Síminn kaupir Skjá einn 3. september 2004 00:01 Síminn hefur keypt fjórðungshlut í Skjá einum. Leiðir fyrirtækjanna tveggja, liggja nú saman enn á ný, en saga þeirra er nátengd og ekki af góðu. Mikið af þeim fjármunum sem Sveinbjörn Kristjánsson, fyrrum aðalgjaldkeri Símans, dró sér úr fyrirtækinu í stærsta fjárdráttarmáli Íslandssögunnar runnu inn í rekstur Skjás Eins. Síminn hefur gert tilboð í eignarhaldsfélag sem nefnist Fjörnir, og á það sýningarréttinn á enska boltanum og 26% í Íslenska sjónvarpsfélaginu, sem rekur Skjá einn. Forsvarmaður Fjörnis er Gunnar Jóhann Birgisson, lögmaður. Gera má ráð fyrir að bak við hann standi svo fleiri fjárfestar. Fullyrt er að Björgólfur Guðmundsson sé alfarið kominn út úr Skjá einum og eigi engin tengsl við hann lengur. Enn gæti farið svo að fleiri fjárfestar sláist í hópinn með Símanum. Þar hafa verið nefndir aðilar eins og Straumur, Tryggingamiðstöðin og Vátryggingafélag Íslands. Þau mál munu væntanlega skýrast eftir helgi. Skjár einn hefur sýningarréttin á Enska boltanum sem kunnugt er en sjónvarpsstöðin má mun fífil sinn fegurri eftir mikinn niðurstkurð á síðustu árum. Kenningin er sú að Síminn hafi fyrst og fremst áhuga á að fá enska boltann inn á breiðbandsrás hjá sér. Forsvarsmenn Símans vildu ekkert tjá sig um málið í dag. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Sjá meira
Síminn hefur keypt fjórðungshlut í Skjá einum. Leiðir fyrirtækjanna tveggja, liggja nú saman enn á ný, en saga þeirra er nátengd og ekki af góðu. Mikið af þeim fjármunum sem Sveinbjörn Kristjánsson, fyrrum aðalgjaldkeri Símans, dró sér úr fyrirtækinu í stærsta fjárdráttarmáli Íslandssögunnar runnu inn í rekstur Skjás Eins. Síminn hefur gert tilboð í eignarhaldsfélag sem nefnist Fjörnir, og á það sýningarréttinn á enska boltanum og 26% í Íslenska sjónvarpsfélaginu, sem rekur Skjá einn. Forsvarmaður Fjörnis er Gunnar Jóhann Birgisson, lögmaður. Gera má ráð fyrir að bak við hann standi svo fleiri fjárfestar. Fullyrt er að Björgólfur Guðmundsson sé alfarið kominn út úr Skjá einum og eigi engin tengsl við hann lengur. Enn gæti farið svo að fleiri fjárfestar sláist í hópinn með Símanum. Þar hafa verið nefndir aðilar eins og Straumur, Tryggingamiðstöðin og Vátryggingafélag Íslands. Þau mál munu væntanlega skýrast eftir helgi. Skjár einn hefur sýningarréttin á Enska boltanum sem kunnugt er en sjónvarpsstöðin má mun fífil sinn fegurri eftir mikinn niðurstkurð á síðustu árum. Kenningin er sú að Síminn hafi fyrst og fremst áhuga á að fá enska boltann inn á breiðbandsrás hjá sér. Forsvarsmenn Símans vildu ekkert tjá sig um málið í dag.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Sjá meira