45 stig frá Bryant dugðu skammt 29. desember 2005 13:26 Eins og svo oft áður í vetur dugði stórleikur Kobe Bryant liði Lakers ekki til sigurs. Bryant skoraði 45 stig í leiknum, en tók 37 skot utan af velli og hitti aðeins úr 13 þeirra Kobe Bryant skoraði 45 stig fyrir LA Lakers í nótt þegar liðið tapaði naumlega 100-99 fyrir Memphis í framlengingu á heimavelli sínum. Damon Stoudamire skoraði 25 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Memphis. Orlando sigraði New York 105-95. Eddy Curry var með 29 stig og 9 fráköst hjá New York, en Grant Hill skoraði 26 stig fyrir Orlando. Phoenix vann sigur á Washington 104-99. Shawn Marion var með 28 stig fyrir Phoenix, en Caron Butler skoraði 22 fyrir Washington. Toronto hafði betur gegn Atlanta í botnslagnum 108-102. Al Harrington var með 25 stig hjá Atlanta, en Mike James skoraði 28 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Toronto. Charlotte vann fimmta sigur sinn í sjö leikjum þegar liðið skellti Chicago Bulls 93-80. Luol Deng var með 18 stig hjá Chicago, en Melvin Ely skoraði 20 stig hjá Charlotte. New Orleans vann nauman sigur á Houston á heimavelli sínum í Oklahoma 92-90. Tracy McGrady var allt í öllu hjá Houston með 38 stig, en J.R. Smith skoraði 16 stig fyrir New Orleans, sem tryggði sigurinn með körfu tæpum tveimur sekúndum fyrir leikslok. Minnesota sigraði Seattle 108-95. Wally Szczerbiak skoraði 30 stig fyrir Minnesota, en Ray Allen skoraði 24 fyrir Seattle. Portland sigraði Philadelphia á heimavelli sínum 95-91. Allen Iverson skoraði 28 stig fyrir Philadelphia og Zach Randolph var með 28 stig og 14 fráköst hjá Portland, sem hafði þarna betur gegn fyrrum þjálfara sínum Mo Cheeks og hans mönnum í Philadelphia. Golden State vann nauman sigur á Boston 111-109. Jason Richardson skoraði 36 stig fyrir Golden State og Paul Pierce var með 28 stig og 12 fráköst hjá Boston. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Bein útsending: Uppfært spálíkan skömmu fyrir stórleik Íslands á EM Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Bein útsending: Uppfært spálíkan skömmu fyrir stórleik Íslands á EM „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Kobe Bryant skoraði 45 stig fyrir LA Lakers í nótt þegar liðið tapaði naumlega 100-99 fyrir Memphis í framlengingu á heimavelli sínum. Damon Stoudamire skoraði 25 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Memphis. Orlando sigraði New York 105-95. Eddy Curry var með 29 stig og 9 fráköst hjá New York, en Grant Hill skoraði 26 stig fyrir Orlando. Phoenix vann sigur á Washington 104-99. Shawn Marion var með 28 stig fyrir Phoenix, en Caron Butler skoraði 22 fyrir Washington. Toronto hafði betur gegn Atlanta í botnslagnum 108-102. Al Harrington var með 25 stig hjá Atlanta, en Mike James skoraði 28 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Toronto. Charlotte vann fimmta sigur sinn í sjö leikjum þegar liðið skellti Chicago Bulls 93-80. Luol Deng var með 18 stig hjá Chicago, en Melvin Ely skoraði 20 stig hjá Charlotte. New Orleans vann nauman sigur á Houston á heimavelli sínum í Oklahoma 92-90. Tracy McGrady var allt í öllu hjá Houston með 38 stig, en J.R. Smith skoraði 16 stig fyrir New Orleans, sem tryggði sigurinn með körfu tæpum tveimur sekúndum fyrir leikslok. Minnesota sigraði Seattle 108-95. Wally Szczerbiak skoraði 30 stig fyrir Minnesota, en Ray Allen skoraði 24 fyrir Seattle. Portland sigraði Philadelphia á heimavelli sínum 95-91. Allen Iverson skoraði 28 stig fyrir Philadelphia og Zach Randolph var með 28 stig og 14 fráköst hjá Portland, sem hafði þarna betur gegn fyrrum þjálfara sínum Mo Cheeks og hans mönnum í Philadelphia. Golden State vann nauman sigur á Boston 111-109. Jason Richardson skoraði 36 stig fyrir Golden State og Paul Pierce var með 28 stig og 12 fráköst hjá Boston.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Bein útsending: Uppfært spálíkan skömmu fyrir stórleik Íslands á EM Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Bein útsending: Uppfært spálíkan skömmu fyrir stórleik Íslands á EM „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Sjá meira