Hæstiréttur vítti Sýslumann 11. mars 2005 00:01 Dómsmálaráðherra lítur svo á að Hæstiréttur hafi vítt Sýslumanninn í Hafnarfirði í gær fyrir að draga úr hömlu að ákæra í sakamáli. Sýslumannsembættið leitar leiða til úrbóta. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði hefur nú í tvígang á skömmum tíma fengið ávítur hjá dómstólum fyrir að draga mál úr hömlu. Í fyrra málinu setti Héraðsdómur ofan í við hann fyrir að draga í meira en ár að gefa út ákæru. Í seinna málinu er það sjálfur Hæstiréttur og hann er ekkert að spara það: „Drátturinn er vítaverður.“ Síbrotamaður hafði brotist inn á heimili í Garðabæ og verið handtekinn tveimur dögum síðar. Hann gekkst strax við brotinu. Rannsókn var lokið í janúar 2003 en Sýslumaðurinn í Hafnarfirði gaf ekki út ákæruna fyrr en í september hátt í tveimur árum síðar. Slíkur dráttur er í andstöðu við stjórnarskrána og hefðu dómarar getað sýknað innbrotsþjófinn hefði afbrotaferill hans ekki verið eins langur og raun ber vitni. Spurður hver víti Sýslumann fyrir vítaverðan verknað svaraði dómsmálaráðherra að það hefði Hæstiréttur þegar gert í þessu tilviki. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði er ekki einn meðal Sýslumanna um að hafa fengið viðlíka ákúrur en hann hefur áður sagt að álag og forgangsröðun valdi töfum á minniháttar sakamálum. Samkvæmt upplýsingum frá embættinu í dag er verið að endurskoða starfsemina til að bæta úr þessum vanda - en það er í samræmi við bréf sem dómsmálaráðherra sendi öllum lögreglustjórum landsins nú nýlega þar sem er óskað eftir að þeir skoði með hvaða hætti hægt er að einfalda og auka skilvirkni rannsókna á opinberra mála. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Dómsmálaráðherra lítur svo á að Hæstiréttur hafi vítt Sýslumanninn í Hafnarfirði í gær fyrir að draga úr hömlu að ákæra í sakamáli. Sýslumannsembættið leitar leiða til úrbóta. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði hefur nú í tvígang á skömmum tíma fengið ávítur hjá dómstólum fyrir að draga mál úr hömlu. Í fyrra málinu setti Héraðsdómur ofan í við hann fyrir að draga í meira en ár að gefa út ákæru. Í seinna málinu er það sjálfur Hæstiréttur og hann er ekkert að spara það: „Drátturinn er vítaverður.“ Síbrotamaður hafði brotist inn á heimili í Garðabæ og verið handtekinn tveimur dögum síðar. Hann gekkst strax við brotinu. Rannsókn var lokið í janúar 2003 en Sýslumaðurinn í Hafnarfirði gaf ekki út ákæruna fyrr en í september hátt í tveimur árum síðar. Slíkur dráttur er í andstöðu við stjórnarskrána og hefðu dómarar getað sýknað innbrotsþjófinn hefði afbrotaferill hans ekki verið eins langur og raun ber vitni. Spurður hver víti Sýslumann fyrir vítaverðan verknað svaraði dómsmálaráðherra að það hefði Hæstiréttur þegar gert í þessu tilviki. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði er ekki einn meðal Sýslumanna um að hafa fengið viðlíka ákúrur en hann hefur áður sagt að álag og forgangsröðun valdi töfum á minniháttar sakamálum. Samkvæmt upplýsingum frá embættinu í dag er verið að endurskoða starfsemina til að bæta úr þessum vanda - en það er í samræmi við bréf sem dómsmálaráðherra sendi öllum lögreglustjórum landsins nú nýlega þar sem er óskað eftir að þeir skoði með hvaða hætti hægt er að einfalda og auka skilvirkni rannsókna á opinberra mála.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira