Skafmiðar og greiðslukort 8. október 2006 05:15 Stefán Haraldsson framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs Bílastæðasjóður vill taka upp greiðslukortaþjónustu í öllum greiðsluvélum og miðamælum, skipta út stöðumælum fyrir miðamæla, hefja sölu á viku- og mánaðarkortum og bjóða upp á fjölbreytt úrval skafmiða fyrir ákveðinn gildistíma á ákveðnu gjaldsvæði, með ótiltekinn upphafstíma. „Skafmiðana geturðu átt í hanskahólfinu þar til þú þarft að nota þá,“ útskýrir Stefán Haraldsson, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. „Þegar þá þarft á skafmiða að halda sækirðu hann í hólfið, skefur ártal, mánuð, dagsetningu og komutímann og þá gildir miðinn í klukkutíma. Þannig ertu búinn að borga miðana fyrir fram og átt þá til að grípa til þegar það hentar.“ Fjallað var um tillögurnar nýlega í framkvæmdaráði borgarinnar. Minnihlutinn hafði áhyggjur af sölu viku- og mánaðarkorta, sem er fyrirhuguð á netinu, og óttaðist að þau myndu auka bílastæðavandann í miðborginni. Stefán telur þó ástæðulaust að hafa áhyggjur af því. Fyrst og fremst sé um aukna þjónustu við fyrirtæki að ræða, nýjungarnar henti sérstaklega stærri fyrirtækjum sem gera út marga bíla sem starfsmenn skiptast á um að nota. „Þetta er bara fjölbreyttari þjónusta.“ Erindi Bílastæðasjóðs var frestað milli funda og ákveðið að leita umsagnar Þróunarfélags miðborgarinnar og Hverfisráðs miðborgarinnar. Gert er ráð fyrir að þessar nýjungar verði teknar upp á næsta ári hljóti þær samþykki borgarinnar. Innlent Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Sjá meira
Bílastæðasjóður vill taka upp greiðslukortaþjónustu í öllum greiðsluvélum og miðamælum, skipta út stöðumælum fyrir miðamæla, hefja sölu á viku- og mánaðarkortum og bjóða upp á fjölbreytt úrval skafmiða fyrir ákveðinn gildistíma á ákveðnu gjaldsvæði, með ótiltekinn upphafstíma. „Skafmiðana geturðu átt í hanskahólfinu þar til þú þarft að nota þá,“ útskýrir Stefán Haraldsson, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. „Þegar þá þarft á skafmiða að halda sækirðu hann í hólfið, skefur ártal, mánuð, dagsetningu og komutímann og þá gildir miðinn í klukkutíma. Þannig ertu búinn að borga miðana fyrir fram og átt þá til að grípa til þegar það hentar.“ Fjallað var um tillögurnar nýlega í framkvæmdaráði borgarinnar. Minnihlutinn hafði áhyggjur af sölu viku- og mánaðarkorta, sem er fyrirhuguð á netinu, og óttaðist að þau myndu auka bílastæðavandann í miðborginni. Stefán telur þó ástæðulaust að hafa áhyggjur af því. Fyrst og fremst sé um aukna þjónustu við fyrirtæki að ræða, nýjungarnar henti sérstaklega stærri fyrirtækjum sem gera út marga bíla sem starfsmenn skiptast á um að nota. „Þetta er bara fjölbreyttari þjónusta.“ Erindi Bílastæðasjóðs var frestað milli funda og ákveðið að leita umsagnar Þróunarfélags miðborgarinnar og Hverfisráðs miðborgarinnar. Gert er ráð fyrir að þessar nýjungar verði teknar upp á næsta ári hljóti þær samþykki borgarinnar.
Innlent Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Sjá meira