KB stærri en LÍ og Íslandsbanki 15. júní 2004 00:01 KB banki er orðinn stærri en Landsbankinn og Íslandsbanki til samans eftir kaup á dönskum fjárfestingarbanka í gær og er orðinn nánast jafn stór og stærsti banki Finnlands. Til þess að átta sig á umfangi kaupanna upp á 84 milljarða króna þá er það hærri upphæð en andvirði allra sjávarútvegsfyrirtækja og fisksölufyrirtækja sem skráð eru í Kauphöll Íslands. Reyndar er kaupverðið heldur hærra en 84 milljarðar því seljendur danska bankans héldu eftir 26 milljarða arði sem raunhæft er að bæta við kaupverðið. Dagblaðið Financial Times fjallar í dag um kaupin. Í grein blaðsins segir að kaupin hafi komið á óvart í Skandinavíu og að búist hafi verið við að sænskur banki, til að mynda Nordea eða SEB, myndi kaupa FIH. Hermt er að enginn hafi heyrt talað um KB í þessu samhengi fyrr en gengið var frá kaupunum í gær. Haft er eftir Sigurði Einarssyni, stjórnarformanni KB, að bankinn hyggi á frekari fjárfestingar á Norðurlöndum og þurfi að stækka í Danmörku, Noregi og á Íslandi. Financial Times segir raddir uppi sem efist um að KB geti fjármagnað kaupin en Sigurður vísar því á bug. Engra efasemda gætti hér á landi og hækkaði gengi bréfa í bankanum um 12,5% við fréttina. Það hafðí þau áhrif að úrvalsvísitalan hækkaði um 3,6 stig og hefur aldrei verið hærri. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira
KB banki er orðinn stærri en Landsbankinn og Íslandsbanki til samans eftir kaup á dönskum fjárfestingarbanka í gær og er orðinn nánast jafn stór og stærsti banki Finnlands. Til þess að átta sig á umfangi kaupanna upp á 84 milljarða króna þá er það hærri upphæð en andvirði allra sjávarútvegsfyrirtækja og fisksölufyrirtækja sem skráð eru í Kauphöll Íslands. Reyndar er kaupverðið heldur hærra en 84 milljarðar því seljendur danska bankans héldu eftir 26 milljarða arði sem raunhæft er að bæta við kaupverðið. Dagblaðið Financial Times fjallar í dag um kaupin. Í grein blaðsins segir að kaupin hafi komið á óvart í Skandinavíu og að búist hafi verið við að sænskur banki, til að mynda Nordea eða SEB, myndi kaupa FIH. Hermt er að enginn hafi heyrt talað um KB í þessu samhengi fyrr en gengið var frá kaupunum í gær. Haft er eftir Sigurði Einarssyni, stjórnarformanni KB, að bankinn hyggi á frekari fjárfestingar á Norðurlöndum og þurfi að stækka í Danmörku, Noregi og á Íslandi. Financial Times segir raddir uppi sem efist um að KB geti fjármagnað kaupin en Sigurður vísar því á bug. Engra efasemda gætti hér á landi og hækkaði gengi bréfa í bankanum um 12,5% við fréttina. Það hafðí þau áhrif að úrvalsvísitalan hækkaði um 3,6 stig og hefur aldrei verið hærri.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira