Ríkið sýknað af 11 milljóna kröfu 13. október 2005 15:20 Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun íslenska ríkið af rúmlega ellefu milljóna króna skaðabótakröfu erfingja konu sem svipt var fjárræði. Konan lést árið 2000 en sýslumaður skipaði henni lögráðamann fyrir tólf árum sem hafði dregið sér hluta af fé hennar. Erfingjar konunnar töldu ríkið skaðabótaskylt vegna tjóns sem rakið var til fjárdráttarins en fjármunina hafi vantað í dánarbúið vegna þess að því hafi verið skipt. Lögráðamaðurinn var dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að hafa dregið sér tæplega átta milljónir af fé konunnar á árunum 1993 til 2000. Héraðsdómur féllst ekki á að Sýslumaðurinn í Reykjavík hafi skipað lögráðamann sem óheimilt hafi verið að skipa samkvæmt umræddu lagaákvæði og beri þannig ábyrgð á gerðum hans, enda séu hvorki í lögum fyrirmæli um slíka ábyrgð né þyki vera rök fyrir því að telja hana vera fyrir hendi. Þá segir Héraðsdómur að hin meinta vanræksla sýslumanns þegar hann skipaði lögráðamanninn sé ekki talin standa í nægum tengslum við fjárdrátt lögráðamannsins þannig að tjónið verði talið sennileg afleiðing af hinni ófullnægjandi athugun sýslumannsins á því hvort lögráðamaðurinn væri ráðvandur og ráðdeildarsamur og uppfyllti þar með skilyrði lagaákvæðisins. Bótaábyrgð ríksins á tjóni stefnenda sé því ekki talin vera fyrir hendi samkvæmt almennri sakarreglu. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun íslenska ríkið af rúmlega ellefu milljóna króna skaðabótakröfu erfingja konu sem svipt var fjárræði. Konan lést árið 2000 en sýslumaður skipaði henni lögráðamann fyrir tólf árum sem hafði dregið sér hluta af fé hennar. Erfingjar konunnar töldu ríkið skaðabótaskylt vegna tjóns sem rakið var til fjárdráttarins en fjármunina hafi vantað í dánarbúið vegna þess að því hafi verið skipt. Lögráðamaðurinn var dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að hafa dregið sér tæplega átta milljónir af fé konunnar á árunum 1993 til 2000. Héraðsdómur féllst ekki á að Sýslumaðurinn í Reykjavík hafi skipað lögráðamann sem óheimilt hafi verið að skipa samkvæmt umræddu lagaákvæði og beri þannig ábyrgð á gerðum hans, enda séu hvorki í lögum fyrirmæli um slíka ábyrgð né þyki vera rök fyrir því að telja hana vera fyrir hendi. Þá segir Héraðsdómur að hin meinta vanræksla sýslumanns þegar hann skipaði lögráðamanninn sé ekki talin standa í nægum tengslum við fjárdrátt lögráðamannsins þannig að tjónið verði talið sennileg afleiðing af hinni ófullnægjandi athugun sýslumannsins á því hvort lögráðamaðurinn væri ráðvandur og ráðdeildarsamur og uppfyllti þar með skilyrði lagaákvæðisins. Bótaábyrgð ríksins á tjóni stefnenda sé því ekki talin vera fyrir hendi samkvæmt almennri sakarreglu.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira