Viðskipti erlent Forstjóri Danske Bank hættir: Telja að 200 milljarðar evra hafi flætt í gegnum lítið útibú í Eistlandi Tomas Borgen, forstjóri Danske Bank, hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forstjóri bankans. Útlit er fyrir að 200 milljarðar evra, því sem nemur 25 þúsund milljörðum íslenskra króna, hafi flætt í gegnum lítið útibú bankans í Eistlandi. Viðskipti erlent 19.9.2018 08:50 Aukið öryggi með iOS 12 Nýjasta stýrikerfið fyrir snjalltæki Apple, iOS 12, er komið út og hafa tæknimiðlar vestan hafs fjallað ítarlega um þær nýjungar sem finna má í stýrikerfinu. Viðskipti erlent 19.9.2018 08:00 Kína svarar með nýjum tollum Kínverjar tilkynntu í gær um nýja tolla á bandarískar vörur að andvirði sextíu milljarðar dala. Á mánudaginn höfðu Bandaríkjamenn lagt nýja tolla á kínverskar vörur að andvirði 200 milljarðar dala og var því um gagnaðgerðir að ræða í tollastríði ríkjanna tveggja Viðskipti erlent 19.9.2018 08:00 Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína harðnar verulega Kínverjar ætla að bregðast við umfangsmestu tollum Bandaríkjanna með eigin tollum. Viðskipti erlent 18.9.2018 13:40 DR fækkar starfsfólki, sjónvarps- og útvarpsstöðvum Niðurskurðartillögur DR voru kynntar í morgun en með tillögunum er vonast til að hægt verði hægt að spara 420 milljónir danskra króna á næstu þremur árum. Viðskipti erlent 18.9.2018 10:02 Coca-Cola sagt vilja framleiða kannabisdrykki Gosdrykkjarisinn Coca-Cola er sagður eiga í viðræðum við kanadískan kannbisræktanda. Viðskipti erlent 17.9.2018 15:51 Áætla að vélmenni búi til fleiri störf en þau ryðja úr vegi Sjálfvirkni mun leiða af sér fleiri störf í framtíðinni heldur munu glatast vegna vélvæðingarinnar, ef marka má nýja skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins. Viðskipti erlent 17.9.2018 12:07 Framtíðarhorfur Eyrarsunds sem eins atvinnusvæðis góðar þó að blikur séu á lofti Átján eru nú liðin frá því að Eyrarsundsbrúin var opnuð og fara þúsundir yfir brúna á degi hverjum til að komast í og úr vinnu. Viðskipti erlent 16.9.2018 20:00 Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. Viðskipti erlent 15.9.2018 14:30 Óánægja með ýtni Edge Allt frá útgáfu Windows 10 hefur bandaríski tæknirisinn Microsoft hvatt neytendur til þess að prófa nýja vafrann sinn, Microsoft Edge. Viðskipti erlent 14.9.2018 08:00 Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. Viðskipti erlent 14.9.2018 07:00 Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. Viðskipti erlent 12.9.2018 19:02 Debenhams í meiriháttar uppstokkun Debenhams hefur leitað til ráðgjafarfyrirtækisins KMPG til þess að koma rekstrinum á réttan kjöl. Stjórnarformaður Debenhams segir frekari lokanir í uppsiglingu en ósveigjanlegir leigusamningar geri fyrirtækinu erfitt fyrir. Viðskipti erlent 12.9.2018 06:00 Uppljóstrarinn í HSBC fyrir dómara vegna mögulegs framsals Fyrrverandi starfsmanns bankans bíður fangelsi verði hann framseldur til Sviss. Viðskipti erlent 11.9.2018 10:05 Ma yfirgefur Alibaba Group Jack Ma hyggst hætta sem stjórnarformaður Alibaba Group, félagsins sem rekur netverslanirnar Alibaba.com og AliExpress.com, í september 2019. Viðskipti erlent 11.9.2018 07:00 Fjárfestar krefja Volkswagen um milljarða vegna útblásturshneykslis Stjórnendur þýska bílaframleiðandans eru sakaðir um að hafa brugðist í að greina hluthöfum frá fjárhagslegum afleiðingum útblástursprófanasvindlsins. Viðskipti erlent 10.9.2018 09:33 Trump segir Apple að framleiða vörurnar í Bandaríkjunum til að forðast tolla á Kína Apple telur þessa tolla eiga eftir að skaða Bandaríkin meira en Kína. Viðskipti erlent 8.9.2018 23:30 Sala Nike jókst um 31% eftir umdeilda auglýsingaherferð Auglýsingaherferð sem íþróttavörurisinn Nike setti af stað á dögunum hefur vakið mikið umtal um allan heim en sölutölur fyrirtækisins gefa til kynna að áhættan hafi verið þess virði. Viðskipti erlent 8.9.2018 16:12 Virði Bitcoin hríðfellur Bitcoin og aðrar rafmyntir hafa hríðfallið í verði í dag en fjárfestar óttast að stöndug fyrirtæki á Wall Street séu að verða afhuga stafrænum gjaldmiðlum Viðskipti erlent 6.9.2018 16:43 Burberry hættir að brenna óseld föt Breski tískuvöruframleiðandinn Burberry mun hætta að brenna óseldar flíkur sínar. Viðskipti erlent 6.9.2018 10:22 Ókláraðar þotur hrannast upp hjá Boeing Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing skortir nú pláss í grennd við verksmiðju fyrirtækisins í Washington-ríki Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 5.9.2018 11:28 Argentínumenn fækka ráðuneytum um helming Argentínsk stjórnvöld boðuðu umfangsmiklar aðgerðir í dag til að stemma stigu við efnahagsvanda landsins. Viðskipti erlent 3.9.2018 15:29 Draga breytingar á Skype til baka eftir megna óánægju Tæknirisinn Microsoft hefur tilkynnt að fjöldi breytinga sem gerðar voru á samskiptaforritinu Skype verði afturkallaðar. Viðskipti erlent 3.9.2018 14:25 Eftir miklu að slægjast í vösum asískra ferðamanna Flestir auðjöfrar heimsins koma nú frá ríkjum Austur-Asíu Viðskipti erlent 3.9.2018 12:00 Blaðamaður Business Insider hraunar yfir „nýjasta lággjaldaflugfélag Íslands“ Blaðamaður Business Insider er afar óvæginn í garð flugfélagsins Primera Air í upplifunarpistli sem birtur var á vef miðilsins í gær. Viðskipti erlent 31.8.2018 08:45 Coca-Cola kaupir Costa Coffee Gosdrykkjarisinn Coca-Cola hefur samþykkt að kaupa kaffihúsakeðjuna Costa Coffee út úr móðurfyrirtæki þess, Whitbread. Talið er að kaupverðið nemi alls um 3,9 milljörðum punda, rúmlega 540 milljörðum króna. Viðskipti erlent 31.8.2018 08:38 Stýrivextir Argentínu hækkaðir í 60 prósent Ríkið með hæstu stýrivexti í heiminum eftir fimmtán prósentustiga hækkun. Viðskipti erlent 30.8.2018 23:17 Apple sagt í vandræðum með heiti á nýjum útgáfum iPhone Starfsmenn Apple eru sagðir vera í vandræðum með hvað þrjár nýjar útgáfur af iPhone-símum fyrirtækisins sem kynntar verða í næsta mánuði eigi að heita. Viðskipti erlent 28.8.2018 10:36 Bandaríkin og Mexíkó semja nýjan viðskiptasamning Ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Mexíkó hafa komist að samkomulagi um að binda enda á frjálsverslunarsamning Norður-Ameríku og gera nýjan samning í staðinn. Viðskipti erlent 27.8.2018 17:45 Segja flugfélög lengja ferðir til að kaupa sér svigrúm Flugferðir taka lengri tíma en þær gerðu fyrir áratug, þrátt fyrir stórstígar tækniframfarir í flugiðnaðinum Viðskipti erlent 27.8.2018 11:01 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 334 ›
Forstjóri Danske Bank hættir: Telja að 200 milljarðar evra hafi flætt í gegnum lítið útibú í Eistlandi Tomas Borgen, forstjóri Danske Bank, hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forstjóri bankans. Útlit er fyrir að 200 milljarðar evra, því sem nemur 25 þúsund milljörðum íslenskra króna, hafi flætt í gegnum lítið útibú bankans í Eistlandi. Viðskipti erlent 19.9.2018 08:50
Aukið öryggi með iOS 12 Nýjasta stýrikerfið fyrir snjalltæki Apple, iOS 12, er komið út og hafa tæknimiðlar vestan hafs fjallað ítarlega um þær nýjungar sem finna má í stýrikerfinu. Viðskipti erlent 19.9.2018 08:00
Kína svarar með nýjum tollum Kínverjar tilkynntu í gær um nýja tolla á bandarískar vörur að andvirði sextíu milljarðar dala. Á mánudaginn höfðu Bandaríkjamenn lagt nýja tolla á kínverskar vörur að andvirði 200 milljarðar dala og var því um gagnaðgerðir að ræða í tollastríði ríkjanna tveggja Viðskipti erlent 19.9.2018 08:00
Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína harðnar verulega Kínverjar ætla að bregðast við umfangsmestu tollum Bandaríkjanna með eigin tollum. Viðskipti erlent 18.9.2018 13:40
DR fækkar starfsfólki, sjónvarps- og útvarpsstöðvum Niðurskurðartillögur DR voru kynntar í morgun en með tillögunum er vonast til að hægt verði hægt að spara 420 milljónir danskra króna á næstu þremur árum. Viðskipti erlent 18.9.2018 10:02
Coca-Cola sagt vilja framleiða kannabisdrykki Gosdrykkjarisinn Coca-Cola er sagður eiga í viðræðum við kanadískan kannbisræktanda. Viðskipti erlent 17.9.2018 15:51
Áætla að vélmenni búi til fleiri störf en þau ryðja úr vegi Sjálfvirkni mun leiða af sér fleiri störf í framtíðinni heldur munu glatast vegna vélvæðingarinnar, ef marka má nýja skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins. Viðskipti erlent 17.9.2018 12:07
Framtíðarhorfur Eyrarsunds sem eins atvinnusvæðis góðar þó að blikur séu á lofti Átján eru nú liðin frá því að Eyrarsundsbrúin var opnuð og fara þúsundir yfir brúna á degi hverjum til að komast í og úr vinnu. Viðskipti erlent 16.9.2018 20:00
Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. Viðskipti erlent 15.9.2018 14:30
Óánægja með ýtni Edge Allt frá útgáfu Windows 10 hefur bandaríski tæknirisinn Microsoft hvatt neytendur til þess að prófa nýja vafrann sinn, Microsoft Edge. Viðskipti erlent 14.9.2018 08:00
Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. Viðskipti erlent 14.9.2018 07:00
Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. Viðskipti erlent 12.9.2018 19:02
Debenhams í meiriháttar uppstokkun Debenhams hefur leitað til ráðgjafarfyrirtækisins KMPG til þess að koma rekstrinum á réttan kjöl. Stjórnarformaður Debenhams segir frekari lokanir í uppsiglingu en ósveigjanlegir leigusamningar geri fyrirtækinu erfitt fyrir. Viðskipti erlent 12.9.2018 06:00
Uppljóstrarinn í HSBC fyrir dómara vegna mögulegs framsals Fyrrverandi starfsmanns bankans bíður fangelsi verði hann framseldur til Sviss. Viðskipti erlent 11.9.2018 10:05
Ma yfirgefur Alibaba Group Jack Ma hyggst hætta sem stjórnarformaður Alibaba Group, félagsins sem rekur netverslanirnar Alibaba.com og AliExpress.com, í september 2019. Viðskipti erlent 11.9.2018 07:00
Fjárfestar krefja Volkswagen um milljarða vegna útblásturshneykslis Stjórnendur þýska bílaframleiðandans eru sakaðir um að hafa brugðist í að greina hluthöfum frá fjárhagslegum afleiðingum útblástursprófanasvindlsins. Viðskipti erlent 10.9.2018 09:33
Trump segir Apple að framleiða vörurnar í Bandaríkjunum til að forðast tolla á Kína Apple telur þessa tolla eiga eftir að skaða Bandaríkin meira en Kína. Viðskipti erlent 8.9.2018 23:30
Sala Nike jókst um 31% eftir umdeilda auglýsingaherferð Auglýsingaherferð sem íþróttavörurisinn Nike setti af stað á dögunum hefur vakið mikið umtal um allan heim en sölutölur fyrirtækisins gefa til kynna að áhættan hafi verið þess virði. Viðskipti erlent 8.9.2018 16:12
Virði Bitcoin hríðfellur Bitcoin og aðrar rafmyntir hafa hríðfallið í verði í dag en fjárfestar óttast að stöndug fyrirtæki á Wall Street séu að verða afhuga stafrænum gjaldmiðlum Viðskipti erlent 6.9.2018 16:43
Burberry hættir að brenna óseld föt Breski tískuvöruframleiðandinn Burberry mun hætta að brenna óseldar flíkur sínar. Viðskipti erlent 6.9.2018 10:22
Ókláraðar þotur hrannast upp hjá Boeing Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing skortir nú pláss í grennd við verksmiðju fyrirtækisins í Washington-ríki Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 5.9.2018 11:28
Argentínumenn fækka ráðuneytum um helming Argentínsk stjórnvöld boðuðu umfangsmiklar aðgerðir í dag til að stemma stigu við efnahagsvanda landsins. Viðskipti erlent 3.9.2018 15:29
Draga breytingar á Skype til baka eftir megna óánægju Tæknirisinn Microsoft hefur tilkynnt að fjöldi breytinga sem gerðar voru á samskiptaforritinu Skype verði afturkallaðar. Viðskipti erlent 3.9.2018 14:25
Eftir miklu að slægjast í vösum asískra ferðamanna Flestir auðjöfrar heimsins koma nú frá ríkjum Austur-Asíu Viðskipti erlent 3.9.2018 12:00
Blaðamaður Business Insider hraunar yfir „nýjasta lággjaldaflugfélag Íslands“ Blaðamaður Business Insider er afar óvæginn í garð flugfélagsins Primera Air í upplifunarpistli sem birtur var á vef miðilsins í gær. Viðskipti erlent 31.8.2018 08:45
Coca-Cola kaupir Costa Coffee Gosdrykkjarisinn Coca-Cola hefur samþykkt að kaupa kaffihúsakeðjuna Costa Coffee út úr móðurfyrirtæki þess, Whitbread. Talið er að kaupverðið nemi alls um 3,9 milljörðum punda, rúmlega 540 milljörðum króna. Viðskipti erlent 31.8.2018 08:38
Stýrivextir Argentínu hækkaðir í 60 prósent Ríkið með hæstu stýrivexti í heiminum eftir fimmtán prósentustiga hækkun. Viðskipti erlent 30.8.2018 23:17
Apple sagt í vandræðum með heiti á nýjum útgáfum iPhone Starfsmenn Apple eru sagðir vera í vandræðum með hvað þrjár nýjar útgáfur af iPhone-símum fyrirtækisins sem kynntar verða í næsta mánuði eigi að heita. Viðskipti erlent 28.8.2018 10:36
Bandaríkin og Mexíkó semja nýjan viðskiptasamning Ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Mexíkó hafa komist að samkomulagi um að binda enda á frjálsverslunarsamning Norður-Ameríku og gera nýjan samning í staðinn. Viðskipti erlent 27.8.2018 17:45
Segja flugfélög lengja ferðir til að kaupa sér svigrúm Flugferðir taka lengri tíma en þær gerðu fyrir áratug, þrátt fyrir stórstígar tækniframfarir í flugiðnaðinum Viðskipti erlent 27.8.2018 11:01