamfélaginu. Skoðun 29.4.2025 14:00
Sigrar og raunir íslenska hestsins Elín Íris Fanndal skrifar Íslenski hesturinn hefur frá örófi alda verið samofin sögu þjóðarinnar. Hesturinn hefur verið nýttur sem vinnudýr, fararskjóti og landinn át jafnvel sjálfdauð hross í laumi sökum hungurs eftir kristnitöku, sem á þeim tíma boðaði heljarvist þeim sem það gerðu. Skoðun 29.4.2025 12:31
Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson skrifar Flestar félagslegar leiguíbúðir eru í Reykjavík og þar er hlutfall slíkra íbúða einnig hæst miðað við fjölda íbúða á hverja þúsund íbúa, samkvæmt svari Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra við fyrirspurn frá Degi B. Eggertssyni þingmanni Samfylkingarinnar. Skoðun 29.4.2025 12:31
Góðir grannar Landsvirkjunar og við hin Kjartan Ágústsson skrifar 20. nóvember sl var haldinn fundur í Árnesi þar sem Landsvirkjun og Vegagerðin kynntu framkvæmdir vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. Skoðun 29.4.2025 12:00
Hittumst á rauðum sokkum 1. maí Finnbjörn A. Hermannsson,Kolbrún Halldórsdóttir,Magnús Þór Jónsson og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí á hverju ári söfnumst við saman, fögnum áfangasigrum verkalýðshreyfingarinnar og leggjum fram kröfur okkar til að móta framtíðarsýn um það samfélag sem við viljum byggja fyrir okkur sjálf og komandi kynslóðir. Í tilefni af Kvennaári 2025 munu konur taka yfir sviðið í baráttudagskrá stéttarfélaga um land allt. Skoðun 29.4.2025 12:00
Mikilvægi orkuspáa Ingvar Júlíus Baldursson skrifar Meginmarkmið með gerð orkuspáa er að meta orku- og aflþörf samfélagsins, til næstu ára og áratuga, sem getur síðan nýst við ákvörðunartöku um byggingu og tímasetningu nýrra orkuvera og innviða tengdum þeim. Skoðun 29.4.2025 11:33
Þegar innflutningurinn ræður ríkjum Anton Guðmundsson skrifar Í kosningabaráttunni töluðu forystumenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins fjálglega um velferð, sjálfbærni og þjóðaröryggi. Nú blasir við óþægileg mynd: algjört stefnuleysi í landbúnaðarmálum og áhugaleysi gagnvart fæðuöryggi þjóðarinnar. Skoðun 29.4.2025 11:01
Vladímír Pútín: Hvað er að marka hann? Steinar Björgvinsson skrifar Vladímír Vladimírovitsj Pútín hefur verið í valdastöðu í Rússlandi frá árinu 1999, fyrst sem forsætisráðherra, síðan forseti, og á ný sem forsætisráðherra áður en hann tók aftur við forsetaembættinu. Skoðun 29.4.2025 10:31
Örlög Úkraínu varða frið og öryggi á Íslandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Í dag er ár liðið frá því Alþingi samþykkti með þverpólitískri samstöðu þingsályktun um stefnu um stuðning Íslands við Úkraínu til ársins 2028. Í þingsályktuninni segir að innrásarstríð Rússlands í Úkraínu sé alvarlegasta öryggisógn sem steðjað hefur að Evrópu frá lokum síðari heimsstyrjaldar og skýr atlaga að alþjóðakerfinu sem byggist á virðingu fyrir alþjóðalögum, friðhelgi landamæra og landhelgi ríkja. Með stuðningi við öryggi og sjálfstæði Úkraínu standi stjórnvöld vörð um beina öryggishagsmuni Íslands, alþjóðakerfið og alþjóðalög sem fullveldi Íslands byggist á. Skoðun 29.4.2025 10:02
Vegamál á tímum skattahækkana og vantrausts Benedikt S. Benediktsson skrifar Um nokkurt skeið hefur andvarp stjórnmálamanna ómað. Þeir segjast hafa áttað sig á að skatttekjur af ökutækjum og eldsneyti dugi ekki til að fylla upp í holurnar í vegunum. Landsmenn hafa keypt sparneytna bíla og borga minni skatta per haus eða bíl. Skoðun 29.4.2025 09:33
Konur og menntun Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Steinunn Bragadóttir skrifa Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Við munum birta tölfræði mánaðarlega sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Að þessu sinni fjöllum við um menntun kvenna og karla út frá gögnum Hagstofu Íslands. Skoðun 29.4.2025 09:02
Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris skrifar Því hefur lengi verið haldið fram að það skipti máli hver séu við stjórnvölinn þegar horft er til þess hvernig samfélög virka, hvort lýðræði ríki og réttindi fólks séu virt og hvort jöfnuður og réttlæti sé til staðar. Í því samhengi hefur oft verið horft til þess hvernig samfélag og valdhafar koma fram við þau sem eru jaðarsett. Skoðun 29.4.2025 08:31
Hanna Katrín og Co, koma til bjargar Björn Ólafsson skrifar Ríkisstjórnin virðist hafa komið sér í bobba eða þó? Það er virðingarvert þegar stjórnmálamenn standa við gefin kosningaloforð. Það á að efna loforðið um auknar krókaveiðar, sem er samfélagslega af hinu góða. Skoðun 29.4.2025 08:02
Villtur lax eða villt græðgi – sveitin í skotlínu Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Það er íslenskur sumardagur, sólin skín í heiði og endurkastar geislum sínum af hvítum sköflum fjallana sem umlykja þig. Þú ferðast inn gróinn dalinn, sveitabæir eru á stangli þar sem fjölskyldur starfa saman að því að fæða Íslendinga og eftir miðjum dalnum liðast á. Skoðun 29.4.2025 07:33
Fyrst flúðu þau Reykjavíkurborg… Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Fjölskyldan er hornsteinn samfélagsins og fólksfjölgun forsenda þess að viðhalda samfélagi. Fæðingartíðni hefur enda verið mikið áhyggjuefni í nágrannalöndum okkar, en við höfðum lengi sérstöðu í þeim efnum. Nú er öldin önnur og fæðingartíðni á Íslandi í sögulegu lágmarki. Skoðun 29.4.2025 07:00
Er útlegð á innleið? Reyn Alpha Magnúsdóttir skrifar Nýverið var lagt fram á Alþingi frumvarp dómsmálaráðherra til breytinga á lögum um útlendinga sem miðar að því að heimila afturköllun alþjóðlegrar verndar þeirra sem „ástæður eru til að álíta … [hættulega] öryggi ríkisins eða … [hafa] hlotið endanlegan dóm fyrir sérstaklega alvarlegt afbrot“. Skoðun 28.4.2025 15:30
Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Undanfarin ár hefur fjöldi flóttabarna sem koma til Íslands aukist til muna. Átök í heiminum hafa ýtt undir fjölgun flóttamanna, og Ísland hefur m.a. tekið á móti börnum frá löndum eins og Sýrlandi, Afganistan, Írak, Palestínu, Venesúela og Úkraínu. Með þessum fjölbreytta hópi fylgja áskoranir – en líka dýrmæt tækifæri fyrir íslenskt samfélag, og ekki síst íslenska grunnskóla. Skoðun 28.4.2025 14:00
Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Á hverju ári eru flest skólahúsnæði í Reykjavík lokuð í um einn til þrjá mánuði. Gluggar eru lokaðir, loftræstikerfi ganga illa og andrúmsloftið verður kyrrt og dautt. Skoðun 28.4.2025 14:00
Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Það er freistandi að taka undir hugmyndir á borð við „hlustum á börnin“, „snemmtæk íhlutun“ eða „aukin virkni atvinnuleitenda“. Skoðun 28.4.2025 08:30
Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Ábyrgur og sjálfbær rekstur Reykjavíkurborgar er grundvöllur þess að hægt sé að þjónusta borgarbúa með þeim hætti sem þeir eiga skilið. Áætlaðar skuldir og skuldbindingar samstæðu borgarinnar árið 2025 nema um 558 milljarða króna. Skoðun 28.4.2025 08:00
Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson skrifar Yfir margra mánaða tímabil mátti Sólon Guðmundsson heitinn þola gróft og kerfisbundið einelti af hálfu samstarfsfélaga á vinnustað sínum Icelandair, sem og á vinnutengdum viðburðum. Að endingu gaf andleg heilsa sig sem endaði með því að Sólon tók sitt eigið líf. Skoðun 28.4.2025 07:00
Horfumst í augu Kristín Thoroddsen skrifar Líðan barna hefur verðið til umfjöllunar um langt skeið, grein eftir grein rituð og málin rædd en staðan virðist þrátt fyrir það lítið breytast. En hvað er það sem veldur, getur verið að það sé ekkert að börnum okkar heldur liggi vandamálið hjá okkur foreldrum, uppalendunum sem á fyrstu dögum barnsins horfðu í augu þess og hétu því að elska og hlúa að öllum stundum. En hversu miklum tíma eyðum við í raun og veru með börnum okkar og er sá tími nægjanlegur? Skoðun 28.4.2025 07:00
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar Flestir hafa heyrt af blóðmerahaldi eða séð myndir af þeirri hörmung, sem það er, í sjónvarpi. - Fæstir vita, að það eru eiðsvarðir dýralæknar, sem hafa heitið að verja, vernda og lækna dýrin, tryggja velferð þeirra í hvívetna, sem framkvæma blóðtökuna og bera þar með ábyrgð á þessari hörmulegu starfsemi, fyrir mér dýraníði, sem aðeins virðist vera leyfð á Íslandi í allri Evrópu. Skoðun 28.4.2025 06:02
Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir og Sandra Dís Sigurðardóttir skrifa Kæri heilbrigðisráðherra. Við stöndum frammi fyrir alvarlegri og vaxandi áskorun í geðheilbrigðismálum. Mikilvægum úrræðum er lokað, biðlistar lengjast, fólk fær í mörgum tilfellum ekki þjónustu fyrr en það er komið í mikinn vanda og heilbrigðisstarfsfólk vinnur við sífelldan niðurskurð og auknar kröfur. Skoðun 27.4.2025 21:00
Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir og Israa Saed skrifa Síðasta árið hef ég verið í sambandi við nokkrar manneskjur í Palestínu og ég kalla þau öll með stolti vini mína. Meirihluti þeirra eru ungar mæður með lítil börn. Skoðun 27.4.2025 19:00
Fordómar frá sálfélagslegu sjónarhorni Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Endurtekið berast hryggilegar fréttir af fólki sem sætir fordómum og jafnvel illri meðferð fyrir það eitt að tilheyra vissum kynþætti, trúarlegum hópi, eða hafa aðra kynhneigð eða kynvitund en vænst er. Hvernig má vera að þetta sé staðan, enn þann dag í dag? Erum við ekki orðin upplýstari en svo, eða snúast fordómar um annað og meira en vanþekkingu, með öðrum orðum FOR-dóma? Skoðun 27.4.2025 18:02
Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson skrifar Þegar horft er til aldraðra er oft spurt um aldur, það er oft eitt af því fyrsta sem spurt er um þegar verið er að ræða málefni viðkomandi. Sá sem spyr tengir svarið oftsinnis sjálfkrafa við sínar mótuðu hugmyndir sem tengjast þeim aldri sem um ræðir. Fagfólk fellur í þessa gildru líkt og leikmenn á stundum. Skoðun 27.4.2025 17:30
Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Reglulega koma fréttir af karlmönnum með erlent ríkisfang sem brjóta af sér á Íslandi. Um leið fer af stað hvatrænt viðbragð virkra í athugasemdum sem vilja leysa svona mál með því að reka útlendingana úr landi og fylgir oft hatursorðræða gegn trúarhópum eða litarhætti. Þessi orðræða gerir ekkert annað en að afvegaleiða umræðuna og taka fókusinn frá því hvert aðal vandamálið er; ofbeldi karla gegn konum. Skoðun 27.4.2025 17:02
Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir og Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifa Í 1. grein laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna segir að meginmarkmið laganna sé að „stuðla að farsæld barna og tryggja að börn og foreldrar sem á þurfa að halda hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana.“ Skoðun 27.4.2025 10:02
Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson skrifar Á útfarardegi Frans páfa drúpti heimsbyggðin höfði í þökk. Skoðun 27.4.2025 09:31