Ráðgjafar að drukkna í álagi 9. október 2006 03:15 Karl Steinar Guðnason, forstjóri Tryggingastofnunar Sjö starfsmenn reyndu að svara 1.870 fyrirspurnum skjólstæðinga Tryggingastofnunar ríkisins síðastliðinn miðvikudag. Þeir, sem á annað borð ná í gegn, mega bíða í góðan klukkutíma til að fá viðtal og getur munað um minna fyrir farsímanotendur. Að auki heimsækja skrifstofuna allt að fimm hundruð viðskiptavinir á degi hverjum. Skráð meginmarkmið Tryggingastofnunarinnar er að veita „áreiðanlega og skilvirka þjónustu“, eins og segir á heimsíðu hennar. Karl Steinar Guðnason, forstjóri stofnunarinnar, segir mikið álag hafa verið á þjónusturáðgjöfunum á þessu ári og ekki útséð með hvort TR nái að standast álagið sem fylgir árlegum endurreikningi bóta, á næstu vikum. Aðspurður hvort fram hafi farið gæðamat eða úttekt á þjónustu TR, segir Karl Steinar enga þörf á því vegna þess að þegar álagið er mest sé fullljóst að þjónustan sé ekki viðunandi. Karl Steinar viðurkennir að ástandið geti verið „óþolandi“ fyrir skjólstæðinga stofnunarinnar og því hafi verið farið fram á aukna fjárveitingu; TR geti ekki veitt toppþjónustu við núverandi aðstæður. Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Sjö starfsmenn reyndu að svara 1.870 fyrirspurnum skjólstæðinga Tryggingastofnunar ríkisins síðastliðinn miðvikudag. Þeir, sem á annað borð ná í gegn, mega bíða í góðan klukkutíma til að fá viðtal og getur munað um minna fyrir farsímanotendur. Að auki heimsækja skrifstofuna allt að fimm hundruð viðskiptavinir á degi hverjum. Skráð meginmarkmið Tryggingastofnunarinnar er að veita „áreiðanlega og skilvirka þjónustu“, eins og segir á heimsíðu hennar. Karl Steinar Guðnason, forstjóri stofnunarinnar, segir mikið álag hafa verið á þjónusturáðgjöfunum á þessu ári og ekki útséð með hvort TR nái að standast álagið sem fylgir árlegum endurreikningi bóta, á næstu vikum. Aðspurður hvort fram hafi farið gæðamat eða úttekt á þjónustu TR, segir Karl Steinar enga þörf á því vegna þess að þegar álagið er mest sé fullljóst að þjónustan sé ekki viðunandi. Karl Steinar viðurkennir að ástandið geti verið „óþolandi“ fyrir skjólstæðinga stofnunarinnar og því hafi verið farið fram á aukna fjárveitingu; TR geti ekki veitt toppþjónustu við núverandi aðstæður.
Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira