Methagnaður hjá Burðarási 22. júlí 2005 00:01 Hagnaður Burðaráss fyrstu sex mánuði ársins nam 24,5 milljörðum króna og þar af var hagnaður félagsins á öðrum ársfjórðungi tæpir 20 milljarðar króna. Aldrei áður hefur fyrirtæki skilað svo miklum hagnaði á einum ársfjórðungi. Helmingur hagnaðarins er tilkominn vegna sölu Eimskips en hagnaður af annari fjárfestingastarfsemi nemur rúmum 12 milljörðum króna. Innlendur hlutabréfamarkaður hefur hækkað á árinu en einnig hafa erlendar fjárfestingar skilað félaginu góðum hagnaði. Þrátt fyrir að hagnaður Burðaráss hafi verið yfir væntingum lækkaði gengi félagins um rúmt eitt prósent í gær. Talið er að lækkunin stafi af því að margir séu að innleysa hagnað sinn af bréfum í félaginu. Heildareignir Burðaráss eru 117 milljarðar króna. Verðmætustu eignir félagsins eru í fjármálafyrirtækjum og er verðmætasta eign félagsins í Íslandsbanka fyrir 15 milljarða. Þar á eftir kemur hlutur í Skandia fyrir um 13 milljarða og hlutur í Carnegie upp á 10,5 milljarða. Burðarás á skráðar eignir fyrir 85 milljarða króna og óskráðar eignir fyrir rúma 19 milljarða króna. Stærsta óskráða eignin er hlutur í Avion Group sem félagið fékk að hluta til í skiptum fyrir Eimskip. Á tímabilinu fjárfesti Burðarás í Novator, sem er fjárfestingarfélag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, fyrir um fjóra milljarða króna. Novator leggur höfuðáherslu á fjárfestingar í fjarskiptafyrirtækjum. Friðrik Jóhannsson, forstjóri Burðaráss, sagði Novator góðan kost fyrir Burðarás og að til greina kæmi að fjárfesta með félaginu í einstökum verkefnum. Eigið fé Burðaráss er um 65 milljarðar króna og eiginfjárhlutfallið 56 prósent. Svo hátt eiginfjárhlutfall leiðir til þess að félagið hefur mikið bolmagn til að ráðast í fjárfestingar á næstunni. Eins og áður hefur komið fram hyggst Burðarás taka þátt í útboði á Símanum nú í næstu viku. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Hagnaður Burðaráss fyrstu sex mánuði ársins nam 24,5 milljörðum króna og þar af var hagnaður félagsins á öðrum ársfjórðungi tæpir 20 milljarðar króna. Aldrei áður hefur fyrirtæki skilað svo miklum hagnaði á einum ársfjórðungi. Helmingur hagnaðarins er tilkominn vegna sölu Eimskips en hagnaður af annari fjárfestingastarfsemi nemur rúmum 12 milljörðum króna. Innlendur hlutabréfamarkaður hefur hækkað á árinu en einnig hafa erlendar fjárfestingar skilað félaginu góðum hagnaði. Þrátt fyrir að hagnaður Burðaráss hafi verið yfir væntingum lækkaði gengi félagins um rúmt eitt prósent í gær. Talið er að lækkunin stafi af því að margir séu að innleysa hagnað sinn af bréfum í félaginu. Heildareignir Burðaráss eru 117 milljarðar króna. Verðmætustu eignir félagsins eru í fjármálafyrirtækjum og er verðmætasta eign félagsins í Íslandsbanka fyrir 15 milljarða. Þar á eftir kemur hlutur í Skandia fyrir um 13 milljarða og hlutur í Carnegie upp á 10,5 milljarða. Burðarás á skráðar eignir fyrir 85 milljarða króna og óskráðar eignir fyrir rúma 19 milljarða króna. Stærsta óskráða eignin er hlutur í Avion Group sem félagið fékk að hluta til í skiptum fyrir Eimskip. Á tímabilinu fjárfesti Burðarás í Novator, sem er fjárfestingarfélag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, fyrir um fjóra milljarða króna. Novator leggur höfuðáherslu á fjárfestingar í fjarskiptafyrirtækjum. Friðrik Jóhannsson, forstjóri Burðaráss, sagði Novator góðan kost fyrir Burðarás og að til greina kæmi að fjárfesta með félaginu í einstökum verkefnum. Eigið fé Burðaráss er um 65 milljarðar króna og eiginfjárhlutfallið 56 prósent. Svo hátt eiginfjárhlutfall leiðir til þess að félagið hefur mikið bolmagn til að ráðast í fjárfestingar á næstunni. Eins og áður hefur komið fram hyggst Burðarás taka þátt í útboði á Símanum nú í næstu viku.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira