Afnema þyrfti bankaleynd 17. október 2006 06:30 Sveinbjörn Högnason, viðskiptafræðingur Hið mikla álag sem er á Tryggingastofnun ríkisins þessa dagana og greint var frá í Fréttablaðinu í síðustu viku, má rekja til leiðréttingar sem skjólstæðingar stofnunarinnar þurfa að gera á árlegum framreikningi tekjuáætlunar. Sveinbjörn Högnason viðskiptafræðingur bendir á að TR geri ráð fyrir óbreyttum fjármagnstekjum einstaklinga frá árinu áður og einstaklingar þurfi að andmæla formlega til að halda bótum sínum. "Leggja þarf fram tekjuáætlun í október, síðan leiðrétta hana í janúar og loks skila skattskýrslu í mars," segir Sveinbjörn og telur að þetta kunni að vera ástæða þess að margir skili alls ekki tekjuáætlun til TR. Karl Steinar Guðnason, forstjóri TR, kannast við þetta vandamál. Hann segir lagabreytingu þurfa til að einfalda kerfið. "Við höfum ekki upplýsingar um fjármagnstekjur og sjáum þær ekki fyrr en í skattframtalinu. Á hverju ári fáum við niðurstöður skattframtala um tekjur einstaklinga og keyrum það saman við okkar eigin upplýsingar. Misræmi leiðir síðan til aukningar eða minnkunar bóta. Þá þurfa skjólstæðingar að andmæla, telji þeir á sér brotið. Í fyrra voru 85 prósent allra andmæla sem okkur bárust frá einstaklingum sem höfðu haft fjármagnstekjur árið áður. Þetta getur verið gríðarlegt mál fyrir þá, en til að einfalda þetta ferli þyrfti að afnema bankaleynd." Innlent Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Sjá meira
Hið mikla álag sem er á Tryggingastofnun ríkisins þessa dagana og greint var frá í Fréttablaðinu í síðustu viku, má rekja til leiðréttingar sem skjólstæðingar stofnunarinnar þurfa að gera á árlegum framreikningi tekjuáætlunar. Sveinbjörn Högnason viðskiptafræðingur bendir á að TR geri ráð fyrir óbreyttum fjármagnstekjum einstaklinga frá árinu áður og einstaklingar þurfi að andmæla formlega til að halda bótum sínum. "Leggja þarf fram tekjuáætlun í október, síðan leiðrétta hana í janúar og loks skila skattskýrslu í mars," segir Sveinbjörn og telur að þetta kunni að vera ástæða þess að margir skili alls ekki tekjuáætlun til TR. Karl Steinar Guðnason, forstjóri TR, kannast við þetta vandamál. Hann segir lagabreytingu þurfa til að einfalda kerfið. "Við höfum ekki upplýsingar um fjármagnstekjur og sjáum þær ekki fyrr en í skattframtalinu. Á hverju ári fáum við niðurstöður skattframtala um tekjur einstaklinga og keyrum það saman við okkar eigin upplýsingar. Misræmi leiðir síðan til aukningar eða minnkunar bóta. Þá þurfa skjólstæðingar að andmæla, telji þeir á sér brotið. Í fyrra voru 85 prósent allra andmæla sem okkur bárust frá einstaklingum sem höfðu haft fjármagnstekjur árið áður. Þetta getur verið gríðarlegt mál fyrir þá, en til að einfalda þetta ferli þyrfti að afnema bankaleynd."
Innlent Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Sjá meira