Hyggst bjóða ódýrari olíu 13. október 2005 19:15 Íslensk olíumiðlun ætlar að bjóða útgerðum olíu á lægra verði en keppinautarnir. Olíusala hófst hjá fyrirtækinu í dag, en það er með birgðastöð í Neskaupstað. Fyrirtækið er í eigu íslenskra aðila og danska fyrirtækisins Malik sem hefur í fimmtán ár sérhæft sig í olíusölu á hafi úti. Fyrsti farmurinn kom til landsins um helgina, á fjórða þúsund tonn, og í dag var svo opnað fyrir viðskiptavini. Íslensk olíumiðlun ætlar að vera með ódýrari olíu en keppinautarnir. Ólafur Kjartansson hjá Íslenskri olíumiðlun segir að félagið hafi það fram yfir keppinautana að það sigli beint til Neskaupstaðar og yfirbygging og kostnaður þess sé sáralítill miðað við keppinautana. Ólafur segir enn fremur að félagið flytja inn sömu olíu og aðrir. Strangt gæðaeftirlit sé hjá félaginu og viðskiptavinirnir og olíufyrirtækið haldi eftir sýni hvor um sig þannig að hægt verði að ganga úr skugga um að ekkert hafi verið að olíunni ef bilun kemur upp í vélum skipanna. Hann segir ekki áform um að koma upp birgðastöðvum víðar á landinu. Búið sé að koma upp einum tanki sem sé fjögur þúsund rúmmetrar, sem samsvari 3500 tonnum, og áður en hugað verði að öðrum stöðum verið öðrum tanki komið upp í Neskaupstað af sömu stærð ef markaðurinn kalli á það. Ólafur segir aðstöðuna í Neskaupstað góða. Þá segir hann engin áform um að hefja innflutning og sölu á bensíni eða dísilolíu. Ólafur segir að lengi hafi verið erfitt að komast inn á skipaolíumarkaðinn. Það sé hugsanlega auðveldara nú en áður en skýrsla Samkeppnisstofnunar hafi komið út. Mörg útgerðarfyrirtæki hafi haft langtímasamninga við olíufélögin en þeim hafi fækkað. Menn hafi brugðist við skýrslunni með því að leita eftir tilboðum til skemmri tíma og það henti Íslenskri olíumiðlun ágætlega. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Sjá meira
Íslensk olíumiðlun ætlar að bjóða útgerðum olíu á lægra verði en keppinautarnir. Olíusala hófst hjá fyrirtækinu í dag, en það er með birgðastöð í Neskaupstað. Fyrirtækið er í eigu íslenskra aðila og danska fyrirtækisins Malik sem hefur í fimmtán ár sérhæft sig í olíusölu á hafi úti. Fyrsti farmurinn kom til landsins um helgina, á fjórða þúsund tonn, og í dag var svo opnað fyrir viðskiptavini. Íslensk olíumiðlun ætlar að vera með ódýrari olíu en keppinautarnir. Ólafur Kjartansson hjá Íslenskri olíumiðlun segir að félagið hafi það fram yfir keppinautana að það sigli beint til Neskaupstaðar og yfirbygging og kostnaður þess sé sáralítill miðað við keppinautana. Ólafur segir enn fremur að félagið flytja inn sömu olíu og aðrir. Strangt gæðaeftirlit sé hjá félaginu og viðskiptavinirnir og olíufyrirtækið haldi eftir sýni hvor um sig þannig að hægt verði að ganga úr skugga um að ekkert hafi verið að olíunni ef bilun kemur upp í vélum skipanna. Hann segir ekki áform um að koma upp birgðastöðvum víðar á landinu. Búið sé að koma upp einum tanki sem sé fjögur þúsund rúmmetrar, sem samsvari 3500 tonnum, og áður en hugað verði að öðrum stöðum verið öðrum tanki komið upp í Neskaupstað af sömu stærð ef markaðurinn kalli á það. Ólafur segir aðstöðuna í Neskaupstað góða. Þá segir hann engin áform um að hefja innflutning og sölu á bensíni eða dísilolíu. Ólafur segir að lengi hafi verið erfitt að komast inn á skipaolíumarkaðinn. Það sé hugsanlega auðveldara nú en áður en skýrsla Samkeppnisstofnunar hafi komið út. Mörg útgerðarfyrirtæki hafi haft langtímasamninga við olíufélögin en þeim hafi fækkað. Menn hafi brugðist við skýrslunni með því að leita eftir tilboðum til skemmri tíma og það henti Íslenskri olíumiðlun ágætlega.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Sjá meira