Alþingi greiði manni 3,2 milljónir 14. desember 2004 00:01 Alþingi var í dag dæmt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag til að greiða manni 3,2 milljónir króna í skaðabætur vegna slyss sem hann varð fyrir í júlí árið 2001 í bílageymslu í kjallara nýbyggingar þjónustuskála Alþingis. Maðurinn stefndi bæði Alþingi og Ólafi og Gunnari - byggingarfélagi, sem byggði bílageymsluna, vegna ágreinings um bótaskyldu en Héraðsdómur sýknaði byggingarfélagið af kröfum. Maðurinn starfaði fyrir Ísloft á þessum tíma og hafði farið ásamt forsvarsmönnum tveggja fyrirtækja inn í bílageymslubygginguna til að skoða aðstæður. Á svokölluðu tækjasvæði á staðnum féll hann niður um óvarið op og ofan í gryfju sem var tveggja metra djúp og nokkrir metrar að lengd. Við fallið fékk hanm höfuðhögg og lenti illa á vinstri fæti, hægri öxl og bringu, auk þess sem hann fór á kaf í vatn í gryfjunni. Maðurinn var fluttur með sjúkrabifreð á slysadeild og þurfti vegna slyssins ítrekað að koma á slysadeild og göngudeild á árinu 2001. Héraðsdómur taldi að Alþingi bæri, sem umráðaaðili byggingarinnar, ábyrgð á því að öryggisvarnir væru ekki til staðar þegar slysið varð. Öryggisráðstafanir hefðu ekki verið í samræmi við reglur um frágang við ófullgerð hús og gryfjan á tækjasvæðinu, sem maðurinn féll í, hefði verið stórhættuleg slysagildra. Maðurinn gerði kröfu um rúmlega sjö milljónir króna í skaðabætur en Héraðsdómur taldi rétt að skipta sök til helminga þar sem hann hefði ekki aflað sérstakrar heimildar fyrir skoðunarferðina í bygginguna. Alþingi var ennfremur gert að greiða 650 þúsund krónur í málskostnað. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli Sjá meira
Alþingi var í dag dæmt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag til að greiða manni 3,2 milljónir króna í skaðabætur vegna slyss sem hann varð fyrir í júlí árið 2001 í bílageymslu í kjallara nýbyggingar þjónustuskála Alþingis. Maðurinn stefndi bæði Alþingi og Ólafi og Gunnari - byggingarfélagi, sem byggði bílageymsluna, vegna ágreinings um bótaskyldu en Héraðsdómur sýknaði byggingarfélagið af kröfum. Maðurinn starfaði fyrir Ísloft á þessum tíma og hafði farið ásamt forsvarsmönnum tveggja fyrirtækja inn í bílageymslubygginguna til að skoða aðstæður. Á svokölluðu tækjasvæði á staðnum féll hann niður um óvarið op og ofan í gryfju sem var tveggja metra djúp og nokkrir metrar að lengd. Við fallið fékk hanm höfuðhögg og lenti illa á vinstri fæti, hægri öxl og bringu, auk þess sem hann fór á kaf í vatn í gryfjunni. Maðurinn var fluttur með sjúkrabifreð á slysadeild og þurfti vegna slyssins ítrekað að koma á slysadeild og göngudeild á árinu 2001. Héraðsdómur taldi að Alþingi bæri, sem umráðaaðili byggingarinnar, ábyrgð á því að öryggisvarnir væru ekki til staðar þegar slysið varð. Öryggisráðstafanir hefðu ekki verið í samræmi við reglur um frágang við ófullgerð hús og gryfjan á tækjasvæðinu, sem maðurinn féll í, hefði verið stórhættuleg slysagildra. Maðurinn gerði kröfu um rúmlega sjö milljónir króna í skaðabætur en Héraðsdómur taldi rétt að skipta sök til helminga þar sem hann hefði ekki aflað sérstakrar heimildar fyrir skoðunarferðina í bygginguna. Alþingi var ennfremur gert að greiða 650 þúsund krónur í málskostnað.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli Sjá meira