Skoðun

Jane Goodall hvetur ís­lensk stjórn­völd til að hætta hval­veiðum

Jane Goodall skrifar

Kæri forseti Halla Tómasdóttir, kæri forsætisráðherra Bjarni Benediktsson, Ég heiti Jane Goodall, og ég hef helgað lífi mínu vernd og velferð villtra dýra. Og reyndar líka þeirra sem lifa í haldi manna, en sérstaklega villtra simpansa, og nú nýlega einnig fíla, mauraæta, höfrunga og hvala.

Skoðun

Endur­nýjun stjórn­málanna

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Margt bendir til þess að miklar breytingar verði á fylgi stjórnmálaflokkanna í komandi kosningum. Fólk hefur misst traust á gömlu flokkunum sem urðu til í sjálfstæðisbaráttunni og hallar sér að nýrri flokkum með henta betur nútíma viðfangsefnum.

Skoðun

Árangur og á­skoranir í iðn­menntun

Arna Arnardóttir,Magnús Hilmar Helgason og Vignir Steinþór Halldórsson skrifa

Á síðustu árum hefur orðið algjör breyting í kynningu og aðsókn að iðnnámi á Íslandi. Með iðnnámi opnast fjölmargar dyr hvort heldur sem er inn í atvinnulífið eða í áframhaldandi nám og þau tækifæri sem það gefur eru eftirsótt.

Skoðun

Hvar enda skatta­hækkanir?

Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar

Í aðdraganda kosninga hafa margir stjórnmálaflokkar boðað skattahækkanir af því þeir ætla að leysa öll vandamál samfélagsins með auknum útgjöldum ríkissjóðs.

Skoðun

Á­kall um að­gerðir gegn þjóðar­morði í Gaza

Eva Dögg Davíðsdóttir skrifar

Ástandið í Gaza er skelfilegt og kallar á tafarlaus viðbrögð. Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna hefur lýst aðgerðum Ísraels á Gaza sem þjóðarmorði, þar sem fjöldi brota gegn alþjóðalögum og mannréttindum hefur verið staðfestur.

Skoðun

Það þarf sam­félag til að ala upp barn

Ástþór Ólafsson skrifar

Tilvísunin „Það þarf samfélag til að ala upp barn“ hefur verið notuð mikið til að leggja áherslur á að foreldrar eða stór fjölskylda nægir ekki til að ala upp barn heldur þarf heilt samfélag. Vegna þess að fjölskyldan eða stór fjölskyldan getur ekki sinnt skóla, íþróttum, tómstundum og vinum.

Skoðun

Á ég að slökkva með fjar­stýringunni?

Birna Guðný Björnsdóttir skrifar

Ég er skráð í Sjálfstæðisflokkinn, Samfylkinguna, Framsóknarflokkinn, Miðflokkinn og ef ég er það ekki nú, þá ætla ég mér að skrá mig í Flokk Fólksins.

Skoðun

Sam­félag án Pírata

Lenya Rún Taha Karim skrifar

Hvað aðgreinir Pírata frá öðrum flokkum? Erum við ekki bara með sömu stefnu og aðrir flokkar í húsnæðismálum, efnahagsmálum, menntamálum o.fl.?

Skoðun

Hel­vítis fokking fokk!! Er ekki nóg komið?

Maríanna H. Helgadóttir skrifar

Sem formaður stéttarfélagsins FÍN þá hugsa ég daglega um stöðu háskólamenntaðra þar sem við erum enn með lausa samninga við ríkið, Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög.

Skoðun

For­eldrar, ömmur og afar þessa lands - á­skorun til ykkar!

Ragnheiður Stephensen skrifar

Nú er ég á fyrsta degi í verkfalli og hef verið að velta hlutunum fyrir mér. Einhver skriður er kominn á viðræður og fjölmiðlabann á deiluaðila. Ég hét því fyrir 20 árum síðan að ef ég myndi aftur enda í verkfalli og því niðurbroti sem því fylgir þá myndi ég hætta sem kennari.

Skoðun

Fram­sókn í for­ystu fyrir meira og hag­kvæmara hús­næði

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Framsókn hefur á síðustu árum verið í forystu um stórtækar umbætur í húsnæðismálum sem hafa haft víðtæk áhrif á íslenskan húsnæðismarkað. Séreignarstefnan blómstrar með Framsókn en aldrei fleiri hafa átt eigið húsnæði – nú um 80% Íslendinga og aldrei fleira ungt fólk hefur eignast sitt eigið húsnæði.

Skoðun

Raf­orka til garðyrkju­bænda hækkar um 25%. Verða heimilin næst?

Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar

Kosningar verða yfirstaðnar eftir viku. Þegar fólk gengur til kosninga þá langar mig til þess að minna fólk á hvaða flokkar það voru sem samþykktu 3ja orkupakkann á Alþingi 2019. Það var Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Vinstri Grænir, Viðreisn, Samfylking og Píratar sem samþykktu þetta, þrátt fyrir varnaðarorð sérfræðinga innan Orkunnar okkar.

Skoðun

Þegar Skaga­menn glöddu lítið hjarta

María Rut Kristinsdóttir skrifar

Ég var sex ára þegar snjóflóðið á Flateyri féll þann 26. október 1995. Sex ára barn skynjar kannski ekki tilveruna og þann harm sem er alltumlykjandi dagana og mánuðina þar á eftir, nema einmitt í frekar barnslegum hugmyndum um sorg og gleði.

Skoðun

Betra veður fyrir íþrótta­krakkana okkar!

Skúli Bragi Geirdal skrifar

Á ferð minni um okkar víðfema og fallega kjördæmi hef ég lent í allskyns vandræðum í öllum veðrum nú í nóvember. Ég er sannarlega ekki einn um það enda vegir landsins uppfullir af spennandi frambjóðendum í leit að sem flestum samtölum við fólkið í landinu.

Skoðun

Grjótið í eggjakörfunni

Gunnsteinn R. Ómarsson skrifar

Stór umdeild mál er mikilvægt að fjalla um með málefnalegum hætti og af virðingu. Þegar mat er lagt á kosti og galla atvinnuskapandi verkefna er æskilegt að ræða um staðreyndir og ekkert óeðlilegt er við það að umræðan blandist að einhverju leyti tilfinningum.

Skoðun

Vondar hug­myndir í verð­bólgu

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Það er með nokkrum ólíkindum að fylgjast með orðræðu ákveðins hóps sem nálg­ast hug­mynda­fræði Sjálf­stæðis­flokks­ins um stækk­un kök­unn­ar án skattahækkana sem ein­hvers kon­ar flökku­sögu, þrátt fyrir þá ótrú­legu lífs­kjara­sókn sem hef­ur átt sér stað á Íslandi und­an­far­inn ára­tug.

Skoðun

Jólaheimsóknir á að­ventunni

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar

Nú styttist í aðventuna, undirbúningstíma jólanna. Ég er líkast til ekki að koma neinum stórkostlega á óvart þegar ég segi að ég hlakka mikið til jólanna. Ég er jólabarn. Hefðirnar, maturinn, samveran. Jólin fyrir mér, er þegar ég geng inn í kirkjuna um fimm leitið á aðfangadag að undirbúa mig fyrir aftansönginn. Jólin fyrir mér eru biðin eftir síðustu nótunni í forspili orgelleikarans svo að ég geti óskað söfnuðinum gleðilegra jóla.

Skoðun

Borgið lausnar­gjaldið

Ólafur Hauksson skrifar

Kennarasambandið hefur boðist til að hætta ótímabundnu verkfalli á fjórum leikskólum gegn því að sveitarfélögin borgi leikskólakennurum laun í verkfallinu.

Skoðun

Hvað viltu að bíði þín heima?

Þórdís Dröfn Andrésdóttir skrifar

Mörgum Íslendingum erlendis vex í augum að kjósa utan kjörfundar, sérstaklega þegar kosningar bera að með jafn stuttum fyrirvara og nú. Eðlilega, það geta fylgt því miklar flækjur að finna út úr því hvar og hvað skuli kjósa, og koma atkvæði sínu til Íslands.

Skoðun

Þarf ég að flytja úr landi?

Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar

Síðustu daga hefur verið býsna kalt á Íslandi. Fólk vaknaði og þurfti að skafa af bílnum og hafði væntanlega miðstöðina á fullu á leiðinni í vinnu eða skóla í baráttunni við kuldann. Þetta er auðvitað ekkert nýtt og það er kannski óraunhæft að ætlast til þess að næsta ríkisstjórn nái fullri stjórn á veðrinu.

Skoðun

11 á­stæður fyrir því að kjósa Pírata

Baldur Karl Magnússon skrifar

1. Píratar munu aldrei líða spillingu og fúsk og ekki mynda ríkisstjórn með flokkum sem hafa orðið uppvísir að slíku. Öflugur þingflokkur Pírata bætir gæði ríkisstjórnar svo um munar.

Skoðun