Umfjöllun fjölmiðla vitleysa 5. desember 2004 00:01 Stjórnarformaður KB banka segir að gagnrýnin umfjöllun danskra fjölmiðla, um innbyrðis tengsl íslenskra fjárfesta og fjármálafyrirtækja, byggi á sögusögnum og vitleysu. Umfjöllun danskra fjölmiðla um innrás íslenskra fjárfesta í danskt samfélag hefur verið gagnrýnin og hafa þeir varað við að mikil innbyrðis tengsl fjárfestanna og bankanna geti reynst hættuleg. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður KB banka, segir þessa umfjöllun byggjast á mikilli vanþekkingu. Engin hætta sé á því að vandræði eins fyrirtækis sem sé í viðskiptum við KB banka hafi áhrif á bankann eða önnur viðskipti hans. Þetta byggi því á sögusögnum og, í rauninni, bara vitleysu. Dönsk blöð hafa haldið því fram að flókin innbyrðis eignatengsl, líkt og tilfellið sé með íslensku fyrirtækin og bankana, hafi verið bönnuð í Danmörku í 80 ár og séu víðast hvar bönnuð. Sigurður segir að þarna rugli menn saman hugtökum. Hann segir að íslensku fjárfestarnir, sem keyptu Magasin du Nord á dögunum, hafi keypt það af dönskum banka sem hafi átt það í fjöldamörg ár. Það hafi því ekki verið „meira bannað“ en það. Sigðurður bendir ennfremur á í þessu samhengi að AP Möller, stærsta fyrirtæki Danmerkur, sé aðaleigandi í Den danske bank. Danskir fjölmiðlar hafa kallað þessi tengsl köngulóarvef og það sama gerði Árni Magnússon félagsmálaráðherra á Iðnþingi í vor. Sigurður gefur ekki mikið fyrir heimildamenn danskra fjölmiðla; þeir séu nær allir nafnlausir. Um ummæli félagsmálaráðherra segir hann þau einfaldlega ekki eiga við um KB banka. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira
Stjórnarformaður KB banka segir að gagnrýnin umfjöllun danskra fjölmiðla, um innbyrðis tengsl íslenskra fjárfesta og fjármálafyrirtækja, byggi á sögusögnum og vitleysu. Umfjöllun danskra fjölmiðla um innrás íslenskra fjárfesta í danskt samfélag hefur verið gagnrýnin og hafa þeir varað við að mikil innbyrðis tengsl fjárfestanna og bankanna geti reynst hættuleg. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður KB banka, segir þessa umfjöllun byggjast á mikilli vanþekkingu. Engin hætta sé á því að vandræði eins fyrirtækis sem sé í viðskiptum við KB banka hafi áhrif á bankann eða önnur viðskipti hans. Þetta byggi því á sögusögnum og, í rauninni, bara vitleysu. Dönsk blöð hafa haldið því fram að flókin innbyrðis eignatengsl, líkt og tilfellið sé með íslensku fyrirtækin og bankana, hafi verið bönnuð í Danmörku í 80 ár og séu víðast hvar bönnuð. Sigurður segir að þarna rugli menn saman hugtökum. Hann segir að íslensku fjárfestarnir, sem keyptu Magasin du Nord á dögunum, hafi keypt það af dönskum banka sem hafi átt það í fjöldamörg ár. Það hafi því ekki verið „meira bannað“ en það. Sigðurður bendir ennfremur á í þessu samhengi að AP Möller, stærsta fyrirtæki Danmerkur, sé aðaleigandi í Den danske bank. Danskir fjölmiðlar hafa kallað þessi tengsl köngulóarvef og það sama gerði Árni Magnússon félagsmálaráðherra á Iðnþingi í vor. Sigurður gefur ekki mikið fyrir heimildamenn danskra fjölmiðla; þeir séu nær allir nafnlausir. Um ummæli félagsmálaráðherra segir hann þau einfaldlega ekki eiga við um KB banka.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira