Miami - New Jersey 21. apríl 2005 00:01 Við fyrstu sýn virðist einvígi Miami Heat og New Jersey Nets ekki ætla að verða spennandi, en liðin enduðu í fyrsta og áttunda sæti í Austurdeildinni og Miami hafði betur í öllum þremur viðureignum liðanna í vetur. Sérfræðingar vestra benda þó á tvo þætti í einvíginu sem gætu haft áhrif á niðurstöðuna. Shaquille O´Neal hefur átt við meiðsli að stríða undanfarið og eins og gefur að skilja yrði það liðinu mjög til trafala ef hann gæti ekki beitt sér að fullu fyrir lið Miami. Annar þáttur sem gæti vegið þungt í leikjum liðanna, er væntanleg endurkoma Richard Jefferson í lið New Jersey, en hann hefur verið frá vegna meiðsla lengi. Ef hann nær að veita liði Nets einhverja hjálp í seríunni og þeir Jason Kidd og Vince Carter verða í topp formi, er aldrei að vita nema þetta verði jafnara einvígi en pappírarnir segja til um. Miami hefur þó sýnt það í vetur að þeir geta unnið leiki án O´Neal og þar fer auðvitað fremstur í flokki Dwayne Wade, sem er orðinn sannkölluð stjarna í deildinni og getur gengið frá hvaða liði upp á sitt einsdæmi þegar hann tekur sig til. Þó langt sé síðan lið Miami lét að sér kveða í úrslitakeppni, eru í liðinu miklir reynsluboltar í bland við unga og efnilega stráka og liðið þykir í raun til alls líklegt í úrslitakeppninni. Miami verður þó að hafa O´Neal heilan ef þeir ætla sér í úrslitin, en ef sá stóri er í stuði, gæti liðið allt eins farið alla leið. Fyrsti leikur liðanna er á sunnudagskvöld í Miami NBA Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Sjá meira
Við fyrstu sýn virðist einvígi Miami Heat og New Jersey Nets ekki ætla að verða spennandi, en liðin enduðu í fyrsta og áttunda sæti í Austurdeildinni og Miami hafði betur í öllum þremur viðureignum liðanna í vetur. Sérfræðingar vestra benda þó á tvo þætti í einvíginu sem gætu haft áhrif á niðurstöðuna. Shaquille O´Neal hefur átt við meiðsli að stríða undanfarið og eins og gefur að skilja yrði það liðinu mjög til trafala ef hann gæti ekki beitt sér að fullu fyrir lið Miami. Annar þáttur sem gæti vegið þungt í leikjum liðanna, er væntanleg endurkoma Richard Jefferson í lið New Jersey, en hann hefur verið frá vegna meiðsla lengi. Ef hann nær að veita liði Nets einhverja hjálp í seríunni og þeir Jason Kidd og Vince Carter verða í topp formi, er aldrei að vita nema þetta verði jafnara einvígi en pappírarnir segja til um. Miami hefur þó sýnt það í vetur að þeir geta unnið leiki án O´Neal og þar fer auðvitað fremstur í flokki Dwayne Wade, sem er orðinn sannkölluð stjarna í deildinni og getur gengið frá hvaða liði upp á sitt einsdæmi þegar hann tekur sig til. Þó langt sé síðan lið Miami lét að sér kveða í úrslitakeppni, eru í liðinu miklir reynsluboltar í bland við unga og efnilega stráka og liðið þykir í raun til alls líklegt í úrslitakeppninni. Miami verður þó að hafa O´Neal heilan ef þeir ætla sér í úrslitin, en ef sá stóri er í stuði, gæti liðið allt eins farið alla leið. Fyrsti leikur liðanna er á sunnudagskvöld í Miami
NBA Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Sjá meira