U21 kvenna tapaði

Landslið Íslands í knattspyrnu kvenna 21 árs og yngri tapaði fyrir Bandaríkjunum með 4 mörkum gegn engu á opnu Norðurlandamóti, sem hófst í Svíþjóð í dag. Á föstudag mætir íslenska liðið Þjóðverjum sem burstuðu Dani 6-0 í dag
Mest lesið

„Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“
Íslenski boltinn


Skelltu sér í jarðarför Hauka
Körfubolti




„Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“
Íslenski boltinn


