Margir þingmenn andvígir kaupunum 4. september 2004 00:01 Margir þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru andvígir kaupum Símans á fjórðungshlut í Skjá einum. Sigurður Kári Kristjánsson efast um að Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, hafi tekið þátt í samningunum. Samkomulag hefur náðst um kaup Símans á 26 prósenta hlut í Skjá einum, en á meðal þess sem fylgir í pakkanum er Enski boltinn og þar með betri dreifing á útsnendingum um allt land. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins er afar undrandi á þessum kaupum, enda segist hann hafa flutt mörg þingmál um að minnka umsvif ríkisins á fjarskipta og fjölmiðlamarkaði, og jafnvel lagt fram frumvarp um að selja Ríkisútvarpið. Hann segir þessi kaup Landssímans sem sé ríkisfyritæki, á eignarhlut í einkafyrirtæki, sé skref í þveröfuga átt. Hann segist ósáttur við að ríkisfyrirtæki sé að auka þátttöku hins opinbera á þessum markaði. Þá sé kaup á svona stórum hluta í Skjá einum ekki vera í samræmi við þau stefnumið sem talað hefði verið fyrir í sumar í tengslum við fjölmiðlalögin. Sigurður vill þó ekki draga ályktun um hvort þingmeirihluti myndi nást um málið ef það kæmi til kasta Alþingis. Hann segist þó vita af nokkrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins sem ættu erfitt með að styðja svona gjörning. Hann segist ekki vita til þess að Geir H. Haarde hafi komið að þessum samningum og efast reyndar um að svo hafi verið, enda hafi hann þá ekki samþykki margra þingmanna Sjálfstæðisflokkins. Hann segist gera ráð fyrir að samningurinn hafi verið gerður á ábyrgð stjórnenda Símans. Það sé hins vegar ljóst að einhverjir þingmenn innan Sjálfstæðisflokksins séu ekki hrifnir af þessari þróun mála og að það sé ekki víðtækur stuðningu allra Sjálfstæðismanna við þessi viðskipti. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Sjá meira
Margir þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru andvígir kaupum Símans á fjórðungshlut í Skjá einum. Sigurður Kári Kristjánsson efast um að Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, hafi tekið þátt í samningunum. Samkomulag hefur náðst um kaup Símans á 26 prósenta hlut í Skjá einum, en á meðal þess sem fylgir í pakkanum er Enski boltinn og þar með betri dreifing á útsnendingum um allt land. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins er afar undrandi á þessum kaupum, enda segist hann hafa flutt mörg þingmál um að minnka umsvif ríkisins á fjarskipta og fjölmiðlamarkaði, og jafnvel lagt fram frumvarp um að selja Ríkisútvarpið. Hann segir þessi kaup Landssímans sem sé ríkisfyritæki, á eignarhlut í einkafyrirtæki, sé skref í þveröfuga átt. Hann segist ósáttur við að ríkisfyrirtæki sé að auka þátttöku hins opinbera á þessum markaði. Þá sé kaup á svona stórum hluta í Skjá einum ekki vera í samræmi við þau stefnumið sem talað hefði verið fyrir í sumar í tengslum við fjölmiðlalögin. Sigurður vill þó ekki draga ályktun um hvort þingmeirihluti myndi nást um málið ef það kæmi til kasta Alþingis. Hann segist þó vita af nokkrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins sem ættu erfitt með að styðja svona gjörning. Hann segist ekki vita til þess að Geir H. Haarde hafi komið að þessum samningum og efast reyndar um að svo hafi verið, enda hafi hann þá ekki samþykki margra þingmanna Sjálfstæðisflokkins. Hann segist gera ráð fyrir að samningurinn hafi verið gerður á ábyrgð stjórnenda Símans. Það sé hins vegar ljóst að einhverjir þingmenn innan Sjálfstæðisflokksins séu ekki hrifnir af þessari þróun mála og að það sé ekki víðtækur stuðningu allra Sjálfstæðismanna við þessi viðskipti.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Sjá meira