Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2025 06:00 Adama Darboe hefur spilað með Grindavík, Stjörnunni og KR í úrvalsdeildinni og gæti hjálpað Ármanni upp í úrvalsdeildina í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er svakalegur oddaleikur sem á sviðið í kvöld en þar verður spilaður hreinn úrslitaleikur um farseðil upp i úrvalsdeild karla í körfubolta. Hamarsmenn jöfnuðu metin í 2-2 með sigri í síðasta leik og mæta í Laugardalshöllina í kvöld þar sem Ármenningar hafa verið afar sterkir á þessari leiktíð. Ármenningar hafa unnið átta heimaleiki í röð þar af alla heimaleiki sína í úrslitakeppninni og með sigri komast þeir upp í úrvalsdeildina í fyrsta sinn í 44 ár eða frá árinu 1981. Hamarsmenn geta aftur á móti komist strax upp aftur eftir fall úr úrvalsdeildinni í fyrra. Úrslitakeppni NBA er í fullu fjöri en nú er komið fram í undanúrslit deildanna. Mörg af bestu liðum deildarkeppninnar hafa ekki byrjað vel sem ýtir enn undir spennuna og það er von á einhverjum óvæntum liðum í úrslitaeinvígi deildanna. Strákarnir í Lögmáli leiksins ætla að fara vel yfir viðburðaríka viku í NBA. Þetta eru líka umspilsdagar í ensku neðri deildunum og í kvöld verður sýnt beint frá seinni leik Sheffield United og Bristol City í umspili ensku C-deildarinnar. Sheffield United er í mjög góðum málum eftir fyrri leikinn sem liðið vann 3-0. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá oddaleik Ármanns og Hamars í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst þátturinn Lögmál leiksins þar sem farið er yfir vikuna í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Sheffield United og Bristol City í umspili ensku C-deildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Sjá meira
Hamarsmenn jöfnuðu metin í 2-2 með sigri í síðasta leik og mæta í Laugardalshöllina í kvöld þar sem Ármenningar hafa verið afar sterkir á þessari leiktíð. Ármenningar hafa unnið átta heimaleiki í röð þar af alla heimaleiki sína í úrslitakeppninni og með sigri komast þeir upp í úrvalsdeildina í fyrsta sinn í 44 ár eða frá árinu 1981. Hamarsmenn geta aftur á móti komist strax upp aftur eftir fall úr úrvalsdeildinni í fyrra. Úrslitakeppni NBA er í fullu fjöri en nú er komið fram í undanúrslit deildanna. Mörg af bestu liðum deildarkeppninnar hafa ekki byrjað vel sem ýtir enn undir spennuna og það er von á einhverjum óvæntum liðum í úrslitaeinvígi deildanna. Strákarnir í Lögmáli leiksins ætla að fara vel yfir viðburðaríka viku í NBA. Þetta eru líka umspilsdagar í ensku neðri deildunum og í kvöld verður sýnt beint frá seinni leik Sheffield United og Bristol City í umspili ensku C-deildarinnar. Sheffield United er í mjög góðum málum eftir fyrri leikinn sem liðið vann 3-0. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá oddaleik Ármanns og Hamars í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst þátturinn Lögmál leiksins þar sem farið er yfir vikuna í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Sheffield United og Bristol City í umspili ensku C-deildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Sjá meira