Íslendingar undir smásjánni 28. september 2005 00:01 Það verður vel fylgst með leikmönnum ungmennalandsliðs Íslands í knattspyrnu þegar það mætir Svíum, en leikurinn fer fram hinn 11. október í Svíþjóð. Að sögn Ólafs Garðarssonar, umboðsmanns nokkurra leikmanna liðsins, má búast við því að forráðamenn flestra félaganna í Svíþjóð muni fylgjast með leiknum. "Ég veit til þess að það ætla margir að fylgjast með leikmönnum Íslands í þessum leik. Að sjálfsögðu verða þarna menn frá sænskum félögum og svo verða einnig forráðamenn enskra liða á leiknum, þannig að það er um að gera fyrir leikmenn íslenska liðsins sem þarna verða að vera vel undirbúnir og standa sig vel." Ólafur segist vita til þess að áhugi á nokkrum leikmanna íslenska liðsins sé fyrir hendi. "Það verður vel fylgst með Tryggva Bjarnasyni, Garðari Gunnlaugssyni, Sigmundi Kristjánssyni og Davíð Viðarssyni. Svo veit ég að það munu einhver félög fylgjast nokkuð vel með Pálma Rafni Pálmasyni. Annars eru möguleikar allra leikmanna liðsins jafnir og ef menn standa sig er aldrei að vita nema einhver félög vilji fá þá til sín." Tryggvi Bjarnason, leikmaður KR, er einn af þeim sem líklega verða í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Svíum. Hann er meðvitaður um að vel verði fylgst með leikmönnum íslenska liðsins í leiknum. "Ég stefni á að komast í atvinnumennsku og það yrði bara gott mál ef ég kæmist út fljótlega. Til þess að fá möguleika á því að komast út verð ég að standa mig vel í leiknum gegn Svíþjóð. Þó hugur stefni út er ég ekkert að stressa mig á þessu. Ég verð þá bara áfram í KR og það er ekkert nema gott um það að segja." Íslenski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Það verður vel fylgst með leikmönnum ungmennalandsliðs Íslands í knattspyrnu þegar það mætir Svíum, en leikurinn fer fram hinn 11. október í Svíþjóð. Að sögn Ólafs Garðarssonar, umboðsmanns nokkurra leikmanna liðsins, má búast við því að forráðamenn flestra félaganna í Svíþjóð muni fylgjast með leiknum. "Ég veit til þess að það ætla margir að fylgjast með leikmönnum Íslands í þessum leik. Að sjálfsögðu verða þarna menn frá sænskum félögum og svo verða einnig forráðamenn enskra liða á leiknum, þannig að það er um að gera fyrir leikmenn íslenska liðsins sem þarna verða að vera vel undirbúnir og standa sig vel." Ólafur segist vita til þess að áhugi á nokkrum leikmanna íslenska liðsins sé fyrir hendi. "Það verður vel fylgst með Tryggva Bjarnasyni, Garðari Gunnlaugssyni, Sigmundi Kristjánssyni og Davíð Viðarssyni. Svo veit ég að það munu einhver félög fylgjast nokkuð vel með Pálma Rafni Pálmasyni. Annars eru möguleikar allra leikmanna liðsins jafnir og ef menn standa sig er aldrei að vita nema einhver félög vilji fá þá til sín." Tryggvi Bjarnason, leikmaður KR, er einn af þeim sem líklega verða í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Svíum. Hann er meðvitaður um að vel verði fylgst með leikmönnum íslenska liðsins í leiknum. "Ég stefni á að komast í atvinnumennsku og það yrði bara gott mál ef ég kæmist út fljótlega. Til þess að fá möguleika á því að komast út verð ég að standa mig vel í leiknum gegn Svíþjóð. Þó hugur stefni út er ég ekkert að stressa mig á þessu. Ég verð þá bara áfram í KR og það er ekkert nema gott um það að segja."
Íslenski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira