Samherji kaupir meiri kvóta 8. september 2004 00:01 Útgerðarfélagið Samherji á Akureyri hefur eignast umþaðbil tuttugu þúsund tonna kvóta í heildarkvóta Evrópusambandsins, eftir kaup í þýskum og breskum útvegsfyrirtækjum í gær fyrir rösklega tvo milljarða króna. Þetta er aðeins fimm þúsund tonna minni kvóti, í þorskígildum talið, en félagið á í íslenska kvótanum, en Samehrji á mestan kvóta allra íslenskra útvegsfyrirtækja hér við land. Samherji á nú í fjórum útgerðarfyrirtækjum í Evrópusambandinu, og þar af á hann eitt þeirra alveg, eftir viðbótarkaup í gær. Þá jók Samherji eignarhlut sinn í Síldarvinnslunni í Neskaupstað í gær um 3,6 prósent, eða upp í liðlega 37 prósent, og greiddi um 260 milljónir króna fyrir og festi kaup á notuðu uppsjávarfiskveiðiskipi frá Hjaltlandi, sem á að leysa Oddeyrina af hólmi. Stjórn Samherja samþykkti öll þessi kaup á fundi sínum í gær. Samherji er þar með orðinn meira en tvöfalt stærri en næst stærsta útvegsfyrirtæki hér á landi, í veiðiheimildum talið, sem er HB-Grandi Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Sjá meira
Útgerðarfélagið Samherji á Akureyri hefur eignast umþaðbil tuttugu þúsund tonna kvóta í heildarkvóta Evrópusambandsins, eftir kaup í þýskum og breskum útvegsfyrirtækjum í gær fyrir rösklega tvo milljarða króna. Þetta er aðeins fimm þúsund tonna minni kvóti, í þorskígildum talið, en félagið á í íslenska kvótanum, en Samehrji á mestan kvóta allra íslenskra útvegsfyrirtækja hér við land. Samherji á nú í fjórum útgerðarfyrirtækjum í Evrópusambandinu, og þar af á hann eitt þeirra alveg, eftir viðbótarkaup í gær. Þá jók Samherji eignarhlut sinn í Síldarvinnslunni í Neskaupstað í gær um 3,6 prósent, eða upp í liðlega 37 prósent, og greiddi um 260 milljónir króna fyrir og festi kaup á notuðu uppsjávarfiskveiðiskipi frá Hjaltlandi, sem á að leysa Oddeyrina af hólmi. Stjórn Samherja samþykkti öll þessi kaup á fundi sínum í gær. Samherji er þar með orðinn meira en tvöfalt stærri en næst stærsta útvegsfyrirtæki hér á landi, í veiðiheimildum talið, sem er HB-Grandi
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Sjá meira