Markaðssetning að skila sér 6. ágúst 2004 00:01 Metfjöldi erlendra ferðamanna hefur sótt landið heim frá því í janúar og er það met á þessum tíma árs. Nýjar tölur Ferðamálaráðs sýna að aukinn fjöldi erlends ferðafólks frá því á sama tíma í fyrra nemur 17 prósentum. "Við erum komin yfir 200 þúsund ferðamenn frá áramótum. Þetta höfum við aldrei séð áður," segir Ársæll Harðarson, sviðsstjóri hjá Ferðamálaráði. Hann segir að annars vegar megi þakka aukninguna uppsveiflu sem hafin sé í ferðaþjónustu um heim allan og hins vegar mjög öflugri markaðsherferð á helstu mörkuðum landsins. "Ekki má gleymast að stjórnvöld hafa síðustu tvö ár sett 600 milljónir í markaðssetningu sem notuð hefur verið mjög markvisst í samstarfi við greinina." Þá segir Ársæll að stóraukið framboð flugsæta og hótelgistingar gera að verkum að fleiri taka á í markaðssetningu. "Það hefur líka verið aukning á fyrstu mánuðum ársins sem sýnir að okkur hefur tekist að auka verulega ferðaþjónustuna utan háannatíma. Það er mjög mikilvægt í þeirri viðleitni að gera þetta að heilsársatvinnuvegi og eins að dreifa ferðamönnum eins mikið um landið og hægt er," segir Ársæll og segir útlitið fyrir allt árið vera nokkuð gott. "Ágúst lítur ágætlega út og ég heyri ekki annað en haustið lofi góðu." Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Sjá meira
Metfjöldi erlendra ferðamanna hefur sótt landið heim frá því í janúar og er það met á þessum tíma árs. Nýjar tölur Ferðamálaráðs sýna að aukinn fjöldi erlends ferðafólks frá því á sama tíma í fyrra nemur 17 prósentum. "Við erum komin yfir 200 þúsund ferðamenn frá áramótum. Þetta höfum við aldrei séð áður," segir Ársæll Harðarson, sviðsstjóri hjá Ferðamálaráði. Hann segir að annars vegar megi þakka aukninguna uppsveiflu sem hafin sé í ferðaþjónustu um heim allan og hins vegar mjög öflugri markaðsherferð á helstu mörkuðum landsins. "Ekki má gleymast að stjórnvöld hafa síðustu tvö ár sett 600 milljónir í markaðssetningu sem notuð hefur verið mjög markvisst í samstarfi við greinina." Þá segir Ársæll að stóraukið framboð flugsæta og hótelgistingar gera að verkum að fleiri taka á í markaðssetningu. "Það hefur líka verið aukning á fyrstu mánuðum ársins sem sýnir að okkur hefur tekist að auka verulega ferðaþjónustuna utan háannatíma. Það er mjög mikilvægt í þeirri viðleitni að gera þetta að heilsársatvinnuvegi og eins að dreifa ferðamönnum eins mikið um landið og hægt er," segir Ársæll og segir útlitið fyrir allt árið vera nokkuð gott. "Ágúst lítur ágætlega út og ég heyri ekki annað en haustið lofi góðu."
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Sjá meira