Lögreglumaður dæmdur í Héraðsdómi 31. mars 2005 00:01 Lögreglumaður var í dag dæmdur til að greiða hátt í hálfa milljón króna í sektir og skaðabætur fyrir að hafa keyrt í veg fyrir ökumann bifhjóls á Ægisíðu í fyrravor. Aðfaranótt 31. maí í fyrra reyndi lögreglumaðurinn að stöðva för ökumanns bifhjóls á Ægisíðunni en eltingaleikur lögreglu hafði borist vestur á Seltjarnarnes og til baka. Lögreglumaðurinn bar að ökumaður bifhjólsins hefði verið á miklum hraða og því mikilvægt fyrir umferðaröryggi í borginni að stöðva för hans. Hann keyrði því í veg fyrir hjólið en segist hafa skilið nógu mikið bil eftir fyrir hjólið að komast fram hjá. Ökumaður hjólsins segir bílnum hins vegar hafa verið sveigt skyndilega í veg fyrir hann og hjólið hafi því skollið á framenda bílsins og hann sjálfur kastast í götuna og hlotið af nokkur meiðsl. Dómurinn segir lögreglumanninn hafa sýnt stórfellt gáleysi með því að sveigja skyndilega fyrir hjólið og þannig stefnt ökumanni þess í augljósa og verulega hættu. Hann dæmist því til að greiða 200.000 króna sekt innan fjögurra vikna, hann þarf að greiða ökumanni bifhjólsins 195.000 krónur með vöxtum og verðtryggingu, auk alls sakarkostnaðar. Kristján Thorlacius, fulltrúi lögmanns lögreglumannsins, segir niðurstöðuna algjörlega óviðunandi og að málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. Mál ríkissaksóknara gegn ökumanni bifhjólsins er enn í meðferð Héraðsdóms en hann var ákærður fyrir ofsaakstur fyrr um nóttina. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta tík vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Lögreglumaður var í dag dæmdur til að greiða hátt í hálfa milljón króna í sektir og skaðabætur fyrir að hafa keyrt í veg fyrir ökumann bifhjóls á Ægisíðu í fyrravor. Aðfaranótt 31. maí í fyrra reyndi lögreglumaðurinn að stöðva för ökumanns bifhjóls á Ægisíðunni en eltingaleikur lögreglu hafði borist vestur á Seltjarnarnes og til baka. Lögreglumaðurinn bar að ökumaður bifhjólsins hefði verið á miklum hraða og því mikilvægt fyrir umferðaröryggi í borginni að stöðva för hans. Hann keyrði því í veg fyrir hjólið en segist hafa skilið nógu mikið bil eftir fyrir hjólið að komast fram hjá. Ökumaður hjólsins segir bílnum hins vegar hafa verið sveigt skyndilega í veg fyrir hann og hjólið hafi því skollið á framenda bílsins og hann sjálfur kastast í götuna og hlotið af nokkur meiðsl. Dómurinn segir lögreglumanninn hafa sýnt stórfellt gáleysi með því að sveigja skyndilega fyrir hjólið og þannig stefnt ökumanni þess í augljósa og verulega hættu. Hann dæmist því til að greiða 200.000 króna sekt innan fjögurra vikna, hann þarf að greiða ökumanni bifhjólsins 195.000 krónur með vöxtum og verðtryggingu, auk alls sakarkostnaðar. Kristján Thorlacius, fulltrúi lögmanns lögreglumannsins, segir niðurstöðuna algjörlega óviðunandi og að málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. Mál ríkissaksóknara gegn ökumanni bifhjólsins er enn í meðferð Héraðsdóms en hann var ákærður fyrir ofsaakstur fyrr um nóttina.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta tík vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira