Bann við dreifingu á Kristal Plús var óheimilt 21. mars 2005 00:01 Úrskurðarnefnd hollustuhátta- og mengunarmála hefur kveðið upp þann úrskurð að Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur, UHR, hafi verið óheimilt að setja dreifingarbann á drykkinn Kristal Plús sem Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. setti á markað um áramót. Úrskurðarnefnd tekur undir sjónarmið Ölgerðarinnar þess efnis að enginn lagagrundvöllur hafi verið fyrir dreifingarbanninu. Ölgerðin íhugar að krefja Reykjavíkurborg um skaðabætur vegna þess skaða sem fyrirtækið hefur orðið fyrir vegna dreifingarbannsins. Í tilkynningu frá Ölgerðinni segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri að úrskurðurinn sé mikilvægur sigur fyrir Ölgerðina og viðurkenning á málstað fyrirtækisins. Andri Þór segir Ölgerðina hafa markað sér þá stefnu að bjóða uppá hollari drykki og því sé mjög mikilvægt fyrir fyrirtækið að hafa skýrar reglur til að vinna eftir. Ölgerðin setti Kristal Plús á markað í tveimur bragðtegundum um áramót. UHR stöðvaði dreifingu drykkjarins með bréfi dagsettu 4. janúar. Átti stöðvun dreifingar að gilda þar til niðurstaða umsóknar til Umhverfisstofnunar um aukaefni í matvælum lægi fyrir. Ölgerðin fór fram á að dreifingarbanninu yrði aflétt en þeirri kröfu var synjað með bréfi 6. janúar. Ölgerðin kærði báðar þessar ákvarðanir UHR til Úrskurðarnefndar hollustuhátta- og mengunarmála sem tók málið fyrir 17. mars sl. Ölgerðin hefur, allt frá því dreifing á Kristal Plús var stöðvuð, haldið því fram að hvergi hafi komið fram á hvaða lagagrundvelli ákvörðun um stöðvun dreifingar á Kristal Plús hafi verið tekin. Einungis hafi verið vísað til reglugerðarákvæða um aukaefni í matvælum en vítamín og steinefni, sem finnast í Kristal Plús, eru ekki aukaefni í skilningi reglugerðarinnar. Innlent Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Sjá meira
Úrskurðarnefnd hollustuhátta- og mengunarmála hefur kveðið upp þann úrskurð að Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur, UHR, hafi verið óheimilt að setja dreifingarbann á drykkinn Kristal Plús sem Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. setti á markað um áramót. Úrskurðarnefnd tekur undir sjónarmið Ölgerðarinnar þess efnis að enginn lagagrundvöllur hafi verið fyrir dreifingarbanninu. Ölgerðin íhugar að krefja Reykjavíkurborg um skaðabætur vegna þess skaða sem fyrirtækið hefur orðið fyrir vegna dreifingarbannsins. Í tilkynningu frá Ölgerðinni segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri að úrskurðurinn sé mikilvægur sigur fyrir Ölgerðina og viðurkenning á málstað fyrirtækisins. Andri Þór segir Ölgerðina hafa markað sér þá stefnu að bjóða uppá hollari drykki og því sé mjög mikilvægt fyrir fyrirtækið að hafa skýrar reglur til að vinna eftir. Ölgerðin setti Kristal Plús á markað í tveimur bragðtegundum um áramót. UHR stöðvaði dreifingu drykkjarins með bréfi dagsettu 4. janúar. Átti stöðvun dreifingar að gilda þar til niðurstaða umsóknar til Umhverfisstofnunar um aukaefni í matvælum lægi fyrir. Ölgerðin fór fram á að dreifingarbanninu yrði aflétt en þeirri kröfu var synjað með bréfi 6. janúar. Ölgerðin kærði báðar þessar ákvarðanir UHR til Úrskurðarnefndar hollustuhátta- og mengunarmála sem tók málið fyrir 17. mars sl. Ölgerðin hefur, allt frá því dreifing á Kristal Plús var stöðvuð, haldið því fram að hvergi hafi komið fram á hvaða lagagrundvelli ákvörðun um stöðvun dreifingar á Kristal Plús hafi verið tekin. Einungis hafi verið vísað til reglugerðarákvæða um aukaefni í matvælum en vítamín og steinefni, sem finnast í Kristal Plús, eru ekki aukaefni í skilningi reglugerðarinnar.
Innlent Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Sjá meira