Lítil áhrif á lánin 19. september 2004 00:01 Vaxatahækkanir Seðlabankans munu ekki hafa mikil áhrif á lánakjör einstaklinga. Einna helst er líklegt að vextir á skammtímalánum, svo sem eins og yfirdráttar- og kortalán, muni hækka í takt við ákvarðanir Seðlabankans. Ný íbúðalán bankanna breytast líklega ekki þótt Seðlabankinn hækki stýrivexti sína. Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, segir að töluvert hafi dregið úr áhrifamætti Seðlabankans. Áhrif vaxtabreytinga eru mun minni nú en fyrir nokkrum árum síðan. Hann segir að vaxtabreytingarnar geti hins vegar haft áhrif með óbeinum hætti. Hærri vextir auka spurn eftir íslenskum skuldabréfum. Það styrkir gengið og getur dregið úr verðbólguþrýstingi. Ástæða þess að áhrif stýrivaxtabreytinga Seðlabankans hafa minnkað er að bankarnir fjármagna útlán sín í sífellt minni mæli með lánum frá Seðlabankanum. Endurhverf viðskipti bankanna við Seðlabankann eru nú aðeins um helmingur af því sem var fyrir fjórum árum. "Þörf bankanna fyrir peninga frá Seðlabankanum er mun minni en hún var, sem þýðir að vextirnir bíta ekki jafn vel og áður. En þetta hefur auðvitað áhrif þótt þau séu ekki jafn mikil. Þetta hefur helst áhrif á þann hluta lánamarkaðarins sem er á dýrustu vöxtunum," segir Tryggvi Þór. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira
Vaxatahækkanir Seðlabankans munu ekki hafa mikil áhrif á lánakjör einstaklinga. Einna helst er líklegt að vextir á skammtímalánum, svo sem eins og yfirdráttar- og kortalán, muni hækka í takt við ákvarðanir Seðlabankans. Ný íbúðalán bankanna breytast líklega ekki þótt Seðlabankinn hækki stýrivexti sína. Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, segir að töluvert hafi dregið úr áhrifamætti Seðlabankans. Áhrif vaxtabreytinga eru mun minni nú en fyrir nokkrum árum síðan. Hann segir að vaxtabreytingarnar geti hins vegar haft áhrif með óbeinum hætti. Hærri vextir auka spurn eftir íslenskum skuldabréfum. Það styrkir gengið og getur dregið úr verðbólguþrýstingi. Ástæða þess að áhrif stýrivaxtabreytinga Seðlabankans hafa minnkað er að bankarnir fjármagna útlán sín í sífellt minni mæli með lánum frá Seðlabankanum. Endurhverf viðskipti bankanna við Seðlabankann eru nú aðeins um helmingur af því sem var fyrir fjórum árum. "Þörf bankanna fyrir peninga frá Seðlabankanum er mun minni en hún var, sem þýðir að vextirnir bíta ekki jafn vel og áður. En þetta hefur auðvitað áhrif þótt þau séu ekki jafn mikil. Þetta hefur helst áhrif á þann hluta lánamarkaðarins sem er á dýrustu vöxtunum," segir Tryggvi Þór.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira