Leikum aftarlega gegn Mainz 11. ágúst 2005 00:01 Kristján Guðmundsson þjálfari knattspyrnuliðs Keflavíkur segir að hann ætli að láta lið sitt spila varnarbolta gegn þýska liðinu Mainz í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða en liðin mætast í Þýskalandi í kvöld. Þýska liðið lenti í 11. sæti í þýsku Bundesligunni á síðasta tímabili en fékk Evrópusæti út á háttvísismat UEFA. Þeir töpuðu naumlega fyrir Köln, 1-0 í fyrstu umferð Bundesligunnar um sl.helgi. "Þeir spila öðruvísi bolta en við erum vanir að mæta, agressívan bolta. Þeirra leikstíll er 4-3-2-1 með mikilli hápressu og bakverðirnir eru dulegir að koma upp til sóknar. Það er ekki nein svokölluð stjarna í þessu liði en þetta lið er sterk heild. Ef ég á að nefna einhverja sérstaka ógn í Mainz þá hafa þeir verið að tala mikið um brasilíska miðjumanninn Antonio da Silva. Hann teiknar marga góða bolta á framherjana og er mikið í að fiska aukaspyrnur." sagði Kristján m.a. í viðtali í "Fótboltavikunni" á Talstöðinni á þriðjudaginn. Kristján sagði einnig að Keflvíkingar, sem eru hvað þekktastir fyrir skæðan sóknarleik í íslenska boltanum, ætli að fara varlega í kvöld og spila aftarlega. "Við ætlum að vera aftarlega og reyna að pirra þá með þéttri vörn. Þá verða þeir vonandi taugaóstyrkir." sagði Kristján. Íslenskir knattspyrnuunnendur geta séð leikinn á Ölver og Players á höfuðborgarsvæðinu og á veitingastaðnum Traffic í Keflavík. Leikurinn hefst kl. 18:30 að íslenskum tíma. Íslenski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira
Kristján Guðmundsson þjálfari knattspyrnuliðs Keflavíkur segir að hann ætli að láta lið sitt spila varnarbolta gegn þýska liðinu Mainz í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða en liðin mætast í Þýskalandi í kvöld. Þýska liðið lenti í 11. sæti í þýsku Bundesligunni á síðasta tímabili en fékk Evrópusæti út á háttvísismat UEFA. Þeir töpuðu naumlega fyrir Köln, 1-0 í fyrstu umferð Bundesligunnar um sl.helgi. "Þeir spila öðruvísi bolta en við erum vanir að mæta, agressívan bolta. Þeirra leikstíll er 4-3-2-1 með mikilli hápressu og bakverðirnir eru dulegir að koma upp til sóknar. Það er ekki nein svokölluð stjarna í þessu liði en þetta lið er sterk heild. Ef ég á að nefna einhverja sérstaka ógn í Mainz þá hafa þeir verið að tala mikið um brasilíska miðjumanninn Antonio da Silva. Hann teiknar marga góða bolta á framherjana og er mikið í að fiska aukaspyrnur." sagði Kristján m.a. í viðtali í "Fótboltavikunni" á Talstöðinni á þriðjudaginn. Kristján sagði einnig að Keflvíkingar, sem eru hvað þekktastir fyrir skæðan sóknarleik í íslenska boltanum, ætli að fara varlega í kvöld og spila aftarlega. "Við ætlum að vera aftarlega og reyna að pirra þá með þéttri vörn. Þá verða þeir vonandi taugaóstyrkir." sagði Kristján. Íslenskir knattspyrnuunnendur geta séð leikinn á Ölver og Players á höfuðborgarsvæðinu og á veitingastaðnum Traffic í Keflavík. Leikurinn hefst kl. 18:30 að íslenskum tíma.
Íslenski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira