Veður Gengur í vestanstrekking með rigningu og slyddu Lægð gengur til austurs yfir mitt landið í dag þar sem gengur í vestanstrekking sunnantil með rigningu eða slyddu og hlýnar í veðri. Veður 20.12.2023 07:25 Glitský gleðja Akureyringa Björt og litrík glitský sáust vel á Akureyri í dag. Slík ský sjást einkum þegar kalt er í veðri um vetur við sólarupprás eða sólsetur. Veður 19.12.2023 14:03 Smálægðir og lægðadrög á sveimi við landið Smálægðir og lægðadrög eru nú á sveimi við landið og verður fremur hæg suðvestlæg átt ríkjandi. Það verður þurrt að kalla norðaustanlands, en annars staðar él á víð og dreif. Veður 18.12.2023 07:12 Rauð jól í Reykjavík Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir það mjög ólíklegt að verði hvít jól í Reykjavík. Hann segir að hann snúist í norðanátt á miðvikudaginn og að það snjói sjaldnast með norðanáttinni. Veður 16.12.2023 10:47 Lægð sækir að landinu Lægðir sækja að landinu um helgina og með þeim kalt loft um allt land. Djúp lægð var við Jan Mayen snemma í morgun og mun hún valda suðvestanátt með éljagangi sunnan og vestantil á landinu. Veður 16.12.2023 09:23 Hvassviðri víða á landinu í dag og gular viðvaranir Gera má ráð fyrir hvassviðri víða um land í dag og eru gular viðvaranir í gildi. Eftir útsynning gærdagsins þá nálgast hlýtt loft landið úr suðri og framan af degi þá verður allhvöss sunnanátt með slyddu eða snjókomu, en rigningu sunnantil. Veður 15.12.2023 07:09 Bætir í vind og kólnar þegar líður á daginn Núna í morgunsárið er suðvestanátt á landinu, yfirleitt á bilinu tíu til átján metrar á sekúndu. Úrkomubakki sem gekk á land á suðvesturhorninu í nótt er á leið norður af landinu en í kjölfarið eru skúrabakkar að nálgast. Veður 14.12.2023 07:33 Djúp lægð nálgast og gular viðvaranir taka gildi Djúp lægð er nú stödd skammt austur af Hvarfi og hún nálgast landið í dag. Lægðin beinir til landsins hlýrri suðlægri átt, allhvössum vindi eða strekkingi og talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands, en vætu með köflum á norðausturhluta landsins. Veður 13.12.2023 06:57 Von á rigningu eða snjókomu seinni partinn Nú í morgunsárið er hægur vindur á landinu og yfirleitt þurrt og kalt veður. Úrkomusvæði mun nálgast dálítið úr vestri í dag og mun þykkna upp á Suður- og Vesturlandi. Þannig má má búast við rigningu eða snjókomu með köflum á þeim slóðum síðdegis og mun hlýna smám saman. Austanlands verður lengst af þurrt og bjart. Veður 12.12.2023 07:43 Hægur vindur og skýjað að mestu Útlit er fyrir fremur hæga vestan- og norðvestanátt á landinu í dag þar sem skýjað verður að mestu og dálítil él eða slydduél. Þó má reikna með að verði léttskýjað suðaustan- og austanlands. Veður 11.12.2023 07:03 Búast við stormi um miðja viku Í dag er útlit fyrir hæga breytilega átt á landinu. Þannig heldur það áfram þar til um miðja viku þegar allhvöss sunnanátt og rigning tekur við. Samhliða því hlýnar og á fimmtudag er samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings von á stormi. Veður 10.12.2023 07:21 Víða léttskýjað og frost að fimmtán stigum Lægðasvæði suður af landinu veldur nú austlægri átt hjá okkur með strekkingi syðst en annars fremur hægum vindi. Gera má ráð fyrir að frost verði yfirelitt á bilinu núll til fimmtán stig og verður kaldast í innsveitum norðan heiða. Veður 8.12.2023 07:42 Áfram hvasst við suðurströndina Hæð er nú yfir Grænlandi, en víðáttumikið lægðasvæði allangt suður af landinu. Gera má ráð fyrir austlægri átt í dag, yfirleitt fimm til þrettán metrum á sekúndu en talsvert hvassara við suðurströndina með snörpum vindhviðum. Aðstæður geta verið varasamar ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Veður 7.12.2023 07:18 Hvassviðri syðst á landinu Víðáttumikið lægðasvæði er nú suðvestur af landinu sem heldur austlægum áttum að landinu. Veðurstofan gerir ráð fyrir að víðast hvar verði því fimm til þrettán metrar á sekúndu. Syðst og í kringum Öræfajökul er útlit fyrir allhvassan eða hvassan vind í dag og á morgun. Veður 6.12.2023 07:10 Svölum norðanáttum beint til landsins næstu daga Víðáttumikil og öflug hæð yfir Grænlandi stýrir veðrinu næstu daga og beinir hingað svölum norðan- og norðaustanáttum. Veður 30.11.2023 07:16 Öflug hæð stjórnar veðrinu fram á helgi Veðurstofan gerir ráð fyrir austan golu eða kalda í dag og sums staðar éljum, en smá vætu í fyrstu vestanlands. Gert er ráð fyrir að hiti verði um eða undir frostmarki. Veður 29.11.2023 07:14 Rigning suðaustanlands en dálítil snjókoma víða annars staðar Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur hægri breytilegri átt í dag með rigningu suðaustanlands og dálítilli snjókomu í öðrum landshlutum. Þó verður úrkomulítið vestanlands fram á kvöld. Veður 28.11.2023 07:14 Væta um sunnan- og vestanvert landið Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt í dag, átta til fimmtán metrum á sekúndu, en hægari austantil. Reikna má dálítilli vætu um sunnanvert landið en lengst af þurrt fyrir norðan. Veður 27.11.2023 07:14 Um sextán stiga frost við Mývatn Norðanátt færði kaldan loftmassa yfir landið í gær og var allvíða hægur vindur og bjart yfir í nótt. Það voru því nokkuð góðar aðstæður fyrir frostið að ná sér á stik og kaldast mældist 16,1 stigs frost við Mývatn. Veður 24.11.2023 07:24 Hvít jörð í höfuðborginni og slær í storm austantil Íbúar á höfuðborgarsvæðinu og víðar á landinu vöknuðu upp við hvíta jörð í morgun og má gera ráð fyrir að margir muni þurfa að skafa af bílunum áður en haldið er af stað í vinnu eða skóla. Veður 23.11.2023 07:13 Víða allhvasst, skúrir og él Veðurstofan spáir suðvestan og síðar vestanátt í dag, allhvössu eða hvössu og skúrum eða éljum, en bjartviðri austantil. Gul veðurviðvörun vegna vinds er í gildi fyrir Suðurland í dag. Veður 22.11.2023 07:11 Hvöss sunnanátt með rigningu og gular viðvaranir Djúp lægð vestur við Grænland þokast nú norðaustur og veldur allhvassri eða hvassri sunnanátt með rigningu og talsverðri úrkomu syðra. Gular veðurviðvaranir vegna hvassviðris eru í eða taka gildi víða á landinu. Veður 21.11.2023 07:19 Reikna með hviðum að 35 metrum á sekúndu Spáð er hvassri suðlæg átt í fyrramálið þar sem hviður geta náð 35 metrum á sekúndu í vindstrengjum við fjöll á austanverðu landinu. Veður 20.11.2023 10:29 Hvessir í kvöld og má búast við stormi í fyrramálið Djúp lægð er nú við suðvesturhluta Grænland og mun hún nálgast Ísland smám saman í dag. Það verður því hægt vaxandi suðlæg átt á landinu fyrri parts dags og væta með köflum, en þurrt og bjart fyrir austan. Veður 20.11.2023 07:08 Víða bjart norðantil Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt, þremur til tíu metrum á sekúndu, en nokkru hvassara sunnantil. Veður 17.11.2023 07:16 Lítið lát á austlægu áttunum Lítið lát er á austlægu áttunum sem hafa verið viðvarandi í lengri tíma. Dálítil úrkoma er viðloðandi landið sunnan- og austanvert, en yfirleitt þurrt fyrir norðan og vestan. Veður 16.11.2023 07:12 Líkur á rigningu suðvestantil síðdegis Áfram er útlit fyrir austlæga átt á landinu þar sem búast má við vindhraða víða á bilinu þrjú til tíu metra á sekúndu, en tíu til fimmtán lengst af við suðurströndina. Veður 15.11.2023 07:13 Áfram austanátt og hvassara sunnantil Framundan er enn einn dagurinn með austanátt þar sem reiknað er með vindstyrkur víða fimm til þrettán metra á sekúndu, en þrettán til átján í vindstrengjum á sunnanverðu landinu. Veður 14.11.2023 07:20 Austlægar áttir næstu daga Suður af landinu er nú víðáttumikil lægð sem mun halda að okkur austlægum áttum næstu daga. Yfirleitt má reikna með fimm til þrettán metrum á sekúndu en öllu hvassara með suðurströndinni. Veður 13.11.2023 07:06 Líkur á áframhaldandi moldroki suðvestanlands Veðurstofan gerir ráð fyrir minnkandi norðaustanátt í dag, tíu til átján metrum á sekúndu í morgunsárið en fimm til þrettán metrum á sekúndu í kvöld. Búast má við dálítilli rigningu eða slydda á norðan- og austanverðu landinu en annars bjart að mestu. Veður 9.11.2023 07:17 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 44 ›
Gengur í vestanstrekking með rigningu og slyddu Lægð gengur til austurs yfir mitt landið í dag þar sem gengur í vestanstrekking sunnantil með rigningu eða slyddu og hlýnar í veðri. Veður 20.12.2023 07:25
Glitský gleðja Akureyringa Björt og litrík glitský sáust vel á Akureyri í dag. Slík ský sjást einkum þegar kalt er í veðri um vetur við sólarupprás eða sólsetur. Veður 19.12.2023 14:03
Smálægðir og lægðadrög á sveimi við landið Smálægðir og lægðadrög eru nú á sveimi við landið og verður fremur hæg suðvestlæg átt ríkjandi. Það verður þurrt að kalla norðaustanlands, en annars staðar él á víð og dreif. Veður 18.12.2023 07:12
Rauð jól í Reykjavík Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir það mjög ólíklegt að verði hvít jól í Reykjavík. Hann segir að hann snúist í norðanátt á miðvikudaginn og að það snjói sjaldnast með norðanáttinni. Veður 16.12.2023 10:47
Lægð sækir að landinu Lægðir sækja að landinu um helgina og með þeim kalt loft um allt land. Djúp lægð var við Jan Mayen snemma í morgun og mun hún valda suðvestanátt með éljagangi sunnan og vestantil á landinu. Veður 16.12.2023 09:23
Hvassviðri víða á landinu í dag og gular viðvaranir Gera má ráð fyrir hvassviðri víða um land í dag og eru gular viðvaranir í gildi. Eftir útsynning gærdagsins þá nálgast hlýtt loft landið úr suðri og framan af degi þá verður allhvöss sunnanátt með slyddu eða snjókomu, en rigningu sunnantil. Veður 15.12.2023 07:09
Bætir í vind og kólnar þegar líður á daginn Núna í morgunsárið er suðvestanátt á landinu, yfirleitt á bilinu tíu til átján metrar á sekúndu. Úrkomubakki sem gekk á land á suðvesturhorninu í nótt er á leið norður af landinu en í kjölfarið eru skúrabakkar að nálgast. Veður 14.12.2023 07:33
Djúp lægð nálgast og gular viðvaranir taka gildi Djúp lægð er nú stödd skammt austur af Hvarfi og hún nálgast landið í dag. Lægðin beinir til landsins hlýrri suðlægri átt, allhvössum vindi eða strekkingi og talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands, en vætu með köflum á norðausturhluta landsins. Veður 13.12.2023 06:57
Von á rigningu eða snjókomu seinni partinn Nú í morgunsárið er hægur vindur á landinu og yfirleitt þurrt og kalt veður. Úrkomusvæði mun nálgast dálítið úr vestri í dag og mun þykkna upp á Suður- og Vesturlandi. Þannig má má búast við rigningu eða snjókomu með köflum á þeim slóðum síðdegis og mun hlýna smám saman. Austanlands verður lengst af þurrt og bjart. Veður 12.12.2023 07:43
Hægur vindur og skýjað að mestu Útlit er fyrir fremur hæga vestan- og norðvestanátt á landinu í dag þar sem skýjað verður að mestu og dálítil él eða slydduél. Þó má reikna með að verði léttskýjað suðaustan- og austanlands. Veður 11.12.2023 07:03
Búast við stormi um miðja viku Í dag er útlit fyrir hæga breytilega átt á landinu. Þannig heldur það áfram þar til um miðja viku þegar allhvöss sunnanátt og rigning tekur við. Samhliða því hlýnar og á fimmtudag er samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings von á stormi. Veður 10.12.2023 07:21
Víða léttskýjað og frost að fimmtán stigum Lægðasvæði suður af landinu veldur nú austlægri átt hjá okkur með strekkingi syðst en annars fremur hægum vindi. Gera má ráð fyrir að frost verði yfirelitt á bilinu núll til fimmtán stig og verður kaldast í innsveitum norðan heiða. Veður 8.12.2023 07:42
Áfram hvasst við suðurströndina Hæð er nú yfir Grænlandi, en víðáttumikið lægðasvæði allangt suður af landinu. Gera má ráð fyrir austlægri átt í dag, yfirleitt fimm til þrettán metrum á sekúndu en talsvert hvassara við suðurströndina með snörpum vindhviðum. Aðstæður geta verið varasamar ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Veður 7.12.2023 07:18
Hvassviðri syðst á landinu Víðáttumikið lægðasvæði er nú suðvestur af landinu sem heldur austlægum áttum að landinu. Veðurstofan gerir ráð fyrir að víðast hvar verði því fimm til þrettán metrar á sekúndu. Syðst og í kringum Öræfajökul er útlit fyrir allhvassan eða hvassan vind í dag og á morgun. Veður 6.12.2023 07:10
Svölum norðanáttum beint til landsins næstu daga Víðáttumikil og öflug hæð yfir Grænlandi stýrir veðrinu næstu daga og beinir hingað svölum norðan- og norðaustanáttum. Veður 30.11.2023 07:16
Öflug hæð stjórnar veðrinu fram á helgi Veðurstofan gerir ráð fyrir austan golu eða kalda í dag og sums staðar éljum, en smá vætu í fyrstu vestanlands. Gert er ráð fyrir að hiti verði um eða undir frostmarki. Veður 29.11.2023 07:14
Rigning suðaustanlands en dálítil snjókoma víða annars staðar Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur hægri breytilegri átt í dag með rigningu suðaustanlands og dálítilli snjókomu í öðrum landshlutum. Þó verður úrkomulítið vestanlands fram á kvöld. Veður 28.11.2023 07:14
Væta um sunnan- og vestanvert landið Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt í dag, átta til fimmtán metrum á sekúndu, en hægari austantil. Reikna má dálítilli vætu um sunnanvert landið en lengst af þurrt fyrir norðan. Veður 27.11.2023 07:14
Um sextán stiga frost við Mývatn Norðanátt færði kaldan loftmassa yfir landið í gær og var allvíða hægur vindur og bjart yfir í nótt. Það voru því nokkuð góðar aðstæður fyrir frostið að ná sér á stik og kaldast mældist 16,1 stigs frost við Mývatn. Veður 24.11.2023 07:24
Hvít jörð í höfuðborginni og slær í storm austantil Íbúar á höfuðborgarsvæðinu og víðar á landinu vöknuðu upp við hvíta jörð í morgun og má gera ráð fyrir að margir muni þurfa að skafa af bílunum áður en haldið er af stað í vinnu eða skóla. Veður 23.11.2023 07:13
Víða allhvasst, skúrir og él Veðurstofan spáir suðvestan og síðar vestanátt í dag, allhvössu eða hvössu og skúrum eða éljum, en bjartviðri austantil. Gul veðurviðvörun vegna vinds er í gildi fyrir Suðurland í dag. Veður 22.11.2023 07:11
Hvöss sunnanátt með rigningu og gular viðvaranir Djúp lægð vestur við Grænland þokast nú norðaustur og veldur allhvassri eða hvassri sunnanátt með rigningu og talsverðri úrkomu syðra. Gular veðurviðvaranir vegna hvassviðris eru í eða taka gildi víða á landinu. Veður 21.11.2023 07:19
Reikna með hviðum að 35 metrum á sekúndu Spáð er hvassri suðlæg átt í fyrramálið þar sem hviður geta náð 35 metrum á sekúndu í vindstrengjum við fjöll á austanverðu landinu. Veður 20.11.2023 10:29
Hvessir í kvöld og má búast við stormi í fyrramálið Djúp lægð er nú við suðvesturhluta Grænland og mun hún nálgast Ísland smám saman í dag. Það verður því hægt vaxandi suðlæg átt á landinu fyrri parts dags og væta með köflum, en þurrt og bjart fyrir austan. Veður 20.11.2023 07:08
Víða bjart norðantil Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt, þremur til tíu metrum á sekúndu, en nokkru hvassara sunnantil. Veður 17.11.2023 07:16
Lítið lát á austlægu áttunum Lítið lát er á austlægu áttunum sem hafa verið viðvarandi í lengri tíma. Dálítil úrkoma er viðloðandi landið sunnan- og austanvert, en yfirleitt þurrt fyrir norðan og vestan. Veður 16.11.2023 07:12
Líkur á rigningu suðvestantil síðdegis Áfram er útlit fyrir austlæga átt á landinu þar sem búast má við vindhraða víða á bilinu þrjú til tíu metra á sekúndu, en tíu til fimmtán lengst af við suðurströndina. Veður 15.11.2023 07:13
Áfram austanátt og hvassara sunnantil Framundan er enn einn dagurinn með austanátt þar sem reiknað er með vindstyrkur víða fimm til þrettán metra á sekúndu, en þrettán til átján í vindstrengjum á sunnanverðu landinu. Veður 14.11.2023 07:20
Austlægar áttir næstu daga Suður af landinu er nú víðáttumikil lægð sem mun halda að okkur austlægum áttum næstu daga. Yfirleitt má reikna með fimm til þrettán metrum á sekúndu en öllu hvassara með suðurströndinni. Veður 13.11.2023 07:06
Líkur á áframhaldandi moldroki suðvestanlands Veðurstofan gerir ráð fyrir minnkandi norðaustanátt í dag, tíu til átján metrum á sekúndu í morgunsárið en fimm til þrettán metrum á sekúndu í kvöld. Búast má við dálítilli rigningu eða slydda á norðan- og austanverðu landinu en annars bjart að mestu. Veður 9.11.2023 07:17